Vísir - 15.03.1980, Síða 12

Vísir - 15.03.1980, Síða 12
VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 Bergmálið Og Billy Joel gekk til liös viö The Echoes eöa Bergmáliö. Hann vissi aö hann gæti unniö fyrir sér sem tónlistarmaöur — peningar voru ekkert aöalatriöi i þá daga, — og hann byrjaöi aö gæla viö þá hugmynd aö veröa sjálfstæöur tónlistarmaöur. Félagsskapurinn var kannski ekki sem geöslegastur og raunar var þetta ekki annaö en gengi óknyttaunglinga. Þeir voru kall- aöir „pönkarar”, (raunar var Elvis Presley lika kallaöur „pönkari” á sinum tima), en Billy lagöi sig fram viö spila- mennskuna og tónlistina. Skólinn sat þvi oft á hakanum og pilturinn kom ansi oft sybbinn i kennslu- stundirnar. Raunar var Billy meinaö aö út- skrifast úr skólanum áriö 1967 vegna fjarvista. A tiu ára út- skriftarafmæli bekksins 1977 var á þetta minnst og upplýst aö ástæöan fyrir fjarvistinni út- skriftarkvöldiö var ekki vegna skrópsýki heldur vegna þess aö Billy lék i sjónvarpsupptöku hjá NBC i þættinum „Saturday Night Live” sama kvöldib. Plötur (hann hefur raunar alla tiö verið stuttur) sýndi pianóstubbi úr verki eftir Mozart gamla mikinn áhuga var hann settur i læri tii pianókennara, fjögurra ára hnokkinn. Faöir Billy var mikill unnandi klassiskrar tónlistar og sónötur Beethovens og annarra meistara léku oft viö eyru pilt- barnsins unga, þrátt fyrir nokkra fátækt. 1 tiu ár fékk Billy þó notiö ein- hverrar pianókennslu og þá fjór- tán ára gamall fannst honum til- valiö ab ganga til liös viö rokk- hljómsveit. Þetta var áriö 1964 og „A Hard Day’s Night” meö Bitl- unum haföi peppaö um rokkiö I öllum ungum hjörtum. helgarpopp Fólk sem býr í glerhús- um á ekki að kasta stein- uiri/ segir spakmælið svo viturlega. Hægláti Amerikumaðurinn, Billy Joel, hefur sent frá sér nýja breiðskífu og nafn hennar er einmitt „Glass Houses" eða „Glerhúsin". Ég læt lesendum það eftir að spá í merkingu nafn- giftarinnar, en læt þess getið, að myndirnar á plötuumslaginu eru tengd- ar spakmælinu forna. Á forhlið þess sést Billy gæjalega búinn í gallabux- um og mittisjakka með stein í hendi fyrir framan glerhús, en á bakhlið stendur hann prúðbúinn i hvítri skyrtu með bindi og í dökkum jakka fyrir innan brotna rúðu. Augun eru stór og spyrjandi. Sérstaðan Billy Joel hefur sérstöðu meöal uoDDtónlistarmanna. Mömmurn- ar eru nefnilega lika hrifnar af honum og tónlistinni hans. Svo er hann annálab snyrtimenni, geng- ur yfirleitt i jakkafötum meö hálstau og þykir elskulegur I viö- móti öllu. Hausatalan Billy Joel hefur vegnaö fork- unnarvel siöustu árin og . tvær plöturhans siöustu, „The Strang- er” og 52and Street” hafa ekki einasta selst i litlum tlu milljón- um eintaka, heldur hefur Billy hlotnast margvislegur heiöur og verölaun, sem of langt mál yröi aö telja upp hér. Og trúlega, miö- aö viö hausatöluna góöu, er Billy Joel i fáum löndum I jafn mikl- um metum meöal Islendinga. Rokkið Frægðin óg umtaliö viröast ekki hafa stigiö honum óbærilega til höfuös, a.m.k. ekki svo merkja Orð vikunnar To do is to be (Plato) To be is to do (Aristoteles) Do be do be dooo (Frank Sinatra) Gunnar Sal- varsson skrif- ar Billy Joel: megi, og nýja platan hans sýnir glöggt aö hann fylgist vel meö þeim nýju tónlistarstraumum sem einkenna