Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. mars 1980 7 „ÞORLÁKUR ÞREYTTI" í KöpQvogsbiói í dog iQugordog kU4.00 UPPSELT Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljirðu fara í leikhús til að hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-VIsir Það er þess virði að sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaðinu Það var margt sem hjálpaðist að við að gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á öðru en að Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsið fullsetið og heilmikið hlegið og klappað. ÓJ-Dagblaðinu ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt að sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritið FÓLK Miðosolo frá kl. 1ö - Sími 41985 Næsto sýning mánudag kl. 20.00 HAGSTÆÐUSTU kaupin Vorum að fá sendingu af rafmagns- orge/um Hljóðfæraverslun Grensásvegi 12 Simi 32845 með innbyggðum skemmtara ítölsk iina frá Howard Vegna sérstaklega hagstæðra innkaupa getum við boðið 20% lækkun á rafmagnsorgelum með innbyggðum skemmtara TEGUND 244 KT KR. 630.000 TEGUND 245 KT R. 795.000 Greiðsluskilmálar Takmarkaðar birgðir staðgreiðs/u■ afsláttur Hjá okkur fæst garn fyrir a/iar prjónastærðir. Hvort sem þér óskið að prjóna samkvæmisfatnað eða hek/a smádúk, þá fæst garnið hjá HOF/ ALLS KYIMS HANNYRÐAVÖRUR: Gobelinsaumur •Tvistsaumur • Krosssaumur e Hálfur krosssaumur o.fl. í pakkningum Mottur, myndir, púöar, teppi o.fl. 10% afsláttur af hannyrðavörum fyrir elli- og örorkulífeyrisþega 20% afsláttur Út þennan mánuð veitum við 20% afs/átt af gjafavörum okkar, s.s. silfurpletti, koparvörum, g/ervörum og Prices-gjafakertum Verslunin HOF, Ingó/fsstræti 1 (Gegnt Gamla Biói) Simi 16764

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.