Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 7

Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 7
IslensKa llðlð lór ham- fðrum f sfðari Itálflelk fsiand gersígraðl Noreg 83:58 í fyrsta leiknum á Polar Cup Gylfi Kristjánsson, blaðamaður Vísis í Polar Cup f Nor- egi, skrifar í morgun: Stórkostlegur siðari hálfleikur hjá Islenska landsliöinu I körfu- knattleik tryggöi Islandi stársig- ur yfir Norðmönnum 83:58 á slikum ham i upphituninni og tróöu boltanum I körfuna hver um annan þveran. Pétur Guömunds- son var aö sjálfsögöu aðalmaöur- menn máttu þakka fyrir aö karf- an hékk uppi þegar leikurinn hófst. Raunar varö litiö úr upphit- un norskra, þvi aö þeir stóöu lengst af og gláptu á islenska liöiö sem fór hamförum viö hinn end- ann f húsinu. um leik og nú loksins small leikur þeirra og Péturs saman, svo sannarlega á réttum tima. beir Simon Olafsson, Jónas Jóhannesson og Torfi Magnússon áttu allir mjög góöa kafla. Gegn þessari sterku heild áttu Norö- STIG ISLANDS: Pétur Guö mundsson 23, Jón Sigurösson 14, Kristinn Jörundsson 12, Simon ólafsson 9, Jónas Jóhannesson 8, Torfi Magnússon 6, Guösteinn Ingimarsson 5, Kristján Agústs- son 4, og Flosi Sigurösson 2. Pétur Guðmundsson skoraðl 23 stlg og hlrti 25 trákðsl og réð Björn Rossow (2,18) ekkerl við hann Þessi leikur islenska liösins og þá sér i lagi siöari hálfleikurinn, er þaö besta sem ég hef séö til landsliös íslands í körfuknattleik og hef ég þó séö velflesta lands- leiki siöan 1966. Langtimum sam- an komu Norömenn hreinlega aö vegg, þar sem islenska vörnin var. tslensku piltarnir hirtu bolt- ann miskunnarlaust af þeim og skoruöu fjölmargar körfur eftir vel útfærö hraöaupphlaup eöa sóknarfléttur. Ef fariö er yfir gang leiksins i stuttu máli, þá tók tsland strax forustuna, komst i 12:5 og 23:12. Þá var fjórum leikmönnum is- lenska liösins skipt inn á of stutt- um tlma og á meöan þeir voru aö hitna og komast I gang, minnk- uöu Norömenn muninn og jöfnuöu leikinn 30:30. Voru bakveröir þeirra, þeir Stale Frei og Ari Lar- sen geysilega öruggir i langskot- um sinum á þessum tima og brenndu ekki af skoti. En Islenska liöiö reif sig upp og haföi náö for- ustu i hálfleik 41:32. Norömenn höföu minnkaö mun- inn um 2 stig á 7. min. siöari hálf- leiks, staöan var þá 57:48 fyrir Is- land og höföu Norömenn þá skor- aö flest sln stig úr langskotum. En nú tóku bakveröir íslenska liösins völdin á vellinum og hirtu boltann af Norömönnum hvaö eft- ir annaö úti á vellinum. Vörnin var geysilega sterk á þessum tima og ef Norömenn komust i skotfæri, voru þaö yfirleitt léleg færi og skot þeirra geiguöu. Hins vegar hreinlega rigndi stigunum yfir Norömenn. Island skoraöi 24 stig i röö og Norömenn náöu ekki aö svara fyrir sig i tæpar 9 minút- ur, og stórsigur Islands var 1 höfn. Pétur Guömundsson, átti stór- leik I gær. Hann var ekki einungis stigahæsti leikmaöur islenska liösins, heldur hirti hann um 25 fráköst og varöi fjöldann allan af skotum og þar á meöal f jögur frá norska risanum Birni Rossow, sem er jafnhár honum. Eftir varnarfráköst sin var Pétur snöggur aö koma boltanum fram á völlinn á bakveröina og þaö skóp ófá hraöaupphlaupin, sem gáfu körfur. En fleiri stóöu sig vel. Kristinn Jörundsson, Jón Sigurösson og Guösteinn Ingimarsson voru mjög góöir bakveröir I þess- Noröurlandamótinu I körfuknatt- leik, sem hófst i gærkvöldi. Þaö var eiginlega ljóst i hvaö stefndi, áöur en leikurinn hófst. Leikmenn fslenska liösins voru i inn, og fékk hann áhorfendur, sem fylltu áhorfendapallana, hvaö eftir annaö til aö risa úr sæt- um af hrifningu. Aöfarir hans aö körfunni voru slikar, aö Norö- Pétur