Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 7
„Niöur 12. deild meö þig”... Einar Sveinsson, Þrótti, ábiiöarmikill I andlitinu aö vanda, er ekki aö leyna þvi, aö hann vill iR-inginn, sem er á móti honum.niöur I 2. deild. Honum varö aö ósk sinni I leiknum — Þróttur sigraöi og ÍR feil... Visismynd Friöþjófur. Þróllarmúrlnn var ol béttur adidas^ Eltt mark var ekki nægilegt Allir þeir efstu á listanum yfir efstu, Van den Bergh og markaskorara Evrópu, og þeir Schachner, skoruöu báöir eitt sem keppa um hinn fræga mark. Ceulemans færöi sig enn „GULLSKó” sem Adidas fyrir- fjær Pétri meö þvf aö skora 2 tækiö heimsfræga gefur, mörk, og þeir Gomes og Jordao skoruöu ntörk I leikjunum meö frá Portágal komu sér upp aö liöum slnum um siöustu helgi. hliöinni á honum meö þvi aö 1 þeim hópi var m.a. Pétur skora 3 mörk hvor I leikjum sfn- Pétursson, sem skoraöi eitt um á laugardaginn. mark i leiknum viö Alkamar. Þetta mark færöi hann þó ekk- Staöan hjá efstu mönnum I ert ofar á iistann, þvi aö þeir keppninni er nú þessi: VAN DEN BERGH, Lierse.Belgiu..........31 30 SCHACHNER, Austria, Austurrlki........29 26 CEULEMANS, FC Bruges Belgiu...........26 30 STAROUKHINE, Donetz, Sovétr...........26 34 NENE, Benefica, Portúgal..............25 24 KIST, AZ 67 Hollandi..................23 30 GOMES.Porto.Portúgal..................22 24 JORDAO, Sporting, Portúgal........... 22 24 PÉTUR PÉTURSSON, Feyenoord Hollandi ..22 30 MORENA, Rayo, Vannecano Spáni.........20 30 BOYER, Southampton, Englandi..........20 37 NIELSEN, Esbjerg, Danmörku............20 30 ERIKSEN.Odense, Danmörku..............20 30 QUINl.Upjest.Ungverjal................19 29 KEMPES, Valencia.Spáni................19 29 SKOVBOE, Næstved, Danmörku ...........19 30 RUMMENIGGE, Bayern Múnchen, V.Þýskal..19 28 MORRIS, Limerick Irlandi............. 19 23 S.MULLER,FC Köln. V.Þýskal............19 28 FAZKAS, Upjest Dosas, Ungverjal...... 19 23 LANGERS, Union, Luxemburg.............19 18 BAJEVIC, AEK, Grikklandi..............19 2R 1 keppninni á milli bestu en hin þrjú, Hamburg SV, Ajax félaganna voru aöeins fjögur og Feyenoord fengu eitt stig félög sem fengu stig um siöustu hvert. helgi, Eitt þeirra, FC Bruges frá Staöan hjá efstu liöunum i Belgiu, fékk 2 stig, sem er gefiö keppninni er nú farin aö jafnast fyrir mjög góöa frammistööu, en hún er þessi: Stig LIVERPOOL, England.........................15 HAMBURG SV, V.-Þýskalandi..................14 NOTTINGH.FOREST, Englandi..................12 STANDARD LIEGE, Belgfu ....................12 BAYERN MUNCHEN. V.-Þýskalandi..............11 FEYENOORD, Hollandi........................11 PORTO.Portúgal.............................11 AJAXHolIandi...............................11 iR-ingar fundu enga glufu á honum og har með kvðddu hefr 1. deildlna í handknatlleik i fiörða slnn á nokkrum árum „Þaö er sárt aö ljúka hand- knattleiksferli sinum á þennan hátt, og þvi er ég aö sjálfsögöu dauösvekktur”, sagöi Brynjólfur Markússon, þjálfari 1R I hand- knattleik karla, þegar viö töluö- um viö hann eftir leikinn viö Þrótt I gærkvöidi, en þá féllu IR-ingar niöur i 2. deild. Brynjólfur á aö vera orðinn vanur aö falla i 2. deild meö ÍR, þvi aö þetta er i 4 sinn á hand- knattleiksferlinum, sem hófst 1967, sem hann fer meö 1R í 2. deild. „Þaö er alltaf jafn-sárt, en I þetta sinn veröur maöur aö viöurkenna, aö betra liðiö sígr- aöi”, sagöi hann. „Þróttararnir böröust og gáfust aldrei upp, og viö byrjuöum allt of seint aö klóra I bakkann”. Strax i upphafi leiksins var sýnt, aö Þróttararnir ætluöu sér upp i 1. deildina. Þaö var öryggi yfir þeim, og sérstaklega var varnarleikur liösins