Morgunblaðið - 23.01.2002, Page 39
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2002 39
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gam-
anmál.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Létt-
ur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyr-
irbænum í síma 520 9700.
Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–
12. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíu-
lestur, bænastund, kaffiveitingar og sam-
ræður.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra
ungra barna kl. 10–12. Starf fyrir 9–10 ára
börn kl. 16. Starf fyrir 11–12 ára börn kl.
17.30.
Háteigskirkja. Morgunbænir kl. 11. Súpa
og brauð kl. 12 í hádegi í Setrinu á neðri
hæð safnaðarheimilis. Brids kl. 13 fyrir
eldri borgara. Yngri deild barnakórsins æfir
kl. 16.30 undir stjórn Birnu Björnsdóttur.
Kórinn er ætlaður börnum úr 1.–3. bekk.
Eldri deild barnakórsins æfir kl. 17.30 und-
ir stjórn Birnu Björnsdóttur. Kórinn er ætl-
aður börnum úr 4.–6. bekk. Kvöldbænir kl.
18.
Langholtskirkja. Heilsuhópurinn kemur
saman kl. 11–12. Spjallað yfir kaffibolla.
Heilsupistill, létt hreyfing og slökun. Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12. Org-
elleikur og sálmasöngur. Stundina annast
sóknarpretur, djákni og organisti. Fyrir-
bænaefnum má koma til sóknarprests og
djákna í síma 520-1300. Kærleiksmáltíð
kl. 12.30. Matarmikil súpa, salat og brauð
500 kr. Samvera eldri borgara kl. 13–16.
Tekið í spil, upplestr, málað á dúka og ker-
amik. Kaffi og smákökur. Söngstund með
Jóni Stefánssyni.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-
7.05. Kirkjuprakkarafundur kl. 14.10–
15.30 ætlaður börnum í 1.–4. bekk. Ferm-
ingartími kl. 19.15. Unglingakvöld Laugar-
neskirkju og Þróttheima kl. 20.
Neskirkja. 7 ára starf kl. 14. Öll börn í 2.
bekk velkomin. Opið hús kl. 16. Spjallað yf-
ir kaffi og meðlæti. Lestur úr ævisögu sr.
Jóns Steingrímssonar. Umsjón sr. Örn
Bárður Jónsson. Bænamessa kl. 18. Prest-
ur sr. Örn Bárður Jónsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir
stundina.
Árbæjarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
spil, söngur, fyrirbænir og heilög kvöldmál-
tíð. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á
eftir gegn vægu verði. Opið hús fyrir aldraða
frá kl. 13–16. Kirkjuprakkarar kl. 17–18.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir
stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9
ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára
kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum
KFUM&K og kirkjunnar kl. 20.
Digraneskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10.
Unglingastarf KFUM&K Digraneskirkju kl.
20.
Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12 með altarisgöngu og fyrirbænum. Boðið
er upp á léttan hádegisverð á vægu verði
að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM
fyrir drengi 9–12 ára kl. 16.30–17.30.
Kirkjukrakkar í Rimaskóla fyrir börn 7–9 ára
kl. 17.30–18.30. KFUK Unglingadeild kl.
19.30–21. Æskulýðsfélag Engjaskóla fyrir
börn 8.–9. bekk kl. 20–22.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn-
um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim-
ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börnum
(TTT) á sama stað kl. 17.45–18.45.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl.
18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið
á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma
567 0110.
Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í
Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar.
Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra
barna kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl-
mennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl.
13–16 í samstarfi við Félag eldri borgara á
Álftanesi. Notalegar samverustundir með
fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður og Er-
lendur sjá um akstur á undan og eftir.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj-
unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrirbæn-
ir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti
Strandbergs.
Víðistaðakirkja. Foreldramorgnar á
fimmtudögum kl. 10–12. Opið hús fyrir
eldri borgara í dag kl. 13. Helgistund, spil
og kaffiveitingar
Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Lága-
fellsskóla á miðvikudögum frá kl. 13.15–
14.30. Foreldramorgnar í safnaðarheimili
frá kl. 10–12.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl.
