Morgunblaðið - 23.01.2002, Qupperneq 47
töfraljómi
MARGAR stjörnur ákváðu að klæðast
svörtu á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á
sunnudag og var stíll hátíðarinnar mitt á
milli einkennandi töfraljóma Hollywood og
þess niðurbælda stíls sem sást á Grammy-
verðlaunahátíðinni á síðasta ári. Flestar
konurnar kusu að vera farðaðar á einfaldan
hátt, bera sígilda skargripi og klæðast
margs kyns svörtum fötum.
Nicole Kidman valdi YSL Rive Gauch,
Reese Witherspoon var íklædd Versace,
Debra Messing í stórbrotnum Oscar de la
Renta-kjól og Jennifer Connelly var í hönn-
un Narciso Rodriguez. Uppreisnarsegg-
urinn Angelina Jolie klæddist svörtu og
perlum, sem eru ekki hennar aðalsmerki.
Buxur virðast orðnar að hefðbundnum
klæðnaði á verðlaunahátíð af þessu tagi, að
því er fram kemur á vef Style.com. Ástr-
alska leikkonan Cate Blanchett klæddist
dökkblárri buxnadragt úr hátískulínu
Christian Dior og tískudrottningin Sarah
Jessica Parker var í Chanel-kjól og perlu-
saumuðum buxum innanundir en kjóllinn
var opinn að framan.
Nokkrar leikkonur gerðust nógu djarfar
til að láta sjá sig í litum. Kim Cattrall var í
appelsínugulum kjól hönnuðum af Eric
Gaskins, Halle Berry var í mokkabrúnum
Valentino-kjól, Kate Hudson klæddist gull-
lituðum kjól að hætti Versace og Cameron
Diaz var í óhefðbundnum röndóttum kjól
eftir breska hönnuðinn Vivienne Westwood.
Hverju klæðast stjörnurnar?
Svartur á
Golden Globe-hátíðinni
AP
Glæsileiki er nánast ekki nógu sterkt orð
fyrir hana Jennifer Connelly.
AP
Þau eru óneitanlega nokkuð sérstakt par,
Billy Bob Thornton og Angelina Jolie.
AP
Marisa Tomei skartaði naumhyggjulegum
og látlausum kjól.
Reuters
Tom Hanks ásamt konu sinni, Ritu Wilson.
Reuters
Darryl Hannah brá út af svarta temanu og
klæddist álfahvítu.
AP
Hin þokkafulla Kate Hudson.
TENGLAR
..................................................................
Hægt er að nálgast fleiri myndir á
www.mbl.is/folk
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2002 47
Sýnd kl. 8.
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
Sýnd kl.10.
Sýnd kl. 8.
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6.
HJ MBL ÓHT Rás 2DV
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Somet-
hing About Mary“
og „Me myself &
Irene“ kemur
Feitasta gaman-
mynd allra tíma
Sýnd kl. 8 og 10.10.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
Ævintýrið lifnar við
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl. 5.45 og 9. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 333. B.i. 14 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd 6. Ísl tal Vit 320
Frá leikstjóra Sea of
Love kemur fyrsta
spennumynd ársins.
Með töffaranum,
John Travolta, Teri
Polo Vince Vaughn
og Steve Buscemi.
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
Aftur í stórum sal. Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30.
MOULIN
ROUGE!
3 Golden Globes
verðlaun fyrir
bestu mynd,
bestu leikkonu
og bestu tónlist.
Missið ekki af þessari.
1/2
Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Aftur í bíó!
Vegna fjölda áskorana
í nokkra daga
Sýnd kl. 5.30
8 og 10.30.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6 og 8.
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
Sýnd kl. 4.45, 8 og 10. B.i 12 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
HJ. MBL.
Dúndrandi gott
snakk með
dúndrandi góðri
gamanmynd
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Something
About Mary“ og „Me
myself & Irene“ kemur
Feitasta gamanmynd
allra tíma