Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 16.04.1980, Blaðsíða 21
feröalög Frá félagi einstæöra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaöur verður næstu laugardaga kl. 14—16 i húsi félagsins aö Skeljar- nesi 6 i Skerjafirði, endastöö, leið 5 á staöinn. Þaö gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aöeins 100 kr. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25166. minningarspjöld Minningakort Landssam- bands þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4 a. Opið fyrir hádegi þriðju- daga og fimmtudaga simi 29570. Minningarkort Fríkirkjunnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: í Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnusdóttur, Lang- holtsvegi 75, simi 34692. bridge Útspilið skipti öllu máli i siðata spili fyrri hálfleiks ís- lands og Frakklands á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur/a-v á hættu Noröur ♦ K 9 8 V 10 8 7 6 4 2 ♦ — * K974 Vestur A 762 V A K ♦ A G 9 7 6 * A65 Suöur Austur 4 5 3 * D G 6 * K D 10 5 3 2 * D 8 A A D G 10 4 * 9 3 ♦ 84 A G 10 3 2 I opna sainum sátu n-s Ásmundur og Hjalti, en a-v Chemla og Lebel: Vestur Norður Austur Suöur 1G pass 3G pass pass pass Asmundur spilaði út hjarta og sagnhafi renndi heim tiu slögum. I lokaöa salnum sátu n-s Mari og Perron, en a-v Guðlaugur og Orn: Vestur Noröur Austur Suöur 1G 2H 3 G pass pass pass Mari fann upp á þvi aö spila út spaöaáttu og þar meö fékk vörnin fimm slagi og Frakk- land græddi 12 impa. Staöan i hálfleik var þvi 57-38 fyrir ísland. skák Svartur leikur og vinnur. E JLik i. ttt tJLt t t ■ 4 && m&&&M- g® g' ABCDEFGM Hvitur: Ljubojevic Svartur: Stein 1... Rxf2! 2. Kxf2 Bxc3 og Re4+ gerir út um taflið. I dag er miðvikudagurinn 16. apríl 1980/ 107. dagur árs- ins/ Magnúsmessa hin f. Sólarupprás er kl. 05.52 en sólarlag er ki. 21.05. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- /arsla apóteka 1 Reykjavik vik- una 11. april til 17. april er i Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iö- unn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöls. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Siysavaröstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510 en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17.á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardogum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ög kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HafnarbúÖir: Allá daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til, kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Víf ilsstööufn: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og.kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230- Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem bua norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólan hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelL- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. fundarhöld Hárgreiðslu og hárskerasveinar. Aöalfundur verður haldinn aö Skólavörðustig 16, 2 hæö I Iðju- sal, fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn i Felags- heimilinu, fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 17. apríl kl. 20.30 I Safnað- arheimilinu. — Rætt veröur um kaffisöluna o.fl. Húsmæörafélag Reykjavikur. Fundur veröur aö Baldursgötu miövikudaginn 16. aprfl kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Allir vel- komnir. Bella Nei, Verner, ég vil ekki kynna þig fyrir vinkonu minni...ég ætla mér nefnilega að eiga hana fyrir vinkonu svolitiö lengur. vélmœlt Þolinmæöi er dóttir vonarinnar. -V. Hugo. orðið Jesús sagöi þvl viö þá tólf: Viljiö þér einnig fara burt? Simon Pétur svaraöi honum: Herra til hvers ættum vér að fara? Þú hefur orö eilifs lifs. Jóh. 6.67—68 SWSí Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Franskurkálfa kjðtsréttur Kálfakjötsrétturinn er mjög ljúffengur. borinn fram t.d. meö laussoönum hrisgrjónum cða hræröum kartöflum og hrá- salati eöa soðnu grænmeti. Uppskriftin er fyrir 4. 500 g kálfakjöt 40 g smjörlfki salt pipar 150 g laukur 30 g beikon 150 g sveppir 1/2 dl hvitvin 1/2 dl rjómi 3 msk rifinn ostur 3/4 msk. brauðmylsna Skeriö kjötiö i þunnar sneiðar, berjiö þær létt meö kjöthamri og brúniö i heitu smjörliki á pönnu. Látiö kjötiö i smurt ofnfast mót, stráiö yfir salti og pipar. Smásaxiö laukinn, brúniö á pönnu og setjið yfir kjötiö. Skeriö beikoniö i teninga. Hreinsiö sveppina, skerið þá i sneiöar og brúniö ásamt beikon- inu. Setjið hvort tveggja yfir kjötsneiðarnar. Sjóöiö af pönn- uni meö örlitlu vatni og helliö i mótiö. Helliö hvitvini og rjóma yfir, einnig rifnum osti og brauömylsnu. Látiö mótiö inn i ofn i 200 gráöu heitan I 35—45 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.