Guömundsson sést hér eiga i höggi viö Björn Rossow siöast er þjóðirnar mættust. Segja má, aö Pétur hafi I gærkvöldi „rúllaö þeim norska upp”. Svo illa lék hann Norömanninn. Mark kom tll Noregs Gylfi Kristjánsson, blaðamaður Visis á Polar Cup i Noregi skrifar i morgun: Þaö var hálf-þreytulegur maöur, sem birtist hér á hdtel- inu rétt eftir leik tslands og Noregs I gærkvöldi. Þaö var enginn annar mættur en Mark Christensen, aöstoðarlandsliös- þjálfari. Visir skýröi frá því I gær, aö Mark heföi veikst og haldiö heim til Islands. Mark var staddur I Danmörku og var á leiö til Islands til lækn- ismeöferöar, er hann gat orðið séútium læknismeöferð I Kaup- mannahöfn. Honum tók fljót- lega aö liöa betur og ákvaö þvi aö skella sér til Noregs, þar sem hann siöan mætti i gærkvöldi eins og áöur sagöi. Þaö þarf ekki aö fara um þaö mörgum orðum aö vera hans meö lands- liöinu hér á mótinu mun koma aö góöum notum, og voru allir I sjöunda himni, er hann birtist þar I gærkvöldi. — gk/sk. menn ekkert svar, þó að þeir tali um miklar framfarir hjá sér. Viö getum einfaldlega státaö af meiri framförum. Gunnar Þorvaröarson sem lék sinn 50. landsleik, var eini maö- urinn, sem ekki skoraöi i leikn- um. —gk/SK. GULLSKÓRINN adidas^ Van Der Berg að stinga af? Belgiumaöurinn Van den Bergh, sem leikur meö beigiska 1. deildarliöinu Lierse, hefur nú tekiö forustuna f keppnlnni um „Guliskóinn” sem franska blaö- iö „France footbali” veitir mesta markaskorara Evrópu I samráöi vlö hiö heimsþekkta fyrirtæki Adidas. Möguleikar Péturs Péturs- sonar eru nú hverfandi iitlir en nú er 9 marka munur á Pétri og efsta manni VAN DER BERGH, Lierse Belgiu....... SCHACHNER, Austria Austurriki...... STAROUKHINE, Donetí Sovétr......... NENE, Benefica Portugal............ CEULEMANS, FC Brugge Beigíu........ KIST, AZ ’67 Hollandi.............. PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord Hollandi. JORDAO, Sportin Portúgal........... NIELSEN, Esbjerg Danmörku .......... ERIKSEN, Odense Danmörku............ MARIO KEMPES, Valencia Spáni....... LANGERS, Unlon Lux................. BAJEVIC, AEK Grikklandi............. SKOVBÖ, Næstved, Danmörku......., MULLER, Köln Þýskalandi............ FAZEKAS, UJpest Sovétr............. BOYER, Southampton, Engl........... GOMES, Porto, Portúgai............. MORRIS, Limerick................... Þá veita sömu aðilar viöur- kenninguna „Besta félagsliö Evrópu: Liverpool frá Engiandi er enn i efsta sætinu, en Ham- burger SV er þó ekki langt und- an. Þess má geta I sambandi viö mörk leikir • » • • * 30 29 m... 28 25 • •. •» 26 34 25 23 •»».. 24 29 • • • •. 22 29 ..... 21 29 ..... 20 23 20 30 20 30 19 27 19 16 19 27 19 30 ....« 19 27 •».«. 19 23 ». • •. 19 36 19 23 *• »,« » ■*: 19 29 a, aö þeir Staroukhine, Nilsen, Eriksen, Skovbö og Thygesen hafa allir loklö sinum leikjum og geta þvi ekki hækkaö á töflunni úr þessu. En staðan hjá liöunum er svona: LIVERPOOL, England......................... 15 HAMBURGER, Þýskalandi ..................... 13 NOTT.FOREST, Englandi...................... 12 STANDARD, Bclgiu........................... 11 PORTO, Portúgal............................ 11 AJAX, Hoilandi............................. 10 BAYERN, Þýskalandi......................... 10 BENEFICA, Portúgal......................... 10 REAL SOCIETAD, Spáni....................... 10 ABERDEEN, Skotlandi........................ 10 REAL MADRID, Spáni......................... io ST.ETIENNE,Frakklandi...................... io FEYENOORD,Hollandi......................... io WOLVES, Englandi........................... io SK.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.