Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 15

Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 15
19 vtsm Föstudagur 11. april 1980 Kinverskt vodka í staö rússnesks? Þaö hefur vlst ekki fariö fram- hjá neinum aö sem afleiöing af stuöningi sovétmanna viö viet- namska útþennslustefnu i Indó- kina og nú siöast innrás þeirra i Afganistan hefur vakiö mikla reiöi bandariskra þegna. Ekki er nóg meö aö bandarikjastjórn hefur dregiö mikiö Ur viöskiptum sinum viö Rússa og hótar aö taka ekki þátt i ólimpiuleikunum i Moskvu, heldur hafa fjölmörg verkalýösfélög bandariskra flutningaverkamanna neitaö aö afgreiöa vörusendingar frá So- vétrikjunum. Ragnar Baldursson i Tokyo skrif- ar M.a. hefur þetta komiö niöur á innflutningi á rússnesku vodka sem er töluvert mikill enda er vodka 21% af allri áfengisneyslu Bandarikjamanna og stór hluti þess rússneskt vodka. Ofan á þetta bætist aukin andúö almenn- ings á öllu þvi sem rússneskt er, þaö svo aö veitingahús i New York hafa sum hver sett upp skilti sem á stendur „Rússneskt vodka er ekki framreitt hér”. Þar sem vinátta Bandaríkja- manna viö Ki'na er hins vegar mjög á dagskrá þessa dagana þá greip umboösmaöur kinversks Tsingtao (Qingdao) vodkas tæki- færiö og auglýsti hart i The New York Times par sem hann lýsti kostum Tsingtao vodkas fram yfir þaö rússneska. Ahrifin létu ekki á sér standa þannig aö innflutningur á kin- versku vodka er nú langt frá þvi aö svara eftirspurn og umboös- maöurinn neyddist til aö gera mann út af örkinni til Peking til aö reka á eftir meiri hraöa I af- greiöslu á kinversku vodka. Hver veit nema landinn eigi lika eftir aö komast upp á lagiö og snúa baki viö rússnesku vodka en prófa sig áfram meö þaö kin- verska i staöinn. URVALSSKEMMTANIR 0G FEGURÐARSAMKEPPNIR UM ALLT LAND AÐ DYRJA Feröaskrifstofan (irval hf. hefur nú tekiö aö sér Feguröar- samkeppni islands ásamt Hljóm- plötuútgáfunni. Veröur nú efnt til skemmtana viös vegar um land á næstunni þar sem kosnar veröa feguröardrottningar landsfjórö- unganna. Auk þess skemmta Halli og Laddi, feröakynningar veröa, bingó og dans. I kvöld, föstudag, veröur skemmtun á Hótel Akranesi, laugardagskvöld aö Stapa og sunnudagskvöld i Þórskaffi. 1 Egilsbúö Neskaupstaö veröur skemmtun 18. april og kvöldiö eftir aö Valaskjálf Egilsstööum. Þann 20. april ér þaö Sindrabær I Höfn. Þann 25. april er skemmtun aö Hótel Höfn á Siglufiröi, kvöldiö eftir i Miögaröi Skagafiröi og 27. april i Sjálfstæöishúsinu á Akur- eyri. Ekki veröur hér látiö staöar numiö þvi 2. mai veröur skemmtun i Félagsheimili Pat- reksfjaröar, 3. mai i Hnifsdal og 4. mai i Þórskaffi. Þann 9. mai er rööin komin aö Tjarnarborg i Ólafsfiröi, 10. mai Hótel Húsavik og 11. mai Sjálfstæöishúsiö á Akureyri. Siöan er skemmtun I Samkomuhúsi Vestmannaeyja 16. mai, Hvoli 17. mai og loks veröur svo keppni og skemmtun aö Hótel Sögu 23. mai. Afmæli tJrvals Fyrir skömmu voru liöin 10 ár frá þvi Feröaskrifstofan Úrval tók til starfa. Frá upphafi hefur Úrval kappkostaö aö hafa á boö- stólum alhliöa þjónustu fyrir Is- lendinga sem ætla aö feröast út i heim. Þá hefur Úrval söluumboö fyrir ferjuna Smyril. úrval hefur nú gefiö út vandaöa feröaáætlun fyrir þetta ár og er þar aö finna úrval úrvalsferöa. — SG BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 No lMustang Mach 1 árg 70 Litur Blár Góö dekk og gott lakk 8 cyl 351 Cleve- land sjálfskiptur power stýri og bremsur Skipti Verö 3.5-3.6 No 2 Scout árg 76 Litur rauöur Breiö dekk og krómfelgur 4 cyl Verö 5.0 No 3Subaru Picup árg 78 Ekinn 14 þús km Litur Rauöur Góö dekk og gott lakk Verö 3.6 milljónir No 5Benz Diesel árg 76 Góö dekk nýtt lakk 4 dyra Litur Drappaöur Verö 6.0 No 6 Mazda 818 2 ja dyra coupé Góö dekk og ágætt lakk vferö 2.3 No 7 Thunderbird árg 73 8 cyl sjálf- skiptur,power stýri og-bremsur.Raf- magn I rúöum sætum og huröalæsing- um.Gullfallegur bfll.Verö tilboö.Skipti. No 9 Toyota Mark il arg 76 Ekmn 86 þús km Góö vetrardekk gott lakk litur Blá sanseraöur Verö 3.8 Milljónir. No 10 Mazda 929 árg 77 Litur Brún- sanseraöur ekinn 28 þús km Góö dekk og lakk Sjálfskiptur Verö 4.6 No 11 Simca 1307 árg 77 Ekinn 48 þús Litur Rauöur Góö dekk Gott lakk verö 3,9 Skipti Skuldabréf No 13 Dodge Swinger árg 74 Litur grænn 6 cyl beinskiptur Verö 3.5 Skipti Skuldabréf No i4Lada Sport árg 79 Ljósgulur Ek- inn 20 þús Góö dekk Gott lakk Verö 4.6 No 15 Austin Allegro árg 77 ekinn 44 þús km útlit mjög gott Litur brúnn Verö 2,8 No 4 Camaro árg 77 8 cyl sjálfskiptur Rafdrifnar rúöur skipti — Verö 7,0 No SToyota Cresida árg 78 Iitur brúnn Góö dekk og gott lakk 4ra dyra sjálf- skiptur Verö 5.7 Skuldabréf No l2Mazda 616 árg 73 Ekinn aöeins 50 þús Litur Gulur útlit gott Verö 2.3 No l6Datsun 120 Y árg 74 Orange 2 ja dyra Mjög fallegur bill verö 2.4 Skipti ATH. hjá okkur er opið alla virka daga frá 9 til8. Laugardaga frá 9 til7 og sunnudaga frá 1 til 7. Ath. höfum alltaf fjölda bifreiða sem hægt er að fá fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf. ATH. vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar ' tegundir nýlegra bila á skrá. ERTU AÐ KAUPA? ÞARFTU AÐ SELJA? VILTU SKIPTA? EF SVO ER ÞÁ LIGGUR LEIÐIN TIL OKKAR BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 Simar 18887 og 18870

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.