Vísir - 11.04.1980, Page 4

Vísir - 11.04.1980, Page 4
vtsm Föstudagur 11. aprll 1980 ÍA Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sirai 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á hluta I Einarsnesi 66, þingl. eign Gubna H. Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eign- inni sjálfri mánudag 14. apríl 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nouðungaruppboð sem auglýst var f 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta f Bólstaöarhlfö 14, talinni eign Gylfa Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. og Hafþórs I. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 14. aprfl 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Skólavöröustig 27, þingl. eign Korneiiusar Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri mánu- dag 14. april 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykja vík. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Laugavegi 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 14. april 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Höröalandi 8, þingl. eign Vignis Hjaltasonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 14. aprfl 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Njálsgötu 43, þingl. eign Þorsteins ö. Þorsteinssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 14. april 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. vism Seyðisfjöröur Nýr umboðsmaður ANDRÉS ÓSKARSSON, Garðsvegi 12, sími 97-2313 frá 9.4. '80 RALLY- CROSS á morgun kl. 14.00 í landi Móa, Kjalarnesi Stór og mjög góð áhorfendasvæði Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur Húsgögn úr skrifstofu eins stjórnmálaflokksins mynda bálköst I götuóeiröum I Ankara, en ólgan i land- inu er rakin til bágra lifskjara þar sem fimmti hver maöur er atvinnulaus. S ST0RBR0TNASTA EFNAHAGS- IBJÖRGUNARAÐGERÐ SðGUNNAR ! I BlGERB FYRIR TVRKLAND „Tyrkland er þaö landiö, sem haröast hefur oröiö úti f efna- hagsþrengingum siöustu ára. Upp úr þeim áburöi hafa siöan sprottiö óeiröirnar. — Finnist lausn viö efnahagsöröugleikun- um, veröur fljótlega bundinn endir á ólguna”. Þetta sagöi Bulent Ecevit, fyrr- um forsætisráöherra Tyrklands, i nýlegri heimsókn til Danmerkur, og mundu ekki margir ósammála honum. þpönuup efnahagur Viö lok ársins 1979 voru rúmar sex milljónir Tyrkja atvinnu- lausir, en þaö er fimmti hver Tyrki. A sama tima nam verö- bólgan um 70%. Suleyman Demirel, forsætis- ráöherra, hefur lagt fram áætl- anir til bjargar efnahagslífinu, en þær byggjast á miklum verð- hækkunum. Fyrstu viöbrigöin sýna versnandi ástand. A nokkrum dögum þaut verö á bensíni og kyndioliu upp um 100 til 400%. — Mönnum ofbauð og röö af verkföllum gekk i garö. Tyrkir hafa I fjölda ára átt viö aö glima þröngan efnahag. Landiö er fátækt af náttúruauö- lindum, og veröur þvi aö flytja mest allt sitt hráefni, og þá auö- vitaö oliu. Þar er ekki vatnsaflið til raforkuframleiöslu, svo aö oliunotin er jafnvel enn meiri en hjá mörgum öörum. I fjallendi Tyrklands eru vetur kaldir og heimta mikla ollu til húskynd- ingar. oaufheypsf í fypstu Lengi framan af heyrði um- heimurinn ekki barlóminn i Ankara-stjórninni. Þróun al- þjóöamála eins og byltingin I Iran og innrásin i Afghanistan hefur komiö vesturlöndum til þess aö gefa betri gaum aö vr.ndamálum Tyrkja. Afleiöings þess er siöan sú, aö einhver mesta efnahagsbjörg- ungaraögerö sögunnar er nú til igrundunar hjá sérfræöingum tuttugu vesturlanda, sem telja sig eiga öryggishagsmuna aö gæta meö Tyrklandi, og vilja ýmislegt til vinna aö koma á ró þar innan- lands. Þar I fararbroddi er Vestur-Þýskaland. Strax á leiö- togafundinum i Guadeloupe I fyrra reiö Helmut Schmidt kanslari á vaöiö, og hann hefur siöan faliö fjármálaráöherra sin- um, Hans Matthoefer, aö gera áætlun, sem reynandi væri að fá hina til aö styöja. Erlendar skuldir Tyrkja nema um sjö billjónum króna. Hallinn á utanrikisversluninni i fyrra nam næstum einni billjón. órlar hvergi á neinni bót þar. Lán og eftfpgfafip skulda Fjármagnsþörfin er mikil, en nái áætlun Schmidts kanslara fram aö ganga, ætti Tyrklands- stjörn innan mánaöartimu aö hafa upp á lánsloforð aö hlaupa fyrir 52,5 milljarða króna, en þaö fé ætti þá aö nota á árinu 1980. Þaö eru aöallega lönd innan OECD, sem þarna ætla aö leggja af mörkum. Eftirtektarvert er, aö þessa aöstoö á aö veita skilmála- laust, en hingaö til hefur venju- lega gilt þaö skilyröi, aö Tyrkir gripu til strangra aöhaldsaö- geröa. Síöan gera Tyrkir sér vonir um, aö fá ámóta fjármagn árlega fram á áriö 1985, og hefur Matthoever fjármálaráöherra ekki tekiö þeirri bón illa. Hann hefur beöiö öll lönd, sem eru lánardrottnar Tyrklands aö gefa Tyrkjum eins mikiö eftir af skuldunum og frekast er unnt, en aö öörum kosti veita þeim gjald- frest. — Suleyman Demirel von- ast til aö fá gefnar eftir af skuld- um aöra 52,5 milljaröa króna ár hvert fram til 1985. Helmtuðu vinnulötin greidd 130 manna hljómsveit La kunnugt er, kemur hljómsveitin Scala-óperunnar f Milanó fór f jafnan fram f kjól og hvitt. verkfall á dögunum, en á sjötta Þessi fimm kvöld, sem hljóm- degi gafst stjórn óperunnar upp sveitin neitaöi aö leika, máttu og lét undan. Hér eftir mun óperugestir gera sér aö góöu aö. óperan sjá hljómsveitarmönnum hlýöa á undirleik ,,Tosca”-óper- fyrir „vinnufötum”, en eins og unnar af hljómplötum. Dæmdir fyrir árððurgegn rfkinu Tveir Júgóslavar hafa veriö dæmdir i fangelsi fyrir aö breiöa út óhróöur um rfkiö, eftir þvf sem segir f fréttum júgóslavnesku blaöanna. Annar hinna dæmdu er lögfræingur, sem dæmdur var fyrir „chetnik” áróöur, en chetnikar voru þeir serbar kall- aöir, sem böröust gegn kommún- istum Titó f sföari heimstyrjöld- inni. Þeir voru bæöi þjóöernis- sinna og konuhgssinna. Mexíkanar hækka ekki olfuna Veröiö á olíu Mexfkó veröur ekki hækkaö f þessum ársfjóröungi úr þeim 32 dollurum, sem olfufatiö kostaöi á fyrstu mánuöum ársins. Nema auövitaö aö til komi miklar breytingar á heimsmarkaönum, eftir þvi sém þeir segja I Mexikó. — Mexikó er ekki aöíli aö OPEC, samtökum olfusölurlkja,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.