Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 18

Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 18
vísm Mánudagur 10 mars 1980 (Smáauglýsingar . t t \ * 11« 22 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Sem ný fristandandi pirahillusamstæða með glasaskáp, skáhillu og 2 bókahillum til sölu, einnig lausar tekkhillur (bókahillur), á sama stað er til sölu rauðbrún flauels- kápa, sem ný.á fermingartelpu, og jakki. Uppl. I sima 74053. Húsbyggendur. Til sölu er notuð eldhúsinnrétting, neöri hluti, með tvöföldum stál- vask og blöndunartækjum, vegg- ofni og hellum. Uppl. i sima 32719. Óskast keypt Plötuvals fyrir 150-200 cm breiðar plötur, 5 mm þykkar, óskast keyptur. Uppl. i sima 17866. Saumvél óskast. Óska eftir að kaupa góöa sauma- vél, ekki gamla. Uppl. i sima 92- 7770. Þvottvél. Cska eftir aö kaupa sjálfvirka þvottavél, ódýra en góöa. Simi 31038. Húsgögn 2 notuö sófasett til sölu, annað er litið og gamaldags, einnig er til sölu svefnsófi (útdreginn). Uppl. i sima 42924. Sófasett. Til sölu notað sófasett. Selst ódýrt. Simi 53188. 2ja ára gamalt káeturúm frá Vörumarkaöinum til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 43064. Sænskt raðstólasett ogborð tilsölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 18199. Heimilistæki óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél, ódýra en góða. Simi 31038. Góð vel með farin frystikista til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i simum 34063 og 32923. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annað sé auglýst. Afgr. er lokuð i bili v/fjarvista. Kaupum og seljum hljómplötur. Ávallt mikið úrval af nýjum og litið notuðum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stig 7, simi 27275. Allar hannyrðavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meðan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bió). ÁRSALIR I Sýningahöllinni er stærsta sérverslun landsins með svefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en slma er svarað frá kl. 10. Myndalista höfum viö til aö senda þér. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bfldshöfða 20, Ártúnshöfða,slm- ar: 81199 og 81410. Skemmtanir Góða veislu gjöra skal! Góðan daginn gott fólk það er diskótekiö „Dollý” sem ætlar að sjá um stuðiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveðið stund og stað. Diskótekið sér um blönduðu tónlistina við allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúð. Diskótekið sem mælir með sér sjálft. Diskótekið „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóölagasöng við pianóundirleik. Þóra Stein- grimsdóttir, simi 44623. Fatnaður Ný karlmannaföt á háan og grannan mann til sölu. Dökk. Mjög falleg. Uppl. i sima 77964. Finnsk ullarkápa nr. 38-40 til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. I sima 30774. Brúðarkjólaleiga — Skfrnar- kjólaleiga. Einnig til sölu fallegir dömu- og frúarkjólar á góðu verði, stærðir frá 38 og uppúr, sloppasett, ódýr barnafatnaður o.m.fl. Verslunin Þórsgötu 15, kvöldsimi 31894. Op- ið frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 9-12. & Tapaó - f undið Tapast hefur köttur af Siams kyni hvitur með svört eyru og lappir. Uppl. I sima 1364 Keflavlk. Dökkbrúnt seðlaveski með peningum og skilrfkjum tapaðist sl. föstudagsnótt á leiðinni frá Klúbbnum að Fjólugötu, Finn- andi vinsamlega hringi I slma 12623. Til byggin Timburauglýsing. Óskum eftir 2x4 og 2x5, einnig vatnsheldum krossvið og spóna- plötum. Fiskó h/f slmar 44630, 35127 Og 82237. Hreingemingar Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið I slma 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega I slma 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum tepþi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. /Erna og Þorsteinn slmi 20888. Tökum að okkur hreingernignar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstófum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar, 31597 og 26498. Kennsla Kenni stærðfræði, islensku, ensku, dönsku og bók- færslu. Uppl. I sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Lær at tale dansk. Jytte östrup, áöur kennari I Kaupmannahöfn. Slmi 18770 eftir kl. 18. Þjónusta Húsaviðgerðir: Glerlsetningar, klæði hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviögerðir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. I slma 75604. