Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR L m 18 Frásögn Hrefnu Tynes 1 frá ísraelsferö og hug- ] ieiöing viö gröf KristsA Óskadraumur föndrarans ÞAR SEM STEIHARHIR TALA rMOTO-TOOL verkfæri með 1001 mögufeika: Einnig er hægt að fá sérstakan fræsara með barka FJÖL VIRK/STINGSÖG (jigsaw) meö aflúrtaki fyrir margskonar fylgihluti, svo sem slipi- og f ægihljól og fræsarabarka meö ýmsum fylgihlutum. 4" HJÓLSÖG # BiaOIæsingar fyrir sögun upp i allt aO 45%. 0Stillanieg blaO- hæö er auöveld #Innbyggöur „SPLITTER” #Stlllanlegur sleöi fyrir nd- kvæma bein- sögun. # öryggishlff hllf- ir i öllum stell- ingum # Nákvæm still- ing meö hökum og blaöi 0, 15, 30 og 45 gráöur. #Fyrir hámarks- # SAGAR MEST 1” öryggi er hægt ÞYKKT aö læsa straum- rofanum f „OFF”. Póstsendum samdægurs TÓmsrunDflHÚSID HF Louqauegi lSI-Reukiauit s=21901 „Gleymi ég nokkurn tima þeim áhrifum sem ég varö fyrir, þegar ég kom inn I gröfina i Golgata- garöinum? Ég vona, aö svo veröi ekki. Mér varö s vo undarlega viö, þaö var eins og tfminn þyti aftur á bak meö eidingarhraöa, og ég sæi ljóslifandi þá atburöi, sem gerö- ust þarna fyrir nærri 2000 árum. Ég varö allt f einu svo viss um, aö þetta væri staöurinn „Þar sem þeir lögöu hann”. Þetta væri gröfin, sem konurnar komu aö hinn fyrsta Páskadagsmorg- un. Ég haföi alltaf séö hana fyrir mér einmitt svona, en aldrei get- aö almennilega áttaö mig á frá- sögninni um steininn, sem velt var fyrir grafaropiö. Steinarnir voru þarna reistir upp viö klett- inn, sumir voru höggnir til eins og hjól. Ég skildi þetta allt betur nána, og einnig þaö, þegar talaö er um steinsmföi i Bibliunni. Þarna á þessum slóöum er grjót — mikiö grjót, hvert sem augum er litiö. En steinninn er ekki aöai- atriöiö iþessum hugleiöingum, þó segja megi aö steinarnir tali. Þaö eru staöreyndirnar, sem aö baki liggja, þessi sérstaka gröf, sem geymir þann boöskap, sem mörg- um hefur veriö hneykslunarhelia. En kristnum mönnum er hún uppspretta til fagnaöar: „Sjá gröfin hefur látiö laust til lffsins f gleöiraust.” Páskaferð til ísrael. Máli mlnu til skýringar verö ég Hrefna Tynes. aögeta þess, aö viö vorum þarna hópur af Islendingum á 2ja vikna feröalagi um Landiö helga. Var ferö þessi farin aö tilhlutun Nes- safnaðar undir stjórn séra Franks M. Halldórssonar. Og nú er þaö hin opna gröf, sem hugur- inn staönæmist viö. Ég heföi lesiö allt, sem ég gat náö i um þennan staö — Þetta er hinn svokallaði „Hausaskeljastaður”. Viö mér blasti Golgatahæöin beint upp af Klettinum, en þangaö máttum við ekki koma, þvi þar er nú grafreit- ur Múhameöstrúarmanna. Garö- urinn sjálfur er friösæll og fagur, og hans er gætt vel. Háir múr- veggir umiykja hann á alla vegu. Það geta margir hópar veriö þarna i einu meö sinar helgi- og tilbeiðslustundir. Þaö er eins og andrúmsloftiö sé þrungiö bænum og tilbeiöslu. Mér fannst strax, sem þessi andblær kæmi á móti mér og umlyki mig, þegar ég kom inn úr fordyrinu. Þar sem menn stóöu i hópum, versluöu og skröf- uöu. Hugleiðingar við gröfina Þegar ég kom þarna fyrst, vor- um viö bara litill hópur — viö vor- um saman 3 vinkonur úr Kvenfé- lagi Neskirkju. Viö gengum aö gröfinni, sem álitin var gröf sú, sem Joseph frá Arimateu haföi látiö höggva i klettinn. — hann sá svo um, aö líkami Jesú var látinn þar. Og eins og áöur segir vissi ég meö sjálfri mér aö þetta var staö- urinn — Svona hlaut þaö aö hafa verið. Jesús dó fyrir mannkynið, það var afvegaleitt og haföi glat- aö sambandi sínu við skapara sinn,— Haföi snúiö baki við Guöi — vildi ekki sinna boöum hans né vera undir stjórn hans — Og þessi afstaöa mannanna til Guös — hvert leiddi hún. Við þurfum ekki annaö en lita i eigin barm og t.d. leiöa hugann aö veraldlegu lifi okkar. Ef okkur myndi skorta vatn — hvaö þá? Ef viö ætlum okkur aö lifa án Guös, hvaö þá? Viö þurfum ekki annaö enlesaog hlusta á fréttir frá hin- um stóra heimi — enginn efi — flestir lifa Iffi sinu án Guös og breytni þeirra ber þess merki. Mannkyniö er á villigötum „Eins l.gangur, 2 = steinn sem velter fyrir grafaropiö, 3 = inngangurinn f gröfina 4 = fremra herberg- iö, 5 = grafhvelfingin, 6 = hvílustaöur hins látna. Gröfin 1 grasgaröinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.