Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 14
VISIR Miövikudagur 16. aprll 1980 14 S Að bióða S hlust- S enflum S uppá ! svona ! vlðbjúð! I Nú er fólk svo sannarlega ' hneykslaö á útvarpsstjóra fyrir H aö leyfa annaö éins og þetta út- varpsleikrit, sem flutt var sein- ■ asta fimmtudag, þ.e. „Börn _ mánans”. £ Oft hefur maöur haft gaman _ af aö hlusta á fimmtudagsleik- ritin og situr þá venjulega öll Sfjölskyldan og hlustar þvi ekk- ert er þá i sjónvarpinu og ekki n| viröist fólk mega hafa þá 9 ánægju að horfa á Keflavikur- ■ sjónvarpiö. Aö bjóöa hlustend- « um upp á svona viöbjóö eins og ■ þarna var flutt, er hreinlega “ mannskemmandi og ábyggilega ■ ekki neinum venjulegum mann- ® eskjum til ánægju eöa eftir- 9 breytni. Þetta leikrit ef leikrit skyldi B kalla (blótsyröi, klám og i alla w stæöi þvættingur), er leikurum I og útvarpsráði til skammar. ■ Fólk almennt hefur engan 9 áhuga á svona viöbjóði. Ein öskureiö Hlustandi hringdi: „Ég hlusta oft og iöulega á þáttinn ,,t vikulokin” og finnst mér hann oft ágætur. Núna fyrir skömmu var þar tekið upp á þvi aö rifja upp gamla vinsældalista frá fyrri árum og þótti mér það gott framtak. Þvi hefur að visu ekki veriö haldiö áfram og þvi vil ég koma þvi á framfæri viö um- sjónarmenn þáttarins hvort ekki megi gera þaö aö föstum lið aö syrpa af gömlum lögum frá þvi á sjötta og sjöunda áratugn- um, veröileikin i hverjum þætti. Ég veit aö margir hefðu gam- an af sliku.” Mætti ekki taka upp syrpu af gömium lögum I þættinum ,,t vikulokin”? Gömul lög í vikulokln Þungir vörubilar sem flytja vikur eyöileggja vegina segir hreppa- kall I þessu bréfi sinu. vlKurflutnlngarnir evðileggja vegina! Hreppakall skrifar Nú er blessaö voriö i lofti og hlyindin aukast og fuglasöngur- inn. Einn af fagnaðarsöngvun- um i efnahagsmálunum i vor er vikurútflutningursem ég lasum i Visium daginn. En mig langar til aö spyrja: Er tekiö miö af viöhaldi vega i þessum útflutn- ingi? Þetta er sist méint sem eitt- hvað nöldur eöa veriö aö reyna aö bregöa fæti fyrir aukna fjöl- breytni ! Islensku atvinnulifi sem sjálfsagt er ekki of fjöl- breytt. Allavega ekki til sveita. Auk þess ætti þaö sist aö sitja á okkur, sem I sveitum búa, aö vera aö amast viö gjaldeyris- skapandi starfsemi. Mikiö er talaö um vegamál og frægir eru skattarnir til viö- halds vega. Þess vegna þarf aö fylgjast meö þvi að starfsemi sem eykurálag á vegakerfi okk- ar borgi sig i raun og sérstak- lega aö hún skili vegakerfinu þvi sem hún tekur. Vikurinn er talinn méö besta byggingarefni sem völ er á. (Ég vona aö þaö sé ekki bara þjóö- saga eins og ýmislegt annað i efnahag þjóðarinnar). Þess vegna má ekki selja hann á verði, sem tekur ekki alla kostn- aðarþætti til greina. Ef til vill má dæla honum i rörum eins og oliu til strandar eftir smátima. RiKissijórn sem prentar peningaseðia Reykvíkingur skrifar: Alveg er ég hissa hvaö litlar umræöur hafa oröið um þaö, þegar rikisstjórn Gunnars Thoroddsens knúöi Seðlabank- ann til að halda áfram fullum afurðakaupalánum, en bankinn ætlaöi aö minnka þau. Hvaö var þar aö gerast? Þaö var i rauninni sáraeinfalt. Viöskipta- bönkunum er skylt aö binda hluta af fé sinu inni