Vísir - 15.03.1980, Síða 21

Vísir - 15.03.1980, Síða 21
VISJLK Laugardagur 15. mars 1980 ■ sandkasslnn Sæmundur Gu&vinsson skrifar Mái málanna þessa viku hefur auövitað veriö vændismáliö. Blööin hafa fjaliaö itarlega um máliö og þegar þeim er flett síöustu daga kemur i ljós aö leitað hefur veriö álits hinna Vísir eftir manni úr sýningar- bransanum. Þetta sárnaöi lögfræöingum Þjóöviljans og blaöiö sió upp eftirfarandi fyrirsögn: „VÆNDI EKKI REFSI- VERT” OOOOOOOOOO Nú er ekki svo gott aö sjá í fljótheitum hvaöa fréttir fjalla um vændismáliö en þessi hérna úr Timanum hlýtur aö tengjast málinu: „ASTANDIÐ ENN VERRA EN ÆTLAÐ VAR” OOOOOOOOOO Þingbjallan sást á garðsballi HÍ Og kvöldið eftir diskaöi hún i óöali. óliklegustu aöila varðandi þetta stórmál. Litum aöeins nánar á mdliö: OOOOOOOOOO .. SKORA A BORGÞÓR AÐ GEFA UPP NÖFNIN” er krafa sem eitthvert blaðiö birti meö stóru letri. Undir þessa kröfu munu margir taka og ekki er ólikegt aö menn vilji aö sima- númer og heimilisföng veröi lát- in fylgja ásamt einhverjum upplýsingum um verö og gæöi. OOOOOOOOOO „MEIRA UM VÆNDI HÉR A LANDI EN FÓLK GERIR SÉR GREIN FYRIR” hefur Þjóöviljinn hefur greinilega gert rannsóknarblaöamenn út af örkinni og látið hann hafa viötal viö einhverja af þeim stúlkum sem sakaöar hafa veriö um vændi. Alla vega er kvörtun- artónn i þessari fyrirsögn: „MIKIÐ TALAÐ OG EKK- ERT GERT” OOOOOOOOOO Þaö er best að gleyma vænd- inu um stund og vikja aö öörum stórmáium vikunnar. Nokkuö var rætt um fjárhagserfiöleika Flugieiöa i tiiefni af þvi aö félagiö hyggst taka lán. Ólafur Ragnar beigir sig út og heimtar aö Flugleiöir hrynji til þess eins aö geta glaöst i sinni og séö óskir sinar rætast. En ikveikjusprengja Geirs sprakk ekki • A 4 A «4 1 I Dagbiaöiö bendir á aöra feröamöguleika en meö þotum og slær upp merkri nýjung: „SYRÓPSBRAUÐIÐ KOM HöFUNDINUM TIL FLOR- IDA” OOOOOOOOOO „LÖGREGLUNNI SIGAÐ A BLAÐAMANN ÞJÓÐVILJ- ANS” segir Þjóöviijinn I risa- fyrirsögn og er mjög upp meö sér. Þegar fréttin er iesin kem- ur hins vegar i ljós aö iögreglan vildi ekkert viö Þjóöviljamann- inn tala þegar upplýst var frá hvaöa blaöi hann væri. Enda er ekki hægt aö skipa lögreglunni I hvaöa skitverk sem er. OOOOOOOOOO Timinn gerir nú viöreist út um land og tekur sveitavarginn tali hvar sem til hans næst. Sumum veröur nokkuðhverft viö, enda aldrei komiö blaöamaöur i þeirra pláss svo lengi sem elstu menn muna. A einum staö var maöur aö munda pensla á vinnustaö og af- sakaöi sig mjög viö útsendara Timans. Þeir skildu hvaö klukk- an sló og birtu stutt viötal viö listamanninn undir fyrirsögn- inni: „MALAR 1 FRISTUNDUM” OOOOOOOOOO „LANGAÐI MEST TIL AÐ HVERFA OFAN 1 BJÚTl-BOX- IÐ MITT” hefur Visir eftir sýn- ingarstúlku. En i Timanum seg- ir Tómas Arnason ráöherra: „KÖNNUM AÐRA AÐFERД Vaiur háöi æsispennandi kappleik viö blóðheita and- stæöinga frá Spáni og öllum til mikiilar undrunar unnu Vals- menn leikinn. Timinn kom meö skýringuna daginn eftir: „VALSMENN GREIDDU SPANVERJUM ROTHÖGGIÐ STRAX I BYRJUN” Þaö er auövitaö ekki neinn vandi aö vinna rotaöa menn. OOOOOOOOOO Ekki er hægt aö Ijúka þessu spjalli án þess aö vikja aftur að máli málanna, vændismálinu. „BAUÐ MÉR BLÍÐU SÍNA GEGN GJALDI” hefur Visir eftir norskum blaöamanni sem haföi viödvöl i Hotiywood. Boöið viröist hann hafa afþakkaö og skýringin fylgir: „ÉG VAR AD TÁLA VIÐ AÐRA STULKU OG HAFNAÐI TILBOÐINU” 0000000000 OOOOOOOOOO Fleiri lögöu orð i belg. „HEF EKKI TEKIÐ VIÐ DEILUNNI” segir Guömundur Vignir gjald- heimtustjóri. 1 Morgunblaöinu er fjallaö itarlega um máliö og þar mátti m.a. sjá eftirfarandi: „EKKI A ABYRGÐ SöLU- STOFNUNAR LAGMETIS” Mér er hulin ráögáta hvers vegna Sölustofnunin biandast inn I máliö þvi engan hef ég heyrt kvarta undan vörunni sem i boði var. oooooooooo Svo skulum viö ljúka þessu vændismáli meö mjög athyglis- veröri fyrirsögn úr Morgun- blaöinu sem sýnir hvaö viö lslendingar erum saklausir I þessum efnum: „HULIN RAÐGATA HVAÐA HVATIR LIGGJA HÉR AÐ BAKI”. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Dvergholt 8, efri hæö, Mos- fellshreppi, þingl. eign Arna Arnasonar, fer fram á eign- inni sjáifri þriöjudaginn 18. mars 1980 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Ægisgrund 7, Garöakaupstaö, þingl. eign Jóns Eyjólfssonar fer fram eftir kröfu Garðakaupstaöar og Veödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 19. mars 1980 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn IGaröakaupstaö. ------------------------------------------- Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Skriöustekk 9, þingl. eign Jóns Ingólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriðjudag 18. mars 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Hörgatún 15, Garöakaupstaö, þingl. eign Berg- þórs Clfarssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Is- iands og Guöna Guönasonar, hdl., á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 19. mars 1980 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Garöaflöt 23, Garöakaupstaö, þingl. eign Krist- björns Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans f Kópavogi á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. mars 1980 kl. 3.30 eþh. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Unufelli 33, þingl. eign Guömundar Fr. Halldórs- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 18. mars 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Skúlagötu 54, slmi 28141 RAKARASTOFAN Dalbraut 1, sími 80312 HÁRSNYRTISTOFAN PAPILLA Laugavegi 24 simi 17144 Pemianent er tiskan Veriö velkomin til okkar. Hárnæringarkurar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.