Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 24
Fermingarbörn ganga kirkjugólf aö lokinni fermingu. Sr. Agúst Ey- jólfsson og biskup róm. kaþ. herra Henrik Frehen, sjóst lengst tii vinstri á myndinni. Biskupinn gerir krossmark á enni barnsins viö fermingu (biskupun). FERMING I LANDAKOTSKIRKJU Þegar talað er um fermingar kemur okkur fyrst i hug ferming i þjóðkirkjunni. En það er lika fermt i öðrum söfnuðum sem ekki tiðka fullorðinnaskirn. Hér eru nokkrar myndir frá fermingu i Landakots- kilkju. Það er biskupinn sem fermir (biskupar) i Rómv. - kaþ. kirkjunni. Guörún Asmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson ásamt Leifi Birni, en hann fermdist s.l. sunnudag. „Mikiivægi aö stórfjöl- skylflan lái að hítfast" Spjailað við Guðrúnu Ásmundsdóttur og Kjartan Ragnarsson. en eisti sonur peirra fermdist s.l. sunnudag Visir fór f heimsokn til einnar fjölskyldu sem einmitt þessa stundina er aö undirbúa allt fyrir hátiö fermingarbarnsins. Þaö eru þau Guörún Asmunds- dóttir og Kjartan Ragnarsson en fermingarbarniö er Leifur Björn. Viö spuröum þau hvaöa skilning þau legöu i ferminguna. Kjartan svaraöi þvi aö ferm- ingin væri þýöingarmikill punktur i lffi sonarins þar sem hann væri kristinn maöur: „Þó hefur fermingin ekki neitt sérstaklegt bibliulegt gildi fyrir mér en eins og i öllum menningum og þjóöfloldcum er til ákveöin vigsla þar sem ung- lingurinn er tekinn í fulloröinna tölu. Kirkjan hefur tekiö þessa vigslu upp á sfna arma. Og þar meö veröur um leiö trúarlegur ákvöröunarpunktur. Annars er umstangiö oröiö fullmikiö þegar fólk kemur sér f miklar skuldir vegna ferm- ingarinnar” sagöi Guörún. Eg hef ekkert á móti smáveseni eöa umstangi i kringum fermingu sonar mins. Hann veröur þá allt i einu aöalatriöiö, allt snýst um hann þennan hátiöisdag. Þvi oftast eru unglingarnir mikiö utan viö allt, enginn tekur eftir þeim. Leifur hefur sjálfur tekiö þessa ákvöröun um aö láta ferma síg. Og fyrir honum er þaö alvarlegt uppgjör i afstööu sinni til Guös. „Ég minnist bara eins at- buröar úr minni fermingu” sagöi Kjartan „en þaö var biblian sem ég fékk. Samt var ég bara venjulegur fermingar- drengur og eins og allir hinir þoröi ég ekki aö viöurkenna aö hinn trúarlegi þáttur ferming- arinnar hafi veriö mier mikils viröi þá. Þetta sama héld ég aö gildi i dag. Viö munum hafa mikla veislu, eina stærstu veislu sem haldin hefur veriö innan fjöl- skyldunnar á þessu ári. Þaö er mjög mikilvægt aö stórfjöl- skyldan fái tækifæri til aö hittast oftar. Því miöur er of litiö af þvi aö fólk innan fjöl- skyldunnar hittist. Leifur fær tjald og bibliu frá okkur i fermingargjöf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.