Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 8
8
VÍSIR
Miövikudagur
. 16. april 1980
utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfó Guðmundsson
Ritstjórar: Olafur Ragnarsson
Ellert B. Schram
Ritstjórnarfulltrúar: Ðragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Gísli Sigurgeirsson, Hahnes
Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir,
Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson.
utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.800 á mánuöi
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands.
Auglýsingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14, sími 86611 7 linur.
Verð i lausasölu
240 kr. eintakið.
Prentun Blaðaprent h/f.
Viðræöurnar viö Norömenn tóku óvænta stefnu i gær. 1 framhaldi af haröri afstööu
Norömanna um óskoraöan rétt sinn og stærri hlut veiöikvótans, voru lögö fram samn-
ingsdrög sem voru meö öllu óaögengileg fyrir tslendinga.
Viðræðurnar miðuðu í rétta átt,
segir í sameiginlegri yfirlýsingu
(slendinga og Norðmanna eftir
fundina í gær og fyrradag um
Jan Mayen deiluna. Þetta er
diplómatískt orðalag og gengur
þvert á staðreyndir. Sannleikur-
inn er sá, að þjóðirnar eru f jær
því en nokkru sinni áður að ná
samkomulagi. Þar ræður mestu
óvænt harka Norðmannanna og
sú furðulega staðreynd, að hinir
norsku viðmælendur töldu sig
ekki hafa umboð til að ræða af-
stöðuna til hafsbotnsins. Til
hvers voru mennirnir að koma til
Islands? Til þess eins að tæla (s-
lendinga til tímabundins sam-
komulags um veiðikvóta, sem
augljóslega veikti samningsstöðu
íslendinga?
Eftir fyrri viðræðudaginn
töldu flestir litlar sem engar lík-
ur á samkomulagi. En seinni
daginn tók málið allt aðra stef nu.
Lögð voru fram drög að samn-
ingsuppkasti að frumkvæði
Norðmanna. Spurningin er hins-
vegar sú, hvort það hafi verið
gert með vitund utanríkisráð-
herra (slands.
Þar var lagt til, að samið yrði
um veiðikvóta til 5 ára, og munn-
lega settu Norðmenn fram þá
kröfu, að þeir fengju að veiða
15% af loðnukvótanum, þóttveiði
þeirra fram að þessu hafi sam-
anlagt ekki náð 8% af heildar-
loðnuaf lanum.
Skjóta átti öllum ágreiningi um
réttindi til hafsbotnsins og efna-
hagslögsögu á frest með vísan til
norskra laga.
Slíkt samkomulag er með öllu
óaðgengilegt fyrir (slendinga,
enda væri það afsal á frekari
kröfum og afsláttur frá fyrri
yfirlýsingum, bæði ríkisstjórnar
og stjórnmálaflokka.
Norðmenn héldu fast fram ó-
skoruðum rétti sínum og höfðu í
hótunum um einhliða útfærslu
áður en Efnahagsbandalagið og
Danir færðu lögsögu Grænlands
út í 200 mílur. Obilgirni og hótan-
ir kunna aldrei góðri lukku að
stýra.
Steingrímur Hermannsson,
sjávarútvegsráðherra, sagði í
sjónvarpsviðtali í gærkvöldi, að
íslenska viðræðunefndin hefði
verið einhuga um að láta engan
ágreining meðal okkar sjálfra
koma fram gagnvart Norðmönn-
um.
Þetta var hógvær yfirlýsing.
Því miður bendir allt til þess, að
upp sé kominn verulegur ágrein-
ingur meðal íslenskra stjórn-
málamanna um leiðir í þessu
mikilvæga hagsmunamáli. Sum-
ir þeirra virðast kappkosta að
leggja áherslu á tímabundnar
veiðar á kostnað réttarins, sem
(slendingar hafa haldið fram
með rökum að sé þeirra megin.
Þjóðin á kröfu á að fá nánari
vitneskju um þennan skoðana-
mun. Eðlilega hefur það áhrif á
gang málsins, að Efnahags-
bandalagið hyggst færa út hina
grænlensku lögsögu. Vissulega
vofir sú hætta yfir, að hafréttar-
ráðstefnan komist að þeirri nið-
urstöðu, að eyjar á borð við Jan
Mayen tryggi Norðmönnum 200
mílna efnahagslögsögu.
