Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 20
dánaríregnir lngimar Hall- Stefán Eiriks- dórsson. son. Ingimar Halldórsson lést af slys- förum 25. febrúar sl. Hann fædd- ist 2. október 1925 i Reykjavik, foreldrar hans voru Sigriður Stefánsdóttir og Halldór Oddsson. Ingimar starfaði við sjómennsku hjá Bæjarútgerð Reykjavikur. Stefán Eirlksson lést hinn 4. mars. Hann fæddist 3. mai 1926 á Sveinsstöðum i Lýtingastaða- hreppi. Foreldrar hans voru Rut ófeigsdóttir og Eirikur Einars- son, Stefán var elstur sjö barna. Hann kvæntist 10. júni 1950, Jódisi Jósefsdóttir og eignuðust þau tvö börn. Stefán stofnaði Oskabúðina á Akureyri. stjórnmálafundir Fundur verður haldinn I bæjar- málaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 5. mars n.k. kl. 20.30 I Sæborg. Borgarnes — Mýrarsýsla. Vegna breyttra aðstæðna verður áður boðaður aðalfundur Sjálfstæðis- félags Mýrarsýslu haldinn föstu- daginn 7. mars kl. 20.30. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, heldur hádegisfund laugardaginn 8. mars n.k. kl. 12- 14.00 i Valhöll, sjálfstæðishúsinu Háaleitisbraut 1. Gestur verður formaður Bandalags kvenna i Reykjavik, Unnur Agústsdóttir. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garða- bæ og Bessastaðahreppi. Aðal- fundur Hörpu verður haldinn að Hverfisgötu 25 Hf. miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Jóhann Einvarðsson. alþm. Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur félagsfund i fundarsal Egilsstaöáhreppslaugardaginn 8. mars kl. 10 f.h. í ráði er að halda almenna fundi um iðnaðar- og orkumál 19. april og land- búnaðarmál 3. mai. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Fundur verður haldinn I bæjar- málaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 5. mars kl. 20.30 i Sæborg. Alþýðubandalag Héraösmanna heldur félagsfund i Valaskjálf (litla sal) fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. Hafnfirðingar, almennur fundur verður haldinn um fjárhagsáætl- un Hafnarfjaröar fyrir áriö 1980 I Framsóknarheimilinu að Hverf- isgötu 25, fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. fundarhöld Rauðakrosskonur, muniö skemmtifundinn I kvöld I Att- hagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Nefndin manníagnaöir Frá Atthagafélagi Strandamanna I Reykjavik. Árshátíð félagsins verður í Domus Medica, laugar- daginn 8. mars. Miðar afgreiddir og borð tekin frá I Domus Medica fimmtudaginn 6. mars kl. 17-19. tilkynningar Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Samkoma i Dómkirkjunni föstu- daginn 7. mars kl. 20.30 siðdegis. Allir velkomnir. Hallgrlmskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30, séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir eru i kirkjunni alla virka daga nema miðvikudaga og laugardaga kl. 18.15. Prestarnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, heldur markað I Val- höll sunnudaginn 9. mars nk. kl. 14.00—18.00. Seldir verða margs- konar munir og fatnaður. Mola- kaffi framborið. minningarspjöld Minningarkort Fríkirkjunnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. gengisskiáning Gengið á hádegi þann 25. 2. 1980. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala. 404,90 405,90 445.39 446.49 922,50 924,80 1013.10 1015.63 352,60 353,50 386.76 387.75 7389,70 7407,90 8287,10 8126.80 8146.93 8266,60 9073.85 9096.29 9646,20 9670,00 10622.26 10648.44 10840,70 10867,50 11934.34 11963.82 9800,30 9824,50 10743.37 10806.29 1416,20 1419,70 1557.33 1561.18 24270,20 24330,10 26811.35 26877.57 20866,80 20918,40 22970.09 23026.85 22993,90 23050,70 25281.85 25344.22 49,68 49,80- 54.73 54.86 3212,20 3220,10' 3531.50 3540.19 844,10 846,10 931.21 933.52 604,30 605,80 665.94 667.59 163,33 163,74 179.23 179.67 Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: t Reykjavik: Loftið Skólavörðustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.t. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Viðidal. t Kópavogi: Bókabúðin Veda Hamraborg 5, I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins,Strandgötu 31, Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107, I Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Þorsteinsbúð, Versl. Jóhannesar Norðfjörð. O. Ellingsen, Lyfjabúð Breið- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. Lukkudagar 4. mars 4751 Kodak Ekstra 12 myndavél Vinningshafi hringi í sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D _____;_____^ Ökukennsla ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. útvega öll prófgögn. Skipta má greiðslu ef óskaðer. Verðpr. kennsustund kr. 7.595.