Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Föstudagur 18. aprll 1980 24 Œímœll Una Þorgils ddttir. Albert Aalen. 60 ára er i' dae 18. april Una Þor- gilsdöttir frá Ólafsvík. Hún tekur á móti gestum i kvöld á heimili systur sinnar aö Háteigs- vegi 6. 70 ára er I dag 18. aprQ Albert B.J. Aalen frá Eskifiröi, véla- maður á fiskiskipum um langt árabil, nú vistmaður á Vifilsstöð- um. manníagnaöir Kvennadeild Slysavarnafélags Islands I Reykjavik vill hvetja félagskonurtilaðpanta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem verður á afmælisdaginn mánudaginn 28. aril n.k. að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miöapantanir i sfma 27000. Slysavarnahúsinu á Grandagaröi á skrifstofutima, einnig I sima 44601 Og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miðaróskastsóttir fyrir 20. april. Stjórnin. gengisskráning Gengið á hádegi þann 15. 4. 1980. 1 Bandarlkjadollaé 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ■ 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur Feröamanna- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 438.00 439.10 481.80 483.01 962.70 965.10 1058.97 1061.61 369.20 370.10 406.12 407.11 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50 49.72 49.85 54.69 54.84 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86 867.30 869.50 954.03 956.45 605.90 607.40 666.49 668.14 174.14 174.58 191.55 192.04 Arshátíö Nemendasambands Samvinnuskólans verður haldin föstudaginn 18. aprfl aö Hótel Sögu (súlknasal). Hátíðin hefst kl. 19.30 stundvlslega en húsið er opnað kl. 19.00. Daginn eftir verður almennur félagsfundur f Hamragörðum sem hefst kl. 13.30. Mætum öll! stjórnmálafundir Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi heldur fund mánudaginn 21. aprfl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Samband ungra framsóknar- manna og Félag ungra framsókn- armanna á Akranesi gangast fyr- ir ráöstefnu um valkosti I orku- málum. Ráöstefnan verður hald- in f Framsóknarhúsinu á Akra- nesi, Sunnubraut 21, laugard. 19. april. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur félagsfund sunnudaginn 27. aprfl kl. 14.00 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna IKópavogiheldurfund mánudag- inn 21. april kl. 20.301 Sjálfstæðis- húsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Alþýöubandalagið I Hafnarfiröi. Fundur i bæjarmálaráði mánu- daginn 21. april kl. 20.30 I Skálan- um. Aöalfundur Alþýöuflokksfélags Akureyrar veröur haldinn laug- ardaginn 19. april nk. kl. 14 aö Strandgötu 9. Alþýöubandalag Héraösmanna boðar til almenns fundar um Iðn- aðar- og orkumál i Valaskjálf (litla sal) laugardaginn 19. april kl. 14.00. ininnlngarspjöld Minninga.rkort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Þorsteinsbúð, Versl. Jóhannesar Noröfjörð. O. Ellingsen, Lyfjabúð Breiö- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. MINNINGARKORT kvenfélags- ins Seltjarnar v/kirkjubygging- arsjóös eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Minningarkort Frikirkjusafnað- arins i Reykjavik fást hjá eftir- töldum aðilum: Kirkjuveröi Frfkirkjunnar i Fri- kirkjunni. Reykjavikur Apóteki. Margrét Þorsteinsdóttur Lauga- vegi 52, simi 19373. Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsvegi 75, simi 34692. Minningárspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Fríkirkjunnar i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: I Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna eru seld I Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka tllkyimingar Ljósmynda- og bókasýning I til- efni 110 ára afmælis Lenins verður opnuö i nýjum húsakynn- um MIR, Menningartengsla ís- lands og Ráöstjórnarrikjanna, að Lindargötu 48,2. hæö, laugardag- inn 19. april kl. 15 - 3 siðdegis — með fyrirlestri sovéska hagfræði- prófessorsins og vararektors Moskvuháskóla dr. Felix Vol- kovs. Ræðir prófessorinn. um Lenin og sósialiska hagfj-æði. Ennfremur verða flutt ávörp og sýnd kvikmynd. Sunnudaginn 20. april spjallar Volkov prófessor um Moskvuhá- skóla, sem átti 225 ára afmæli I janúar sl. Spjall sitt flytur prófessorinn i nýja MtR-salnum, Lindargötu 48, kl. 16, klukkan 4 siðdegis, að loknum aðalfundi MIR sem hefst kl. 15. Aðgangur að sýningunni I MIR- salnum og fyrirlestrum Volkovs er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Lukkuflagap 17. april 20595 Hljómplötur að eigin vali frá Fáikanum fyrir kr. 10 þús. