Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 22
vtsnt
Laugardagur 15. mars 1980
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Systir Sara og
asnarnir
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra með Clint
Eastwood i aðalhlutverki.
Ath. Aðeiris sýnd til sunnu-
dag.s.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag.
Reykur og bófi
með Burt Reynolds.
ATH: SJALFVIRKUR SIM-
SVARI (32075) VEITIR
ALLAR UPPLÝSINGAR
UM KVIKMYNDIR DAGS-
INS.
Sími 11384
um dúr fyrir alla fjölskyld-
una.
Handrit og leikstjórn:
Andrés Indriðason.
Kvikmyndun og fram-
kvæmdastjórn:
Gisli Gestsson
Meðal leikenda:
Sigriður Þorvaldsdóttir
Sigurður Karlsson
Sigurður Skúlason
Pétur Einarsson
Arni ibsen
Guðrún Þ. Stephensen
Klemenz Jónsson og
Halli og Laddi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðaverð 1800 kr.
Miðasala frá kl. 4.
(Útvagabankahóslnu
•ustM’ r Kópavogl)
Frumsýnum
Endurkomuna
Splunkuný og geysispenn-
andi amerisk-ensk „thriller-
hrollvekja”.
Ef þú ert myrkfælin(n) eöa
óstyrk(ur) á taugum ættirðu
EKKI að sjá þessa mynd.
ATH. Veriö er aö sýna
þessa mynd i London og New
York við geysiaðsókn.
Aðalhlutverk: Jack Jones,
Pamela Stephenson, David
Doyle, Richard Johnson.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
SÆJARBíP
r'11 "■ Sími 50184
Gefið i trukkana
Hörkuspennandi mynd um
átök trukkabilstjóra við
þjóðvegaræningja.
Aðalhlutverk: Peter Fonda,
Jerry Reed.
Sýnd kl. 5.
Ást við fyrsta bit
Ný gamansöm og spennandi
hrollvekja með George
Hamilton i aðalhlutverki.
Sýnd sunnudag kl. 5 og 9.
Barnasýning
sunnudag kl. 3.
Enn heiti ég Nobody
Spennandi og skemmtileg
Trinitymynd.
BUTCH OG
SUNDANCE,
„Yngri árin”
Spennandi og mjög
skemmtileg ný bandarisk
ævintýramynd úr villta
vestrinu um æskubrek hinna
kunnu útlaga áður en þeir
uröu frægir og eftirlýstir
menn.
Leikstjóri: RICHARD
LESTER
Aðalhlutverk: WILLIAM
KATT og TOM BERENG-
ER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
Sýnd sunnudag kl. 3,5, 7 og 9
Siðustu sýningar.
SKUGGI
(Casey’s Shadow)
tslenskur texti.
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope með hinum frábæra
Walter Matthau i aðalhlut-
verki ásamt Andrew A. Rub-
in, Stephan Burns o.fl. Leik-
stjóri: Ray Stark.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Ævintýri í orlofsbúð-
unum
Sprenghlægiieg ný ensk
amerisk gamanmynd i lit-
um. Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Anthony Booth, Biil
Maynard.
Sýnd kl. 11
Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Meðseki félaginn"
(„The Silent Partner”)
„Meðseki félaginn” hlaut
verðlaun sem besta mynd
Kanada árið 1979.
Leikstjóri: Daryl Duke
Aðalhlutverk: Elliott Gould
Christopher Plummer
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hnefafylli af
dollurum
—A FistFull
Of Dollars
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 3.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sími 16444
Sikileyjarkrossinn
Tvö hörkutól sem sannar-
lega bæta hvor annan upp, i
hörkuspennandi nýrri italsk-
bandariskri litmynd. —
Þarna er barist um hverja
minútu og það gera ROGER
MOORE og STACY KEACH
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flóttinn til
Aþenu
Sérlega spennandi, f jörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
risk Panavision-litmynd.
Roger Moore — Teily
Savalas — David Niven —
Claudia Cardinale —
Stefanie Powers — Elliott
Gould o.m.f. Leikstjóri:
George P. Cosmatos
Islenskur texti — Bönnuö
börnum innan 12 ára
Sýndkl. 3, 6og9.
salur
B
„Með hreinan skjöld"
— Endalokin —
Spennandi litmynd um
stormsama ævi lögreglu-
manns.
ísl. texti Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, og
11.05
• salur'
Hjartarbaninn
Ver'ölaunamyndin fræga,
sem er að slá öll met hér-
lendis.
9. sýningarmánuður
Sýnd ki. 5.10 og 9.10.
scifur
/Örvæntingin
Hin fræga verölaunamynd
FASSBINDERS, með Dirk
Bogarde
Isl. texti Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 9.15.
TlH! story o{ one woman's fi#m
fot Ijiti imtopuiHleiKii, licr clitWrim
uttd linallv ttieir
itny to day sitrvtval
Ahrifamikil og sérlega vel
gerö áströlsk litmynd um
baráttu einstæðrar móður.
Myndin, sem er i senn lif-
andi, skemmtileg og athygi-
isverð, hefur hlotið mjög
góða dóma og mikið lof
gagnrýnenda.
Myndin er gerð I samvinnu
við áströlsku kvennaárs-
nefndina.
Leikstjóri: Donald Crombie
Aðalhlutverk: Helen Morse,
Takis Morse, Jack Thomp-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
laugardag og sunnudag.
Ath. Háskólabió hefur tekið I
notkun sjálfvirkan sim-
svara, sem veitir allar helstu
upplýsingar varðandi kvik-
myndir dagsins.
