Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 3
VlSLR Föstudagur 18. april 1980 3 Oliumöl hf. skuldar nær 1600 mllljónlr: r SðLUSKATTSSKULDIN EIN! NEMUR 300 MILLJÓNUM! „Söluskatturinn, sem viö skuld- um rikissjóði, nemur tæpum þrjú hundruð milljónum, en ekki mill- jarði eins og Vlsir sagði i gær, og þaö er sú upphæð sem rikið mun breyta i eignaraöild, ef fjárveit- inganefndsamþykkir það”, sagði Tómas Sveinsson,stjórnarfor- maður Oliumalar h.f. i samtali við Visi i gær. ,,Ef hins vegar eru lagöar sam- an allar skuldir fyrirtækisins við rikisfyrirtæki, rikissjóð, fram- kvæmdastjóð og titvegsbankann, gæti upphæðin nálgast einn mill- jarð”. Tómas sagöi, að eina leiðin til þess að fyrirtækið yrði ekki gert upp, væri að Framkvæmdasjóður .Hagfræði í fyrsta sæti - segir Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri Nei, þaö verður engin stór- bylting i störfum Búnaðarfélags Islands, sagði hinn nyráðni bún- aðarmálastjóri Jónas Jónsson ritstjóri Freys, þegar Visir hringdi i hann i tilefni hins nýja starfs. B.l. og ráöunautaþjónustan mun sem fyrr aðstoða bændur og veita þeim ráð til að halda sinum hlut óskertum þótt fram- leiðslan dragist eitthvað saman. Stærsta verkefnið er að efla atvinnulifið i sveitum og fjöl- breytni i búskap og þar koma hagfræðilegir útreikningar og ráðleggingar i fyrsta sæti. Aðrir umsækjendur um stöð- una voru: Hjalti Gestsson ráðu- nautur, Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur og kennari, Jóhannes Sigvaldason ráðu- nautur og Sveinn Hallgrimsson ráðunautur. Jónas mun taka við stööunni 1. mai n.k. —SV Jónas Jónsson Aðalfundur Neylendasamlakanna: Ríkisstjórnin íylgi eftir ákvæðum um neytendamálelni „Aðalfundur Neytendasamtak- anna ályktar aö skora á stjórn- völd að fylgja eftir þeim ákvæð- um stjórnarsáttmálans sem fjaUa um neytendamálefni. Staða Is- lenskra neytenda er á margan hátt ákaflega erfið og mun verri en almennt gerist erlendis...” Þannig segir i ályktun frá Neyt- endasamtökunum en aöalfundur þeirra var haldinn 12. april s.l. Akureyri: Listhúsiö opnar - Jón G. Sólnes með fyrsta uppboölö l mai „Ég reikna með þvi aö við rek- um Listhúsið Ukt og gaUeri eru starfrækt erlendis. Hér kemur til með að veröa opiö daglega og ýmsir listmunir á boðstólum, sem viðskiptavinir geta tekiö með sér undirhendinni strax og kaup hafa verið gerð”, sagöi Öli G. Jóhannsson, listmálari á Akur- eyri, i samtali við VIsi. Oli og Jón G. Sólnes, fyrrver- andi alþingismaður, hafa stofnað fyrirtækið Listhúsiö sf., sem opn- ar formlega á laugardaginn með sýningu feöginanna Steinþórs Marinós Gunnarssonar og Sig- rúnar Steinþórsdóttur Eggen. Er fyrirtækið til húsa i Kaupangi, verslunarmiðstöðinni við Mýrar- veg. „Viö ætlum aö skjóta inn litlum sýningum og einnig verða haldin uppboðaf ogtil. Það fyrsta er fyr- irhugað um miðjan næsta mánuð og mun Jón G. Sólnes stjórna þeim”, sagði Cli. Öli hefur undanfarin ár rekið galleri Háhól á Akureyri og mun halda þeim rekstri áfram a.m.k. út árið, enda salurinn fullbókaður þann tima fyrir ýmiskonar sýn- ingar. G.S. Þar segir ennfremur aö ýmsar nauðsynjavörur séu skattlagöar hérlendis eins og um lúxusvörur væri að ræða og beri þvi nauðsyn til að endurskoða tollalöggjöfina auk annars. Aðalstjórn Neytendasamtak- anna skipa nú: Reynir Armanns- son póstfulltrúi formaður, Jónas Bjarnason efnaverkfræöingur varaformaður, GIsli Jónsson prófessor, Jón Magnússon lög- fræðingur, Rafn Jónsson skrif- stofumaður, Steinunn Jónsdóttir húsmóöir og Úlfur Sigurmunds- son hagfræðingur. A aðalfundinn mættu fuUtrúar hinna ýmsu deUda út um land, þ.