Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 14
VÍSIR
Föstudagur IX. april 1980
A
Veröa vindmyllur næstu raf-
orkuver tslendinga?
Nýtum
vindinn
Ég er einn af þessum gömlu,
sem staulaöist meö gamlan bil-
geymi uppi' vindmyllu i gamla
daga, til þess aö hlaöa hann og
hlustaöi siöan á Utvarpiö drifiö
af þessum geymi viö rafmagns-
ljós frá sama.
Mér dettur þetta svona i hug,
þegar ég heyri sagt frá mjög
merkilegri tilraun sem fer fram
noröur i Vatnsdal, en þar er
vindmylla notuö til þess aö
knýja hitaveitu i húsi.
Vindorka er næg á tslandi
sem frægt er og mér finnst þessi
tilraun hin athyglisveröasta.
Sérstaklega meö tilliti til fyrr-
nefndrar ágætrar reynslu minn-
ar af vindorku og útvarpi. Tala
nú ekki um þegar Sveinn Skorri
og Gunnar Schram lásu kvöld-
sögurnar: Hver er Gregori og
Baskevillhundinn, þannig aö
maöur varö eitt rafmagn sjálf-
ur.
Orn Helgason dósent á heiöur
skiliö fyrir þessar tilraunir fyrir
noröan, orkulindin er óþrjótandi
og kannski tekst okkur aö nýta
okkur hana.
Aö lokum get ég skýrt frá þvi,
aö Bandarfkjamenn, sem alltaf
eru klárir á áttunum, eru farnir
aö selja litlar vindmillur til
heimilisnota. Segja sögurnar aö
geri hvassviöri, þá geta menn
vestur þar orðiö nettó orkuselj-
endur. Væri ekki ónýtt hér aö
eignast smá innistæöu hjá Raf-
magnsveitunni (!).
A.Th.
Lesenda-
nréf
Af gefnu tilefni eru
þeir sem senda Vísi les-
endabréf beðnir um að
senda nöfn sin, heimilis-
fang og nafnnúmer
meö, jafnvel þótt birta
eigi bréfin undir dul-
nefni. Þá eru menn
hvattir til að hafa bréfin
stutt þvi að öðrum kosti
áskilur blaðið sér rétt til
að stytta þau.
INDRIÐI G. OG BOLU-HJALMAR
1 neöanmálsgrein Indriöa G.
Þorsteinssonar: (Visir, miö-
vikudagur 2. aprll 1980) „Eigi er
ein báran stök”, segir svo i kafl-
anum Skýjafar og draumar: ,,I
dag eru skip búin vel til veiða,
en þau eru enn sem fyrr sú
ferjufjöl, sem Bólu-Hjálmar
kvaö um og sagði aö flyti i drott-
ins nafni”.
Þar er ekki rétt meö fariö
samkvæmt ritsafni um
Bólu-Hjálmar eftir Finn Sig-
mundsson, en þar segir á bls.
151, III. hefti, nýjustu útgáfu:
Voriö eftir (vetrardvöl aö Dag-
veröareyri) kallaöi fóstra mig
heim aftur I móöurskautiö sitt,
og skilaöi Oddur mér meö tár-
um. Hann fór um voriö meö mig
einn á byttu austur yfir f jöröinn,
og réri tveim árum i suöaustan
kylju á móti sér. Ég var all-
hræddur og lúröi niöur i bobba
og lá mér hálmvisk, er hjartaö
skyldi. Mér fannst eitt sinn á
miöjum firöinum, aö kjölur
byttunnar steytti snöggvast á
einhverju hörðu og sem ferjan
snerist Htiö eitt I rennslunni. Ég
sem Indriöi G. Þorsteinsson
vitnar 11 grein sinni sé ekki eftir
Bólu-Hjálmar heldur Odd
Gunnarsson.
leit til Odds tárfullum augum og
mælti:
Eitthvaö heggur kaldan kjöl,
kippir leiö af stafni.
Oddur kvaö viö og mælti:
Okkar beggja ferjufjöl
flýtur i drottins nafni.
Litlu siðar kom upp hrefna i
kjölfarinu, og stóö Oddi enginn
ótti afhenni. (tilvitnun lýkur). A
bls. 187 eru endurtekin visuorö-
in,: „sem Oddur á Dagveröar-
eyri botnaöi bæöi fljótt og vel.”
Oddur Gunnarsson á Dag-
veröareyri, sem hér um ræöir,
var langalangafi minn og tel ég
mér þvi skylt aö óska leiörétt-
ingar á hver þaö var, sem botn-
aöi umrædda visu svo fljótt og
vel. Þaö var Oddur Gunnarsson
en ekki Bólu-Hjálmar, sam-
kvæmthans eigin frásögn, og tel
ég skylt aö hafa þaö er sannara
reynist, og kastar þaö sföur en
svo rýrö á Bólu-Hjálmar sem
skáld, er ég dái mjög, sbr. ljóö
min um hann I bók minni:
„Hörpuklið blárra fjalla” útg.