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Plpulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Framtalsadstoð Skattframtöl 1980. Viðskiptafræöingur aðstoðar við skattframtöl einstaklinga. Leitið uppl. og pantiö tlma I sima 74326. 77878-77878 Launþegar, einstaklingar með rekstur, félög og félagasamtök. Tek að mér skattframtöl og reikningslega aðstoö. Bjarni Guð- laugsson viðskiptafræöingur, slmi 77878. Skattaframtöl og bókhald. önnumst skattframtöl, skatta- kærur og skattaðastoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald. Tlma- pantanir frá kl. 15-18 virka daga. Sækjum um frest ef með þarf. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, slmi 29166. Halldór Magnús- son. Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Tlmapantanir frá kl. 15-18. Atli Gíslason, lögfræð- ingur. Aðstoð við gerð skattframtala, einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góð þjónusta. Leitið uppl. og pantið tlma I slma 44767 Framtalsaðstoð — bókhaldsað- stoð. Lögfræðingur getur tekið að sér skattframtöl og aðstoð við árs- uppgjör einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. I sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Fyrirgreiðsluþjónustan simi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæð (I Liverpool-húsinu). Aðstoðum einstaklinga og at- j vinnurekendur við gerö og undir- j búning skattframtala. Kærur og j bréfaskriftir vegna nýrra og eldri | skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiðslu og fasteignasölu. ,Hafið samband strax.við leggjum áherslu á að veita sem albesta þjónustu. Skrifstofuslmi 17374, en heimaslmi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga. Tlmapantanir I slmum 11980 og 16990 kl. 9-18 daglega. Aðstoða við skattframtöl og reikningsuppgjör. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. I sima 26161 Grétar Birgis. ÍSafnarinn tslensk frlmerki og erlend Stimpluð og óstimpluð — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sfmi 84424. Atvinna í bodi Vantar.þig vinnu? Þvf þá ekki að reyna smá- auglýsingu I VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vfst, að það dugi alltaf að auglýsae inu sinni. Sérstakur afsláttur lyrir jleiri birting- ar. Vísir, auglýsingadeild, Sfðumúla 8, simi 86611. . ^__________________________ Háseta vantar á 12 tonna bát sem rær frá Reykjavik. Uppl. I sima 83125. Háseta vantar á nýlegan 75 tonna netabát, frá Grundarfiröi. Uppl. I sima 93- 8651. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, unnið annan hvern dag (hálft starf) frá kl. 4. Uppl. f Kokkhúsinu Lækjargötu 8. Ekki I sfma. Hárgreiðsiusveinn óskast. Get skaffaö viökomandi ibúð. Hárhús Leo, Skólavörðustlg 42, sfmi 10485. Uppl. gefur Ragnar. Matsvein og háseta vantar á 35 lesta netabát frá Grindavfk. Uppl. f slma 92-8234. Ræstingarkona. Ræstingarkonu vantar til að ræsta út lækningastofu. Allar upplýsingar veitir Björgvin Finnsson, læknir, Laufásvegi 11, Reykjavlk mánudaginn 10/3 milli kl. 4 og 5. Upplýsingar ekki veittar I sfma. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir ræstingastörfum. Sfmi 77331 eftir kl. 2. Óska eftir atvinnu. T.d. ræstingu, heimilishjálp, barnapössun. Margt fleira kæmi til greina. Uppl. I sfma 75446. (ÞjónustuauglýsingaT J SPRUMGUVIÐGERD’ Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með ____ háþrýstiþvottatækju III. Einnig sandblástur. ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER. m O.FL’. Fullkomnustu tækii Slmi 71793 Og 71974. Skolphreinsun_ ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR V--------------------- ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum lagað hann. ' Hringið í síma 50400 ti/ kl. 20. Er stffiað? . r\j Stifluþjónwstan y Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, . ^rs. raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson / RADIO & TV ÞJ6NUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKR0SINU_ Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviögeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Ótvarp Reykjavik á LW MIÐ BÆ j ARR ADÍ Ö Hverfisgötu 18. Simi -0- Bilaleiga Akureyrar 28636 Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa, úr denim, flaueli, kaki og flannel. Ulpur Margar stærðir og gerðir. Gott verð. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterRentV; Skipholti 7. Slmi 28720. < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEMER i HEIMINUM!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.