Vísir - 11.04.1980, Side 24

Vísir - 11.04.1980, Side 24
síminn er 86611 i SpásvæOi Veöurstofu lslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðurspá dagsins Um 500 km SA af Reykjanesi er995mb.lægö sem þokast SA en smálægö skammt NA af landinu á hreyfingu A. Yfir Noröur-Grænlandi er hægt vaxandi 1020 mb. hæö. Veöur fer hægt kólnandi, einkum noröan til. Suövesturland og Faxaflói: S ogSA gola og skýjaö meö köfl- um, dálftil él I dag, A gola eöa kaldi og þurrt aö mestu I kvöld og ndtt. Breiöaf jöröur: SA og siöan A kaldi og dálitil él, gengur I NA kalda og sums staöar stinn- ingskalda 1 kvöld. Vestfiröir: Vaxandi A og NA átt, fyrst noröan til, sums staöar allhvass eöa hvass á miöum, él meö köflum. Noröurland:Hæg breytileg átt i fy rstu en slöan A og N A k aldi eöa stinningskaldi og él þegar á daginn liöur. Noröausturland: Norölæg átt, gola eöa kaldi, slöan austlæg- ari þegar liöur á daginn, dálit- il él á viö og dreif. Austfiröir, Suöausturland: Hæg breytileg átt og viöa létt- skýjaö til landsins, SA eöa A golaeöa kaldi og þykknar upp meö skilrum eöa slydduéljum siödegis. Veðrið hér og har Klukkan sex i morgun: Akureyriléttskýjaö-3, Bergen þokumööa 4, Helsinki þoku- móöa -1, Kaupmannahöfn skýjaö 5, Osló léttskýjaö 6, Reykjavik léttskýjaö -3 Stokk- hólmur léttskýjaö 2, Þórshöfn rigning 7. Klukkan átján 1 gær: Aþena skýjaö 13, Berlin skýjaö 7, Feneyjar hálfskýjaö 12, Frankfurt skýjaö 7, Nuuk al- skýjaö -6, London skýjaö 12, Las-Palmas skýjaö 21, Mall- orca hálfskýjaö 13, Montreal skýjaö 16, Paris skýjaö 12, Róm léttskýjaö 12, Malagaal- skýjaö 15, Vlnskýjaö 6, Winni- pegléttskýjaö 5. Loki seglr Bensiniö hækkar á mánu- daginn og mun þá hver litri kosta sem svarar tæpum doll- ar. Sagt er, aö Tómas ihugi aö láta bensinveröiö fylgja doll- ar, þvi aö þá sé ekki hægt aö tala um hækkanir framvegis — bara breytingar vegna gengissigs. Hú fara öorgarbúar að borga hærra fyrir hverl innanbælarslmtal: Skrefteljari a sima Reykvlkinga í árslok „Það er gert ráð fyrir að skrefatalning á síma í Reykjavlk verði tekin upp i lok þessa árs eða byrjun þess næsta og skrefataining i sjálfviricum stöðvum úti á landi fylgi siðan i kjölfarið”, sagði Jón Skúlason, póst- og simamálastjóri, i samtali við Visi. Jón sagöi, aö hugmyndin á bak viö þetta væri ekki sú, aö Póstur og simi ætluöu aö ná inn meiri peningum I kassann, heldur aö deila simakostnaöin- um réttlátar niöur á simnotend- ur, þannig aö þeir, sem notuöu simann mikiö, borguöu meira en hinir, sem minna notuöu hann. Ekki heföi enn veriö á- kveöiö gjald fyrir skrefiö eöa hversu langt þaö ætti aö vera, en hugsanlegt væri aö hvert skref kostaöi minna en hvert simtal innanbæjar kostar nú. Þá væri einnig rætt um aö hafa helmingi ódýrari næturtaxta. Jón var spuröur um kostnaö- inn viö aö koma teljaranum upp og sagöi hann, aö þessi útbúnaö- ur kostaöi 45 milljónir króna, aö slepptum aöflutningsgjöldum, en tvöfalt meira, ef þau þyrfti aö greiöa. Þá var hann einnig spuröur, hvenær byrjaö væri aö telja, en á Noröurlöndum tiök- ast þaö, aö um leiö og simtóliö er tekiö af fer talningin I gang. Svaraöi hann, aö talningin hæf- ist ekki fyrr en svaraö væri. Um lagalegt gildi upp- setningar á teljara I Reykjavik, sagöi Jón, aö þar væri um aö ræöa regíugeröarákvæöi, sem sett væri af samgönguráöherra. - HR. Olfusamningur við