Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Hraunbær - rúmgóð
4ra herb. um 110 fm falleg íbúð á 2.
hæð. Parket á gólfum. Baðherb. flísl. í
hólf og gólf. Mjög hagstætt verð. Ákv.
sala. V. 10,9 m. 2224
Engihjalli - glæsileg íbúð
Mjög falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á 8.
hæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist
m.a. í hol, þrjú herbergi, góða stofu, eld-
hús og nýstandsett baðherbergi. Nýtt
eikarparket á gólfi. Blokkin er nýviðgerð
og máluð. Gervihnattasjónvarp. V. 12,3
m. 2226
Stangarholt - hæð og ris
5-6 herbergja björt og góð íbúð á 2. hæð
og í risi. Á hæðinni er hol, tvær samliggj-
andi stofur, eldhús, rúmgott svefnher-
bergi og baðherbergi. Í risi eru tvö góð
herbergi undir súð og stórt rými sem
hæglega mætti nýta sem herbergi. Laus
fljótlega. V. 12,9 m.1576
Grænahlíð
Góð 128 fm 5-6 herbergja íbúð auk bíl-
skúrs frábærlega vel staðsett við
Grænuhlíð í Reykjavík. Eignin skiptist í
hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eld-
hús, snyrtingu og baðherbergi á sjálfri
hæðinni. Í risi fylgir sérgeymsla, saml.
þvottahús og gott aukaherbergi. V. 17,3
m. 2184
Engjasel - frábær staðsetn-
ing
4ra herb. mjög góð endaíb. ásamt auka-
herb. á jarðh. og stæði í bílageymslu.
Sérþvottah. Glæsilegt útsýni. Blokkin
hefur öll verið standsett á myndarlegan
hátt. Næg bílastæði og falleg lóð. V.
12,9 m. 2193
Vesturgata - falleg
3ja-4ra herb. 114,5 fm íbúð á 1. hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er mjög opin
og björt m. stórum stofum, opnu eldhúsi
o.fl. Tvennar svalir. Parket og flísar á
gólfum. Fataherb. innaf hjónah. Baðh. er
allt flísalagt í hólf og gólf og með baðkari
og sturtuklefa. Laus fljótlega. V. 13,5 m.
2174
Kaplaskjólsvegur - KR-
blokkin
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og
bjarta 147 fm íbúð á 2. hæð í þessu eftir-
sótta lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í tvær
stofur, fjögur herbergi, gestasnyrtingu,
baðherbergi, eldhús o.fl. Parket og nátt-
úrusteinn á gólfum. Marmari á baði.
Tvennar svalir. Sam. þvottahús á hæð.
V. 18,3 m. 2164
Lundarbrekka - 4 svefnherb.
Vel skipulögð 110 fm 5 herbergja enda-
íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í stofu,
eldhús, bað, geymslu og 4 svefnherb.
Parket á stofu og svalir til suðurs. Til við-
bótar er stórt geymsluherbergi á jarð-
hæð. V. 12,7 m. 2156
Vindás
Björt og vel skipulögð 85,2 fm 3ja-4ra
herbergja íbúð á 2. hæð auk stæðis í
bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í for-
stofu, geymslu, íbúð, þrjú herbergi,
stofu, eldhús og baðherbergi. V. 10,9 m.
2159
Rjúpfell
Snyrtileg og björt um 111 fm íb. á 1.
hæð góðu fjölbýlishúsi. Parket á holi og
stofu. Sólstofa. Sérþvottahús. Húsið er
nýklætt að utan og í mjög góðu ástandi.
V. 10,9 m. 2123
Seilugrandi - m/bílskýli
Góð 100 fm rúmgóð endaíbúð ásamt ca
20 fm geymsluherbergis í kjallara. Parket
og flísar á gólfum og fallegt útsýni. Rúm-
góð herbergi, nýir skápar. V. 12,9 m.
2103
Dunhagi
Falleg og björt 108 fm íbúð í mikið end-
urnýjuðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnher-
bergi og lítið aukaherbergi í kjallara.
Massíft parket á gólfum og endurnýjuð
eldhúsinnr. Svalir út af stofu. 2120
Ögurás - glæsilegt parhús
Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með
innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann-
að af innanhússarkitekt og eru allar innr.
sérsmiðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð
lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher-
bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta
með sérbaði, fataherb. og svölum. V.
26,8 m. 2014
Norðurbrún
Vorum að fá í sölu fallegt 255 fm tvílyft
parhús með bílskúr með fallegu útsýni á
eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a.
ístofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, eld-
hús, baðherbergi og fimm svefnherbergi.
Stutt í alla þjónustu. V. 21,5 m. 1880
Geitland - endaraðhús - nýtt
á skrá
Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 214
fm endaraðhús á pöllum. Húsið stendur
fyrir neðan götu. Eignin er vel staðsett
og er laus nú þegar. Húsið þarfnast
standsetningar að innan. 27 fm bílskúr
fylgir. V. 19,5 m. 2210
Urðarbakki - raðhús
Erum með í einkasölu gott u.þ.b. 200 fm
raðhús á þremur pöllum með innbyggð-
um bílskúr. Góðar vestursvalir. Mjög
góð staðsetning. Húsið þarfnast lagfær-
ingar að utan og er nokkuð upprunalegt
að innan. Gott verð á sérbýli á vinsælum
stað. Stutt í alla þjónustu. V. 18,3 m.