12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði.
Allir aldurshópar. Umsjón Ásta Sigurðar-
dóttir, cand. theol. Æfing kórs Keflavíkur-
kirkju frá kl. 19.30–22.30. Stjórnandi Há-
kon Leifsson. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl.
19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 20 op-
ið hús í KFUM&K húsinu fyrir unglinga í 8.–
10. bekk.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbænasamvera
fimmtudag kl. 19. Fyrirbænarefnum er
hægt að koma áleiðis að morgni fimmtu-
dagsins milli kl. 10 og 12 í síma 421-5013.
Sóknarprestur.
Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í
dag kl. 10–12.
Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund
kl. 20. Allir velkomnir.
Kefas. Samverustund unga fólksins kl.
20.30. Orð guðs rætt og mikil lofgjörð. Allt
ungt fólk velkomið.
Fíladelfía. Létt máltíð á vægu verði kl. 18.
Kl. 19 er kennsla og þá er skipt niður í
deildir. Það er krakkaklúbbur fyrir krakka 3–
12 ára, unglingafræðsla fyrir 13–15 ára,
fræðasla fyrir ungt fólk á aldrinum 16–20
ára. Síðan er kennsla á ensku. Einnig eru til
skiptis biblíulestrar, bænastundir og vitn-
isburðarstundir. Það eru allir hjartanlega
velkomnir.
Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10.
Opið hús, kaffi og spjall. TTT-starf kl. 17.
Allir 10–12 ára krakkar velkomnir. Hjóna-
námskeið í safnaðarheimili kl. 20.30.
Skráning í síma 462-7700 fyrir hádegi.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Mannakorn
fyrir 10–12 ára kl. 17.30.
Safnaðarstarf
SAMKIRKJULEG helgi- og frið-
arstund í alþjóðlegri bænaviku
sem nú stendur yfir fer fram kl.
20 fimmtudagskvöldið 24. janúar
í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði.
En þennan dag hitta páfi og
forystumenn kaþólsku kirkjunnar
leiðtoga íslam í helgistaðnum
Assisi á Ítalíu til að ræða frið og
gangkvæman skilning trúar-
bragða á milli. Prestar kaþ-
ólskra, þjóðkirkju og fríkirkju
stjórna stundinni. Ólafur H.
Torfason les ljóð. Karmelnunnur
syngja og leika á hljóðfæri. Kór
Öldutúnsskóla syngur undir
stjórn Egils Friðleifssonar og
Eyjólfur Eyjólfsson syngur ein-
söng.
Friðarstundin mun einkennast
af þeirri lífslotningu og gefandi
trúartrausti og gleði sem ein-
kennir helgihald í Karmelklaustr-
inu.
Þess er vænst að fólk sem þráir
frið og samlyndi meðal manna,
trúarbragða og þjóða sæki þessa
friðarstund í Karmelklaustrinu í
Hafnarfirði.
Karmelnunnur og prestar kaþ-
ólskra, þjóðkirkju og fríkirkju í
Hafnarfirði.
Samkirkjuleg
friðarstund í
Karmelklaustri
Útsala Útsala
Pipar & salt, Klapparstíg 44
JAFNTEFLI var samið í
sjöttu skák heimsmeistaraeinvíg-
is FIDE í skák eftir 27 leiki og
aðeins tveggja tíma taflmennsku.
Ponomariov var aldrei í hættu
þótt hann hefði svart og nú dugir
honum hálfur vinningur í síðustu
tveimur skákunum til að verða
heimsmeistari og jafnframt sá
langyngsti í skáksögunni.
