Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 21

Vísir - 10.03.1980, Qupperneq 21
♦ * SKOÐUN LURIE LURIE’S OPINION vtsm Mánudagur 10 mars 1980 lögregla slökkvillö skak Hvltur leikur og vinnur. Hvítur: Sacchetii Svartur: Cofman Bandaríkin 1956. 1. He8+ Kd7 2. He3! Dg7 3. Hxd4+! Dxd4 4. Hd3! Dxd3 5. Re5+ og vinnur. Síglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. EgilsstaöLr: Lögregla 1223. Sjúkrabil! 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabdl 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Betra er aö trúa þvi, aö náungi vor hafi góöa eiginleika, en full- yröa, aö hann hafi þá ekki. — Kin- verskt. oröiö En sjálfur Drottinn friöarins gefi yöur friöinn, ætlö á allan hátt. Drottinn sé meö yöur öllum. 2, Þess. 3,16 brúökoup Gefin voru saman þ. 9. febrúar sl. af séra Grlmi Grimssyni. Margrét Hermannsdóttir og Lee Reynir Freer. Heimili þeirra er að Vesturbraut 24. Hafnarfirði. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinri: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til k|. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla'daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Uppskriftin er fyrir 4-6. 2 saltsfldar 1-2 gulrætur 1-2 laukar Kryddlögur: 3 dl. edik 1-1 1/2 dl. sykur 8 heil piparkorn 3 lárviöarlauf (mulin) 1 tsk. allrahanda 1 tsk. engifer 1 tsk. piparrótarduft. Afvatniö sildlna heila i 1 sólar- hring. Skafiö sfldina, skoliö vel, þerriö og skeriö i jöfn stykki 2-3 sm breiö. Hreinsiö og skeriö gulrætur og lauk I sneiöar. Setjiö edik, sykur, piparkorn, lárviöarlauf, allrahanda, engi- fer og piparrótarduft i pott, hleypiö suöunni upp á leginum og látiö kólna. Leggiösíld og grænmeti I lög I krukku. Helliö köldum krydd- leginum yfir og lokiö krukkunni. Látiö biöa I kæliskáp i 2-3 sólar- hringa. Beriö meö slldinni t.d. gróft brauð og smjör. I dag er mánudagurinn 10. mars 1980, 70. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 08.03 en sólarlag er kl. 19.14. „Voruð pið að kaila?” apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. mars til 13. mars er i Apó- teki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- idagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uppiýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöltinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður simi 53445. Símabílanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bridge örn gerði vel aö vinna þrjú grönd I eftirfarandi spili frá leik íslands og Austurrlkis á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Norður gefur/ allir á hættu Norður * A84 V AD1063 * A7 * 1084 Vestur Austur A 952 A DG3 V G4 V K985 4 KG6532 4 D A D7 a G9652 Suður * K1076 V 72 « 10984 *AK3 1 lokaða salnum spilaði norður (In der Mauer) eitt grand og vann tvö. Það virtist nokkuð eðlilegur árangur á spilið. 1 opna salnum sátu n-s Guð- laugur og örh, og Strafner: en a-v Rohan Norður Austur Suður Vestur 1H pass 1S pass 2S pass 2 G pass 3H pass 3G pass pass pass Nokkuð hart, en erfitt fyrir n-s að sleppa við gameið. Vestur spilaði út tigli, örn drap á ás og drottningin kom frá austri. Enn kom tigull og austur fór strax að finna þrýstinginn. Vestur skipti nú I laufadrottningu og spila- skýrslurnar sýna ekki fram- haldið. örn fékk hins vegar tíu slagi, sem gefur til kynna varnarmistök hjá andstæðing- unum. Hins vegar stendur spilið ávallt með þvingun á austur, þvi hann er endaspil- aður I svörtu litunum, þegar honum er spilað inn á fjórða hjartað. (Prófið sjálf). BeUa 6808 Ef við sleppum þvl að gefa hvor annarri 10.000 kr I jóla- gjöf, þá gætu endar náð saman. 1 t & t t t . +1 JL VÉ f É S S

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.