Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Miövikudagur 16. aprll 1980 r— i UUÐVITAÐ ER EG BJARTSYNl 99 99 - segir Vigdfs Finndogadóttir „Já, já, þaö gerist náttUru- lega ekkert nema þaö sé skipu- lagt, eöa hvaö?” sagöi Vigdís Finnbogaddttir þegar Visir innti hana eftir þvi hvort hún væri farin aö skipuleggja sina kosn- ingabaráttu vegna forsetakosn- inganna. Vigdis kvaö undirbúning vegna kosninganna nokkuö á veg kominn og sagöi hún aö skrifstofur stuöningsmanna sinna yröu opnaöar viöa út um land á næstunni. Þegar mun skrifstofa vera tekin til starfa á Egilsstööum. „Næstu daga veröur svo opn- uö skrifstofa i Reykjavik sem veröur aö Laugavegi 17,” sagöi Vigdis. ,,Þá er búiö aö senda undirskriftalista út um allt land Seija Rauðu tjöðrina um nelgina: Lionsmenn afla fjár til styrktar heymarskertum Lionsmenn um land allt munu á föstudag, laugardag og sunnudag selja hina svokölluöu Rauöu fjöö- ur til styrktar heyrnarskertum. Þessi söfnun tekur til tæplega þrjúþúsund Lionsmanna um land allt, i 77 félögum. Veröur fariö i hvert hús á landinu og Rauöa fjöörin boöin til kaups, auk þess sem fjaörirnar veröa boönar á almannafæri. A fundi sem Lionsmenn héldu meö fréttamönnum nú fyrir skemmstu, sagöi dr. Stefán Skaftason yfirlæknir Háls-, nef- og eynardeildar Borgarspítalans meöal annars, aö dieldinni væri mjög þröngur stakkur búinn. Sagöi hann aö þessi deild væri eina sinnar tegundar á landinu, þar sem skuröaögeröir færu fram og aö heilbrigöisyfirvöld og fjár- málastjórnendur heföu ekki sinnt þessum málum sem skyldi. Legu- rúm á deildinni væru allt of fá miöaöviö Ibúatölu og tækjakostur ekki nógu góöur. Sagöi Stefán ennfremur aö Lionsmenn heföu jafnan veriö deildinni til halds og trausts og lagt til hennar bæöi tæki og fjármuni. ' Þetta er I þriöja sinn, sem fjár- öflun hreyfingarinnar til liknar- mála fer fram með sölu á Rauðu fjöörinni. Fyrst var hún seld áriö 1979. Verkefniö þá var aö safna féi til augndeildar Landakots- spitala í því skyni aö berjast gegn glákusjukdómum og blindusem af henni getur stafaö. Fjórum ár- um slöar var safnaö I Tanntækja- sjóöStyrktarfélags vangefinna og fyrir þaö fé sem safnaöist voru keypt tæki tiltannlækninga handa þroskaheftu fólki. En það fólk þarfnast af ýmsum ástæöum sér stakrar aöstööu varðandi tann- lækningar. — Tilgangurinn meö sölu Rauöu fjaörarinnar I ár, er eins og áöur sagöi sá, aö kaupa tæki til Háls-, nef og eymadeild- ar Borgarspltalans. Salan 50 milliónir „Þvi fé sem safnast meö þess- ari sölu okkar núna veröur variö til einhverra af þeim verkefnum, sem dr. Stefán Skaftason telur vera brýnust”, sagöi Jóhann Briem framkvæmdastjóri söfn- unarinnar. „Viö vonumst til aö geta lokiö viö nokkur þessara verkefna og geta byrjaö á öörum, sem viö teljum skipta mestu máli. Aætlaö er aö salan veröi 50 milljónir króna.” Þau verkefni sem Stefán Skaftason telur vera brýnust eru, að komiö veröi á fót skuröstofu- einingu af fullkomnustu gerö við Háls-, nef og eyrnadeild Borgar- spltalans, hönnuð fyrir heyrnar- bætandi skuröaðgeröir. Einnig aö byggja upp svokölluö rafsegulsvið i samkomuhúsum, kirkjum og elliheimilum, sem vlöast út um hinar dreifðu byggð- ir landsins. Rafsegulsvið er tæknilegur Utbúnaöur, er gerir heyrnardaugum kleift að hlusta á útvarp, sjónvarp, ræöuhöld og fleira, meö þvl einfaldlega aö setja heyrnartæki sitt I samband viö rafsegulsviöiö. Aö fá simafjarrita, en þaö er nokkurs konar simaritvél, þar sem hinn heyrnarskerti getur tjáð mönnum hugsanir sinar, með þvi aö vélrita á þetta tæki. Fjárhagsstuöningur til textun- ar fréttaflutnings I sjónvarpi a.m.k. einu sinni I viku. Væri þar um aö ræöa útdrátt vikufrétta. Keypt veröi svonefnd FM tæki til kennslu heyrnardaufra. Þá nefndi Stefán heyrnarrannsókn- arbll, sem ekiö yröi um landiö, til rannsókna á heyrnarskertu fólki. En sllkur blll kostaöi offjár og væri llklega söfnun þessari of- viöa, nema rikiö legöi sitt af mörkum. H.S. Rauöa fjöörin er nú auglýst I sjónvarpinu og sést hér unniö aö gerö aug- lýsingamyndarinnar þar sem Ellert B. Schram ritstjóri er aö bjóöa Rauöu fjöörina til sölu. ER KOSNINGA- BARÁTTAN AD HEFJAST? og viö erum i opnu simasam- bandi viö stuöningsmenn um landiö.” — Ætlaröu aö feröast sjálf út um land og kynna þig? „Já, það er lika komiö I gang. Ég mun fullkomlega fylgja ósk- um þeirra sem óska eftir þvl að ég komi I heimsókn en skipulega hringferö fer ég ekki. Ég ætti samt aö komast yfir allt landiö þó ég setjist ekki upp i bil og keyri hringinn.” — Hvernig verður kosninga- baráttan fjármögnuö? „Þaö veröur bara aö ráöast hvernig þaö veröur. Ég hef ekki stofnað sérstaka fjáröflunar- nefnd en ég vona aö aörir sjái um þessa hliö málsins fyrir mig. Ég hef ekki sett mig inn i fjár- málin neitt aö ráöi enn þá.” — Og þú ert bjartsýn? „Já, já,” sagöi Vigdis og hló. „Auövitaö er ég bjartsýn. Annars heföi ég llklega ekki far- iö út i þetta...” » 1 1 I I I s B I 11 Félagsprentsmlðlunnar hf. Spítalastíg 10 —Simi 11640 KVÖLDSKÓR og götuskór NÝSENMNG Litur: svart rúskinn Verð: 24.350.- Litur: svart rúskinn. Verð: 24.350.- Litur: grátt/ svart, rautt Litur: svart rúskinn Verð: 24.350,- Verð: 24.350.- Litur: brúnt og Ijóst Litur: Ijóst og svart. Verð: 29.750.- Verð 20.300.- SKOSEL Laugavegi 60 : Sími 2-12-70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.