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga KÍ. 9-22 --- -. iLaugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Sr 31 Ökukennsla ökukennsla — æfingartimar Kenni á Datsun Sunny árg. '80. Sérstaklega lipur og þægilegur bfll. Ókeypis kennslubók. útvega öll prófgögn. Skipta má greiðslu ef óskað er. Verð pr. kennsustund kr. 7.595.- Siguröur Gíslason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. tBílavíðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Sfðumúla 8, ritstjórn, Síðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar Bíl- greinasambandsins meö ábendingum um það, hvers þarf aö gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti .2-4. Ford Econoline-Mini Econoline sendibill. árg. ’74, til sölu. Lengri gerð með gluggum. Ný. sprautaöur og endurbættur, sportfelgur o.fl. Einnig Austin Mini Chlubman árg. ’76. Uppl. I sima 76324 eftir kl. 7. VW 1200 vél til sölu verð 60 þús. Einnig gir- kassi, verð 20 þús. Uppl. i sima 37226. Ford ’57. Til sölu Ford Fairline árg. 1957 innfluttur notaöur 1969, ónotaöur siöan. Uppl. 40862. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: Miðstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góð þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Fiat 128 árg. 74 til sölu. óskoðaöur en ökufær þarnast viögerðar (Ryðgaður) Upplýsingar I sima 75318 kl. 10-12 og 21-23. AUSTIN Mini 1100 special árg. 1978 til sýnis og sölu að Þrúðvangi 8 Hfj. Blásans- eraður með svörtum vinyltopp og lituðu gleri. Ekinn aöeins 18 þús. km. Fallegur bfll f topp lagi. Uppl. i slma 52784. Bfla- og vélsalan As auglýsir: Miöstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bila- og vélasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 FordMaverick ’70og’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 CJievrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 - M.Benz220D ’71 M. Benz230 ’68 og ’75 Yolkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opei Rekord ’69og ’73 AustinMini’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72, 74 og ’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsum200L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J ’74 Mazda 323 '78 Toyota Cressida station ’78 Volvo 144 DL ’73og 74 SAAB 99’73 SAAB 96 ’70og ’76 Skoda llOog 120 0 72, ’76og ’77 Vartburg 78 og 79 Alfa Romeo 78. Trabant 77, 78 og 79 Sendiferðabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila-og vélasalan AS Höfðatúni 2 Reykjavik simi 24860. Sendibill óskast. Óska eftir aö kaupa sendibil á verðinu 500-1 milljón kr. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 77655 e. kl. 19. Höfum varahluti i: Volga 72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 70, Cortina 70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor 70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow 72. o.fl. ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Simi 11397. Er að rifa Bronco. Hef tilsölu mikiö góðra varahluta I Bronco, svo sem húdd, bretti, stuðara-hliðar, afturgafl, nýlega upptekna 6 cyl. vél og millikassa, afturhásingu meö drifi, dekk á felgum o.m.fl. Simi 77551. Mazda 929 árg. 77 til sölu. Ekin 38 þús. km. Verð 3,7 millj. Uppl. I sima 93-2239. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I Visi, I Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem ' sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. 79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. t>ÆR JWONA' HJSUNDUM! xxmmkxKxxxxmxxx X - X X I J--U----- X Oliumálverk eftir góði ^ Ijósmyndum. X Fljót og ódýr vinna, unnin j; vönum listamanni. Tek myndir sjálfur, nauösyn krefur. Uppl. i sima 39757, e. kl. 18.00 .XXXXXXXXXXXXXXXXXX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.