Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 23

Vísir - 11.04.1980, Qupperneq 23
VÍSIR Föstudagur 11. april 1980 r * 4 9 ■* f* f 4 27 SKAKÞING ISLANDS 1980 Meistaraflokkur: 40 leikir á 2 klukkustundum, 4 21.Bxc5 Dxc5 1. Arni A. Arnason 7 1/2 v. af 9 vildu nýja kerfiö, 1 vildi 40 leiki 22. Df4 Hxel + mögulegum. á 2 l/2klukkustund, og 2 vildu 50 23. Hxel Be6 2. Magnús Gislason 6 1/2 leiki á 2 1/2 tima. 1 áskorenda 24. h4! Hd8 Opinn flokkur. flokki vildi enginn nýja kerfiö, 25.DÍ6 Hd7 1. Haukur Arason 8v. af 9 en 7 vildu 40 leiki á 2 klukku- 26. He5 Dd4 mögulegum. stundum. 27. h5! 2. Þorsteinn G. Þorsteinsson 7 1/2 v. Kvennaflokkur. 2. Birna Nordahl 4 1/2 v. af 6 mögulegum. 2. Aslaug Kristinsdóttir 3 1/2 v. Drengja og telpna-flokkur. 1. Þröstur Þórsson 7 1/2 v. af 9 mögulegum. 2. Tómas Björnsson 6 1/2 v. 3. Kristján Pétursson 6 v. Alls voru keppendur á Skák- þingi Islands 135 talsins. Sigur Jóhanns I landsliBs- flokki var mjög sannfærandi, eins og taflan reyndar ber meö skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- -st>n- sér. Jóhann vann 6 fyrstu skák- irnar, en tapa&i loks þeirri 7. fyrir Hauki. Haukur hafBi ekki unniBskákámótinu tilþessa, og vinningur gegn efsta manninum þvi kærkomin sárabót. Jóhann lét þetta áfall ekki buga sig, vann hættulegasta keppinaut- inn, Helga Clafsson,f næstsiB- ustu umferB og trygg&i sér þar meö sigurinn. Vinningshlutfall Jóhanns er óvenju hátt, 81,8%, nákvæmlega þaö sama og hjá Guömundi Sigurjónssyni, er hann varö skákmeistari Islands 1965, þá 17 ára gamall. Keppendum á Skákþinginu gafst tækifæri á aö tjá sig um nýju timamörk Skáksambands- ins, ( 30 leikir á 1 1/2 klukku- stund, si&an 20 leikir á næsta klukkutima), og benda jafn- framt á aörar leiöir. í atkvæöa- greiöslu innan landsliösflokks vildu 4 keppendur gamla kerfiö, En litum nú á tvær skákir frá landsliösflokki. Ingvar As- mundsson.Islandsmeistarifrá I fyrra, fékk heldur óbliöar mót- tökurhjá andstæ&ingi sinum i 1. umferö. Hvitur: Jillius Friöjónsson Svartur: Ingvar Asmundsson Spánski leikurinn. 1. e4 e5 (Ingvar leikur venjulega franska vöm, eöa Alechines- vörn og þekkir þær byrjanir út og inn. Hér hefur hann e.t.v. haft i huga opna-afbrigöiö, sem Kortsnoj tefldi meö svo góöum árangri I siöustu heimsmeist- arakeppni gegn Karpov, en Ing- var fær bara aldrei tækifæri til aö beita þvi" í þessari skák.) 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d4 (Mjög gamalt, en engan veginn lélegt afbrigöi.) 