Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 6

Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 6
vlsm Föstudagur 11. april 1980 „Gátum unnið stærri sigur” - sagði Eínar Boilason. landsliðsbjálfari Gylfi Kristjánsson, blaöamaöur Visis á Polar Cup i Noregi, skrif- ar I morgun: „Ég var virkilega taugaóstyrkur íyrirþennan leik. Ekkisist vegna þess, aö Norömenn hafa vart tal- aö um annaö siöustu daga en miklar framfarir hjá sinum mönnum,” sagöi Einar Bollason þjálfari eftir leikinn. „Mér fannst þaö einhvern veg- inn fyrir leikinn á strákunum, aö Tvö siig til Fram Fram sigraöi KR á Mela- velli i gærkvöldi, er liöin mættust I Reykjavikurmót- inu I knattspyrnu. Fram skoraöi eina mark leiksins og var þaö gullfallegt. Nýi leikmaöurinn i liöi Fram, Guömundur Sig- marsson, sem lék mjög vel i gærkvöldi, gaf vel fyrir mark KR, þar sem Pétur Ormslev kom á mikilli ferö og spyrnti hann knettinum viöstööulaust i markiö. — SK. þeir héldu aö þeir væru aö fara I leik, sem ekki þyrfti aö taka alvarlega. Ég geröi þvi ailt, sem ég gat til aö byggja upp hræöslu hjá þeim ogþaö tók tima hjá þeim aö komast yfir hana. En þaö er greinilegt, aö þetta er allt aö smella saman hjá okkur. Vörnin var stórkostleg ásamt hraöaupp- hlaupunum. Þessi tvö atriöi voru okkar sterkustu vopn.Siöari hálf- leikurinn hjá Islandi i kvöld er sá - besti, sem ég hef séö islenskt liö leika og viö heföum getaö unniö þá meö 50 stiga mun, en ég mat þaö meira aö leyfa öllum aö spreyta sig og spi'.a jafnt.” Hverjir eru möguleikar okkar gegn Svium i kvöld? Einarsagöi: ,,Ef viö náum heil- um leik eins og siöari hálfleiknum i gærkvöldi, þá getum viö unniö flest liö i Evrópu. En ég held, aö liöiö sé ekki tilbúiö til sliks afreks ennþá, en vona auövitaö manna mest, aö okkur takist aö velgja Sviunumundir uggum. Leikurinn I dag sýndi, aö viö erum í gifur- legri framför. Þaö þarf ekki aö fara lengra en til siöasta leiks okkar gegn Norðmönnum til aö sjá þaö. Síöast er þjóöirnar léku á Polar Cup í Reykjavik 1978, sigruöum viö meö 8 stiga mun. Samt segjast þeir aldrei hafa átt betra landsliö”, sagöi Einar Bollason. —gk/sk. Gunnar Þorvaröarson lék sinn 50. landsieik i gærkvöldi. Glæsi- - sagði Gunnar Þorvarðarson „Þetta var glæsilegur leikur hjá liöinu, þó aö hann hafi ekki veriö þaö beint hjá mér,” sagöi GunnarÞorvaröarson, sem i gær- kvöldi lék sinn 50. landsleik. Gunnar var eini leikmaöurinn i islenska liöinu, sem ekki tókst aö skora. Hann leikur venjulega stööu kantmanns, en var aö þessu sinni látinn i stööu bakvaröar. „Ég hef aldrei spilaö þessa stööu áöur og finn mig engan veg- innennþá. Þaö hefur sárasjaldan komiöfyrir, aöéghafiekkináö aö skora stig í landsleik, en þaö er ekki aöalatriöiö. Mestu málj skipti, aö liöinu I heild vegnaöi vel. Þessi sigur var fyrst og fremst sigur liösheildar,” sagöi Gunnar. —gk/sk. ii Við negldum Dá niður” - sagði Pétur Guömundsson eftir leikinn Gylfi Kristjánsson, blaöamaöur Visis á Polar Cup I Noregi, skrifar i morgun: „Þetta var alveg æöislegur slöari hálfleikur hjá okkur. Viö létum þá vinna upp muninn i fyrri hálfleik mest megnis vegna taugaspennu, en sýndum siöan mjög góöan leik og negld- um þá niöur,” sagöi risinn Pétur Guömundsson eftir leik- inn gegn Noregi i gærkvöldi. „Þaö er alltaf aö batna,” sagöi Pétur, þegar ég spuröi hann, hvort hann væri ekki á- nægöur meö samleik sinn viö bakveröi íslenska liösins i gær- kvöldi. Síöan spuröum viö hann um leikinn gegn Svium I dag. „Mér list vel á þann leik. Ef viö náum jafngóöum leik og i siöari hálfleik I gærkvöldi, þá getum viö fariö