Eftir að fyrstu leikirnir í
sjöttu skákinni höfðu verið leikn-
ir leifturhratt gerðist sá óvenju-
legi atburður að Ívansjúk lét
klukkuna ganga á sig meðan
hann stillti sér upp fyrir ljós-
myndara sem mynduðu hann í
gríð og erg. Þegar einn af yngri
áhorfendunum í hópnum spurði
hvort hann mætti taka mynd
svaraði Ívansjúk því játandi og
stóð síðan upp til að gefa þessum
aðdáanda sínum tækifæri til að
ná sem bestri mynd. Eftir fimm
mínútur voru áhorfendur farnir
að verða órólegir, enda vissu þeir
varla hvað var að gerast, og tóku
að láta í ljós óánægju í garð ljós-
myndaranna sem enn héldu upp-
teknum hætti. Að lokum drógu
þeir sig í hlé og Ívansjúk settist
á nýjan leik við borðið, hugsaði
sig um í nokkrar mínútur og lék
síðan næsta leik.
Sjötta skákin gekk þannig fyr-
ir sig:
Hvítt: Ívansjúk
Svart: Ponomariov
Petrovsvörn
1. e4 e5
(Ponomariov teflir oftast ein-
hvers konar Pirc-uppstillingu
gegn kóngspeði, 1. e4 d6 2. d4
Rf6, ásamt g7-g6 og Bf8-g7
o.s.frv.
Hann bregður þó 1. -- e5 fyrir
sig í einstaka skákum. Hann er
líklega að reyna að tefla af ör-
yggi, því að honum dugar 1
vinnningur til viðbótar til að
tryggja sér heimsmeistaratitil-
inn.)
2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3
Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7.0–0
Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 0–0 10. Rc3
Be6 11. Re5 f6 12. Rf3 --
(Önnur leið er 12.Bg4, t.d. 12.
-- Bc8 13. Bxc8 Hxc8 14. Rf3 c5
15. De2 He8 (15. -- cxd4)16.
Rxd5 Bd6 17. Rxb4 Rg3 18. Dd3
Rxf1 19. Rd5 Rxh2 20. Rxh2
He1+ 21. Rf1 De8 22. Bf4 Hxa1
23. Bxd6 De1 24. Re7+ Kh8 25.
Rxc8 Hd1 26. Df5 Dxf1+ 27. Kh2
Dh1+ 28. Kg3 Hg1 29. Dd5 g5
og svartur vann (Ívansjúk-
Kramnik, Frankfurt 1998).)
12...Kh8
13. h3 --
(Nýjung. Hvítur hefur um
margar leiðir að velja í stöðunni,
t.d. 13. cxd5 Rxc3 14. bxc3 Rxd5
15. Bd3 c5 16. c4 Rb4 17. d5
Rxd3 18. Dxd3 Bd6 19. Db3 Bg4
20. h3 Bh5 21. a4, jafntefli (An-
and-Adams, Dortmund 2001).
Önnur leið er 13. Db3 Rxc3 14.
bxc3 dxc4 15. Bxc4 Bxc4 16.
Dxc4 Dd5 17. Db3 Dxb3 18. axb3
Rd5 19. He1 Hfe8 20. Bd2 c6 21.
c4 Rb6 22. Rh4 Kg8 23. Rf5 Kf7
24. Kf1 Bf8 25. Hxe8 Kxe8 26.
Re3 g6 27. Ke2 f5 28. c5 Rd7 29.
Rc4, með betra tafli fyrir hvít,
sem vann skákina (Adams-
Timman, Wijk aan Zee 2000).)
Aðrir leikir hvíts í stöðunni
eru 13. He1 og 13. a3.)
13...f5 14. a3 Rc6 15. Rxd5
Bxd5 16. cxd5 Dxd5 17. Da4 Bf6
18. Hd1 Had8 19. Be3 f4 20.
Bxf4 Rxd4 21. Rxd4 Bxd4 22.
Be3 c5 23. Bxd4 --
(Eða 23. Dxa7 Rxf2 24. Bxd4
(24. Hxd4 Rxh3+ 25. gxh3 cxd4
26. Bd2 (26. Bf2 Dg5+ 27. Bg4
h5) 26. -- Db3 27. Bf1 Dxb2 28.
