Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 5
# * A ;f . t 'f AV VÍSIR Föstudagur 18. april 1980 Texti: Guö- mundur Pétursson Bioröö a víkingana Gifurleg aösókn hefur veriö aö vikingasýningunni i British Museum i London, og veröur fólk aö standa i biörööum klukkustundum saman til þess aö komast inn. Aöstandendur sýningarinnar höföu gert sér vonir um, aö 500 þúsund manns mundu sjá hana (frá miöjum febrúar til júliloka), en horfur eru á þvi, aö aösóknin fari langt fram úr þeim vonum. — Um 5000 gestir hafa skoöaö sýninguna daglega, siöan hún opnaöi. Carter hótar Irönum enn hernaðaraðgeröum Carter Bandarikjaforseti hefur varað Iran viö þvi, aö næsta skref kunni aö veröa hemaöaraögeröir af hálfu Bandarikjanna, ef efna- hagsaögeröir og pólitisk áhrif duga ekki til þess aö fá banda- risku gislana fimmtiu leysta úr haldi. Á blaöamannafundi i gær geröi Carter grein fyrir frekari refsiaö- geröum stjórnar sinnar viö íran, eins og banni viö feröalögum til Irans, banni viö hverskonar greiöslum Bandarikjamanna til Irans o.s.frv. Hann svaraöi spurningu um, hvenær mönnum mundi þykja nauösyn hernaöaraögeröa, á þann veg, aö þaö yröi undir yiöbrögöum Irans komiö og eins þvl, hvernig aörar friösam»ri refsiaögeröir reyndust. Jimmy Carter Ródesía orðin Zimbabwe 21 fallbyssuskot drundi, húrra- I hrópkváöu viö og mikil fagnaöar- læti, þegar breski fáninn var dreginn niöur af stöng I Salisbury I gær viö hátiölega athöfn, um leiö | Maöur, sem handtekinn var á dögunum fyrir banatilræöi viö Indiru Gandhi forsætisráöherra Indlands, sætti i gær hnifárás viö sjúkrahús I Baroda (V-Indlandi). Ram Lalwani, 37 ára gamall og siöasta breska nýlendan, Ródesia, varö aö sjálfstæöu blökkumannariki, Zimbabwe. Meöal erlendra gesta voru Indira Gandhi, Zia Ul-Haq, Karl fataiönaöarmaöur, var stunginn i brjóstiö af ungum manni, sem vopnaöur var i eldhúshnifi. — Lalwani sakaöi litiö. \ Lalwani er I læknismeöferö á sjúkrahúsinu vegna gulu, sem Bretaprins og fjöldi annarra þjóöhöföingja og sendifullltrúa. En naumast haföi klukkustund liöiö frá því aö hinn nýi fáni Zimb- abwe var dreginn aö hún en hand- hann reyndist ganga meö, þegar hann var handtekinn eftir tilræöiö viö Gandhi á mánudaginn. Þá varpaöi hann hnifi aö forsætis- ráöherranum, hæföi ekki, en hnif- urinn hrökk af öryggisveröi, sem sakaöi samt ekki. sprengju var varpaö aö mann- þyrpingu I Mufakose-hverfi og særöust þrír. önnur sprenglng heyröist einnig I borginni á sama tima. — A aöalstræti Salisbury, Jameson Avenue, gátu um 300 dansandi blökkumenn ekki stillt sig um aö sýna minnisvaröa um Cesil Rhodes, stofnanda Ródesiu, litilsviröingu. Þessi ómerkilegu atvik minntu menn þó á þá spennu, sem undir niöririkir milli hinna mislitu kyn- þátta i landinu, sem varpar tölu- veröum skugga á framtiö hins nýja rikis. TilræOísmanninum sýnt banatiiræði Begin kemur að ðllu í upp- námi heima í israel Þegar Begin forsætisráöherra Israels kemur heim i dag aö lok- inni fjögurra daga heimsókn i Bandarikjunum, biöur hans al- varlegasti vandi, sem stjórn hans hefur lent I — og aö sumra mati næsta öruggt fall stjórnarinnar. Askorun Weizmans varnar- málaráöherra um, aö efnt veröi strax til þingkosninga, hefur klof- iö Likudsamsteypuna I tvennt, og þykir slik ögrun viö Begin for- sætisráöherra, aö ekki komi ann- aö til greina en Weizman segi sig úr stjórninni. — Weizman