aö gæla viö þá hugmynd aö leggja Sviana.” Péturátti stórleik i gærkvöldi og fjölmargir islenskir áhorf- endur á áhorfendapöllunum hrifust mjög af leik hans og fögnuöu honum innilega. —gk/sk. „Mð leikið góðan nútímakðrfubolta’ - sagði Horðmaðurinn Paul Vik „tslenska landsliöiö leikur ákaflega nútimalegan og góöan körfuknattleik og i þvi liggur meginmunurinn á þvi og okkar landsliöi,” sagöi Norömaöurinn Paul Vik, eftir leik tslands og Noregs á Noröurlandamótinu i ÞVI EKKI DEILDARBIKARKEPPNI? Nú er knattspyrnuvertiöin hafin, þar sem tvö af helstu vor- mótum kanttspyrnumanna, ReykjaviTcurmótiö og Litla bikarkeppnin, eru byrjuö. Vals- menn hafa hafiö vörn Reykja- vikurmeistaratitilsins frá i fyrra og Skagamenn hafa komiö sér vel fyrir i efsta sæti i Litla bikamum. Þaö veröur litiö ráöiö i frammistööu einstakra liöa á komandi keppnistimabili, eftir þeim leikjum, sem leiknir hafa veriö. Bæöi er þaö, aö yfirleitt er leikiö viö slæmar aöstæöur, hvaö völl og veöur snertir, svo og hitt, aö fæst liöin hafa enn teflt fram sínum sterkustu mönnum. Þessi mót hafa færst i þá veru, aö veröa nokkurskonar æfingamót, þar sem þjálfarar leggja meiri áherslu á aö reyna nýja leikmenn og leikaöferöir, heldur en beint aö fara meö sigur af hólmi. Reykjavíkurmótiö á sér næstum eins langa sögu og islandsmótiö, þvi aö fyrsta mótiö fór fram áriö 1915 og hefur fariöfram óslitiö siöan, aö þrem árum undanskildum, árunum 1925, 1927 og 1935. Þaö mót sem nú er nýhafiö telst mér því vera hiö 63. i rööinni. KR hefuroftast fariö meö sigur eöa 26 sinnum, Valur og Fram 16 sinnum hvort félag, Vikingur 3 sinnum og Þróttur einu sinni. Hér fyrr á árum var Reykja- vikurmótiö annaö aöalmót árs- ins á eftir sjálfu Islandsmótinu. Þá vöktu leikir þar mikla athygli og ekki var óalgengt aö 2-3 þús. manns kæmu aö sjá leiki. Hin siöari ár hefur mótipu hrakaö verulega og meöal- aösókn aö leik veriö á bilinu 2-3 hundruö manns. Mig minnir, aö þaö hafi veriö 1976, aö reynt var aö hressa uppá mótiö meö þvi aö veita því liöi aukastig, sem skorar 3 mörk eöa fleiri i leik. Atti þetta aö ýta undirleikmenn aö skora meira og hverfa frá þeim sterka varnarleik, sem þá mjög tíökaöist. Ekki sýnist mér, aö þessi breyting hafi skipt neinum sköpum, hvorki varöandi markaskorun né aösókn, þvi aö áriö 1976 voru leikir mótsins alls 15 og voru veitt aukastig i 6 leikjum, en meöalaösókn aö leik var 219 manns. Áriö 1977 þetta tiltæki, sem mér sýnist vera áþekkt þvi, er Bandarikja- menn nota i sinni knattspyrnu, kemur til meö aö auka aösókn aö leikjunum, skal ósagt látiö, en frekar er ég vantníaöur á þaö. Þessi breyting, sem KRR þingiö samþykkti, er aöeins hugsuö til eins árs reynslu. Litla bikarkeppnin á sér ekki eins langa sögu og Reykjavikur- mótiö, en þaö var voriö 1961, aö þeir félagar Albert Guömunds- iillliii voru leikir mótsins 15, en auka- stig varaöeins veitt i 2. leikjum og meöalaösókn aö leik var ekki nema 137 manns. Ariö 1978 var heldur meira fjör, því aö auka- stig var veitt i 7 leikjum af 21 i mótinu og meöalaösóknin svipuö og áriö áöur eöa 246 manns á leik, en aöeins voru veitt aukastig I 4 Leikjum. Nú í ár er enn gerö breyting á mótinu, þar sem jafntefli er ekki leyft, heldur er leikjum, sem ljúka meö jafntefli eftir venjulegan leiktima, lokiö meö keppni er kölluðer bráöabani og fer þannigfram, aö fimm menn frá hvoru liöi reyna aö skora. Stilla þeirknettinum upp á miöju og hafa 15 sek. til þess ab reyna markskot meö mark- vöröinn einan tfl varnar. Hvort son og Axel Kristjánsson, þáverandi formaöur Knatt- spyrnuráðs