5.. .. exd4 6.0-0 Be7 7. Hel 0-0 (6. e5 Re4 7. 0-0 Rc5 8. Bxc6 dxc6 9. Rxd4 Re6, Morphy: Löwenthal 1858!) 8. e5 9. Rxd4 10. Dxd4 11. Rc3 12. Dxe5 (Ekki 12. Bxh2+ 14. Kxf8 16. He8 mát.) 13. Re4 14. Bf4 15. Dxe4 16. Be5 17. c4 18. Ha-dl 19. Bd4 (Eöa 19. Bc3 Bf5 20. De5 f6 21. Df4 meö gó&ri stööu fyrir hvit- an.) 19.. .. Bc5 20. Bb3 Bd7? (Ingvar sættirsig ekkiviö 20. ... Bxd4 21. Dxd4 Dxd4 22. Hxd4 Ha-d8 meö jafnri stöðu, og kýs fremur aö flækja tafliö.) Re8 Rxd4 d6 dxe5 Be6 Bd6? 13. Dxe8 Khl Dh5 15. Dxf8+ Rf6 Rxe4 c6 He8 g6 Db6 (Þetta h-peö er aö veröa óþægi- legt, svo ekki sé meira sagt.) 27.... Dd2 Rf6 c5 g6 Bg7 0-0 e5 d6 viö 28. ... C5 (Nú má biskupinn á e6 sig ekki hræra vegna mátsins i bor&i.) 28.... Dcl + 29. Kh2 Hd8 og svartur féll á tima um leiö. Og þá er þaö úrslitaskák mótsins. Hvítur: Jóhann Hjartarson Svartur: Helgi Ólafsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 2. c4 3. d5 4. RC3 5. e4 6. Be2 7. Bg5 (Eöa 7. ... h6 og stugga biskupnum.) 8. Dd2 Ra6 9. h4 Rc7 10. Rh3 (Til álita kom 10. h5.) 10.... a6 11. a4 Hb8 12. a5 b5 13. axb6 Hxb6 14. f3 Bd7 15. Rf2 Db8 (Svartur hefur náö þægilegu mótspili á drottningarvæng og stendur öllu betur.) 16. Rd3 Rh5 17. g4 Rf4 18. Ha2 LAAl liS LÍÚS F L. O kL K. u K. /* 3 * 5’ 6 Z 9 /o // /z < 1 fc.' /• ÖÓffAA/aJ HVAtZTiMfsoN 07 / 'k / 0 'k / / i / / 0 7. ftEL(xÍ 'OLAFSSCaJ íoO / 0 / 'k 'k / / / / 'h 7Zz 3. SbUAHtlES. á 30US.SnrJ 0 <0 J. 1 / 1 'h 'h 'h 0 / / lo'l?. i. IHLJAK ÁSMunhssnnl !'/zl / 0 / 'k 'h / 0 'h 'k i b 'Í'Z. 5. ÁSÍrBiK -fi. ÁHjJASnM io! o 0 í) 1 1 / i 'h 'h i h fc. HÁUKUK. AMAAMTvssnn/ ■ i/ \/z 0 'h 0 \3 'k 'k i >h •h i? £'/i ?■ B.L\z/\R CrUL>/nuAJ2>SScN Wzl’lz •k 'k 0 l'/z 'k n 'h / / •S/z 8. ÚUMMA R úUNMA/ZSSOAl i 0 1 0 ’h 0 0 'h '/zíb t / / •h S" 3. C7 ULÍus FGÍ-&JÖAJ SSOAI’ io io 'k 1 0 0 / 0 Ö 0 / / V'/z /0- BJD&N 'PtZSTB/MS.SlílV lo j 0 i •k 'h 'h 'h f) / b 0 0 h II. HE.M£:2>ilcT 3ÓMASSOM !o !o 0 'k ■h •h 0 0 0 / 1 3'1-z 12 fOZAUÍ ttAi-L SSo/J ... \°\’k 0 0 0 ‘h 0 'k 0 / 0 —> 2'/2 'A&ICúIZ£.a1I*AF-UC K.H.U fZ /• ÁSC.EÍZ P. ÁSSOCJZ/VS.S p, 'k 1 * 'k 1 k 1 < i ■k / 1 / s'/z 2. KARL 'ÞDHSTE.ÍMS 'k 'h ’/z 1 1 / 1 1 •k / % 3. JDfJ TDtFASOAl 0 •k b / / 0 / 1 1 / / T/z 1. D0HÆNM Ts OÓNSSOa/ •k 'k 0 52 / 1 0 / 'k 1 / b/2. 5. Si C/U&iiUtZ 'Þaaj/ ellss. 0 0 0 0 3 0 1 1 1 1 / S fc. MAMÚS OLAFSSOA/ 0 0 1 0 / 3 'k 1 0 1 'h S' ?