sagöi 1 sjónvarpsviötali, aö vegna stjórnmálavanda og efnahags- öröugleika ættu Israelar rétt á aö kjósa sér nú þegar nýja þingfull- trúa. Einn af handgengnustu stuön- ingsmönnum Weizmans sagöi i gær, aö Weizman hygöist afhenda Begin afsögn sina um helgina. Aörir segja, aö Weizman hyggist biöa viöbragöa Begins. Menn skiptast mjög I tvo hópa um tiltæki Weizmans og finnst sumum hann hafa rekin rýtinginn i bakiö á Begin, meöan hinn siö- arnefndi var erlendis aö gæta hagsmuna þjóöarinnar. Þar I hópu eru sumir meöráöherranna, sem krefjast afsagnar Weizmans. Aörir áhrifaaöilar I Likud-flokknum segjast ekki munu líöa þaö, aö Weizman veröi rekinn úr stjórninni, og undir það hafanokkrirráöherrartekiö, sem segja, aö Weizmans sé þörf í stjórninni. Nýlegar skoöanakannanir gefa til kynna, aö verkamannaflokk- urinn mundi vinna hreinan meiri- hluta, ef kosningar færu fram núna. Niöurstööur einnar könn- unarinnar voru birtar i Jerú- salem Post og bentu þær til þess, aö verkamannaflokkurinn fengi 65 þingsæti, en Likud 22. Skæruliöar Palestinuaraba flýja hefndir tsraela. Leita ræningja Schildfjölskyldunnar Eiginkraia og dóttir breska verkfræðingsins, Rolf Schild, skoöuöu I gær tvö bændabýli á Sardiníu aö beiöni lögreglunnar, sem telur, aö þær hafi veriö fangar þar. Lögreglan segir, aö þær hafi boriö kennsl á bæina. — Þær mæögur eru undir stööugri lög- regluvernd og hafa varast fréttamenn vegna samings, sem Rolf Schild geröi viö eitt stórblaö- anna. Hin 16 ára gamla Annabel var alls sjömánuöi á valdi mannræn- ingjanna, en móöur hennar var hinsvegar sleppt i janúar. Þeim var rænt I október og voru lengst af geymdar i hellum. Lögreglan telur sig nú þegar vera búna aö hafa hendur i hári flestra ræningjanna. Hefndarárás tsraelsk vikingasveit geröi i gærkvöldiárás á bækistöö skæru- liöa Palestinuaraba á suöur- strönd Libanon og felldi sex skæruliöa. Arásin er talin hefnd fyrir árás skæruliöa á samyrkjubú viö landamærin fyrir tiu dögum, þar sem tvö börn létu lifiö og einn fulloröinn tsraeli, en allir skæru liöarnir fimm veru felldir. Fundir um sjálfstæði herteknu svæðanna Næsti viöræöufundur Egypta, tsraela og Bandarikjamanna um sjálfstjórn til handa Palestinu- aröbum á herteknu svæöunum hefur verið ákveöinn 28. april. Þetta mun hafa veriö ókveöiö I viöræöum Carters forseta og Begins forsætisráöherra siöustu daga. Lenti á kiáfferjustræig Sjö menn fórust meö flugvél bandariska flotans, þegar hún rakst á kláfferjustreng og siöan á hótel f Pago Pago á Samóa-eyj- um. Þarna var á feröinni fjögurra (túrbinu) hreyfla P-3 Orion-vél, og meö henni fórst áhöfnin, sex manns, og einmmaöuri hótelinu. Vélin var aö koma frá þvf aö sleppa I loftiö hópi failhllfa- stökkvara vegna sýningar f tilefni hátiöarhalda gærdagsins, sem var þjóöhátiöardagur á eyjunni Tutuila. Siminn dæmdur i skaðabæiur Dómstóll I Argentinu hefur dæmt hiö rikisrekna simafyrir- tæki landsins til þess aö greiöa tveim lögmönnum rúma hálfa milljón króna i skaðabætur vegna þess aö sfmar þeirra voru biiaöir i þrjá mánuöi. Var fyrirtækiö dregiö til ábyrgö- ar fyrir þá erfiöleika, sem lög- fræöingarnir sögöust hafa ótt viö I simaieysinu. Þetta mál þykir hiö mikilvæg- asta i Buenos Aires, þar sem slmabilanir eru mjög tiöar, en, þjónustan slök. Þar er nokkurra ára biölisti fyrir nýjum sima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.