Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 2
vtsnt Miövikudagur 16. aprll 1980 2 Á að leyfa hundahald ! Reykjavik? Eirlkur Grétarsson, nemi: Já, þaö finnst mér. Hundar eru til prýöi og sóma og ef hundahald væri leyft hér i borg, þá myndi ég fá mér einn. Guömundur Ingimundarsson, skrifs tofustjóri: Nei, allavega mjög takmarkaö. Þót mætti rýmka löggjöfina. Hundahald ætti aö vera undir „kontróli”, en þaö eru sjálfsögö mannréttindi, aö hundahald sé leyft. Agúst Guömundsson, kaup- maöur: Alls ekki, þaö segir sig bara sjálft. Hundar eiga ekki heima i borgum. Jóhann Guönason, vinnur I tJti- lifi: Skilyröislaust, þvi aö fólk á aö vera frjálst aö velja og hafna. Anna Gúrrý Einarsdóttir, nemi: Mér finnst, aö þaö eigi aö ieyfa hundahald í Reykjavik. Þaö eru hvort sem er svo margir hundar hérna. Jakobina Siguröardóttir ólafur Jóhann Sigurösson ólafur Haukur Simonarson Svava Jakobsdóttir Launasjóður rithöfunda: STARFSLAUN AD UPPHÆD 114 MILLJÚNIR TIL ATTATÍU RITHðFUNDA Lokiö er úthlutun starfslauna sg úr Launasjóöi rithöfunda fyrir ■ áriö 1980. í lögum og reglugerö sjóösins ■ segir aö árstekjum hans skuli ■ variö til aö greiöa Islenskum S rithöfundum starfslaun sam- ■ kvæmt byr junarlaunum * menntaskólakennara. Rétt til B greiöslu úr sjóönum hafa is- 1 lenskir rithöfundar og höfundar I fræöirita. Þá er og heimilt aö greiöa úr sjónum fyrir þýöingar I á islensku. IStarfslaun eru veitt eftir um- sóknum. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá I mánuöi eöa lengur, skuldbindur ' sig til aö gegna ekki fastlaunuöu I starfi meöan hann nýtur starfs- 1 launa. Tveggja mánaöa starfslaun 1 skulu eingöngu veitt vegna verka, sem birst hafa á næsta almanaksári á undan og þeim fylgir ekki.kvöö um aö gegna . ekki fastlaunuöu starfi. Fjárveiting til sjóösins I fjár- _ lögum ársins 1980 er kr. I 114.473.000,00. Voru þessu sinni veitt 290 mánaöarlaun. Umsóknarfrestur um starfs- laun úr sjóönum rann út 20. des- ember s.l. og bárust alls 142 um- sóknir. Stjórnin hefur nú lokiö úthlut- un. Hafa 4 rithöfundar fengiö starfslaun i 9 mánuöi, 12 rithöf- undar hafa fengiö starfslaun i 6 mánuöi, 17 hafa fengiö starfs- laun I 4 mánuöi, 20 hafa fengiö þriggja mánaöa starfslaun og 27 tveggja mánaöa. Alls hefur þvl veriö úthlutaö starfslaun til 80 rithöfunda. öllum umsóknum hefur veriö svaraö og skrá um úthlutunina send menntamálaráöuneytinu. Listi yfir nöfn þeirra rithöfunda er hlutu starfslaun. 9 mánaða laun hlutu: Jakobina Siguröardóttir Óiafur Jóhann Sigurösson Ólafur Haukur Simonarson Svava Jakobsdóttir 6 mánaða laun hlutu: Asa Sólveig Böövar Guömundsson Guöbergur Bergssön Guömundur Steinsson Hannes Pétursson Indriöi G. Þorsteinsson Nina Björk Arnadóttir Njöröur P. Njarövik Pétur Gunnarsson Thor Vilhjálmsson Þorgeir Þorgeirsson Þorsteinn frá Hamri 4ra mánaða laun hlutu: Armann Kr. Einarsson Birgir Sigurösson Guölaugur Arason Guömundur Danlelsson Guömundur G. Hagalin Gunnar M. Magnúss Jóhannes Heigi Jón Helgason Jónas Arnason Magnea Jóh. Matthiasdóttir Olga Guörún Arnadóttir Siguröur A. Magnússon Stefán Höröur Grfmsson Steinar Sigurjónsson Steinunn Siguröardóttir Vésteinn Lúövlksson _ Þórarinn Eldjárn 3ja mánaða laun hlutu: Astgeir ólafsson Dagur Siguröarson Thoroddsen Filippia S. Kristjánsdóttir Guöjón Sveinsson Gunnar Benediktsson Ingimar Erlendur Sigurösson Jón óskar Jón úr Vör Jónas Guömundsson Kári Tryggvason Kristján frá Djúpalæk Kristmann Guömundsson Oddur Björnsson Siguröur Pálsson Steingeröur Guömundsdóttir Sveinbjörn I. Baldvinsson Tryggvi Emilsson Þórir S. Guöbergsson Þorsteinn Antonsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir 2ja mánaða laun hlutu: Agnar Þóröarson Andrés Indriöason Anton Helgi Jönsson Arni J. Bergmann Asgeir Jakobsson Auöur Haralds Baldur óskarsson Bergsveinn Skúlason Egill Egilsson Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli Einar Laxness Gunnar Dal Gunnar Gunnarsson Gylfi Gröndal Heiörekur Guömundsson Hjörtur Pálsson Indriöi (Jlfsson Jón frá Pálmholti Magnús Jóhannsson Hafnarnesi Málfrlöur Einarsdóttir Ólafur Jónsson ólafur Ormsson Valdls óskarsdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir Þór Whitehead Þröstur J. Karlsson örn Bjarnason J Sýnir lengsl ISLAND OG DET GAMLE SVALBARD t*i«ndmsené& til Jdf' Msyisc. ? es 00 amlfes feraei <ji» fra tsianö •% fram a söguieg við Jan „Hugmyndin með ritinu er fyrst og fremst sú að sýna fram á söguleg tengsl tslend- inga við Jan Mayen, að islendingar hafi sýnt fullan hug á að nýta auðlindir eyjarinnar eftir þvi sem tilefni hafa gefist”, sagði Sig- urður Lindal, prófess- or, en út er komið rit á < m. A kápusfðum má sjá sýnishorn úr bréfi Jóns Þorlákssonar frá 27. júll 1927. Mayen norsku, „Island og det gamle Svalbard”, sem utanrikisráðuneytið mun dreifa til blaða og ráðamanna i Noregi. Sigurður er höfundur ritsins og naut hann aðstoðar Helga Þor- lákssonar og Ólafs Egilssonar við gerð þess. Ritið nefnist á is- lensku „ísland og Sval- barði hinn forni”. „Þaö er ýmislegt, sem æski- legt væri aö kanna betur I þessu máli, en þaö hefur reynst alveg Siguröur Llndai prófessor. óhemju tlmafrekt þvl heimildir liggja ekki á lausu. Þaö er þvi ekki hægt aö segja aö ég hafi komist til botns I þessari sögu allri þvl enn eru margir endar lausir”, sagöi Siguröur. Siguröur sagöist nú vera aö athuga möguleikana á þvl aö gefa ritiö út á íslensku, enda væru þaumál, sem ritiö fjallaöi um, mjög til umræöu um þessar mundir. -ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.