■ JZJC/ZO'J/AI OÓMSSD/V 0 0 0 / 0 Íz ivJ 0 / 1 i H'/z. 8. HANNES ÓlAFSSoM 'lz 0 0 0 0 0 / 5 0 1 i 3 /z. <?. Ska&í ejcueussoM 0 0 0 'h. 0 / 0 / 12) 0 / 3/2. /0- &yLFi 'Þ'OIZHALLSSnH 0 'lz 0 0 0 0 0 0 / m /4 2 //. f/E-LÚ-i HAUKSSON 0 0 0 0 0 7z 0 0 0 'k a / 12. J3 (Ekki 18. Rxf4 Hxb2.) 18.... h6? (Betra var 18. ... Rxd3+ 19. Bxd3 f5.) 19. Bxf 4 exf4 a ±r ± ±± ± ± ± ±±±± && ± Sí « s 20. e5! Re8 (Ef 20.... Bxe5 21. Rxe5 dxe5 22. Re4ogógnar peðinu á c5, svo og Rf6+ sem vinnur biskupinn á d7.) 21. exd6 Bd4 22. Re4 Be3 23. Dc2 Dc8 24. Ha5 f5 25. Rexc5 fxg4 ' 26. Rxd7 Dxd7 27. C5 g3 28. Bfl (Ekki dugöi 28. cxb6 g2.) 28.. .. Rxd6?! (Helgi er haröur í taktikinni og hyggst nú fiska i gruggugu vatni. Jóhann verður aö tefla vörnina nákvæmt, sem hann og gerir, og framundan eru skemmtilegar sviptingar.) 29. cxb6 Bxb6 30. Hxa6 He8+ 31. Kdl Hc8 (Ef 31. ... Rf5 32. Dc6 og svarta sóknin er runnin út i sandinn.) 32. Re5 Rf5 33. Rxd7 Re3+ 34. Ke2 Hxc2+ 35. Kd3 Hh2 36. Hgl Rxfl 37. Hxfl g2 38. Hf-al Hhl 39. Hxb6! (Ef nú 39. ... Hxal 40. Hxg6+ Kf7 41. Hxg2.) 39.. .. Kg7 40. Re5! Hótunin er endumýjuö, og eftir 40. ... g5 41. Ha—|- mátar hvit- ur. Jóhann örn Sigurjónsson. Þegar bensínverðið bregst ríkinu Þaö horfir ekki björgulega meö bensinveröiö. Nú hefur þaö lækkaö á Rotterdammarkaöi um þrjátfu og fimm dollara tonniö, og veröur ekki séö, ef fram fer sem horfir, hvernig rikisvaldiö kemst hjá þvi aö hækka almenna skatta til aö bæta upp þann tekjumissi, sem óhjákvæmilega fylgir I kjölfar- iö, þegar fariö veröur aö selja „ódýra” bensfniö á tslandi. Aö vfsu segir Morgunblaöiö f gær, eins og til huggunar, aö talsvert gengissig kunni aö koma f veg fyrir aö bensinveröiö þurfi aö lækka. En þetta veröur sem sagt ekki andskotalaust. Og hefur ekki I annan tima steöjaö annar eins voöi aö rfkiskassan- um og nú, þegar spekúlantar I Rotterdam hegöa sér eins og þeir hafi aldrei heyrt á islensk rikisfjármál minnst. Þegar fáráöarnir á Alþingi stóöu upp á liönum áratug til aö lýsa þvi yfir, hvaö eftir annaö, aö nú skyldi gerö vegaáætlun meö hliösjón af tekjum af ben- sinskatti, trúöi almenningur, þ.e. bflaeigendur, þvi aö eitt- hvaö annaö og meira en loft fyndist f ræöumönnum. En eins og flest annaö, sem lagt var til af stjórnarliöum á liönum ára- tug, var ekki um annaö aö ræöa en dulbúna aukna skattheimtu. Svo til ekkert hefur fariö I gerö varanlegra vega, og Borgar- fjaröarbrúin hefur hangiö uppi á tólf stólpum um tima, sam- bandslaus