Hafnarfjaröar, stofnuöu til þessarar keppni og gáfu I þvi skyni 3 bikara, sem unnust til eignar sitt áriö hver. 1 fyrstu voru þátttakendur aöeins þrir, eða Skagamenn, Keflvikingar og Hafnfiröingar. Þessi keppni var hugsuö sem æfingamót fyrir þessi liö fyrir Islandsmótiö og átti hún aö fara fram á sama tima og Reykvik- ingar voru aö leika sitt mót. Litla bikarkeppnin var þvi nokkurs konar mótvægi gegn Reykjavikurmótinu. Þaö hefur gengið á ýmsu meö Litlu bikarkeppnina I gegnum árin og stundum hefur alls ekki tekist aö ljúka henni. Þá hafa leikir dregist fram á haustiö og jafnvel til næsta árs: Hinsvegar held ég, aö flestir séu þeirrar skoöunar, aö miöaö viö þær aðstæður, sem veriö hafa á undanförnum árum.þá sé nauð- syn aö þessi keppni fari fram, þvi aö þátttökuliöin hafa notað hana til undirbúnings fyrir átök sumarsins. Fyrir tveim árum eöa svo kom fram hugmynd um aö leggja bæöi Reykjavikurmótið og Litlu bikarkeppnina niöur, eöa þá ab færa þau til og leika þau á öörum tima. 1 staö mótanna var lagt tfl, ab efnt yröi til deildarbikarkeppni, sem yröi veglegt mót og vekti mun meiri áhuga bæöi leikmanna og áhorfenda, auk þess sem þaö gæti orðiö nokkur tekjulind. Þessi hugmynd fékk misjafnar undirtektir og hefur ekki orbiö, enn sem komiö er, aö veruleika. Ég hef trú á þvi, aö slik keppni gæti orðið knattspyrn- unni i landinu til mikils fram- dráttar. Félögin gætu teflt fram sinum sterkustu liöum I deildarbikar- num, en Reykjavikurmótiö, Litlu bikarkeppnina og jafnvel önnur vormót, mætti nota fyrir varaliöin.eöa 1. flokk þvi aö oft er mikill verkefnaskortur fyrir þau lið og þar gætu ungir leik- menn, sem ekki komast i meistaraflokk, fengiö sin tækifæri. Alkunna er aö margir hverjir, sem stunda æfingar aö kappi, en komast ekki I aöal- libiö, gefast upp og hætta, eöa leita til annarra félaga, eins og nú er mjög algengt. Þessu máli erhreyft sér, vegna þess aö ég tel, aö þaö yröi um mikla fram- för aö ræöa ef deildarbikar- keppni yröi komiö á og þá fengjum viö alvörumót i staö þeirra æfingamóta, sem nú fara fram og takmarkaöur áhugi er fyrir, jafnthjáleikmönnum sem áhorfendum. körfuknattleik I gærkvöldi, er Visir ræddi viö hann. Paul Vik, sem siöast lék meö norska landsliöinu á Polar Cup 1978, sem haldiö var hér á landi, haföi fyrir leikinn i kvöld leikið alla landsleiki Noregs i körfu- knattleik. Eftir leikinn var hann ákaflega óhress meö úrslitin. „Islenska liöiö er mun jafnara og betra en önnur islensk lands- liö, sem ég hef séö. Nú hafið þiö hæöina I ykkar liði og nýtiö hana vel. Þá eru bakveröimir ávallt hættulegir meö sin hraöaupp- hlaup. Islenska liöiö var einfald- lega mun betra en þaö norska i kvöld og bestu menn þess voru aö mínu mati þeir Pétur Guö- mundsson og Jón Sigurbsson,” sagöi Paul Vik aö lokum. — gk/sk. Danir Gylfi Kristjánsson, blaðamaður Vísis á Polar Cup i Noregi, skrifar i morgun: Danir, meö svo til nýtt landsliö, komu mjög á óvart, er þeir lögöu Finna aö velli hér i gærkvöldi. Lokatölur uröu 81:79. Þetta er I fyrsta skipti, sem Dönum tekst aö sigra Finna i körfuknattleik. Þaö er svolitið erfitt aö gera sér grein fyrir möguleikum Islands gegn þess- um liðum, en á góöum degi ætti aö vera hægt aö sigra báöar þessar þjóöir. Mikill hæðarmunur er til dæmis á danska og Islenska liö- inu. Stærsti maöur þeirra er 2.03 m á hæö og er leikreynslulaus ný- liöi. Hann er eini maöurinn yfir tvo metra. Finnamir aftur á móti em meö svo til óbreytt lib frá siöasta Noröurlandamoti, en þá unnu þeir okkur meö 30 stiga mun. — gk/sk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.