Morgunblaðið - 14.11.2001, Side 9

Morgunblaðið - 14.11.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I ...framundan 17. nóv Rolling Stones Dansleikur með hljómsveitinni Á móti sól. John Gear ásamt hljómsveit í Ásbyrgi. 18. nóv Hókus-Pókus Vinsæla fjölskyldusýningin sunnudag 18. nóv. kl. 15:00. 23. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 24. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 22. nóv HERRA ÍSLAND 16. nóv UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNA 1. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 7. des Rolling Stones - jólahlaðborð 14. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 15. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 31. des Dansleikur - SÁLIN gamlárskvöld 1. jan 2002 Vínardansleikur Óperukórsins Landssamband hestamannafélaga og félag hrossa- bænda. Kynnir: Flosi Ólafsson. Hestagaldrar. Helgi Björnsson, Jóhann Sigurðsson, Gunnar Þórðarson. Dansleikur með BSG. Næstu sýningar 17. og 23. nóvember Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra: „Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftir- minnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af! 9. des Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 8. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 2. des Simon Garfunkel - jólahlaðborð Stefán og Eyvi 30. nóv Álftagerðisbræður St afr æn aH ug m yn da sm ið jan /1 20 3 Sunnudagur 2. desember: Simon&Garfunkel Stefán og Eyvi - jólahlaðborð Föstudagur 30. nóvember og sunnudagur 9. desember: Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 23. og 24. nóv. 1., 8., 14. og 15. des. Einstök ballstemmning - frábær hljómsveit! ...eftir 6 ára fjarveru Loksins, loksins... „Come- back “ Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar jólahlaðborð Uppskeruhátíð hestamanna næsta föstudag - 16. nóvember Landssamband hestamannafélaga og félag hrossabænda. Kynnir: Flosi Ólafsson. Hestagaldrar. Helgi Björnsson, Jóhann Sigurðsson, Gunnar Þórðarson. Dansleikur með BSG Jólahlaðborð Óperukórsins Miðasalan er hafin! 1. ja núa r 200 2 Glæsilegur samkvæmisklæðnaður Buxna- og pilsdress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 63, sími 551 4422 Persónuleg þjónusta Hlýju vetrarkápurnar ÝMIS VETRARTIBOÐ MAURA Peysur-Dragtir Jólafötin sem krakkarnir vilja Laugavegi 95  Kringlunni 0-12 ára Jólafötin eru komin Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema STJÓRN Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á mánudag að rætt verði við fimm fasteignasölur vegna fyrirhugaðrar sölu á Perlunni fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur. Sjálf- stæðismenn í minnihluta stjórnar sátu hjá við atkvæðagreiðslu máls- ins en vísuðu til bókunar fulltrúa flokksins í stjórn Orkuveitunnar. Samþykkt var að forstjóri Orku- veitunnar og Innkaupastofnun hefðu samvinnu um málið. Fast- eignasölurnar sem á að ræða við eru Íslensk auðlind, Stóreign, Fast- eignaþjónustan, Eignamiðlun og Eignanaust. Úttekt á viðskiptum við Innkaupastofnun Á stjórnarfundi Innkaupastofn- unar á mánudag var jafnframt sam- þykkt sú tillaga Alfreðs Þorsteins- sonar stjórnarformanns að láta gera úttekt á viðskiptum einstakra stofn- ana og fyrirtækja við Innkaupa- stofnun. Að sögn Alfreðs var samskonar úttekt gerð 1994 og vilji væri fyrir því að sjá hvernig þessi mál hefðu þróast. Sala á Perlunni Rætt við fimm fast- eignasölur HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugs- aldri í 75 daga fangelsi fyrir ítrek- aðan ölvunarakstur. Þá var hann sviptur ökuréttindum ævilangt. Lögreglan í Hafnarfirði stöðvaði manninn í maí og september á þessu ári þar sem hann ók bifreið sinni undir áhrifum áfengis. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Hann á að baki talsverðan brotaferil, m.a. fyrir ölvunarakstur, fíkniefnabrot og þjófnað. Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdóm- ari kvað upp dóminn. 75 daga fang- elsi fyrir ölv- unarakstur ♦ ♦ ♦ FORSTJÓRI Tryggingastofnunar ríkisins og Biskup Íslands hafa komist að samkomulagi um að þjónusta prests í Kaupmannahöfn við sjúklinga á vegum Trygginga- stofnunar verði áfram með óbreyttu sniði til ársloka 2003. Tryggingastofnun leggur mikla áherslu á að sjúklingar á vegum stofnunarinnar njóti góðrar þjón- ustu og telur að eins og málum er háttað sé farsælasta lausnin að halda áfram góðu samstarfi við kirkjuna um veitingu þessarar þjónustu. Með samkomulaginu er fyrri ágreiningur jafnaður og málið til lykta leitt, segir í fréttatilkynningu. Samkomulag um prests- þjónustu ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.