Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 4
Miftvikudagur 16. aprll 1980 4 Nauðungaruppboð sem augiýst var i 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Iöufeiii 4, þingl. eign Jóhannesar Kjartans- sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Sigurmars K. Albertssonar hdi. á eigninni sjálfri föstudag 18. aprfl 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Rjúpufelli 27, þingi. eign ólafs Baldurssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 18. aprfl 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á afgreiösluhúsi v/Reykjavfkurflugvöll, þingl. eign Iscargo h.f. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 18. april 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á DC-6 TF-IUB flugvél, þingl. eign Is- cargo h.f. fer fram viö flugvélina á Reykjavfkurflugvelli föstudag 18. aprfi 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Asgaröi 20 þingl. eign Aöalbrautar hf. fer fram eftir kröfu Borgarsjóös Reykjavfkur og Búnaöarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag 18. aprfl 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR EGILSSTAÐIR Hjúkrunarfræðingur óskast að sjúkrahúsinu á Egilsstööum, sem fyrst. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 97-1386. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Ármúio Þrjú herbergi ó 2. hæð og eitt herbergi ó jorðhæð. Logerplóss í kjolloro gæti fylgt. Uppi. í símo 29050 fró kl. 9-t8. OPfÐ KL. 9-9 J Allar skreytingar unnar af' | fagmönnum. Nag bilastcBÖi a.m.k. o kvoldin BIOMt wixnit IIUWKSIK Hl si„u 12:*.: Úrval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i í i i i i i i i i i i i i i i i i i DAUBI PRMSESSU 15. jtili 1977 voru arabisk prinsessa og elskhugi hennar tek- in af lifi viö opinbera athöfn á torgi i Jeddah i Saudi Arabiu. — Þaö var ekki fyrr en hálfu ári siöar, aö þetta spuröist til vestur- landa. Pólítískt Þrætuepli Enski kvikmyndaleikstjórinn Anthony Thomas var næstu tvö árin aö leita sannleikans aö baki þessa grimmdarverks. Af- raksturinn var tveggja stunda löng kvikmynd, sem nú er oröin tilefni stjórnmálaþrætu milli Saudi Arabiu og Bretlands. Sýning myndarinnar í bresku sjónvarpi hefur oröiö Saudi Ara- biu tilefni ýfinga viö bresku stjórnina. Hefur Carrington lávaröur séö sig knúinn til þess aö biöja Saudi Arabiu afsökunar á sýningu myndarinnar. Sama kvikmynd varpar nú skugga á sambúö Saudi Arabiu og Hollands af sama tilefni, en Saudi Arabia krefst þess, aö Hollands- yfirvöld hlutist til um, aö myndin veröi ekki sýnd i sjónvarpinu. Segir Saudi Arabia — og undir það hafa tekið fleiri arabariki — aö kvikmyndin sé móögun viö islömsk trúarbrögö Alger tílvillun Þaö var fyrir algera tilviljun, aö vesturlandabúar fréttu af af- tökunni. Þegar hin 19 ára gamla prinsessa og jafnaldra ástmögur hennar voru leidd til aftökunnar, var enskur trésmiöur staddur af tilviljun I nágrenninu. Meö mini- myndavél tók hann ljósmynd af þvi, þegar elskhuginn var háls- höggvinn. Prinsessan var vegna tignar sinnar leidd fyrir skot- sveit. Þaö þurfti fimm sveröshögg til þess aö skilja höfuöiö frá bolnum á elskhuganum, en Englend- ingurinn sagöi sföar svo, aö eng- um virtist bregöa viö. velslusaga Antony Thomas leikstjóri heyröi sagt af þessum atburöi i hádegisveröarboöi i London. Hann haföi áður gert kvikmynd um hinn arabiska heim og hlotiö viöurkenningu fyrir, og sá nú strax möguleikann á aö gera sér úr þessum viöburöi dramatiska sjónvarpsmynd. Þetta varö eins og köllun hjá honum og næstu tvö árin unni hann sér ekki hvildar, meöan hann grófst fyrir um sann- leikann og söguna aö baki af- tökunum, en til þess þurfti hann aö ferðast um sex lönd. Kvikmyndin „Dauöi prinsessu” fjallar um rannsókn Antony Thomas. öll nöfn eru breytt, en mönnum finnst létt aö sjá i gegn- um felubúninginn. I myndinni er leitast við að svara spurningun- um: „Hversvegna var prinsessan tekin af lifi? Hver var hún eigin- lega?” Margar skýríngar Fyrsta skýringin, sem menn létu sér detta í hug gat veriö feng- in beint úr ,,1001 nótt”. Ung prinsessa, eftirlæti afa sins, var nauöug gefin frænda sinum, en reis upp gegn ættarvenjunum og fór til haskólans i Beirút. Þar varö hún ástfangin