góöur. Áttu IR-ingarnir f hinu mesta basli meö aö rjúfa þann varnarmúr, sem ólafur H. Jónsson haföi byggt f kringum sig og sina menn, og enn erfiðlegar gekk hjá þeim aö komast yfir þann múr til aðskjóta. Sést þaö best á þvf, aö þegar langt var liöið á siöari hálfleik- inn, höföu IR-ingarnir ekki skor aö nema sjö mörk — þar af voru fjögur þeirra úr vitum. Stórskytt- ur eins og Bjarni Bessason fengu engan friö til aö skjóta, en hann skoraöi aöeins tvö mörk I öllum leiknum — þar af var annaö þeirra sjálfsmark, þvi aö hann skaut þá i hönd eins Þróttarans. IR-ingarnir tóku þaö ráö að setja Sigurö Sveinsson i stranga gæslu. Hann slapp tvivegis úr hennii'fyrri hálfleik og skoraöi þá um leiö, en annars tók Páll ólafs- son viö hans starfi f sókninni og skoraði grimmt. Sendi hann knöttinn alls 8 sinnum f netiö hjá IR-ingum. Undir lokin settu IR-ingar þrjá Þróttara f stranga gæslu — eltu þá út um allan völl. Voru þaö þeir Siguröur, Páll og svo ólafur H. Jónsson. Viö þaö kom aöeins los á sóknarleik Þróttar, en biliö i mörkunum var þá oröiö svo breitt, aö IR-ingum tókst ekki aö brúa þaö. Mikiö kapp hljóp I þá undir lok- in, á köflum of mikill i sumum leikmönnunum, og var það þá hreinn gróöi fyrir Þróttara, sem þó geröu sjálfir mörg mistök á þessum lokaspretti. Sigur Þróttar f þessum leik var fyllilega veröskuldaöur, en hann var 17:13, sem var sfst of stór munur. Eftir þriggja ára „hvfld” f 2. deild var þvf fögnuöur þeirra mikill með sætiö i 1. deildinni, en lR-ingar tóku tapinu eins og sannir iþróttamenn.... sögðust koma aftur upp f 1. deild á næsta ári og veröa íslandsmeistarar eftir þrjú ár... —klp— Þar á eftir koma sjö liö meö 10 stig hvert og eru þaö þessi. Wolverhampton, Englandi, St. Etienne, Frakklandi, Benefica, Portúgal, FC Bruges, Belgiu, Real Societad, Spáni, Aberdeen, Skotlandi, og Real Madrid, Spáni... -klp- Waies-strákarnir mættir til leiks Islenska unglingalandsliöiö i körfuknattleik mun leika fjóra landsleiki viö unglingalandsliö Wales hér næstu daga. Verður fyrsti leikurinn i iþróttahúsi Hagaskólans kl. 14.00 á morgun. Hinir leikirnir veröa allir fyrir utan Reykjavfk. A mánudaginn mætast liöin i iþróttahúsinu i Njarövfk kl. 20.00, á miövikudag- inn veröur leikiö f iþróttahúsinu i Hafnarfiröi, en siöasti leikur Wales-búanna hér veröur á sumardaginn fyrsta f Borgarnesi. Islenska unglingalandsliöiö er skipaö piltum fæddum 1962 og 1963, og voruþeir valdir til æfinga meö liöinu í byrjun febrúar. Sfðan hafa þeir æft dyggilega meö þessa leiki og ýmsa aöra i huga og er þaö álit manna, aö þarna sé mjög gott liö á feröinni. 1 liöinu eru þessir piltar: Axel Nikulásson, IBK Benedikt Ingþórsson, 1R Hálfdán Markússon, Haukum Helgi Jensson, Haukum Höröur Arnarson, Armanni Jón Kr. Gfslason, IBK Leifur Gústafsson, Val Pálmar Siguröss., Haukum Siguröur Sigurösson, IBK Sverrir Hjörleifss. Haukum Valdimar Guölaugss., Armanni Valur Ingimundarson, Njarövik Viöar Vignisson, ÍBK Viöar Þorkelsson, Fram Willum Þórsson, KR Eins og fyrr segir veröur fyrsti leikurinn f iþróttahúsi Hagaskól- ans á morgun. En strax á eftir honum leika lsfiröingar og Borg- nesingar fyrri ieik sinn um lausa sætiö f 1. deildinni næsta keppnis- timabil... _kip— Haukar eru meistarari Haukar kræktu sér I Islands- meistaratitilinn I 1. flokki karla I handknattleik I gærkvöldi meö sigri yfir KR f úrslitaleik mótsins, sem háöur var I Laugardalshöll- inni. Haukarnir voru betri aöilinn I leiknum og var sigur þeirra sann- gjarn. Voru þeir yfir I marka- skorun aö frátöldum fyrstu min- útunum og sigruöu meö fjögurra marka mun, 19:15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.