Morgunblaðið - 14.11.2001, Síða 42

Morgunblaðið - 14.11.2001, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK Í FRÉTTUM Morgunblaðið/Golli Skrall í skúrnum Útgáfutónleikar Nýrrar danskrar í kvöld arnart@mbl.is Nýdönsk telur í: „Einn, tveir ... einn, tveir, þrír, fjór ...“ Ný dönsk heldur útgáfu- tónleika í kvöld á veit- ingastaðnum NASA. Arnar Eggert Thorodd- sen leit inn á æfingu hjá sveitinni og lét sem hann væri fluga á vegg. bassaleikari sitja einbeittir að sínu og Björn Jörundur Friðbjörnsson, söng- spíra, slær kassagítarinn. Maður hafði ímyndað sér ögn meiri íburð og hrein- læti en það rennur upp fyrir mér að svona eru nú flest þessi æfingahús- næði. Magnarar, snúrur og strengir út um allt og allir einhvern veginn klesst- ir hver upp við annan. Jón heilsar mér með virktum að lagi loknu og Ólafur býður mér kaffi. Ég fer með honum upp í kaffistofu, hann hellir sér fullt plastmál en þegar röðin er komin að mér byrjar uppáhelling- urinn að frussa. Hinir meðlimirnir koma í humátt á eftir okkur fyrir utan Inga „sem er að æfa sig“, að sögn Björns. Meira kaffi ... Stutt hlé og rætt saman. Um tónlist nema hvað! Velt er vöngum yfir hinum ýmsu hliðum íslensks tónlistarbransa, eitthvað sem blaðamaður og sveitar- limir eru farnir að þekkja gjörla. Eitt- hvað sem ekki er hægt að fara í saum- ana á hér; hérna í samfélagi ná- býlisins. „Þú varst hrifinn af Will Oldham,“ segir Jón og brosir og vísar í dóm yf- irritaðs um þann bandaríska jaðar- trúbadúr. „Þetta er nú einhver mesti lofsöng- ur sem ég á ævi minni lesið!“ segir Björn. „Og það um mann sem lítur út fyrir að vera afdalabóndi, nýstiginn út úr traktornum!“ Oldham er ræddur KENNDU mér klofbragð,hælkrók...“ heyrist JónÓlafsson, hljómborðsleik-ari Nýrrar danskrar, syngja er ég svipti upp hurðinni að æf- ingaaðstöðu sveitarinnar. Um er að ræða titillag nýrrar plötu sveitarinnar, sem er hennar áttunda, plata sem er uppfull af áreynslulausum og grípandi popplögum; einföld og látlaus spila- gleði höfð í fyrirrúmi. Ég er staddur í Rauðagerði 27, nán- ar tiltekið í ásláttarsal nokkrum sem er að finna í húsnæði FÍH (Félag ís- lenskra hljómlistarmanna) og þarna sitja þeir félagar í einum litlum hring að heita má og berja út lögin. Jón situr í hnipri við lítið hljómborð sem situr sjálft ofan á litlum magnara. Ólafur Hólm, trommari, Stebbi Hjöll, rafgítarleikari og Ingi S. Skúlason, eitthvað áfram í bland við almennt bransatal áður en snúið er í salinn á nýjan leik. Til stendur að renna sér í gegnum plötuna nýju á tónleikunum í kvöld, auk þess sem gamlir aðdáendur og ný- ir mega búast við einhverju góðgæti aukreitis. Þar sem ég sit upp við vegg í einu horninu fylgist ég með þar sem þeir félagar spila „Þúsund ár,“ „Hverj- ir eru bestir“, „Ég spyr þig“, „Hjarta- lag“, „Flugvélar“ og „Litirnir“. Á milli laga skiptast þeir á kurteis- legum athugasemdum um flutninginn og að sjálfsögðu fengu brandararnir að fljúga. Jón segir að þar sem þeir hafi ákveðið að gera hreina og beina poppplötu geri þeir mikið af því að hækka lögin upp við lok þeirra. „Hér áður fyrr lækkuðum við þau nefnilega alltaf,“ segir Björn. Í eitt skipti velta þeir vöngum yfir því hvernig rokklífernið hafi breyst og eru á því að það hljóti að hafa verið sjaldgæft hér í gamla daga að menn hafi byrjað æfingar tíu á morgnana. „Þegar ég og Jón, þessir nákvæmn- ismenn (brosir), byrjuðum í bransan- um völdum við okkur hljóðmenn eftir því hversu stundvísir þeir voru,“ segir Stefán. „Hvað heldur þú Bjössi?“ segir Jón kersknislega. „Hvort ætli sé betra, dagvinnurokkið eða næturvinnurokk- ið?“ Björn glottir bara og telur í. „Hvað tókuð þið margar æfingar?“ spyr ég Jón að lokum þar sem lögin gengu nánast öll snurðulaust fyrir sig. „Tvær,“ svarar hann. Stefán kallar til hans. „Hvað með gömlu lögin? Eig- um við að renna í gegnum þau.