22
Líf og list um helgina -
Um þessa helgi mun Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar
syngja á tveim stöðum á vesturlandi. i kvöld kl. 8.00 heldur kórinn tón-
leika á i Grundarfjarðarkirkju og á morgun kl. 3 I félagsheimilinu
Dalabúð i Búðardal. Á söngskrá eru bæði innlend og erlend lög og
nokkrir kórfélagar munu syngja einsöng með kórnum. Stjórnandi kórs-
ins er Sigursveinn Magnússon.
Sýningar
Kjarvalsstaðir.Baltasar og Pétur
Behrens, siðasta sýningarheigi.
Norræna húsið. Konstnerhusets
grafikgruppe, hópur sænskra
listamanna, opnar sýningu i dag.
I anddyri er grafiksýning Outi
Heiskanen frá Finnlandi.
Galleri Suðurgata 7. Bandariski
listamaöurinn Defrando sýnir
málverk og teikningar.
FlM-salurinn.Sýning verður opn-
uð i dag á verkum Steinþórs
Gunnarssonar (málverk) og Sig-
rúnar Steindórsdóttur-Eggen
(myndvefnaöur).
Djúpið. Magnús Kjartansson og
Arni Páll opna sýningu sina i
dag.
Mokka. Patricia Halloy banda-
risk listakona, sýnir afurðir sin-
ar.
íþróttir
Laugardagur
Knattspyrna:
Laugardalshöll kl. 09.00. Islands-
mótið innanhúss.
Skiði:
Bláfjöll kl. 10.00. Bikarmót Skiða-
sambandsins i alpagreinum karla
og kvenna. Stórsvig.
Lyftingar:
Jakaból i Laugardal kl. 14.00.
Meistaramót KR.
Körfuknattleikur:
Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00.
Orvalsdeildin IR-tS .
Handknattleikur:
Iþróttahúsið á Selfossi kl. 13.00.
Úrslitakeppni 3. flokki kvenna.
Svör viö
fréttagetraun
1. Kjartan Ragnarsson.
2. 18-15.
3. Tveim milljörðum króna.
4. Sovétmaðurinn Viktor
Kupreitshik.
5. Margeir Petursson-.
6. Kabúl.
7. Fréttastofa Borgþórs
Kjærnesteds.
8. Kjartan ólafsson.
9. Liverpool.
10. Módelsamtökin, Módel '79
og Karon, samtök
sýningarfóiks.
11. „Kona bakarans”.
12. Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson.
13. Valur og Ungmennafélag
Njarövikur.
14. 58% hækkun.
15. Eina milljón króna.
íþróttahúsið Akranesi kl. 09.00.
Úrslitakeppni 2. flokki kvenna.
Iþróttahúsið Vestmannaeyjum
kl. 09.00. úrslitakeppni 3. flokki
karla.
Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 13.00.
Úrslitakeppni 4. flokki karla.
Iþróttahúsið Varmá kl. 10.20.
Úrslitakeppnin 5. flokki karla.
SUNNUDAGUR:
Knattspyrna:
Laugardalshöll kl. 09.00. Islands-
mótið innanhúss. Úrslitaleikurinn
um kl. 23.20.
Skiði:
Bláfjöll kl. 10.00. Bikarmót Skiða-
sambandsins i alpagreinum karla
og kvenna. Svig.
Júdó:
Iþróttahús Kennaraháskólans ki.
14.00. Islandsmótið. Opinn flokk-
ur karla, kvenna og unglinga.
Blak:
Iþróttahús Hagaskólans kl. 19.00.
1. deild karla Vikingur-IS. Kl.
20.15.1. deild kvenna Vikingur-IS.
Ki. 21.30. 1. deild kvenna Breiða-
blik-Þróttur.
Körfuknattleikur:
Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30.
Úrvalsdeildin. Fram-Njarðvik.
Handknattleikur:
Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 20.00.
1. deild karla FH-Valur.
Iþróttahúsið Selfossi kl. 11.00. Úr-
slitakeppni 3. flokki kvenna.
íþróttahúsið Akranesi kl. 09.00.
Úrslitakeppni 2. flokki kvenna.
íþróttahúsið Vestmannaeyjum
ki. 09.00. Úrslitakeppni 3. flokki
karla.
Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 10.30.
Úrslitakeppni 4. flokki karla.
íþróttahúsið Varmá kl. 13.00.
Úrslitakeppni 5. flokki karla..
Leiklist
Þjóðleikhúsið.
Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur
i dag kl. 15.00.
Svör viö
spurningaleik
1. Eyrarbakka.
2. Múhameðstrúarmenn eru
um 576 milljónir talsins en
Búddatrúarmenn um 260
milljónir.
3. Blóma- og ávaxtabrúð-
kaup.
4. Fflsunga.
5. 6 vindstig, eða 24 hnútar.
6. Mark.
7. Timans tönn.
8. 13.
9. Everest.
10. Hinn helmingurinn.
Lausn á krossgátu:
r CA -1 o C? 2 n5
O' r H 1 cT r s C= © X o 7K X — m
© — <. O' O r cr TI Qs 7D
TO < r =p (T CX r 70 ZD c cr r o' m
— m CP — ~D — 7D (T o F' c: 70 c -i 70 —
70 70 r 30 O r — m fr
r r r r — a r r r. r p — ©
7D r =D K r. — — CT 7D X 2
r — r r © =C> 3' — TC o'
© =P O' 7t) m 2: r O' 33 rn r r o 0"
m r T) ~t r r 3? < r. mítb © — m
© r~ j r — — r j r r c|—'Jo‘1 (P
3 H r|rS H ^ T — r -4 pk tD X