Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR
Miövikudagur 16. aprfl 1980
Œímœll
Séra Siguröur Guörún
Guömunds- Magnúsdóttir.
son.
60 ára er i dag, 16. april, séra Sig-
uröur Guömundsson prófastur á
Grenjaöarstaö. Hann veröur aö
heiman i dag.
90 ára er i dag, 16. april, Guörún
Magnúsdóttir Brekku, Ytri-
Njarövik. Guörún er fædd i Akur-
húsum (Ekruhúsum) i Grindavik
10 árum fyrir aldamótin siöustu.
Hún kvæntist Georg Emil Pétri
Péturssyni sjómanni og eignuöust
þau sex börn. Byggöu þau bæinn
Brekku fyrir rúmum 60 árum.
Guörún veröur stödd á afmælis-
daginn hjá dóttur sinni og tengda-
syni á Brekkustig 16, Ytri-Njarö-
vik.
80 ára er i dag, 16. april, frú
Stefania Lárusdóttir, Lögbergi,
Djúpavogi, kona Reimars
Magnússonar. Þau hófu búákap i
Vlöinesi i Fossárdal i Berufiröi.
Fluttust þau siöar aö Kelduskóg-
genglsskránlng
Gengiö á hádegi
þann 15. 4. 1980.
1 Bandarikjadollaé
1 Sterlingspund -
1 Kanadadoliar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
• 100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup Saia Kaup Sala
438.00 439.10 481.80 483.01
962.70 965.10 1058.97 1061.61
369.20 370.10 406.12 407.11
7443.60 7462.30 8187.96 8208.53
8584.90 8606.40 9443.39 9467.04
9967.60 9992.60 10964.36 10991.86
11418.10 11446.80 12559.91 12591.48
10020.60 10045.80 11022.66 11050.38
1440.55 1444.15 1584.61 1588.57
24819.40 24881.70 27301.34 27369.87
21146.15 21199.25 23260.77 23319.18
23147.70 23205.00 25462.47 25525.50
49.72 49.85 54.69 54.84
3244.40 3252.60 3568.84 3577.86
867.30 869.50 954.03 956.45
605.90 607.40 666.49 668.14
174.14 174.58 191.55 192.04
Guöbjartur Stefania
Egilsson. Lárusdóttir.
um i sömu sveit, en til Djúpavogs
áriö 1968. Stefaniu og Reimari
varö 17 barna auðiö. Eru þau öll á
lifi, fædd á árunum 1923 til 1944.
Eru dæturnar 9 talsins en syn-
irnir átta.
75 ára er í dag, 16. april, Guö-
bjartur Egilsson, áöur til heimilis
aö Bugöulæk 18 hér I bænum, nú
vistmaður á Hrafnistu hér I
Reykjavik. Guöbjartur var um
árabil framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins, er rak hótelin Bjarkar-
lund og Flókalund. 1 dag veröur
afmælisbarniö á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar aö Reyni-
lundi 15, Garöabæ. Tekur hann
þar á móti gestum sinum eftir kl.
19.30 I kvöld.
dánaríregnir
Ingibjörg
Guörún Krist-
jánsdóttir.
Ingibjörg Guörún Kristjánsdóttir
lést 6. april sl. Hún fæddist 12.
nóvember 1914 aö Kirkjubóli i
Korpudal i Onundarfiröi. For-
eldrar hennar voru Ölina Ólafs-
dóttir og Kristján Guðleifsson
bóndi. Ingibjörg læröi kápu- og
kjólasaum og hlaut meistararétt-
indi I báöum. Saumastofu rak hún
um árabil. Hún starfaöi I félagi
kjólameistara hin siðari ár.
Ariö 1944 kvæntist hún eftirlifandi
eiginmanni sinum, Sveini A. Sæ-
mundssyni blikksmiöameistara,
og eignuðust þau tvær dætur.
Ingibjörg starfaöi mikiö I Kvenfé-
lagi Kópavogs, hún var formaður
1971-73 og einnig átti hún sæti I
stjórn Liknarsjóðs Aslaugar
Maack. Ingibjörg veröur jarö-
sungin I dag frá Kópavogskirkju.
manníagnaðir
Kvennadeild Slysavarnafélags
tslands I Reykjavik vill hvetja
félagskonurtil aöpanta miöa sem
allra fyrst I 50 ára afmælishófið
sem veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. aril n.k. aö Hótel
Sögu og hefst meö boröhaldi kl.
19.30. Miðapantanir i sima 27000.
Slysavarnahúsinu á Grandagarði
á skrifstofutima, einnig i sima
44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath.
miðaróskastsóttir fyrir 20. april.
Stjórnin.
stjórnmálafundir
Hádegisfundur SUF veröur hald-
inn fimmtudaginn 17. april I kaffi-
teriunni Hótel Heklu kl. 12.
Aöalfundur Dags, féiags ungra
sjáifstæðismanna I Arbæ, verður
haldinn i félagsheimili sjálf-
stæðismanna, Hraunbæ 102,
fimmtudaginn 17. april kl. 20.30.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
heldur almennan stjórnmálafund
fimmtudaginn 17. april kl. 20.30 i
samkomusal Hótels Heklu.
Frummælandi: Steingrlmur Her-
mannsson.
