Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 4
4 VISIR Miövikudagur 5. mars 1980 HÝK UMÐOÐSMAÐUR ó HÚSAVÍK ÆVAK ÁKASON, Gorðorsbrout 40. Simi 96-41166 Dlaóburóarfólk óskast! Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hiuta i Þórufelii 16, talinni eign Stein- dórs Sigurjónssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 7. mars 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteignunum númer 6, 8 og 10 viö Sjávargötu í Njarövfk (skipasmföastöö ásamt öllum vél- um og tækjum), þinglýst eign Skipasmiöarstöövar Njarö- vikur hf., fer fram á eignunum sjálfum aö kröfu Njarö- víkurbæjar, fimmtudaginn 6. mars 1980 ki. 14.00. Bæjarfógetinn í Njarövik. aöutan Umsjón: ; Guðmundur ‘ Pétursson Gömul hugmynd vakin að nýju íbúar I nágrenni viö ólympiu, þar sem ólympiuleikarnir uröu til og fóru fram meöal Grikkja hinna fornu, hafa heidur betur hækkaö verðið á lóöum sinum og jarðarpörtum. Þeir gera sig ekki ánægöa nú meö minna en 10 milljónir króna fyrir ekruna. Þetta nýja mat á jarönæöi þessa héraös leiddi af bréfi, sem Karamanlis forsætisráöherra Grikklands sendi Killanin lá- varöi, forseta alþjóölegu ólympiunefndarinnar (IOC). Þar lagöi hann til, aö ólymplu- leikarnir yröu sendir aftur heim til fööurhúsanna I Grikklandi, þar sem þeir fengju fastan samastaö i framtiöinni. Þaö var ekki í fyrsta sinn, sem Karamanlis viðrar þessa hugmynd. Eftir leikana i Mon- treal 1976 skrifaöi hann IOC og lagöi þá til, aö ólympia yröi fastastaöur fyrir Ólympluleik- ana. Tillögunni var i þaö skipti tekiö kurteislega en meö hæfi- legu tómlæti og hugmyndin Flytja ólymoíu- leikarnlr allur lll ölympíu? svæfö i nefnd, uns hún gleymd- ist. Nú hefur hún veriö dregin fram i dagsljósiö á ný eftir Afganistan-máliö og deilurnar um sumarleikana I Moskvu og dustaö af henni ryk gleymsk- unnar. Jimmy Carter Bandarikjafor- seti hefur blásiö I hana lifi og al- þjóölega ólympiunefndin hefur skipaö sjö fulltrúa úr sinum hópi til þess aö taka tillöguna til rækilegrar yfirvegunár og skila áliti um hana áöur en áriö 1980 rennur út. Rask á sögusióðum Þaö liggur þó ekki alveg á ljósu, hvaö Karamanlis forsæt- isráöherra á nákvæmlega viö, þegar hann talár um „leika á völlum Ólympiu hinnar fornu”. A þessum helga staö er ekkert landrými fyrir þau risamann- virki, sem ólympiuleikar nýrri tima krefjast. Og jafnvel þótt jarönæöi væri nóg, þá mundi slik mannvirkjagerö meö öllu sinu jaröraski veröa ferleg spjöll á söguslóöum. Forseti grisku ólympiunefnd- arinnar, George Athanasiadis, segir, aö menn hafi I huga viö- áttumikla velli, sem er almenn- ingur — og þvi i rikiseigu — og liggur rétt suövestur af Ólympiu. Þessi slétta teygir sig alla leiö aö Kaiafa-lóninu, þar sem siglingaiþróttirnar gætu þá fariö fram. Grisk stjórnvöld munu reiöubúin til þess aö leggja þarna til 1.250 ekrur lands. Hlutlaust ólympíurikl? 1 tillögu Karamanlis er gert ráö fyrir þvi, aö þetta svæöi yröi „hlutlaust” i alþjóölegu tilliti og lyti alþjóölegum lögum eöa sáttmála. Meö þvi hefur hann viljaö friöa þá, sem minnast byltingar hersins og herfor- ingjastjórnarinnar i Grikklandi á árunum 1967 til 1974 og kviöa þvi, aö sú saga geti endurtekiö sig. Athanasiadis forseti grisku ól- nefndarinnar hefur staöfest, aö griski forsætisráöherrann sé reiöubúinn aö afsala yfirráö þessa svæöis. Þar er þá haft fyrir augum sér stofnun eins konar ólympisks páfagarös, sem heföi eigin lögreglu, eigin vegabréf og félagslega þjón- ustu. Mikið átak Kostnaöurinn af stofnun sliks ólympiurikis meö allri þeirri uppbyggingu, sem þvi fylgdi, og undirbúningi Ólympiuleika þyrfti þá aö veröa borinn af al- þjóölegu ólympiunefndinni. Þetta ólympiusvæöi gæti siöan annast alla sumarleika meö þvi til dæmis aö knattspyrnuleik- irnir færu kannski fram i fleiri byggöarlögum samtimis i Grikklandi. Grikkir eru sjálfir flestir mjög upprifnir af þessari fram- tiöarsýn. Kommúnistarnir eru þeir einu, sem bergmála and- mæli Sovétmanna viö svo rót- tækum breytingum á ólympiu- leikhaldinu. Ef þessi tillaga Grikkja yröi samþykkt, gæti meö góöu átaki veriö unnt aö hafa-mótsvæöiö viö Ólympiu — eöa aö minnsta kosti hluta þess — tilbúinn fyrir leikana 1984. Búist er þó viö þvi, aö Los Angeles hýsi leikana þaö áriö, og Grikkir vilja siöur spilla þeim áætlunum sem fyrir liggja. Þvi mundu menn fremur horfa til leikanna 1988, sem hugsanlega fyrstu leikana viö Ólympiu. Hófust fyrir 2756 árum Fyrstu leikarnir yröu þaö aö visu ekki. Ólympiuleikarnir draga nafn sitt af Ólympiu, þvi aö þar hófust þeir áriö 776 fyrir Krist meö einni keppnisgrein, tvöhundruö metra spretthlaupi. Margar keppnisgreinar höföu bæst viö, þegar Þeódósius I. keisari lagöi þá niöur áriö 393 eftir Krist. Þegar Pierre de Coubertin barón leitaöi eftir þvi aö endur- vekja anda Ólympiuleikanna á nitjándu öld, haföi hann Grikk- land fyrst og fremst i huga. Þegar svo Ólympiuleikar nýrri tóma hófust aö nýju, voru fyrstu { leikarnir haldnir i Aþenu 1896. Þar kepptu 285 iþróttamenn I alis fjörutiu og tveim greinum. Þá voru ekki konur haföar meö. ...á nýrri tima Óiympíuleikunv. eins og í Montreai eru keppr.is- greinarnar orönar um tvö hundruö, og mannvirkin hrikaieg, sen- mótshaldinu fylgjs. gws«gaig«finy7ragg^sg.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.