Vísir - 15.03.1980, Page 30

Vísir - 15.03.1980, Page 30
vtsm Laugardagur 15. mars 1980 Rannsókn hafln á vændis- málinu Rannsóknarlögregla ríkisins hefur hafiö rannsókn á vændis- málinu sem mikiö hefur veriö rætt um i fréttum aö undanförnu. Arnar Guömundsson fulltrúi stjórnar rannsókninni sem hófst i gær og var þá Borgþór Kjærne- sted kallaöur til yfirheyrslu. —SG Stokkseyringa- léiagið heldur skemmtlkvöld Stokkseyringafélagiö í Reykja- vik gengst fyrir skemmti- og fé- lagsfundi aö Hótel Sögu miöviku- daginn 19. mars klukkan 20.30. Aðalfundur félagsins var hald- inn fyrir skömmu og var þar kos- in ný stjórn þar sem fyrri stjórn gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Formaöur var kjörinn Haraldur B. Bjarnason og Agnar Hreinsson var kosinn varaformaður. Ritari er Siguröur Bjarnason og Jón Adolf Guöjónsson gjaldkeri. —SG Vísisbörn á sýningu á Þoriáki Þreytta Blaöburöar- og sölubörnum Visis er i dag boðiö á leiksýningu Leikfélags Kópavogs á Þorláki þreytta. Um 240 börn komast á sýninguna, en hún er haldin i fé- lagsheimili Kópavogs og hefst kl. 14.30. Aögangur er ókeypis. Visir vill meö þessu móti sýna blaöburöar- og sölubörnum sinum öriitinn þakklætisvott fyrir þeirra starf aö útbreiöslu blaösins, en þaö er oft ekki öfundsvert hlut- verk I erfiðum veörum á veturna. —HR Malverkasýning til siyrktar knattspyrnu- mönnum á Akranesl Sýning á málverkum eftir Jakob V. Hafstein veröur opnuö i iag kl. 14 I Bókasafnshúsinu á ákranesi.Sýningin, sem er á veg- jm Knattspyrnuráös Akraness, veröur opin daglega frá kl. 19-22, jg á laugardögum og sunnudög- jm frá kl. 14-22, fram aö sunnudeginum 23. mars. A sýningunni eru 12 oliumál- verk, 16 vatnslitamálverk, 16 pastelmálverk og 1 „touch og tempera” eins og þaö erkallaö i frétt: frá knattspymuráöinu. Andviröi myndanna, sem eru allar til sölu, rennur aö einum fimmta til styrktar knattspyrnu- manna á Akranesi. rrá framleiöslu Hreiöurs hf.: Þar eru nú framleiddir 4-6 þúsund kjúklingar á viku, en framleiöslan þarf aö vera 8 þúsund til þess aö þaö beri sig, Allfuglasláturhúslð Hrelður h.f. hól stðrl um áramót: Á við mikla fjárhags- erfiðleika að stríðai hyrflu að tvöfalda verkefnin lil að fyrirtækið standi undlr sér Miklir fjárhagserfiðleikar eru nú hjá alifugla- sláturhúsinu Hreiðri hf. i Mosfellssveit, en það hóf starfsemi sina um siðustu áramót undir vöru- merkinu Isfugl. Hefur verkefnaskortur orsakað mikla rekstrarörðugleika, en eftirspurn eftir kjúklingum dróst verulega saman eftir að salmonellusýkingar varð vart I kjúklingum á sið- asta ári. Þá mun það auka á erfiðleikana að eig- endur kjúklingabúsins að Asmundarstöðum i Rangárvallasýslu eru nú að reisa annað alifugla- sláturhús á Hellu. Skarphéöinn Ossurarson einn stjórnarmanna I Hreiðri hf. sagöi i samtali viö VIsi, aö verk- efnaskorturinn hjá Hreiðri hf. orsakaöi þennan erfiöa rekstr- argrundvöll. Stofnkostnaöur heföi veriö mikill viö sláturhús- iö eöa um 250 milljónir króna og vaxtakostnaöur heföi að auki veriö mikill. Aöurnefndur sam- dráttur heföi þvi komiö illa niöur á fyrirtækinu. Aö sögn Skarphéðins er slátr- unin núna 4-6 þúsund kjúklingar á viku, en hún þyrfti aö vera a.m.k. 8 þúsund kjúklingar til aö standa undir rekstrinum. Há- marksafköst verksmiðjunnar væru hins vegar 12 þúsund kjúk- lingar á viku. Markaðssvæöi sláturhússins næöi um Suöur- og Vesturland aö höfuöborgar- svæöinu meötöldu og væri neyslan á þessu svæöi um 8 þús- und kjúklingar á viku. Skarphéöinn taldi aö þaö mundi enn auka á erfiöleika verksmiöjunnar, aö veriö væri aö reisa annaö sláturhús I tengslum viö kjúklingabúiö á Asmundarstööum, en eigendur þess heföu ekki taliö sér hag að þvi aö vera meö i Hreiöri hf. Visir haföi samband viö Jón Guömundsson á Rey;kjum og sagöi hann aö erfiöleikarnir stöfuöu ekki sist af þvi aö allir hluthafarnir 7 I Hreiöri hf. hafa ekki enn lagt niöur sina heima- slátrun á kjúklingum. Þá heföi vaxtakostnaöur oröið meiri en menn geröu ráö fyrir. Jón var spuröur hvort bygging annars alifuglasláturhúss á Hellu myndi ekki hafa áhrif á afkomu Hreiðurs hf. og sagöi hann þaö sina skoöun, aö ekki væru næg verkefni til þess aö bæöi þessi hús bæru sig. Gunnar Jóhannsson einn eig- enda kjúklingabúsins aö Ás- mundarstööum sagöi, aö þeirra sláturhús ætti ekki að taka neitt frá Hreiðri hf. þvi sláturhúsiö á Hellu væri eingöngu hugsaö I kringum þeirra eigin starfsemi. Þess má geta, aö aöalfundur Hreiöurs hf. er i dag, laugardag, og ætti þá aö fást úr þvi skoriö hvort gripa þurfi til einhverra sérstakra ráðstafana til aö tryggja fjárhagsgrundvöll fyr- irtækisins. —HR Hús Hreiöurs hf. i Mosfeilssveit.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.