Morgunblaðið - 10.11.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.11.2001, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit 280. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297 Forsýning í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30 og 10.15 b.i. 16 ára Vit 296. Forsýning RadioX Geðveik grínmynd! Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefning; fyrir leik í aðal- og aukakvenhlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl O S M O S I S J O N E S 1/2 Kvikmyndir.is Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary  Hausverk.is  RadioX HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i.12 ára. Sýnd kl. 10.15. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  HÖJ Kvikmyndir.is RadioX Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefninga fyrir leik í aðal- og aukakvenhlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. lucky numbers JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW HEFTIG OG BEGEISTRET Svalir og geggjaðir. Hér er á ferðinni norsk mynd sem sló rækilega í gegn í Noregi og víðar.Myndin greinir frá ferðalagi norsks karlakórs. Sýnd kl. 2, 6 og 8. Ísl texti. BREAD AND ROSES Brauð og rósir Leikstjórinn, Ken Loach Skörp og áleitin þjóðfélagsádeila. Myndin greinir frá lífsbaráttu spænsk ættaðra farandverkamanna í Los Angeles. Sýnd kl. 4. Ísl texti. GOYA IN BORDAUX Hin spænski leikstjóri, Carlos Saura er hér með nýjustu mynd sína. Myndin segir okkur frá síðustu æviárum spænska málarans, Francisco Goya (1746-1828). Hér er á ferðinni spænskt meistaraverk. Sýnd kl. 4. Enskur texti. PANE & TULIPANI Brauð og túlípanar Ítölsk verðlaunamynd sem hlaðið hefur á sig verðlaunum, m.a. fyrir leikstjórn og besta leik. Ítölsk húsmóðir dreymir um betra líf, lætur sig hverfa og fer að búa með íslenskum þjóni í Feneyjum. En ballið er bara rétt að byrja. Sýnd kl. 2 og 6. Ísl texti. THE PLEDGE Skuldbindingin Leikarinn og leikstjórinn, Sean Penn leikstýrir hér sinni þriðju mynd. Myndin er magnþrungin og spennandi og stórleikarinn Jack Nicholson fer hreinlega á kostum. Sýnd kl. 8. Ísi texti. Cradle Will Rock Hriktir í stoðum. Leikstjóri: Tim Robins. Sannkallað stórskotalið leikara er í myndinni.Bill Murry, John Cusack, Joan Cusack, Susan Sarandon, Emily Watson og Vanessa Redgrave.. Sýnd kl. 10. Ísl texti. 10 tilnefningar til Eddu verðlauna KUAI hefur verið iðin við spila- mennsku undanfarna mánuði og mikið er látið með sveitina. Fullmik- ið verður að segjast, nokkuð sem þessi frumburður staðfestir. Ekki það að platan sé alslæm, sem fyrsta afurð er þetta þokkalegasta afrek. En svo virðist sem gagnrýnar raddir fái lítt að heyrast í hinni sívirku síð- rokkssenu sem nú blómstrar hér- lendis og KUAI til- heyrir, að ein- hverju marki a.m.k. Alltént þyk- ir mér ansi margir hafa farið fullgeyst í að mæra þessa sveit, sem á enn nokkuð í land með að skerpa á sköpunarklónum. Hér er að finna tíu ósungin lög, rokkkyns. Þótt furðulegheit rokk- bræðingsins hér nái stundum að lyfta plötunni upp og gera hana at- hyglisverða, og því þess virði að leggja eyrun við, er ómarkvísin þó heldur ráðandi. Meðlimir eru flestir, ef ekki allir, nemendur í FÍH. Það er auðvitað gott og blessað en hér, því miður, kemur færni þeirra félaga þeim í koll fremur en