“ Jón svarar rólega. „Nei. Tökum þau bara niðurfrá í „sándtékki“. Þetta er orðið fínt.“ Svo snýr hann sér að okkur bros- andi. „Þau eru þegar æfð!“ Útgáfutónleikarnir hefjast kl. 21.00 og er upphitunin ekki af verri endan- um. Sjálfur Herbert Guðmundsson ætlar að leika (en hann gaf út plötuna Á íslenskri tungu fyrir stuttu) og einn- ig Guðlaugur Laufdal, kristniboði með meiru af Omega!                    ! """ #$%&'(&)*%%+,)*$%+- SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 15 Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.  DV Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element) kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee VILJI EMMU - David Hare LAUFIN Í TOSCANA - Lars Norén SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed BLÁI HNÖTTURINN - Andri Snær Magnason VATN LÍFSINS - Benóný Ægisson PARS PRO TOTO - Lára Stefánsdóttir Stóra sviðið kl 20.00 Litla sviðið kl 20.00 Lau. 17/11 uppselt, sun. 18/11 uppselt, fim. 22/11 uppselt, sun. 25/11 uppselt, mið. 28/11, fim. 29/11 örfá sæti laus, sun. 2/12, lau. 8/12 örfá sæti laus, sun. 9/12. Smíðaverkstæðið kl 20.00 Fös. 16/11 næst síðasta sýning, lau. 24/11 síðasta sýning. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Lau. 17/11 uppselt, lau. 24/11 uppselt, lau. 1/12 örfá sæti laus, lau. 8/12, lau. 15/12. Sýningarnar hefjast kl. 15:00. Aukasýning 24/11 kl. 14:00 Lau. 17/11, sun. 25/11. Takmarkaður sýningafjöldi Fim. 15/11 örfá sæti laus, fös. 16/11 50. sýning uppselt, fös. 23/11 uppselt, lau. 24/11 örfá sæti laus, fös. 30/11 örfá sæti laus, lau. 1/12, fös. 7/12. Sun.18/11, sun. 25/11. Sýningarnar hefjast kl.14:00. Kvöldsýning og múm tónleikar mið. 21/11 kl. 20:00 12. sýn. sun.18/11, fim 22/11, fim. 29/11. Fáar sýningar eftir. ELSA, LANGBRÓK OG LADY FISH AND CHIPS Í kvöld mið.14/11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ       (#8 ! 6% #) ! 6%                      !"#!$$ %%%& &  ÖRFÁ SÆTI LAUS Galdur Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 2 Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6 Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov Einleikari: Dímítríj Alexejev Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Gul áskriftaröð á morgun, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Njóttu þess að hlusta á rússneska píanósnillinginn Dímítríj Alexejev beita töfrum sínum á 2. píanókonsert Tsjajkovskíjs    &   '  #): (#8 ! 6%()*+,-. #<:  #) ! #-()*+,-. #-: (6, ! 6%/01,-. /  6 ! #-/01,-. 0//)0231-145.560) 0-78 &9    ='    (  #$+#-          : : +    /   #%+#-!   :!#$$ FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 17. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 22. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 17. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 2. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Fö 16. nóv kl 20 - LAUS SÆTI Lau 17. nóv kl 20 - LAUS SÆTI síðasta sinn BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 18. nóv. kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fi 15. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur og Vík Sun 25. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 24. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI takmarkaður sýningafjöldi Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búningahönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 9. sýn. fim. 15.11 kl. 21 næst-síðasta sýn. 10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 síðasta sýning EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur lau. 17. nóv. kl. 21 þri. 20. nóv. kl. 21 fim. 22. nóv. kl. 21         .300/022 0::;$$  <%%%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.