Morgunblaðið - 14.11.2001, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 35
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Löggiltur fasteigna-
sali/lögfræðingur
óskast til að sjá um rekstur fasteignasölu.
Góð aðstaða fyrir 2—3 menn. Er vel staðsett
í leiguhúsnæði í Reykjavík. Eignaraðild eða
sala kemur til greina. Tækifæri fyrir mann til
að byrja af fullum krafti.
Sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeild-
ar Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „K — 11774“.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur samtakanna verður haldinn á
Mannhæðinni, Laugavegi 7, 3. hæð, föstudag-
inn 30. nóvember nk. kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Barcelóna
Vetrarfrí. Gisting á frábærum stað í mið-
borg Barcelóna.
Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og
Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 20. nóvember 2001 kl. 12.30.
Hrannarbyggð 13, Ólafsfirði, þingl. eig. Gunnólfur Árnason, gerðar-
beiðandi Ólafsfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001
kl. 12.00.
Kirkjuvegur 9, íb. á 1. hæð, Ólafsfirði, þingl. eig. Sakib Crnac og
Fehrida Crnac, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
20. nóvember 2001 kl. 11.00.
Vesturgata 15, efri hæð, eignarhl., Ólafsfirði, þingl. eig. Jón Þorgeir
Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Ólafsfirði, þriðju-
daginn 20. nóvember 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
13. nóvember 2001.
STYRKIR
Menntamála-
ráðuneytið
styrkir fyrirtæki vegna
verkefna á sviði tungutækni
Annars vegar er um að ræða styrki til fyrirtækja
sem vilja þróa og markaðssetja tiltekin tungu-
tækniverkfæri. Hámarksupphæð hvers styrks
er fimm milljónir króna, eða 50% áætlaðs
þróunarkostnaðar.
Hins vegar er um að ræða stuðning við hagnýt-
ar rannsóknir, söfnun upplýsinga, gerð gagna-
grunna o.fl. sem hafa það að markmiði að gera
iðnfyrirtækjum, sem vilja hasla sér völl á sviði
tungutækni, fært að framleiða hugbúnað eða
önnur verkfæri fyrir tungutækni á arðvænlegan
hátt.
Allar nánari upplýsingar er að finna á nýjum
vef tungutækniverkefnisins,
www.tungutaekni.is .
Umsóknir skulu berast: Verkefnisstjórn um
tungutækni, Menntamálaráðuneyti, Sölvhóls-
götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember 2001.
Frekari upplýsingar eru veittar í menntamála-
ráðuneytinu í síma 560 9500.
Menntamálaráðuneytið,
14. nóvember 2001.
menntamalaraduneyti.is .
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Málun — múrun
Getum tekið að okkur fleiri verkefni.
Alhliða múr-, málningar- og spartlþjón-
usta. Litalíf ehf.,
símar 896 5801 og 893 5801.
litalif@litalif.is — www.litalif.is
TILKYNNINGAR
Auglýsing,
um tillögur að deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru
hér með auglýstar til kynningar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagáætlunum í Reykjavík.
Vélamiðstöðvarreitur, tillaga að deiliskipulagi svæðis sem afmarkast af Borgartúni til
norðurs, Höfðatúni til austurs, Skúlagötu til suðurs og Skúlatúni til vesturs.
Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi fyrir reitinn í heild sem gerir ráð fyrir töluverðri
uppbyggingu.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á norðurhluta reitsins (norðan lóðanna við Skúlagötu) verði
heimilt að byggja nýbyggingar sem að jafnaði skulu vera 4-6 hæðir. Heimilt er þó að byggja
þar eina Turnbyggingu sem má vera allt að 16 hæðir.
Á suðurhluta reitsins er gert ráð fyrir að heimilt verði að byggja 1-2 hæðir ofan á húsin við
Skúlagötu 59 og 3-4 hæða byggingar á lóðum aftan við húsin við Skúlagötu.
Bílastæðakrafa er 1 stæði á hverja 40 fm húsnæðis auk 75 bílastæða fyrir stofnanir
Reykjavíkurborgar að Skúlatúni 2 og Borgartúni 3. Skal bílastæðum að mestu leiti komið
fyrir í bílgeymslum neðanjarðar.
Nýtingarhlutfall á reitnun verður að jafnaði 1,5 ofanjarðar.
Landnotkun á reitnum er athafnasvæði og því gert ráð fyrir blandaðri atvinnustarfsemi á
reitnum þ.e. einkum skrifstofum, léttum iðnaði og verslunum.
Teigahverfi, deiliskipulag svæðis sem afmarkast af Borgartúni og Sundlaugavegi til
norðurs, Reykjavegi til austurs, Sigtúni til suðurs og Kringlumýrarbraut til vesturs.
Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi fyrir reitin í heild. Tilgangur tillögunnar er að móta
framtíðarstefnu um uppbyggingu, verndun, landnotkun, gönguleiðir og umferðarmál
hverfisins.
Í tillögunni er m.a. sett fram stefnumörkun og skilmálar fyrir uppbyggingu á svæðinu,
viðbyggingar og ofanábyggingar við þegar byggð hús, gerð grein fyrir hvar heimilt verður
að byggja bílskúra, gerð grein fyrir bílastæðakröfum og settar fram tillögur um verndun og
friðun einstakra húsa og garða svo eitthvað sé nefnt.
Tillögurnar verða til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð,
virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 14. nóvember til 12. desember 2001. Eru hagsmunaaðilar
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til
Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 31. desember 2001.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 14. nóvember 2001.
Borgarskipulag Reykjavíkur.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtöld bifreið verður boðin upp í Aðalstræti 12, Bolungarvík, mið-
vikudaginn 21. nóvember 2001 kl. 15.30
ZG-582
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
13. nóvember 2001,
Jónas Guðmundsson.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 18211148 Bk.
GLITNIR 6001111419 II
Njörður 6001111419 III
I.O.O.F. 7 18111147½ 8.II.
I.O.O.F. 9 18211127½ Dd.Kk.
HELGAFELL 6001111419 IV/V
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Lífsljósið
Skúlagötu 26.
Sirrý, huglækningar, heilun,
s. 896 8029, Jórunn, miðill, heil-
un, s. 897 4815, Hanna, talna-
spek- ingur, nuddari, s. 847 2477,
og Guðrún Páls miðill,
s. 899 0418.
Háaleitisbraut 58—60.
Samkoma í Kristniboðssalnum í
kvöld kl. 20:30. Guðlaugur Gísla-
son og Birna G. Jónsdóttir tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
sik.is .
Myndasýning í FÍ-salnum mið-
vikud. 14. nóv. 2001 kl. 20:30.
Guðmundur Hallvarðsson
sýnir myndir og segir frá
ferðum um Hornstrandir. Allir
velkomnir. Kaffiveitingar í hléi.
Verð 500 kr. Félagar, fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Sunnud. 18. nóv.: Hrútagjá -
Fjallið eina á Reykjanesi. Þórs-
mörk á aðventu, Landmanna-
laugar um áramót.
Bókið ykkur tímanlega. www.fi.is,
textavarp RUV bls. 619.
Sunnudagur 18. nóvember
Gönguferð/Helgafell — Vala-
ból. Fararstjóri: Gunnar Hólm
Hjálmarsson. Brottför frá BSÍ kl.
13.00. Verð 1.100/félagar —
1.300/aðrir.
www.utivist.is .
ATVINNA
mbl.is