En fslendingar hafa einnig sín
rök og sinn málstað að sækja. Við
höfum vísað til hins sögulega
réttar, landgrunnssökkulsins og
að loðnustofninn sé íslenskur
fiskstofn. (slendingar eiga ekki
að kokgleypa hrokafullar yfir-
lýsingar Norðmanna um
óskoraðan og einhliða rétt þeirra,
og við eigum að standa fast á
þeirri kröfu okkar, að ákvörðun
veiðikvóta á loðnu verði algjör-
lega í okkar höndum. Og við eig-
um ekki að missa sjónar á öðrum
þeim fisktegundum, sem veiddar
eru á umræddu hafsvæði.
Afstaða Norðmanna i þessum
viðræðum hefur valdið vonbrigð-
um. Þau samningsdrög, sem lögð
voru fram í gær, eiga einnig að
brýna okkur til að vera á verði
gagnvart þeim stjórnmálamönn-
um, sem vilja slaka á og gefa eft-
ir.
Málinu hefur verið siglt í
strand, en sé rétt og f ast haldið á
málum, má enn stýra þessum
viðræðum heilum í höfn.
Meö tilliti til þeirra umræöna,
sem eru ilt af Jan Mayen eyj-
unni, er rétt aö gera sér ljóst aö
lög vor og fornar heföir um af-
notarétt eyöieyja, ef þaö mætti
veröa til þess aö opna huga viö-
komandi þjóöa um réttlátan af-
notarétt eyjarinnar Jan Mayen
fyrir þær þjóöir sem næstar
“ henni standa, en þær þjóöir eru
| lsland, Noregur og Grænland.
Þótt hinn mikli fjarlægöar-
munur sé frá þessum löndum til
Jan Mayen, þá eiga löndin siö-
feröilegan aöstööurétt á eyj-
unni, ef hann væri einhver,
vegna þess aö eyjan liggur rétt
utan viö hugsuö lögsöguleg at-
hafnasvæöi landanna.
ísland er eins og Utvöröur frá
suöri, inn á athafnasvæöi Is-
hafsins. Grænland og Noregur
eru hins vegar útveröir frá Jan
Mayen f vestri og austri. Jan
Mayen liggur þvf eins og sam-
eiginlegur veöurviti á milli
landanna út frá ströndum
þeirra tslands, Grænlands og
Noregs.
Vegna réttlátra laga féllu
hlunnindi eyja áöur fyrr til
þeirrar jaröar sem næstar þeim
stóöu, og munu þaö vera skráö
lög enn f dag á lslandi og til-
heyrir þvf hver eyja lagalega og
siöferöilega, þeim er næst henni
stendur. Þar af leiöandi hefur
þaö land og þau lönd er næst
eyjunni Jan Mayen standa, siö-
feröilegan eignarrétt til hennar.
Ennfremur segir jaröfræöi-
legur skyldleiki til sfn á marg-
vfslegan hátt. Svo mun einnig
vera um eyjuna Jan Mayen, en
hún ifkist íslenskum jaröfræöi-
efnum, bergtegundum og ööru
er einkennir jaröfræöilegan
skyldleika eyjarinnar og Is-
lands. Eyjan er þvf eins og af-
kvæmi Islands.
Þótt Grænland sé ekki meö
^tonTmáyeíií
byggöar strendur á móti Jan
Mayen, þá gæti komið aö þvf
sföar. Þaö væri þvi fjarri öllu
réttlæti þegar þar aö kemur: ef
næsti nábúi eyjarinnar heföi
ekki siöferöilegan rétt til hlunn-
inda þeirra er eyjan og um-
hverfi hennar getur gefiö. Taliö
er aö fjarlægöin frá Islandi til
Jan Mayen séu um 300 sjómflur,
þar sem stytzt er á milli lands
og eyjarinnar. Eftir þvf ættu aö
vera um 250 sjómilur á milli Jan
Mayen og Grænlands, þar sem
þaö er stytzt. Noregur er hins
vegar lengst f burtu, eöa sem
svarar 550 sjómflur þangaö sem
stytzt er f land frá Jan Mayen.
Fjarlægöir aö eyjunni Jan May-
en frá viökomandi löndum eru
þvl æöi misjafnar.