Hd1 Db3 29. Ha1 Dg3+ 30. Bg2
Hf2 31. Dxb7 Hxd2 og svartur
vinnur) 24...cxd4 25. Hf1 De5 26.
Hxf2 Hxf2 27. Kxf2 d3! 28. Db6
(28. Bf3 Dxb2+ 29. Kg3 Dxa1)
28. -- Dxe2+ 29. Kg1 De8 30.
Hd1 d2 31. Df2 Dd7 og hvítur er
í miklum vanda.)
23. -- cxd4 24. f3 d3
(Eftir 24. --Ng3 (24...Nc5 25.
Qxa7? Nb3 26. Rab1 Qc6 27. Bd3
Ra8 ) 25. Bc4 Dg5 26. Dxa7
Qe3+ 27. Kh2 Df4 (27. -- Hxf3?
28. Qb6 Hfd8 29. Dxd4) 28. Kg1
De3+, með jafntefli.)
25. Dxe4 --
(Ekki gengur 25. Hxd3? Dc5+
26. Kh2 (26. Kh1 Rf2+, ásamt
27. -- Rxd3) 26. -- De5+ 27. Kg1
Rg3! 28. Bf1 (28. Hxd8 Rxe2+)
28. -- Dc5+! 29. Kh2 Rxf1+ 30.
Hxf1 Hxd3 o.s.frv.)
25. -- Dxe4 26.fxe4 dxe2
27.Hd5 --
(Eða 27.Hxd8 Hxd8 28.He1
Hd2 29.b4 Ha2 30.Kf2 Hxa3
31.Hxe2 (31.Kxe2 Hb3 32.Hd1 h6
33.Hd4 ; 31.Hc1 h6 32.Hc7 He3
33.Ke1 Hxe4, með jöfnu tafli.
Keppendur sömdu um jafn-
tefli, því að eftir 27. -- Hxd5 28.
exd5 Hd8 29. He1 Hxd5 30. Hxe2
er staðan steindautt jafntefli.)
Sjöunda skákin verður tefld í
dag og það verður lokaskák ein-
vígisins nema Ívansjúk nái að
sigra. Í því tilfelli verður áttunda
skákin tefld á morgun og þá
þyrfti Ívansjúk að sigra aftur til
að eiga möguleika á titlinum.
Skákirnar hefjast klukkan 13 og
hægt er að fylgjast með þeim á
ICC, www.fide.com og fleiri stöð-
um á Netinu.
Grischuk náði Bareev
í Wijk aan Zee
Stórmeistarinn ungi Alexander
Grischuk (2.671) náði landa sín-
um Evgeny Bareev (2.707) í ní-
undu umferð Corus-skákmótsins
í Wijk aan Zee og eru þeir nú
efstir með 6 vinninga. Bareev
gerði jafntefli við Gelfand
(2.703), en Grischuk sigraði sjálf-
an Alexander Morozevich (2.742).
Öðrum skákum lauk með jafn-
tefli, fyrir utan að Kasimdzhanov
sigraði Loek van Wely, sem enn
vermir botnsætið. Staðan að
loknum níu umferðum er þessi:
1.–2. Bareev, Grischuk 6 v.
3.–4. Adams, Khalifman 5½ v.
5.–6. Leko, Morozevich 5 v.
7.–8. Dreev, Timman 4½ v.
9.–12. Gelfand, Gurevich,
Lautier, Piket 4 v.
13. Kasimdzhanov 3½ v.
14. Wely 1½ v.
SKÁK
Moskva
HEIMSMEISTARAEINVÍGIÐ Í SKÁK
16.1.–24.1. 2002
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánsson
AP
Skákmennirnir Ívansjúk og Ponomariov.
Ponomariov dugir
jafntefli til að hreppa
HM-titilinn