hitt. Mörg laganna eru hálfpartinn ofsamin, of slétt og felld til að styrkja það form sem sveitin er að vinna með, þ.e. tilraunakennda rokktónlist. Djasspartar og hetju- sóló hljóma afkáralega þegar þau skjóta upp kollinum (á hvað brussu- legastan hátt í „Andefni“). Stundum dettur mér í hug að þeir piltar séu að bregða kersknislega á leik í sumum lögunum. Skyldi þó aldrei vera? Lagasmíðarnar eru líka fulleins- leitar: Hæg uppbygging sem er nær alltaf brotin upp með hávaðasömum, þungarokkslegum gítarstefjum. Tónlistin hér minnir á söngvara- lausa Primus í djassstuði, er líka eins og hefðbundnari útfærsla á tón- list þeirrar mætu sveitar Stolíu (sem gaf út diskinn Flýtur vatn hér um árið). Sú sveit átti líka rætur að rekja til FÍH og báðum sveitum hættir til að fara offari í „spila- mennsku“. Ferfalt húrra fyrir umslagshönn- un, sem er frumleg og flott. KUAI er á heildina litið í ófull- búnara lagi. Það hefði kannski verið vissara að gefa sér ögn meiri tíma, leyfa KUAI-inu að þróast aðeins og losna við helstu vaxtarverkina áður en ákveðið var að þrykkja hugðar- efninu á plast. Tónlist Hva? KUAI KUAI KUAI gefa sjálfir út í samstarfi við Hljómalind KUAI, fyrsti hljómdiskur samnefndrar sveitar. Sveitin er skipuð þeim Baldri Sig- urðssyni (trommur og slagverk), Agli Antonssyni (bassi, orgel, píanó), Guð- mundi Gunnarssyni (gítar, sellóútsetn- ingar) og Sigurði Rögnvaldssyni (gítar, píanó). Þeim til aðstoðar eru Hallgrímur Jensson (selló), Rannveig Bjarnadóttir (selló), Steinar Sigurðarson (saxófónn). Upptökustjórn var í höndum Elmars Gil- bertssonar og KUAI nema að Jón Elvar Hafsteinsson stjórnaði upptökum á „Rov- er“. 41,54 mínútur. Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið/Jim Smart Guðmundur Gunnarsson, gítar- leikari KUAI, í sveiflu. Mafíuforinginn (Boss of bosses) Spennudrama Leikstjóri: Dwight Little. Handrit: Jere Cunningham. Aðalhlutverk: Chazz Palm- interi, Jay O. Sanders og Clancy Brown. Sam-myndbönd. (93 mín.) Bönnuð innan 16 ára. SÖGUR af glæpasamtökunum sem kennd eru við ítölsku mafíuna í Bandaríkjunum eru kvikmyndalegt viðfangsefni sem fólk virðist seint þreytast á. Slíkar kvikmyndir, sem hvað hæstum tindi náðu með Guðföð- ur-seríunni, mynda nánast kvik- myndagrein út af fyrir sig. Hér er á ferðinni sönn saga New York mafíu- foringjans Paul Castellano sem var óvenju framsýnn og skynsamur at- hafnamaður, auk þess að vera foringi Gambino-fjölskyld- unnar, einhverrar alræmdustu mafíuklíku síðustu aldar. Þess má geta að það var enginn annar en núverandi borgarstjóri New York, Rudolph Giuliani sem á sínum tíma sótti hann til saka og braut þar með á bak aftur vald mafíunnar í New York. Myndin er öll haganlega gerð og vel leikin og enn eitt dæmið um þau háu viðmið sem farin eru að ráða í bandarískri sjónvarpsmyndagerð. Hún á ekki síst hrós skilið fyrir að veita innsýn í þann bakgrunn sem mafía samtímans spratt upp úr í New York, þ.e. fátækt kreppuáranna en helsti galli myndarinnar er tvímæla- laust sá að frásögnin er öll með hefð- bundnara móti, ris og fall og þar fram eftir götunum. „Vel séðir“ áhorfendur hafa séð þetta allt saman margoft áð- ur.  ½ Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Valdabarátta í mafíunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.