Undanfarna áratugi stendur
Island Noregi i þakkarskuld, og
þaö enn i dag, fyrir hiö nauösyn-
lega framtak þeirra aö setja
upp veðurathugunarstöö á Jan
Mayen og reka hana siöan. Hún
er lslandi nauösynleg eins og
Noregi. Lega Jan Mayen, inn á
milli áöur nefndra landa, gefur
þeim löndum um leiö jafnan rétt
til aö notfæra sér þau veöurat-
hugunarskilyröi, svo og önnur
þau hlunnindi, sem eyjan getur
gefiö þeim þjóöum sem næst
henni standa, þvi eyjan er þeim
eins og sameiginleg óskráö eign
og þár af leiöandi skeröir veöur-
athugunarstöö Norömanna ekki
afnotarétt hinna tveggja land-
anna til eyjarinnar, heldur
miklu fremur sannar, aö þaö
var aökallandi fyrir fiskveiöar
þessara landa aö reisa þarna
veöurathugunarstöð.
Afnotaréttur eyjarinnar Jan
Mayen kemur fram I fleiru en
rétti til veöurathugunar. Má þar
nefna fiskveiöirétt og annan
nytjarétt sem eyjan getur veitt,
þegar batnandi veöurfar kemur
þar um slóöir. Þaö var því rétt
ályktaö hjá Jóni heitnum Þor-
lákssyni, þá forsætisráöherra
Islands, er hann lét heyra rödd
sina frá Islandi, er Norömenn
settu upp sfna veöurathugunar-
stöö á Jan Mayen eins og dag-
blaöiö Vfsir og önnur blöö hafa
nú sagt frá.
Þegar um sameiginlegan af-
notarétt er aö ræöa, eins og
þessar áður nefndu þrjár þjóöir
eiga tilkall til á Jan Mayen, þá
veröur afnotaréttur hvers lands
ætiö aö byggjast upp á réttlæti,
en ekki upphugsaöri hagsmuna-
aöstööu eins eöa annars lands
eöa fyrirtækis, þvi þegar sú
stefna er tekin, hvar sem þaö er,
þá er hún tekin vegna ágrindar,
en sú stefna leiöir til þrass og
illdeilna, og vitandi og óvitandi
skemmdarverka f málflutningi
og ööru er viökemur réttlátum
afnotarétti til eyjarinnar.
Allur afnotaréttur á eyjunni
og út frá eyjunni, á ekki aö
skeröa þann hafsögurétt, er við-
komandi lönd hafa út frá sfnum
ströndum, heldur byggjast á þvf
grunnsvæöi, sem þá er eftir, svo
fremi þaö fari ekki lengra, en
guös og lands lög leyfa.
Þegar svo timar liöa, og hlýna
fer þar um slóðir, þá kemur og
frjósemi og veöurblföa á Jan
Mayen eins og i viökomandi
heimalöndum eyjarinnar. Þá
geta þeir, er þaö vilja, flutt frá
heimalandi sinu, og reist sér
byggö og bú á eyjunni Jan May-
en, sem er þá um leiö þeirra
land, er þar vilja búa, hvort sem
þeir flytja frá Islandi, Græn-
landi eöa Noregi.
Frá jaröfræöilegu sjónarmiöi,
er eyjan Jan Mayen eins og hluti
af þeim eldfjallaghrygg, sem
eldgosin hafa oröiö til á
Atlandshafshryggnum og geng-
iðhafa f gegnum Island, saman-
þer eldgosin á Suö-Vesturlandi,
sem sanna tilveru sína um ár-
þúsundir aftur f tfmann meö
samliggjandi gjám, sem allar
liggja skáhallt f gegnum Island.
Má þar nefna Kröflu, sem minnt
hefur landsmenn fyrr og síöar á
tilveru sfna. Menn ættu aö muna
eftir hvernig Kópasker hristist
og skalf, svo ætla mætti aö ann-
ar endi þessarar efnisfullu gjá
ar kæmi þar út f Ishafiö og leggi
áfram eftir neöansjávar-
hryggnum til Jan Mayen I sömu
heildarstefnu eins og hún hefur
markað spor i gegnum Island.
Þaö sannar lega eyjarinnar og
hin tföu eldgos, sem I henni hafa
oröiö.
Eyjan ber þess vitni meö útliti
sinu, hraunum og gömlum eld-
fjöllum. Ennfremur mætti finna
þar heitt vatn I jöröu, af sömu
rótum til oröiö og heita vatniö á
íslandi, þvf fyrir eldgos úr sömu
jarösprungu varö eyjan til.
Landgrunnshásléttan á milli Is-
lands og Jan Mayen, sannar þvi
aö hún og eyjan eru eins og af-
leggjari þess lands, sem vér
byggjum nú. Þaö mundi koma
betur I ljós ef verulega lækkaöi
yfirborö sjávar, eins og komiö
getur fyrir.
Tómas Tómasson, Brekkulæk 1
Reykjavfk.
1
J