- Sigurður Gislason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorð. Okuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Okuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I slma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. ökukcnnsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóeí B. Jacobsson ökukennarí. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiöum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Öku- skóh ef óskað er. Ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukenn sia-æf ing artimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastrax og greiöi aðeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224 ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar.____________________ ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. jfeil__________ í Bllavióskipti j Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V2'4- J Ford Edsel 1959 Til sölu Ford Edsel 1959, senni- lega sá eini á tslandi. Bfllinn verður til sýnis á Kleppsvegi 40. Tilboö óskast. Uppl. á Kleppsvegi 40, 2. hæö, t.h. hjá Franz Arasyni, eftir kl. 5. — 71 e.h. Dodge Coronette super bee 383 magnium árg. ’69 til sölu. Ný upptekin vél. Mjög fallegur. Allskonar skipti koma til greina (helst Bronco) Uppl I slma 74211. Tii sölu 4 lltið notuö nagladekk, 155 sr 13 á felg- um fyrir Lada. Uppl. I sima 41326 I kvöld og næstu kvöld. M. Benz diesel 220 árg. ’76 til sölu Skipti möguleg. Uppl. I sima 72322. Honda Prelude (silfurgrár) árg. ’79 til sölu. Uppl. I sfma 32372 milli kl. 18 og 19. VW 1968 (Bjalla) til sölu, þarfnast smá lagfæring- ar. Uppl. I sima 92-1237 Keflavik eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubill. Volvo F 89 1974 til sölu. Simi 95- 5440. Cortina 1600 L árg. ’75 til sölu, góður bill, litið ekinn. Uppl. i sima 93-1997 e. kl. 18.30. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Skoðaður 1980. Skipti möguleg. Uppl. i sima 95-1419. Höfum varahluti I: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hil- mann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70, Vauxhall Victor árg. ’70, Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 ofl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10 simi 11397. Bllskúr óskast Stór eins eða tveggja bila bflskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiðsla I boði fyrir góðan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaöargreiðslum heitið. Uppl. I sima 27629 eftir kl. 18. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Órugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góður vagn.' Greiðsla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200 fallegur og góður bill, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bfll. Uppl. I sima 10751 Stærsti bilamarkaöur la ndsins1. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði VIsis og hér 1 smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem -sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þú að kaupa bH? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir. simi 86611. Blla- og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá M. Bens 220D árg. ’71 M. Bens 230 árg. ’75 M. Bens 240D árg. ’74 M.Bens 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. árg. ’73 Plymouth Valiant árg. ’74 Chevrolet Nova árg. ’70-’76 Chevroiet Impala árg. ’70, ’71, ’75 ChevVolet laguna árg. ’73 Dodge Dart árg. ’70-’71 Ford Pinto st árg. ’73 Ford Torino árg. ’71-’74 Ford Maveric árg. ’70-’73 ; Ford Mustang árg. ’69-’72 Ford Comet árg. ’72, ’73, ’74 Mercury Monarcluárg. ’75 Saab 96 árg. ’71, ’72, ’76 Volvo 142 árg. ’72 Volvo 144 og. 145 árg. ’73 Volvo 244 árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’72, ’74 Cortina 1600 árg. ’72, ’76, ’77 Coítina 1600 st árg. ’77 Opei Commandore árg. ’67 Opel Rekcord árg. ’73 Fiat 125 P árg. ’73 Citroen GX 2000 árg. ’77 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Toyota Carina árg. ’71 Datsun 120 Y árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Subaru pickup m/húsi árg. ’78 Range Rover árg. ’74 Wagoneerárg. ’67, ’70, ’71, ’73, ’74 Blazer árg. ’74 Bronco topp class árg. ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel árg. ’71 Bfla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sfmi 24860. Volvo 244 DL árg. ’78 til sölu. Ekinn 19 þús. km. Beinskiptur. Uppl. i sima 95-5198 eftir kl. 19. (Bilaleiga 4P ) Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnirjjilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni H, simi 33761. Ymislegt v,-©-g Les I lófa, spil og bolla. Uppl. i sfma 17862. A TWl.1 RANAS W Fjaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Urval af bílaélclæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.