Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 18
vlsm Fimmtudagur 21. febrúar 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 . .. . . v , Í8 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu SambyggO trésmíöavél módel 350C til sölu. Uppl. i sima 93-1653 óg 2071. Stór aðkeyrsluhurö á bilskúrshuröajárnum til sölu, stærö 3,55 mx2,70 m, einnig fæst gönguhurö til hliöar við aö- keyrsluhuröina og áföst viö hana ef óskaö er. Uppl. i sima 25722. Oskast keypt Kaupum eir og gamalt steypujárn (pott). Járnsteypan h/f. Simi 24407. Húsgögn Til sölu tvibreiöur Florida svefnsófi. Uppl. i sima 76535 milli kl. 5 og 7. Nýtt hjónarúm meö bólstruöum höfuðgafli, sökkli og dýnu til sölu. Uppl. aö Stórateig 34 Mosfellssveit. Til sölu 75-80 ára skenkur á kr. 125 þús. og. 40-50 ára skápur á háum fótum á kr. 70 þús. Báöir eru útskornir. Uppl. i sima 30904. Tekk boröstofuhúsgögn til sölu. Uppl. i sima 52580. Viktoria sófasett til sölu, eins og hálfs árs gamalt. Mjög vel meö farið, aðallitur er grænt pluss áklæöi. Verö aðeins 300þús. kr. (Nýttkostar 581 þús.). Uppl. I síma 54261 eftir kl. 17. Fornverslunin Ránargötu 10 hefur á boöstólum úrval af notuð- um húsgögnum á lágu veröi. Skrifborö, rúm, boröstofusett, simaborö, bókaskápa, kommóö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóöir. Simi 11740 og 13890 e. kl. 19. Hljómtgki Philips segulband til sölu, einnig 3 litil feröatæki. Selst allt á kr. 40 þús. Uppl. i sima 26710. Hljómbær sf., leiöandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu i Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boðssala-smásala. Opið frá 10-12, og 2-6. Hljóófæri Til sölu sérsmlöuð itölsk harmonikka. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 96-41586 á kvöldin. Pianó (Zimmerman) til sölu. Uppl. I sima 71772 e. kl. 13 á daginn. Verslun ÁRSALIR i Sýningarhöllinni er stærsta sérverslun landsins með svefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi geröir ogtegundir hjónarúma til sýnis og sölu I versluninni meö hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svaraö frá kl. 10. Myndalista höfum við til að senda þér. ÁRSALIR i Sýningahöllinni, Bíldshöföa 20, Artúns höföa, s Im- ar: 81199 og 81410. Vetrarvörur Skiðavörur i úrvali, notað og nýtt. Göngusklöi og all- ur göngubúnaöur á góðu veröi, einnig ný og notuð barnaskiöi, skór og skautar. Skiðagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- ið á laugardögum. Sendum I póstkröfu. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshátiöir. þorrablót og unglingadansieiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breytt úrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. bröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terylene og flaueli i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Upp. I sima 23662. Fyrir ungbörn Tansad barnavagntil sölu. Uppl. I slma 54220. Barnagæsla Keflavik. Get tekiö barn I gæslu allan dag- inn. A 5 ára dóttur, sem vantar leikfélaga. Uppl. I sima 92-3339. Ljósmyndun Til sölu Minolta Celtic linsa F-200 mm. Ljósop 4,5. Upplýsingar i sima 84277. , Fasteignir Lftil húseign á Suöur-Spáni til sölu aö hálfu. (Til afnota hálft áriö á móti nú- verandieiganda). Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar þar um til afgreiöslu blaðsins fyrir 1. mars, merkt ,,Sól”. Verslun til sölu Litil tóbaks- og sælgætisverslun til sölu, (ekki kvöldsala). Tilboö merkt „Ekki kvöldsala” sendist blaöinu sem fyrst. Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavik- ur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfð i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118 Björgvin Baldvins- son. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega I sima 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Viö- lofum ekki að allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888 Kennsla Takiö eftir. Er ekki einhver, sem kennir skrautskrift á stuttum tima? Góö greiösla. A sama stað er óskaö eftir stól, sem hægt er aö breyta I svefnbekk. Uppl. i sima 95-2161. Tilkynningar Les i spii pg bolla..Uppl. i sima 29428. Þjónusta Leöurjakkaviögeröir. Tek aö mér leöurjakkaviögeröir, fóöra einnig leöurjakka. Uppl. I sima 43491. Takiö eftir Tek aö mér alls konar lagnir á gólfteppum, viðgeröir og breyt- ingar á eldri teppum. Legg teppi I bila. Vönduð vinna. Uppl. I sima 84684. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Múrverk — Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk —- fllsalagnir — múrviðgerðir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Vantar þig málara Hefur þú athugaö aö nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta mála. Veröið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar simar 21024 og 42523. Trjáklippingar. Uppl. I sima 20875 (Fróöi Páls- son) og 72619 (Páll Fróðason). Verktakar — útgeröarmenn — Vinnuvélaeigendur o.fí. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæði, þjónusta, háþrýstilagnir, stálröratengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavik simi 27580. Pipuiagnir viöhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum plpu- lagningamenn. Slmar: 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Athugiö. Er einhver hlutur bilaöur hjá þér? Látiö okkur gera viö hann. Uppl. I sima 50400 til kl. 21. Húsaviögeröir: Glerisetningar, klæöi hús aö utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviögeröir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. I sima 75604. Framtalsaóstoó Aöstoö viö gerö skattframtala einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta leitiö uppl. og pantiö tlma I slma 44767. Fyrirgreiösluþjónustan simi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aöstoðum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. Hafiö samband strax.við leggjum áherslu á að veita sem albesta þjónustu. Skrifstofusimi 17374, en heimasimi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Timapantanir I sima 29600 milli kl. 9-12.Þóröur Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17, Reykjavik. Framtalsaöstoö — skattaframtöl fyrir einstaklinga og rekstur. Timapantanir kl. 11-13, 18-20 og um helgar. Ráögjöf-framtalsaöstoð, Tungu- vegur 4, Hafnarfjöröur, simi 52763. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir I sima 28188. GIsli Baldur Garöarsson, hdl. Klapparstig 40. Skattframtöl og skýrslugerð þar aö lútandi fyrir einstaklinga og minni fyrir- tæki. Helgi Hákon Jónsson, viö- skiptafræöingur Bjargarstig 2, Reykjavik simi 29454, heimasimi 20318. Atvinna í boói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu í VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, aö þaö dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir jteiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Afgreiöslustarf. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- og eldnússtarfa frá kl. 9-6, mánu- dag til föstudags. Uppl. I sima 77248 milli kl. 5 og 7 I kvöld Mann vantar nú þegar á bát, sem er aö fara á veiöar meö netum. Uppl. I slma 93-6290. Annan vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Keflavik strax. Uppl. I sima 92-1579. * DYRASÍMAÞJÓNUSTAN • • Onnumst uppsetningar og viðhald ó ölium gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i síma39118 Er stíflað? Stffluþjðnwstan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NEÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER. --v O.FL. " Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU- Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Biltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW MIÐBÆJARRADIÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Hemlaþjónusta Hemlavarahlutir STILLING HF Skeifan 11 Bíloleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 fLsJj RANAS W Fjaörir Eigum ávallt fyrirligg jandi fjaðrir í flestar geröir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sími 84720 m InterRent < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER I HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.