1977.
Stefán Agúst
frá Glæsibæ
siöar Akureyri
Þaö er löglegt en siölaust aö mati bréfritara aö taka 350 krónur fyrir lnnihald einnar lftillar kókflösku
Dýrt er kóklð
B.R. hringdi:
„Núna um páskana fór ég i
bfltúr og kom þá viö 1 sjöppu
einni ekki ýkja langt frá höfn-
inni i Reykjavik. Settist ég inn
og ætlaöi aö fá mér hressingu og
keypti mér eina litla kók.
Vitimenn.Kókflaskan kostaði
litlar 350 krónur og þegar ég
spuröi hvers vegna það væri
svona dýrt, var mér sagt aö þaö
væri vegna þess aö inni væri
veitingaaöstaöa, þ.e.a.s. nokkur
borö.
I gegnum verölagsskrifstof-
una fékk ég einnig þær upplýs-
ingar aö þetta væri allt lögum
samkvæmt, þar sem á þessum
staö væri veitingaaöstaöa.
Þaö má vera aö þetta sé lög-
legt, en siölaust er þaö engu aö
siöur aö taka 350 krónur fyrir
innihald einnar litillar kók-
flösku.”
Er eina björgunarvon mannkyns fólgin i ndnum kynnum af gelmverum.
Biörgunarleiö í gegnum
Þjóöir heims spara ekki fé og
tækni, til aö varpa sprengjum
hver yfir aöra. Þá er óspart not-
aö sameiginlegt fé viökomandi
þjóöa, rikissjóöir.
Þjóöir svelta og þjóöabrot um
viöa veröld. Margt er gert til
hjálpar. Einkum er þá um aö
ræöa frjáls samskot hinna betur
stæöu þegna þjóöanna.
Flugvélar eru notaöar til aö
varpa sprengjum, en ekki til aö
varpa niöur matvælum, hversu
brýn sem þörfih er.
Brjálæöiö og illmennskan I
viöskiptum milli sumra þjóöa,
er meiri en orö fá lýst.
Fávisi heimsins og ill-
mennska stafar af sambands-
skorti viö þá, sem máttinn hafa
og góövildina I öörum hlutum
alheims. Fyrsta skref til sannra
framfara hér á jörö er aukning
sambands viö lengra komna
geimverur
vini.
Aukning liforkuaöstreymis og
llfsambanda er hin mesta nauö-
syn. Slik sambönd eru undir-
staöa þess, aö snúiö veröi viö, af
óheillabraut þeirri, sem nú er
farin, yfir á braut sannra og si-
aukinna framfara.
Þaö er eina leiöin til aö létta
neyö heimsins og þá leiö er hægt
aö fara, sé vilji fyrir hendi.
Ingvar Agnarsson I
Á leyni-
lundi?
Fyrir nokkru birtist hér i
Visi grein um hinn dularfulla
félagsskap er Bilderberg
nefnist. Þar kom fram aö
næsti fundur leynifélagsins
yröi f aprfl.
Nú er kominn aprfl og þessa
dagana vill svo einkennilega
til aö Geir Hallgrimsson for-
maöur Sjálfstæöisflokksins er
staddur erlendis — f einkaer-
indum aö sögn Moggans.
sandkofn
i
Sæmundur
Guövinsson
blaöamaöur
skrifar:
Vlðskípii og
verslunln
Jónina Micha elsdóttir
blaöamaöur á VIsi hefur veriö
ráöin framkvæmdastjóri fyrir
Viöskipti og verslun og mun
hún taka viö þvf starfi af Pétri
Sveinbjarnarsyni.
t Sandkorni fyrir nokkru var
greint frá þvi aö nær afráöið
væri aö Jón Ormur Halldórs-
son tæki viö þessu starfi, en á
siöustu stundu söölaöi hann
um og geröist aöstoöarmaöur
forsætisráöherra.
Ráöning Jónfnu er hins veg-
ar frágengin og þaö þýöir þvi
ekkert fyrir Pálma eöa
Friöjón aö reyna. Viö á VIsi
komum til meö aö sakna
Jónfnu sárt og vonum bara aö
hún komi aftur þegar hún er
búin aö redda verslunarviö-
skiptunum.
Mynflin eins
Margir yröu þakklátir ef
fréttastofa sjónvarps gæti út-
vegaö aöra ljósmynd til aö
hafa meö fréttum frá tran.
Myndin úr sendiráösgaröinum
er nú búin aö standa á skerm-
inum undir fréttum frá tran
vikum saman. Þeir sem gerst
þykjast vita halda þvf fram aö
i útlöndum sé til önnur mynd
frá tran og væri ekki úr vegi
aö fá hana svona til skipta af
og til.