Breia undirritaöur: „ÚMÖGULEGT AB SEGJA HVOBT OLIUVEBBW MUNI LÆKKA” „Þaö er ómögulegt aö fullyröa, hvort þessi oliusamningur viö BNOC hefur áhrif til lækkunar á oliuveröi i framtiöinni, miöaö viö Rotterdam-markaöinn. Sá mark- aöur er of sveiflukenndur til aö hægt sé aö segja til um, hvernig málin þróast, en þegar til lengdar lætur er þetta e.t.v. til bóta,” sagöi Björgvin Guömundsson, skrifstofustjóri i viöskiptaráöu- neytinu, I samtali viö Visi I morg- un. Tómas Arnason viöskiptaráö- herra undirritaöi 1 gær samning viö Breska rlkisollufyrirtækiö BNOC, þar sem gert er ráö fyrir kaupum á 100 þús. tonnum af gasoliu á siöari helmingi þessa árs og 100 þús. áriö 1981.1 samn- ingum miöast gasoliuveröiö viö gildandi verö i langtima oliuviö- skiptum i Vestur-Evrópu og mun þessi verögrundvöllur I eöli sinu mun stööugri en Rotter- dam-markaöurinn. -IJ Ráöstefnan sett i morgun. Fjöimenn ráðstelna I Reykjavik Nú á að gera átak til eflingar skipaviðgerðum ,,A þessari ráöstefnu veröur meöal annars kynnt sérstakt flokkunarkerfi fyrir viögeröir skipa hér á landi, en þaö er byggt á upplýsingum sem feng- ust meö heimsóknum til 20 fyr- irtækja.er vinna viö skipaviö- geröir hér og gögnum um flokk- unarkerfi erlendis”, sagöi Ing- ólfur Sverrisson I samtali viö Vfsi. Ingólfur er verkefnisstjóri Iönþróunarverkefnis Sambands málm- og skipasmiöja sem gengst fyrir ráöstefnu er hófst á Hótel Esju i morgun. Þar koma saman 37 fulltrúar frá 20 málm- iönaöarfyrirtækjum viös vegar aö af landinu auk fulltrúa frá LIÚ, svo og forystumenn sem standa aö þessu iönþróunar- verkefni. Allmiklar umræöur hafa veriö um skipaviögeröir hérlendis aö undanförnu og er meginmark- miö Iönþróunarverkefnisins aö auka verömætasköpun Islensks málm- og skipasmiöaiönaöar, gera hlut hans I markaöinum stærri og skapaný iönaöartæki- færi, auk bættrar framleiöslu. Verkefnisstjórn er skipuö full- trúum frá Bilgreinasamband- inu, Félagi blikksmiöjueigenda, Félagi dráttarbrauta og skipa- smiöja, Meistarafélagi járniön- aöarmanna og iönaöarráöu- neytinu. —SG Guömundur Arnlaugsson Guömundur segir upp starfi Guömundur Arnlaugsson, sem veriö hefur rektor Menntaskólans viö Hamrahliö frá stofnun hans, hefur nú sagt starfi slnu lausu. Guömundi hefur veriö veitt lausn frá starfinu frá 1. september aö telja. —ATA Bensínlítrinn í 430 krðnur Búastmáviö, aö menn hamstri bensin grimmt um helgina, en á mánudaginn fer bensin-lftrinn aö öllum likindum upp I 430 krónur. Verölagsráö haföi lagt tU, aö litr- inn færi i 423 krónur, en umfram- hækkunin mun tilkomin vegna 1.5% hækkunar söluskatts. —IJ. Bótakrölur á hendur Álverlnu: „Eðlilegt að málið fari fyrir dóm” „Forystumenn kjúklingabúsins i Straumi komu til okkar fyrir þremur árum og kynntu sinar hugmyndir. en viö gátum ekki séö aö samhengi væri milli mengunar frá Alverinu og þess, aö búskapur var þar lagöur niöur”, sagöi Ragnar S. Halldórsson, forstjóri lslenska Alfélagsins, i samtali viö Visi I morgun. Eins og frá var sagt I blaöinu I gær hafa landeigendur jaröarinn- ar Straums og eigendur kjúk- lingabús sem þar var starfrækt, krafiö Alfélagiö um 67 milljóna króna bætur vegna mengunar frá verinu. Ragnar vildi litiö um mál- iö segja I morgun en kvaö eölilegt aö máliö færi fyrir dóm svo úr þvl fengist skoriö. —IJ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.