á.m. nokkurra nýstofnaðra deilda. —HR og rikissjóður hlypu undir bagga, eins og nú væri um rætt. „Fyrirtækið er að miklu leyti I eigu sveitarfélaga og þau hafa gengist i ábyrgð fyrir lánum, og ef Oliumöl h.f. yrði gert upp núna, gætu einstaka sveitarfélög fengið skell upp á allt að hundrað mill- jónir”. Astæöuna fyrir slæmri fjár- hagsstöðu fyrirtækisins, en Oliu- möl h.f. skuldar nú um 1570 mill- jónir, sagöi Tómas að væri fyrst og fremst vegna samdráttar i vegaframkvæmdum. A fyrstu ár- um fyrirtækisins hefði útlitið ver- ið bjart og þvi hefði verið ráðist i dýrar fjárfestingarframkvæmd- ir, sem nú liggja þungt á fyrir- tækinu. „Við reiknum með, að til þess að fyrirtækiö beri sig veröi árs- framleiöslan að vera yfir 120 þús- und tonn, en I fyrra varð hún ekki nema 35 þúsund tonn. A þessu ári ráðgerum við að hún verði I kringum 75 þúsund tonn. En ef fyrirtækið verður lagt niður er fyrirsjáanlegur stór aft- urkippur i lagningu varanlegs slitlags næstu árin, og þá gæti al- varlegt ástand skapast i mörgum sveitarfélögum, t.d. þar sem framkvæmdir eru þegar hafnar ogallargöturuppgrafnar”, sagði Tómas. —ATA Bridgemenn undirbúa utanferðir Bridgesamband íslands hefur ákveðið að taka þátt i ólympiu- mótinu i sveitakeppni i bridge, sem haldið veröur i Amsterdam i • haust, og einnig i Noröurlanda- mótinu, sem haldið verður i f vi- þjóð fyrri hluta júni. Fyrir dyrum stendur nú val á landsliði, sem sent verði á bæöi þessi mót. Hefst það með for- keppniti'u para. Þessi tiu pör eru: Þórarinn Sigþórsson, Öli Már Guðmundsson. Ásmundur Páls- son-Hjalti Eliasson. Guðmundur Pétursson-Karl Sigurhjartarson. Guðlaugur R. Jóhannsson-Örn Arnþórsson. Jón Asbjörnsson- Simon Simonarson. Jakob R. Möller-Jón Baldursson. Björn Eysteinsson-Þorgeir Eyjólfsson. Helgi Jónsson-Helgi Sigurösson. Jón Hjaltason-Höröur Arnþórs- son. Sverrir Armannsson-Guð- mundur Páll Arnarson. Keppninhefst i dag föstudag kl. 19.30 I Siðumúla 35. I I 8 1 9 8 1 I aSumir æfa sig inni I búðinni áður en haldið er út á götu. (Vfsism BG). 6 „Hjólaskautaæði” I uppslgllngu: 1 > Skauiað á hjölum ■ nlður Laugaveglnn 8 „Viö höfum selt mikið af hjólaskautum upp á siðkastiö ogégerviss um að þetta verð- ur æðið núna i sumar”, sagði Stefán Magnússon fram- kvæmdastjóri tiskuvöruversl- unareinnar við Laugaveginn i samtali viö Vfsi. Stefán sagði að það væru jafnt strákar sem stelpur á aldrinum 16-26 árasem keyptu hjólaskauta. Væru þessir með nýju sniði: skór með breið áföst hjól og væri auðveit að stöðva sig á þeim. Kostuðu þeir rúmlega 50 þúsund krón- ur. „Hjólaskautaæöið” mun vera ættaö frá Bandarikjun- um eins og fleiri sUk æði, en þar hafa jafnvel verið sett á fót sérstök hjólaskautadiskó- tek. Mun hafa heyrst að slikt sé einnig i uppsiglingu hér á landi, a.m.k. gerðist það um daginn að nokkrir nemendur i Grunnskóla Keflavikur komu á hjólaskautum á dansleik sem þar var haldinn. Til marks um það hversu iþrótt þessi er orðin útbreidd vestan hafs má geta þess að Islendingur nokkur var á ferð i New York fyrir skömmu. Var hann á gangi á Broadway þeg- ar hann sér allt i einu unga konu koma æðandi innan um ■ bflana á götunni. Var hún á « hjólaskautum og með barna- vagn á undan sér! — HR ■I BFl m HB HR BH mJS i I 1 fl I 1 FJOLVA Klapparstíg 16 Simi UTGAFA 2-66-59 Göfugustu fermingargjafirnar Listaverkabækur sameina fegurð og menningargildi Fjölvi hefur mikið úval islenskra listaverkabóka -¥■ Stóra alheimslistasagan í 3 bindum og gjafaöskju Nútímalistasagan í einu stóru bindi Ævisaga Leonardós da Vinci 4- Ævisaga Rembrandts *- Ævisaga Goya Jf Ævisaga Manets if Ævisaga Van Goghs Ævisaga Matisses if Ævisaga Duchamps, brautryðjanda nútímalistar Bækur og ritraðir eru varanlegar fermingargjafir. En listaverkabækur Fjölva eru i sérflokki, þar sem þegar er sýnt, að þær munu vaxa mjög i verði, er timar liða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.