Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Fimmtudagur 21. febrúar 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Samvistir viö fjölskylduna gætu hjálpaö þér til aö skilja ýmislegt sem hefur veriö aö angra þig aö undanförnu. • Nautiö, 21. april-21. mai: Þér veröur boöiö I feröalag I dag. Taktu þessu boöi ef þess er nokkur kostur. Hvfld er nauösynleg á þessari stundu. Tviburarnir 22. mai—21. jiini Gott tækifæri býöst I dag til aö bæta f jár- hagsstööu þina. Vertu samt vel á veröi. 3» Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Ef rétt er á málum haldiö er þetta dagurinn til aö bæta sambúöina viö þina nánustu, en hún hefur ekki veriö upp á þaö besta aö undanförnu. 24. júli-23. agúst: Gamlar syndir þinar munu koma upp á yfirboröiö. Láttu skapiö ekki hlaupa meö þig i gönur. Meyjan. 24. ágúst-23. sept: Þú munt kynnast nýju fólki I dag. Þér mun finnast eins og þú hafir þekkt þetta fólk um aldur og ævi. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú ættir aö gefa þér tima til aö endur- skoöa starfshætti þina á vinnustaö. Nú er nýtt tungl og þvi timi til endurbóta. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Njóttu rólegs kvölds viö hugleiöslu. Þaö mun hafa djúpstæöari áhrif en þig grunar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Nú er dagur framkvæmda runninn upp. Vertu ákveöinn viö sjálfan þig og láttu ekki glepjast þótt freistingar veröi á vegi þlnum. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Góöur vinur þinn mun kynna þig fyrir persónu sem mun hafa mikil áhrif á til- finningalif þitt I framtiöinni. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Yfirgangur starfsfélaga þinna mun fara I taugarnar á þér i dag. Eina ráöiö er aö yfirgefa staöinn — ekki streitast á móti. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Slappaöu nú ærlega af og losaöu þig viö streitu siöustu mánaöa. Geröu alla þá hluti sem veita þér ánægju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.