af öörum stúdent, og saman sneru þau aftur til Saudi Arabiu til þess aö bjóöa ættinni og trúarvenjunum byrginn, en voru tekin föst. — Aö arabiskum lögum var þvi aöeins unnt aö dæma prinsessuna til dauöa, aö fjögur vitni væru aö hórlifnaöi hennar. Nema aö hún sjálf játaöiþrivegis fyrir rétti sök sina. Afinn baö hana aö lýsa sig saklausa, en á fimm sekúndum dæmdi hún sig sjálfa og elskhug- ann til dauöa. Nokkrum dögum siöar voru þau tekin af lifi. Lelóigjarnt í kvennabúrinu Athuganir Thomas leikstjóra bentu ekki til þess aö þessi skýr- ing fengi staöist. Miska’al prinsessa haföi aö vísu veriö i Beirút en ekki í háskólanum. t Beirút vildu Palestínuarabar lita á hana sem byltingarmanneskju, sem dáiö heföi fyrir sannfæringu sina, en Thomas komst aö þvi, aö þaö stæöist ekki heldur. Bresk harnióstra, sem starfaði fyrir konungsfjölskyldu Saudi Arabiu 1976 til 1978 þekkti prinsessu Misha’al og gat sagt leikstjóranum, að hún heföi verið grannvaxin falleg meö stór brún augu, en alls ólfk þeirri mynd, sem goösögnin væri aö gera af henni. Misha’al prinsessa liföi eins og aörar konur i höllinni i iöjuleysi og leiöa. Sjónvarps- segulspólurnar voru þaö eina, sem rauf leiöindin. Viö athuganir slnar i Saudi Arabiu var Antony Thomas æ ofan i æ varaður viö aö halda leit sinni áfram. Honum voru einnig veittar ýmsar skýringar á má!- inu, augsýnilega til þess aö leiöa hann afvega. Einhverjir dipló- matar reyndu aö telja honum t.d. trú um, aö prinsessan heföi veriö lögö með leynd inn á hæli í Sviss, en önnur kona tekin af lifi I henn- ar staö. Þar sem konan var meö slasöu fyrir andlitinu, var ekki svo auövelt aö hrekja þá skýringu. Lelka sér að eldinum Arabisk kennslukona gaf Thomas þó þá skýringuna, sem hann telur langliklegasta, en er um leiö sú, sem ergir Saudi Ara biu iangmest. Kona, sem stóö konungsfjölskyldunni i Saudi Arabiu nær, segir, aö i rauninni hafi verið ósköp ómerkileg og fremur kámug saga á bak viö all- an harmleikinn. Eftir þvl sem hún segir, leikur kynllfiö stórt hlut verk í llfi kvenn- anna i hinum mörgu furstahöll- um. — „Þetta var hættulegur leikur hjá konunum. Þaö eru kon- urnar, sem velja mennina, því aö þeirgeta þaö ekki vegna slæöunn- ar, sem hylur útlit konunnar. — Sjái konan hinsvegar mann, sem hún laöast aö, og þaö getur skeö á veginum. skrifar hún niöur bilnúmeriö og lætur einkabll- stjóra sinn koma á sambandi viö hann. — Vesalings Misha’al. Hún galt þeirra allra.” Misa’al prinsessa varö ástfang- in af gitarleikara, sem hún sá i sjónvarpinu. Það komst upp um hana. Þaö uröu engin réttarhöld. Enn siður nein hetjuleg játning. Hinir voldugu karlmenn þoldu ekki tilhugsunina um, aö kona á þeirra vegum leitaöi sér ánægju út fyrir höllina. Þeir einfaldlega losuöu sig viö eina af eignum sin- um. Ekkert vesen. — Nema tré- „smiöurinn þurfti endilega aö kuklast með myndavélina og hin- ir viökvæmu Evrópubúar aö gera úlfalda úr mýflugu. MyndataKan í Egyptaiandi Antony Thomas hefur engar Hin opinbera aftaka, eins og hún er sett á sviö f kvikmyndinni. Raiin- veruleikinn átti sér staö f júlf 1977, og enskur smiöur náöi mynd af mannsafnaöinum á torginu, en ekki sjálfri aftökunni. Ný klarnorkuver á Bretlandl Breska stjórnin hefur tilkynnt aö hún ætli aö hrinda i fram- kvæmd áætiun um smiöi tveggja nýrra kjarnorkuvera. Þessi áætl- un gerir ráö fyrir hinum bresku gaskældu kjarnaofnum, sem þykja samt miklu dýrari og kostnaöarfrekari. Hvort orkuveriö um sig á aö geta.framleitt 660 megawött, en eins og stendur fá Bretar 13% af orku sinnar frá kjarnorkuverum. Mútubæg lögregla Yfirmaöur mexfkönsku lög- reglunnar, Arturo Durazo Moreno, hershöföingi, geröl kunn- ugt I gær, aö 7.432 lögreglumönn- um heföi veriö viklö úr störfum fyrir mútuþægni, fjárþvinganir og misnotkun valds sins siöustu þrjú ár. Siasaður ökupnr Svissneski ökuþórinn, Clay Regazzoni, sem meiddi sig f heims m eistar a keppn in ni f Bandarikjunum fyrir hálfum mánuöi, var fluttur i fyrradag frá Kaliforniu til Basel i Sviss. Regazzoni skaddaöist á mæn- unni og brákaöist á hægra fæti, þegar bill hans lenti á 240 km hraöa á giröingu. — Hann getur enn hvorugan fótinn hreyft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.