Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 15
VISIR Miðvikudagur 16. april 1980
15
„ðmakiega veglð að vesifirskum slðmönnum”
- segip Guðmundur Halldórsson. 1. slýrimaður á Guðbjarti fs
,,Ég vil ekki tjá mig
neitt um verkfalliö eöa
þær kröfur sem uppi
eru haföar, en hinu vil
ég lýsa yfir, aö mér
finnst ómaklega vegiö
aö vestfirskum sjó-
mönnum þessa dagana
og þeir ekki njóta sann-
mælis,” sagði Guð-
mundur Halldórsson,
sem verið hefur fyrsti
stýrimaður á aflatog-
aranum Guðbjarti,
sem gerður er út frá
tsafiröi.
Guömundur hélt til Portúgal i
gærmorgun ásamt 8 öðrum
mönnum til að sækja heim nýj-
an togara fyrir Ólafsvikinga,
500 tonna skip, sem skirður
verður Már og er tilbúinn til af-
hendingar 18. jiini n.k. Skip-
stjóri verður Siguröur Péturs-
son, áður meö Framnesiö.
„A siðasta áratug hefur oröið
bylting i togaraiitgerðinni, og
þaö er bæði að þakka Utgerðinni
og sjómannastéttinni. A vest-
firsku skipunum eru nú harö-
snúnar áhafnir, Urvalsmenn,
sem svo sannarlega vinna fyrir
kaupinu. Vestfiröingar hafa
verið á undan i tæknibúnaöi,
bæði i skipunum og við löndun,
og ef þeir hafa haft góðan hlut,
þá hefur það jafnframt skilaö
sér til þjóðarbúsins alls.
Islendingar eiga ekki að
Guöbjartur IS I heimahöfn. (Ljósm.: Ingólfur Kristmundsson).
öfundast Ut í þessa menn, eða
niöa þá niður, heldur hrósa
happi yfir þeirri byltingu, sem
hefur orðið i togaraútgeröinni.
Enginn vildi gamla timann
aftur, hálfnýtt skip, óreglu og
lélegan mannskap”, sagöi
Guðmundur.
FftXftFEbb HP
Gód beilsa ep
Öæfa hvei'S maaRS
Þurrkaðir
CASTUS eru í
hæsta gæðaflokki.
Biðjið um CASTUS
rúsínur, döðlur, sveskjur,
gráfíkjur og apríkósur.
R41ÐA
FJÖÐRIN
tíl hjálpar
heymarskertum
Söludagar:
18., 19. og 20. apríl
o
Kaupió fjöóur
d'yyyy^
Umboðsmenn
um land a/lt
AUSTllRLAND SUÐURLAND REYKJANES.
Djúpivogur. Bjarni Þór Hjartarson. K a m b i . simi 97-8886. Neskaupsstaður. Þorleifur G. Jónsson. Meiabraut 8. simi 97-7672. Hafnarfjöröur. Guðrún Asgeirsdóttir. Garðavegi 9. simi 50641. Hverageröi Sigriöur Guöbergsdóttir. Þelmörk 34. simi 99-4552.
Vopnafjöröur. Jens Sigurjónsson. Hamrahlið 21a. simi 97-3167. Fáskrúðsfjöröur. Guöriður Bergkvistsdóttir. Hliðargötu 16. simi 97-5259. Keflavik. Agústa Randrup. Ishússtig 3. simi 92-3466. Þorlákshöfn. Franklin Benediktsson. Veitingarstofan. simi 99-3636.
Egilsstaöur Páll Pétursson. Arskógum 13. simi 97-1350. Stöðvarfjörður. Sigurrós Björnsdóttir. Simstöðinni. simi 97-5810 Grindavlk. Bjarnhildur Jónsdóttir. Staöavör 9. simi 92-8212. Eyrarbakki. Eygerður Tómasdóttir. Litlu-Háeyri. simi 99-3361.
Seyöisfjöröur Andrés Óskarsson. Garösvegi 12. simi 97-2313. Breiðdaisvik. Þóra Kristin Snjólfsdóttir. Steinaborg. simi. 97-5627. Sandgerði. Sesselia Jóhannsdóttir. Brekkustig 20 simi 92-7484 Stokkseyri. Pétur Birkisson. Heimakletti. simi 99-3241.
Reyðarfjöröur. Dagmar Einarsdóttir. Mánagötu 12. simi 97-4213. Höfn Hornafiröi. GuörUn Hilmarsdóttir. Silfurbraut 37. simi 97-8337. Gerðar-Garöi. Katrin Eiriksdóttir, Garðabraut 70. simi 92-7116. Hvolsvöllur. Magnús Kristjánsson. Hvolsvegi 28. slmi 99-5137.
Eskifjöröur. Elin Kristin Hjaltadóttir. Steinholtsvegi 13. simi 97-6137. Mosfellssveit. Sigurveig JUlfusdóttir, Arnartanga 19. simi 66479. Vestmannaeyjar. Helgi Sigurlásson. Sóleyjargötu 4. simi 98-1456.
Selfoss. Báröur Guömundsson. Fossheiði 54. simi 99-1335-1955-1425. Hella. Auður Einarsdóttir. Laufskálum 1. simi 99-5997.
NORÐURLAND. VESTURLAND VESTFIRÐIR.
Hvammstangi. Hólmfríður Bjamadóttir. Brekkugötu 9. simi 95-1394. Akureyri. Dóróthea Eyland. Viðimýri 8. simi 96-23628. Akranes. Stella Bergsdóttir. Höföabraut 16. simi. 93-1683. Hellissandur. Þórarinn Steingrimsson. Naustabúð 11 simi. 93-6673.
Blönduós. Sigurður Jóhannesson. Brekkubyggö 14. simi 95-4350. Dalvlk. SigrUn Friöriksdóttir. Svarfaöarbraut 3. simi 96-6125. Borgarnes. Guðsteinn Sigurjónsson. Kjartansgötu 12. simi. 93-7395. ísafjörður. Guðmundur Helgi Jensson Sundastræti 30. simi. 94-3855.
Skagaströnd. Hallveig Ingimarsdóttir. Fellsbraut 4. simi 95-4679. Ólafsfjörður. Jóhann Helgason. Aöalgötu 29. simi 96-62300. Stykkishólmur. Sigurður Kristjánsson. Langholti 21. simi. 93-8179. Bolungavlk. Björg Kristjánsdóttir. Höfðastig 8. simi 94-7333.
Siglufjörður Matthfas Jóhannsson. Aöalgötu 5. simi 96-71489. Húsavik. Ævar Akason. Garðsbraut 43 simi 96-41168. Grundarfjöröur. Þórunn Kristjánsdóttir. Grundargötu 45. simi. 93-8733. Patreksfjörður. Björg Bjarnadóttir. Sigrúni 11. simi. 94-1230.
Sauöárkrókur. Gunnar Guðjónsson. Grundarstig 5. simi 95-5383. Raufarhöfn. Sigrún Siguröardóttir Aðalbraut 45. simi 96-51259. ólafsvlk. Anna Ingvarsdóttir. Skipholti. simi. 93-6345. Bildudalur. Salome Högnadóttir. Dalbraut 34. simi. 94-2180.
REYKJA VÍK: AÐALAFGREIÐSLA, STAKKHOLTI2-4. S/M18-66-11