Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 21
feiðalög Sunnud. 20.4. kl. 13. Sveifluháls e6a Krisuvik og ná- grenni. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Verð 3000 kr. fritt f. böm m. fullorðnum. Far-ið frá B.S.t. bensínsölu (i Hafnarf. v. kirkju- garðinn) tJtivist tilkynningar Viö þörfnumst þln. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, 3. hæð, Rvik. SAA - SAA Glróreikningur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SAÁ, Lágmúla 9, Rvik. Simi 82399. Bláfjöll og Hveradalir 1 Upplýsingar um færð, veður og lyftur I simsvara: 25166. bridge Fyrsta spiliö I seinni hálfleik Frakka og tslendinga á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var mikið skiptingar- spil. Noröur gefur/ allir utan hættu Norður * KG98743 ¥ - K 5 4 3 * Vestur A 10 6 5 v K 8 7 6 4 ♦ G 10 * D G 3 Austur A . ¥ A 10 9 5 2 4 D 9 7 6 2 * K 6 4 Suður *AD2 v D G 3 ♦ A 8 * A 10 9 7 2 1 opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Desrousseux og Sainte Marie: Noröur Austur Suöur Vestur 3.S dobl 4L 4 H pass _ pass 4S dobl pass ’ 5H dobl pass 5S pass pass dobl Austur leiddi þennan asna inn i herbúðirnar og það hefði verið mátulegt á hann að spila út hjartaás, þvi þá heföi As- mundur unniö sjö. Hann spil- aði hins vegar út tigli og Asmundur fékk 12 slagi — 750. 1 lokaða salnum sátu n-s Chemla og Lebel, en a-v Sim- on og Jón: Noröur Austur SuÖur Vestur pass 2H dobl 2G 3H 4 T pass pass 4S pass pass 5H 5S pass Aftur kom út tigull, en þaö gaf ekki nema 480 og Island græddi 7 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. £ X'é i 1 E®± t t 4 tt t t i# & t B t A B $ J & H Hvitur:Enden Svartur:Praszak 1. He8! Gefið. Ef 1. ...Dc7 2. Dxg5+! fxg5 3. Rh5 mát. i dag er föstudagurinn 18. apríl 1980, 109. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.45 en sólarlag er kl. 21.11. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. april til 24. april er I Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 . öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tfl skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. læknar Slysavarðstofan f Borgarspitalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- . um kl. 17-18. önæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákfrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: ALIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Allá daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til. kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og.kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavík: Sjúkrabfll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garðabær, þeir sem bua norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532- Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. ýmislegt NINA TYNDUR. Sex mánaBa gamall högni, sem svararnafninu NINA, fór i fyrsta skipti út fyrir heimaslóöir sinar I gærmorgun (mánudag), er hann hugðist aöstoöa viö matarinn- kaup til heimilisins. Hann hvarf viö bilskúra i Krummahólum og hefur ekki látiö vita um ferðir sinar siöan. NtNA er grábrönd- óttur, en hvitur i framan og á bringu og auk þess meö dökkan depil á bleiku trýninu. NÍNA á heima I Rituhólum 13 og simanúmerið þar er 77414. Ef til vill finnur hann einhver, sem hjálparhonum til aö finna heimili sitt gegn smáþóknun. Frá félagi einstæöra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaöur veröur næstu laugardaga kl. 14—16 I húsi félagsins aö Skeljar- nesi 6 I Skerjafiröi, endastöö, leiö 5 á staöinn. Það gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aðeins 100 kr. Bella Ég fékk ekki launahækk- unina! Forstjórinn sagöi aöhann heföi aldrei beöiö mig um aö kaupa svona æsandi vorklæönaö, hann gæti ekki oröiö sofiö á nrtttunni. velmœlt Þaö er hvorki maturinn né drykkurinn, sem skapar veisluna, heldur hugarfar gestanna. — N.ColletVogt. oröið Sannlega, sannlega segi ég yður: deyi ekki hveitikorniö, sem íellur I jöröina veröur þaö einsamalt, en deyi þaö, ber þaö mikinn ávöxt. Jóh. 12,24. minna en 100 þúsund, heyrir þú þaö? ' SKOÐUN LURIE „Hallo! Ég er hinn nýi forseti írans” Ýmisfromage Uppskriftin er fyrir 4. 5 blöö matarlim 1/2' litri ýmir 2-3 msk. sykur rifiö hýöi af 1/2 appelsinu 2 1/2 dl rjómi. Leggiö matarlimiö i bleyti i kalt vatn. Þeytið ými og sykur vel saman. Þeytið rjómann. Helliö vatninu af matarliminu ogbræöið þaö i heitu vatnsbaöi. Látið matarlimiö drjúpa ylvolgt út í hræruna. Hræriö vel upp frá botninum meö sleikju. Látiö 2/3 hluta þeytta rjómans saman viö þegar búðingurinn er farinn aö stifna. Hellið búöingnum i skál eöa form. Látiö búðinginn standa á köldum staö meöan hann er aö stlfna. Skreytiö með afganginum af rjómanum. Beriö meö búöingn- um niöursoðna eöa nýja ávexti eða ávaxtasósur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.