Morgunblaðið - 14.11.2001, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 45
HJÓNAKORNIN Ben Stiller og
Christine Taylor eiga von á sínu
fyrsta barni.
Það var faðir Stillers, Jerry Still-
er, sem fyrstur tilkynnti um fjölg-
unina í fjölskyldunni. Hann sagði frá
því í viðtali við tímaritið People að
hann hefði fengið upphringingu frá
syni sínum sem tilkynnti honum að
hann væri að verða afi.
Stiller yngri gekk að eiga Taylor á
síðasta ári og hafa þau verið óaðskilj-
anleg síðan. Þau eru að sögn í skýj-
unum yfir væntanlegum erfingja.
Fjölgun
hjá Stiller
og Taylor
Ihaka
(Ihaka: Blunt Instrument)
Spennumynd
Ástralía 2000. Bergvík VHS. Bönnuð inn-
an 16 ára. Leikstjórn Peter Fisk. Aðal-
hlutverk Temuera Morrison, Rebecca
Gibney.
ÞESSI ástralska sjónvarpsmynd
skartar í aðalhlutverkum tveimur af
þekktustu leikurum Eyjaálfu en
Vesturlandabúar ættu að þekkja
Morrison úr Once Were Warriors og
Gibney úr sjónvarpsþáttunum um
Halifax lögreglufulltrúa.
Hér er metnað-
urinn engu meiri
en gengur og gerist
í sjónvarpsmynd-
um og ef eitthvað
er eru klisjurnar
bara ívið meiri. Það
tekur mann smá
tíma að átta sig á
því hvar maður hef-
ur séð þennan söguþráð áður og bet-
ur lukkaðan. Þegar það gerist verður
eftirleikurinn hreint pirrandi keim-
líkur. Við erum að tala um að myndin
er algjör andfætlingaútgáfa af Lögg-
unni í Beverly Hills, myndinni sem
gerði Eddie Murphy að stórstjörnu.
Þar leikur Murphy óheflaða og óal-
andi löggu sem mætir í stórborgina,
lætur greipar sópa og kennir graut-
linum og húsbóndahollum löggæslu-
vörðum þar í borg hvernig góma á al-
vöru glæpona. Í Ihaka gerir
Morrison nákvæmlega það sama, er
óhefluð og óalandi nýsjálensk lögga
sem send er til Sydney í Ástralíu og
er litinn hornauga af starfsbræðrum
sínum þar í borg. Hann veldur usla
en sýnir á endanum hvernig á að
hafa uppi á krimmunum. Alveg ótrú-
lega lík flétta en harla bragðlaus.
Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Löggan í Sydney
Reuters
Ben Stiller og Christine Taylor.
Sýnd kl. 8. Vit nr. 303Sýnd kl. 10. Vit nr. 301
SANNKÖLLUÐ
KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í
SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT
Sýnd kl. 5.40 og 8. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 3.50. Vit 278
„Willem Dafoe er fremstur meðal janfningja og
hefði átt að fá Óskarinn.“ SV Mbl
Sýnd kl. 4, 6 og 8. B.i.16 ára Vit nr. 300
SHADOW OF
THE VAMPIRE
Sýnd kl. 4, 6 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 302
Kvikmyndir.com
„áhrifamesta myndin sem ég hef séð
lengi. Mynd sem allir verða að sjá sem
hafa áhuga á kvikmyndum.“
HL Mbl
i i
l i. lli j
i .
l
1/2
DV
1/2
SV Mbl
DV
Kvikmyndir.co
HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT
DU BIEN/Harry Kemur til hjálpar
Miðja alheimsins
Nýjasta kvikmynd
leikstjórans, Wayne
Wang (“Smoke”,
“Blue in the Face”).
Hefur verið líkt við
“Last Tango in
Paris” og “In the
Realm of the
Senses”.
Sexy Beast
Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 284
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 292
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Vit 295.
Sýnd kl. 3.40, 5.45 og 8. Vit 289.
Þú trúir ekki
þínum eigin
augum!
Hún þekkir andlit hans, hún
þekkir snertingu hans, en hún
þekkir ekki sannleikann
Kvikmyndir.is
Saturday Night Live stjarnan Chris Kattan
bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn
„Pissant“ til að ná í sönnunargögn sem geta
komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborgan-
lega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 297
HVER ER
CORKY
ROMANO?
Sýnd kl. 5.45,
8 og 10.15.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
1/2
DV
E.P.Ó. Kvikmyndir.com
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Hausverkur
MOULIN
ROUGE!
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.
Last Orders Hinsta Óskin Sýnd kl. 8.
Deep End Kviksyndi Sýnd kl. 6.
Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið Sýnd kl. 10.
Storytelling Sögur Sýnd kl. 6.
Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka Sýnd kl. 8.
www.skifan.is
2001 kvikmyndahátíð
í reykjavík 9.-18 nóvember
V I C H Y • H E I L S U L I N D H Ú Ð A R I N N A R
VICHY HÚÐGREINING
OG RÁÐGJÖF Í
VERSLUNUM LYFJU
Í dag, 14. nóvember,
Smáratorgi frá kl. 14–18
Fimmtudaginn, 15. nóvember,
Laugavegi frá kl. 14–18
Föstudaginn, 16. nóvember,
Smáralind frá kl. 14–18
Laugardaginn, 17. nóvember,
Lágmúla frá kl. 12–16
VICHY
kaupauki!