Vísir - 15.03.1980, Page 3
3
VtSIR
Laugardagur 15. mars 1980
„Mér hefur veriö strltt mikiö siöan ég missti út úr mér eftir leikinn viö Spánverjanna aö ég heföi unniö
húsmóöurstörf allan daginn til aö leiöa hugann frá leiknum. Ef ég kem i hús er mér gjarnan boöiö aö
taka til. Þaö er vissara aö vera reiöubúinn meö ryksuguna”.
Vfsismynd: JA
varpinu. Ég get þó ekki talist
góöur skákmaður sjálfur.
Mig langar einnig oft á skíöi en
ef ég léti það eftir mér yröi ég víst
aö renna mér á afskekktum staö.
Éghef nefnilega ekki fariö á skiöi
i 14 ár og auk þess eru skiðin min
20 ára gömul og ættu frekar
heima á safni en i snarbrattri
brekku undir fótunum á mér.
ólafur setur hljómplötu á fóninn en I þetta sinn var þaö kærastan hans,
Helga Ragnarsdóttir, sem fékk aö ráöa valinu. Milli þeirra er sonurinn,
Ingi Fjalar.
Myndir:
Jens Alex^
andersson
A sumrin eyöi ég flestum helg-
um meö fjölskyldunni i sumarbú-
staö foreldra minna austur i
Grafningi. Þar erum viö meö bát
og veiðigræjur og þar liöur mér
vel.
Eins og einhver sparkaði i
mig aftan frá!
— Segöu mér aö lokum — og i
fullum trúnaöi aö sjálfsögðu: Er
ekki alveg hryllilega óþægilegt aö
láta tveggja metra vöövafjöll
þrusa glerhöröum boltanum i sig
af öllu afli og það af litlu færi?
„Neeeei, ekki svo mjög, ef
maöur er vel heitur og viðbúinn.
Það er verst aö fá boltann i and-
litið.
Ég hef alltaf sloppið vel viö
meiösli, þangaö til ég fór til Svi-
þjóöar. Þá fékk ég eitt sinn mik-
inn skell á útréttan arminn svo
þaö varö að skera mig vegna
„tennis-olnboga”. Svo var þaö
rétt áöur en ég kom heim. Þaö
voru engin stórátök, andstæöing-
arnir i hraðaupphlaupi og ég var
að búa mig undir að verja. Þá var
eins og einhver kæmi og sparkaöi
I mig aftan frá. En þaö var þá
bara hásinin sem slitnaöi og dróst
upp i læri!”
—ATA
■ r «
og senda hann merktan
STRUMPUR MÁNAÐARINS
Box 7042 - 127 Reykjavlk
fyrir 20. mars 1980.
Eg kýs
Nafn ___
i vinnmg
____Strump mánaðarins
Heimili
j
) Póstnumer
1
Sími
\ ; ‘
irttmfuesf
Imfllftlmwv I
Suðurgötu 3A - Sími 2-32-22 — Reykjavík
Scrvalinn
þrírétta veislumatur
á aðeins 6.400 kr.
Matreiðslumaður helgarinnar er:
Hörður Ingi Jóhannsson.
FORRÉTTUR:
Kjötseyði Brunoise
eða
Rækjukoktail
AÐALRÉTTUR:
Entrecote m/sveppum i rjómapiparsósu,
bökuðum kartöflum, spergilkáli og salati.
Verð 6.400.-
eða
Gratineraðir sjávarréttir.
Verð 4.800.-
DESERT:
Vanilluis m/heitri súkkulaðisósu
Hátíðarmatur
á hvunndagsverði!
Laugavegi 28