i Seölabank- anum til að minnka spennuna i atvinnulifinu, sem hvetur til veröbólgu. Þetta fé hefur bank- inn notað til afuröakaupalána, sem er auövitaö ekki heppilegt, þvi að þá nær það ekki tilgangi sinum aö minnka spennuna. Nú ætlaöi bankinn aö minnka þaö sem liö I baráttunni gegn verö- bólgunni, enda allt fé á þrotum. En þá var rekiö upp ramakvein, rtkisstjórnin var kölluö til fundahalda, og stjórnmála- mennirnir létu undan eins og endranær, þótt þetta kosti, aö prenta verði fleiri peningaseðla, sem veröa olia á veröbólgubál ■ iö. 9 Þessi vinstri stjórn Gunnars ■ Thoroddsens viröist ætla aö 9 veröa skóladæmi um rikis- ■ stjórn, sem þorir ekki aö taka i ■ neinum málum og framkvæma ■ neinar takmarkanir af ótta viö ■ þrýstihópana. Hún viröist vera ■ bandingi þeirra og eigin loforöa, ■ sem öll eru óraunhæf. Hún held- I ur áfram þeirri iöju aö prenta * peningaseðla og auka veröbólg- I unatilaökaupasérfrið á vinnu- 1 markaönum og notar almanna- H fé til aö kaupa sér atkvæöi. En alvarlegasti gallinn viö * þetta er sá, aö fjölmiölarnir hafi 1 brugöist þeirri skyldu sinni að ? upplýsa almenning um, hvað er I aö gerast og draga stjórnmála- mennina til ábyrgöar. Þaö er I næstum þvi hlægilegt aö heyra _ til fréttamanna rikisfjölmiöl- | anna, þegar þeir eru aö spyrja _ valdsmenn, svo fullkominn 9 virðist skilningsskortur þeirra m vera. Bréfritari segir aö rikisstjórnin haldi áfram aö kaupa sér friö á vinnumarkaönum meö þvi aö prenta fleiri peningaseöla. J sandkom Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar: Hlerað á AlDlngl Eftirfarandi vlsa barst til eyrna Sandkorns á göngum Alþingis og er hún sögö ættuö úr herbúöum Alþýöubanda- lagsins: Um þaö má ei yrkja spé sem almenningur fagnar. Sveiflast fimlega tré af tré Tarsan og Ólafur Ragnac Yngstur þingmanna: 24 ára námsmað- ur á Alþingi Þjóðarat- kvæði um þúsundkall? Fjórir varaþingmenn tóku sæti á Albintri i eær oe sitia bá samtais Útrúleg Moggafrétt Ekki ætla ég aö væna Morgunblaðiö um aö ljúga upp fréttum, en þessi frétt get- ur bara ekki staöist. Einar K. Guðfinnsson færi aldrei aö heimta þjóöaratkvæöa- greiöslu um skitinn þúsund- kall, enda væri honum þá ilia I ætt skotið. Hvers vegna Mogg- inn er aö reyna aö læöa þessu inn hjá þjóöinni er mér hulin ráðgáta, ekki slst þar sem Einar er góöur og gegn sjálf- stæöismaöur eins og þeir á Mogganum ættu aö vita. Keppt á skolskóm „Pétur aftur á skotskónum” sagði I fyrirsögn á Iþróttasfð- um Dagblaösins á mánudag- inn og á siöum VIsis voru iþróttamenn einnig Ikiæddir skotskóm. Ég verö aö játa fáfræöi mina um margtsem viökemur iþróttum. Til dæmis hefi ég ekki fylgst meö þvi þegar þessir skotskór komu á mark- aðinn en auövitaö hlaut aö koma aö þessu. Ofbeldi viröist hvarvetna færast i vöxt og teygir þaö anga slna inn I Iþróttirnar. Ekki er getiö um hlaupvidd á skotskónum hans Péturs en þeir munu vera framleiddir I hinum þekktu byssuverk- smiöjum Winchester. Llðsauki Á ónefndum staö úti á landi hefur bæjarfógetinn ákveöiö aö hver lögreglumaöur hafi hund með sér viö skyldustörf- in. Eöa eins og fógetinn sagöi: Tveir heilar hugsa betur en einn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.