Vísir - 15.03.1980, Qupperneq 31

Vísir - 15.03.1980, Qupperneq 31
VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 31 Mikil auknlng á niðurgreiöslu ullar: Ríkiö greiðlr nær 700 krónur með hveriu kilól „Á fundi rikis- stjörnarinnar á fimmtudaginn var samþykkt að auka niðurgreiðslur á ull úr 489 krónur kilóið i 689 krónur”, sagði Hjör- leifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, á fundi sem hann hélt með fréttamönnum i gær. „Kostnaöur vegna þessa, sem svarar til um 320 milljónir króna á ársgrundvelli, verBur tekinn af niöurgreiöslufé sem annars kæmi á aörar búvörur”. Iönaöarráöherra sagöi, aö rikisstjórnin heföi ennfremur samþykkt aö flýta endurgreiösl- um á uppsöfnuöum söluskatti á útfluttar ullarvörur 1979 þannig aö helmingur komi til greiöslu i mars-april 1980. Þá var sam- þykkt aö hraöa hagræöingu og starfsþjálfun á ullariönaöi, sér- staklega aö því er varöar saumastofur og veittur stuön- ingur i þvi skyni, meöal annars meö fjárveitingum af aölög- unargjaidi. Þd óskar ríkisstjórnin eftir þvi viö Byggöasjdö aö á hans vegum veröi gerö úttekt á stööu saumastofa og aö hann veiti þeim, sem verst eru settar stuöning. Ennfremur aö Byggöasjóöur fari gætilega i sakirnar varöandi lán vegna stofnunar nýrra fyrirtækja i ullariönaöi á meöan nánari könnun fer fram á rekstrarstööu greinarinnar. — ATA VILJA STÖÐVA SÖLU A HEIMABRUGGUNAREFNUM Stjórn Stórstúku tslands hefur sala á efni tii bruggunar i heima- lagt til aö gripiö veröi til eftirfar- sent frá sér yfirlýsingu, þar sem húsum. andi aögeröa: hvatt er til þess aö stöövuö veröi 1 samþykktinni er jafnframt „Blár mánuúagur” í Þjóðleikhúskjallaranum Harla nýstárleg skemmtun veröurí Þjóöleikhúsinu I kvöld er helstu djassistar þjóöarinnar safnast þar saman og spila. Er þar fremstur I flokki Guömundur Ingólfsson piandleikari meö fjög- urra manna tri'ó sitt. Auk þess spilar hljómsveit skipuö Graham Smith, Gesti Guönasyni, Richard Corn og Jónasi Björnssyni. Þá mun is- lenski dansflokkurinn skemmta meö djassdönsum. Hefur þessi atburöur hlotiö nafniö „Blár mánudagur” og veröur boriö fram rauövin og ostaréttir og er þaö innifaliö I miöaveröinu. Boröapantanir eru I sima 19636. „Aö breyta nú þegar reglugerö um tollfrjálsan farangur feröa- manna og farmanna svo aö haldin veröi skýlaus lagaákvæöi aö ekki megi flytja til landsins öl sem innihaldi meira áfengi en 2,5% aö rúmtaki. Aö endurskoöa reglur um undanþágu frá tollgreiöslu meö þaö i huga hver rök séu til þess aö þær nái til áfengis og tóbaks. AB gæta þess viö kjarasamn- inga aö menn fái laun sín aö fullu án þess aö taka viö áfengi og tóbaki undir almennu verölagi þess I landinu.” Sýning á húsgagnaáklæöum stendur nú yfir f versluninni Epal hf. f samvinnu viö Gefjunni og danska fyrirtækiö Kvadrat. Sýningin er f húsakynnum verslunarinnar aö Siðumúla 20, þar sem myndin hér aö ofan var tekin, Hún hófst i byrjun mánaöarins og stendur f þrjár vikur. Opiö er á venjuiegum verslunartima. Visismynd GVA. Ný slmstöð I Mosfellssvelt: Ódýrara að hringja til Reykjavlkur Ný tölvustýrö sjálfvirk simstöö veröur tekin I notkun i nýbyggöú póst- og simahúsi aö Varmá i Mosfellssveit I dag. Stööin, sem er 1000 númer aö stærö, leysir af hendi 600 númera stöö. Eldri stöö- in var fullnýtt, og aö auki óaf- greiddar 180 umsóknir, sem nú veröur hægt að afgreiöa. Þá fellur einnig niöur viö opnun þessarar nýju stöövar fjar- lægöargjald milli Mosfellssveitar og Reykjavikur. Ráðstefna um neytendamál Landssamband sjálfstæðis- kvenna og Hvöt, félag sjálfstæöis- kvenna I Reykjavík, gangast fyrir ráöstefnu um NEYTENDAMÁL, sunnudaginn 23. mars nk. i Val- höll, Sjálfstæöishúsinu I Reykja- vlk. Fyrir hádegi verða flutt ýmis framsöguerindi, en umræöur veröa eftir hádegi. salnahústillög- urnar sýndar I Ásmundarsal Um helgina verður sýning á þeim tillögum, sem bárust f samkeppni um safnahús i Borgarnesi, til 'sýnis I Asmundarsal I Reykjavik. Sýningin verður opin til kl. 14-20 bæöi laugardag og sunnudag. Til- lögurnar eru 20 talsins. FURUHUSGÖGN sem eru feti framar # Vönduð íslensk framleiðsla FURUHÚS/Ð GRETTISGÖTU 46 - SÍMI 18580

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.