viö land. Eina um- talsveröa vegageröin, austur- vegurinn, komstá áöur en nokk- uö leiö á áratuginn. Allt annaö hefur veriö fát og fum, enda stendur stór þrýstihópur gegn þvl aö hér veröi lagöir varan- legir vegir. Þeir sem nú geta ekiö á mal- bikuöum vegi langleiöina til Hellu á Rangárvöllum, geta svo sem gert sér i hugarlund hvert hagræöi þaö er dreiföum byggö- um aö hafa slfkan veg. A sama tima og jarmaö er hástöfum yfir þörfum landsbyggöarinnar, viröist ekki meö nokkru móti hægt aö koma þvi inn I haus þingmanna, aö varanlegur veg- ur I dreifbýli er einhver mesta hagsbót, sem dreifbýlisfólk getur hugsaö sér. Þetta er sagt hér vegna þess aö Alþingi er fyrst og fremst dreifbýlisþing. Um Reykjvfkinga er ekki aö tala. Ráöamenn hafa jafnan þau svör á höndum aö þeir geti veriö heima hjá sér. Þarf ekki annaö en minnast viöbragöa viö hug- myndum um malbikun Þing- vallavegar. Þá stóö ekki á svör- um dreifbýlisþingsins. Svoleiöis sportlagning fyrir Reykvfkinga, og raunar Stór-Reykjavfkur- svæöiö allt, kom ekki til mála. Þeir gátu veriö heima hjá sér á sunnudögum. Um veslings dreifbýlisfólkiö gegnir auövitaö ööru máli, skyldi maöur ætla. En óekkf. t dreifbýli búa nefnilega nokkrir bflstjórabændur meö sextiu kindur á húsi, fjörutlu milljóna vörubil f hlaöi og svo einkabil aö auki fyrir utan traktora og ann- aö dót. Þetta er hinn „vél- væddi" landbúnaöur. Vörubfll- inn I þessum „vélvædda” land- búnaöi er aöaltekjulind heim- ilisins. Arvisst á hverju voru er þessum stórvirku tækjum ekib úr hlaöi um allt iand til aö flytja mold og drullu I islenska þjóö- vegi. Þessi akstur á mold og drullu stendur fram I júlUok, sé ekki um sérstakar nýbyggingar aö ræöa úr sama efni. Annars stendur þessi „sauöfjárbúskap- ur á bil” fram til haustsins. Miöaö viö þessar aöstæöur hefur auövitab aldrei veriö ætl- unin aö nota bensinskatta til gerbar varanlegra vega. Þaö hefur hreinlega aldrei komiö til mála. Aftur á móti hefur inn- heimtan af bensininu falliö vel aö skattastefnu sósialismans. Þaö eina sem getur brugöist I þessu efni er, aö spekúlantar i Rotterdam fari nú aö lækka bensfnverö niöur úr öllu valdi. Og landsmenn mega sanna til. Ekki libur á löngu þangab til toppmenn veröa sendir út af örkinni, ef þeir eru ekki farnir, til aö leita eftir kaupum á dýr- ara bensini en nú fæst f Rotter- dam. Þab má nefnilega ekki svfkja rlkiskassann. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.