Alþýðubandalag Héraösmanna
boðar til almenns fundar um Iön-
aöar- og orkumál i Valaskjálf
(litla sal) laugardaginn 19. april
kl. 14.00.
Alþýöubandalagið I Kópavogi.
Félagsfundur veröur haldinn I Al-
þýöubandalaginu I Kópavogi miö-
vikudaginn 16. april I Þinghóli.
Lukkudagar
15. apríl 20594.
Sharp vasatölva CL
8145.
Vinningshafar hringi í
sima 33622.
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
3
Bílaleiga
Bílaviðskipti ;
Cortina 1600 L
árg. ’71 til sölu. Til greina koma
skipti á nýlegri bil, meö milli-
greiöslu. Á sama staö er til sölu 12
v benslnmiöstöö og bensintankur
úr VW 1600. Uppl. eftir hádegi I
sima 98-1729.
Fiat 128
Rally árg. ’74 til sölu. Rauður.
Ekinn 84 þús. km. Vel meö farinn
bill. Uppl. I sima 41689.
Vil kaupa vél
i Volvo 375 eöa 475 árg. ’63. Uppl. I
sima 96-21220 e. kl. 19 á kvöldin.
VW 1300 árg. ’71
bill I toppstandi til sölu. Ný
sprautaöur og ný-standsettur.
Uppl. sölu 73959 e. kl. 6.
VW 1300 vél
til sölu verð 60 þús. Einnig glr-
kassi verö 20 þús. Uppl. I sima
37226.
óska eftir Opel
Commendor vél. Uppl. i sima
35830 eöa 30326.
Höfum varahluti i.
Saab96árg. ’68, Opel Record árg.
’68, Sunbeam 1500 árg. ’72
Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina
árj. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70
Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70
o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
10—3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi
11397.
Lada sport 1979
til sölu. Eins og nýr, afsláttur 1
millj. Aöalbflasalan simi 19181.
Blla- og vélsalan Ás auglýsir:
Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
-skrá. Margar tegundir og ár-
geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum.
Einnig þungavinnuvélar svo
sem: jaröýtur, valtarar,
traktorsgröfur, Bröyt gröfur,
loftpressur, Payloderar, bilkran-
ar. Orugg og góö þjónusta. Bila-
og vélasalan Ás, Höföatúni 2, simi
24860.
Bila- og vélasalan AS auglýsir:
Ford Granada Cia ’76
FordTorino ’74
Ford Mustang ’69, ’71 og ’72
FordMaverick ’70og ’73
Ford Comet’72, ’73og ’74
Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74
og’75
Chevrolet Nova ’73og ’76
ChevroletMonza ’75
M.Benz 240 D ’74
M.Benz220D ’71
M. Benz230 ’68 og ’75
Volkswagen ’71, ’72 og ’74
Opel Comondore ’72
Opel Rekord ’69 og ’73
Austin Mini ’73, ’74 og ’77
Austin Alegro st. '11
Cortina 1300’70, ’72og ’74
Cortina 1600’72,’74og '11
Fiat 125P ’73 og '11
Datsuni200L ’74
Datsun 180 B ’78
Datsun 140 J ’74
Mazda 323’78
Mazda 818 station ’78
Volvo 144DL '73 og ’74
SAAB 99 ’73
SAAB 96 ’70 og ’76
Skoda 110og 1200 ’72, ’76og’77
Vartburg ’78 og ’79
Trabant '11, ’78 og ’79
Sendiferöabilar i úrvali
Jeppar ýmsar tegundir og
árgerðir. Alltaf vantar bila á
söluskrá.
Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2
Reykjavik simi 24860.
Ford Falcon ’68
öska eftir aö kaupa ný fram-
bretti. Uppl. i sima 16757.
Fiat 1204 árg. 1974
til sölu meö 110 ha. 200 rúmm.
Twincan vél, 5 gira girkassa,
sportstýri, spoyler og fleira.
Uppl. I sima 11230 á daginn og
71103 á kvöldin.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i VI$i, i Bilamark-
aði Visis og hér i smaáuglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
aö selja bll? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
Sport — Nýir og sparneytnir
bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif-
unni 11, simi 33761.
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ræ
hjóla-drifbfla og Lada Topaz
1600. Allt bflar árg. ’79. Simar
83150 og 83085. Heimasimar 77688
og 25505. Ath. opiö alla daga vik-
unnar.
Ýmislegt
Les I spii og bolla.
Uppl. I sima 29428.
Spái I bolla.
Uppl. i sima 52592.
Mazda 323 ’79 station
brúnsanseruö, til sölu. Strax.
Uppl. i sima 72758 eftir kl. 5.
Fiat I25p árg. ’72
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima
92-3286.
VW árg. '67
til sölu i sæmilegu standi. Verö
350 þús. Uppl. I slma 77942 e. kl.
5.
Vegna brottflutnings
til sölu FordMaverick árg. ’70 6
cyl., sjálfsk. Þarinast smávið-
gerðar. Góö kjör eöa mikill staö-
greiösluafsláttur. Uppl. i sima 92-
7707 e. kl. 8.
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöð vörubllaviðskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og ár-
gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum.
Einnig þungavinnuvélar svo
sem: jaröýtur, valtarar,
traktorsgröfur, Bröyt gröfur,
loftpressur, Payloderar, bilkran-
ar. örugg og góö þjónusta.
Bfla- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 24860.