poppheiminn þess- ar vikurnar, þó hann komist aö þeirri niöurstööu að allt sé þetta rokk og ról, hverju nafni sem 'þáð nefnist. Bernskan Siðustu árin hafa fjölmargir fylgst náiö meö Billy Joel en færri vita nokkuð um bernsku hans og unglingsár. William Martin Joel fæddist 9. mai 1949 á Long Island, New York, sonur vérkafólks I Hicks- ville. Foreldrar hans voru tónlist- arunnendur og þegar sá stutti Einn á hjóli, annar með hálstau Bad Luck Streak In Dancing School — Warren Zevon Asylum 5E-509 Warren Zevon, eins og Elvis Costello, kemur hér meö slna fjóröu LP-plötu Bad Luck Streak in Dancing School. Zevon er ekki mjög þekktur, en þó hefur hann komiö sjálfur einu iagi á lista Werewoives of London snemma á siöasta ári. Hann hefur hins vegar gert mörg lög fyrir aöra listamenn sbr. Lindu Ronstadt en hún hefur m.a. tekiö lögin „Poor Poor Pitiful Me”, „Hasten Down the Wind!’ og fleiri. Eins og endranær starfa margir frægir listamenn meö Zevon svo sem meginþorri The Eaglcs, Jackson Browne, Linda Ronstadt og fleiri. Flest lögin eru hans eigin og eitt þeirra semur hann meö Bruce Springsteen. Hljóöfæraleikur og söngur er mjög góöur en ekki skal ég segja hvort þessi sé besta plata hans, en er samt ekki frá þvi, og á von á miklu frá hon- um á komandi árum. K.R.K. Kristján Róbert Kristjánsson skrifar Get Happy— Elvis Cost- ello And The Attractions F. Beat Record XXLP1 Nú er komin út fjórða plata Elvis Costelio og ber hún nafnið Get Happy. A hinum þremur hefur Elvis lagt mest upp úr rokki en nú er farið aö gæta m.a. soul-áhrifa, en samt er alltaf sama stemmningin yfir heildinni. Ekki veit ég hvaö veldur þess- ari breytingu, þ.e. soul-inu, en Elvis kom viöa viö I Banda- rikjaför sinni og má kannski rekja þaö þangað. Hann söng m.a. lag sitt Stranger in the House inn á plötu meö country-söngvaranum George Jones. En á Get Happy eru um þaö bil tuttugu lög og er platan nokkuö löng og er þaö vegna fjölda laga en ekki lengdar. Get Happy er mjög pottþétt plata og Elvis sjálfur meö allt á hreinu. Hinsvegar er hijóö- færaleikur mjög venjulegur og rennur létt I gegn og kemur hljómborösleikarinn best frá piötunni. K.R.K. Bergmálið breytti um nafn og hljómsveitin kallaðist Glataöar sálir. Ekki vegnaði henni vel og um siðir fóru Billy og bassaleik- arinn yfir i kunna Long Island hljómsveit, The Hassles. Hljóm- sveitin geröi tvær plötur en af þvi búnu tóku þeir sig saman, Billy og Jon Small trymbill The Hassles og komu fram tveir undir nafninu Attila. í júli 1970 kom út plata meö þeim hjá Epic. Þó Billy heföi i ýmsu aö snúast hvaö tónlistina áhræröi fékkst hann viö ýmislegt annaö þessi ár- in, málaöi rokklklúbb, vann I verksmiöju, lék pianótónlist á barstöðum, skrifaöi gagnrýni I timarit, svo eítthvaö sé nefnt. Umfram allt vildi þó Billy Joel veröa kunnur sem lagasmiöur. Snælda af eigin lögum sem for- ráöamenn Family Production út- gáfunnar lögöu hlustir viö íét honum i té samning upp á breiö- skifu. Sú plata, „Cold Spring Har- bor” kom út 1972. 1 kjölfariö kom hljómleikaferö og ioks nældu Columbia fulltrúar sér I Billy aö loknum einum hljómleikanna. Þar meö hófst hin þekkta saga Billy Joels, sem óþarft ætti aö vera aö rekja, en hún hófst á lag- inu „Piano Man”.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.