1470
HÆÐIR
Aragata
Rúmgóð 190 efri sérhæð í virðulegu
steinhúsi, ásamt 27 fm bílskúr, á þess-
um eftirsótta stað sem skiptist í stóra
stofu, borðstofu, sólstofu, eldhús og
baðherbergi. Arinn í stofu, parket á gólfi,
rúmgóð herbergi, allt sér. Íbúðin er laus
fljótlega. V. 22,0 m. 2212
Blönduhlíð - m. 40 fm bílskúr
5 herbergja 124 fm efri hæð ásamt 39,3
fm bílskúr. Hæðin skiptist í hol, tvær
samliggjandi stofur, þrjú herbergi, þar af
eitt forstofuherbergi, eldhús og bað.
Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til
greina. V. 16,9 m. 2181
Hringbraut - rúmgóð eign
Neðri hæð ásamt helmingi í kjallara í
góðu steinhúsi við Hringbraut. Á hæðinni
er 84 fm 5 herbergja íbúð sem hefur
mikið verið endurnýjuð, m.a. parket,
bað, eldhús o.fl. Í kjallara er gott íbúðar-
herbergi, geymslur o.fl. V. 12,9 m. 2051
Nesvegur - laus strax
Góð 125 fm efri sérhæð með svölum og
sjávarútsýni. Hæðin skiptist í 2 stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað. Parket á
gólfum. V. 14,8 m. 2094
Súlunes - 172 fm neðri sér-
hæð
Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tví-
býlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu,
borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðher-
bergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni
fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað ný-
hellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur
o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. V.
18,5 m. 2034
4RA-6 HERB.
Ljósheimar
Falleg 4ra herbergja 97 fm íbúð á 8. hæð
með sérinngangi af svölum og glæsilegu
útsýni. Eignin skiptist m.a. í stofu, þrjú
herbergi, eldhús og baðherbergi. Blokkin
er öll nýtekin í gegn. Mjög góð íbúð. V.
12,3 m. 2213
Suðurholt - einb. á einni hæð
162 fm einbýlishús með innbyggðum bíl-
skúr sem er fullbúið að utan, óklárað að
innan en þó íbúðarhæft. Lóð er frágeng-
in að mestu, falleg timburverönd og
gríðarlegt útsýni. Laust fljótlega. V. 16,9
m. 2099
Brúnastaðir
225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð
með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm-
lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft.
Húsið er vel staðsett í enda á botnlanga
með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í
stofu og möguleiki á millilofti. Í húsinu
eru 5 svefnherbergi. V. 20,5 m.2052
Grettisgata - sérstök eign
í miðbænum
Vorum að fá í einkasölu ákaflega
skemmtilegt hús á þremur hæðum, sam-
tals u.þ.b 150 fm. Á miðhæð er stór
stofa með arni. Á efri hæð er stórt eld-
hús og rúmgott herbergi og baðherbergi.
Í kjallara er rúmgott herbergi, hol, snyrt-
ing og gufubað og þvottahús og
geymslurými. Ýmislegt hefur verið end-
urnýjað svo sem þak, raflögn, Danfoss
hiti o.fl. Rúmgóð eign í steinsteyptu bak-
húsi í hjarta borgarinnar. V. 15,9 m. 2056
Viðarrimi - vandað
Einlyft 183 fm einbýlishús með inn-
byggðum 39 fm bílskúr. Húsið skiptist
m.a. í fjögur herb., stofur, tvö baðh.,
þvottahús, eldhús o.fl. Skipti á minni
eign (helst í sama hverfi) koma til greina.
V. 22,9 m. 1232
Jörfagrund - Kjalarnesi
254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bíl-
skúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skipt-
ist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg.
herb. o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m.
1854
Jakasel - í útjaðri byggðar
Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús
sem stórum innbyggðum bílskúr. Stórar
stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús
o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla.
Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316
Seiðakvísl - glæsilegt
Glæsilegt um 400 fm einbýlishús m. inn-
byggðum bílskúr á mjög eftirsóttum
stað. Á hæðinni eru m.a. stórar stofur m.
arni, 3 herb., hol, eldhús, þvottahús, bað
o.fl. Í kj., sem er m. sérinng., er stórt al-
rými, stórt þvottaherb., stórt glæsil.
baðh., tvö svefnherb. og geymslur. SJÁ
NÁNAR EIGN VIKUNNAR Á HEIMASÍÐU
OKKAR. V. 35,0 m. 1549
PARHÚS
Vættarborgir - m. tveimur
íbúðum
Vorum að fá í sölu u.þ.b. 215 fm (177 fm
skv. FMR) parhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Húsið er þannig
skipulagt, að á efri hæð er 3ja herbergja
íbúð og bílskúr. Á neðri hæð er 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi sem þarfn-
ast frágangs. Húsið þarfnast frágangs að
innan að einhverju leyti, m.a. eldhús o.fl.
Laust strax. Lyklar á skrifstofu. 1846
FYRIR ELDRI BORGARA
Skúlagata - 139 fm þjónust-
uíbúð með bílskúr - glæsi-
legt útsýni
5 herb. glæsileg 139 fm þjónustuíbúð á
5. og 6. hæð (efstu) í lyftublokk. Á neðri
hæðinni er gangur/hol, þv.herb., snyrt-
ing, bókaherb., borðstofa og eldhús. Á
efri hæðinni er hol, stór og glæsileg
stofa, sólstofa, hjónaherbergi og bað-
herbergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Mikil sameign fylgir eigninni. Í sameign
er m.a. matsalur, gufubað, æfingasalur
o.fl. V. 23,0 m. 2180
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST.
Íbúð óskast
Vantar 80-110 fm íbúð á jarðhæð eða 1.
hæð á Kringlusvæðinu fyrir mjög traust-
an kaupanda. Nánari uppl. veitir Óskar.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að
útvega 350-450 fm einbýlishús á Seltj.
Góðar greiðslur í boði (staðgreiðsla). All-
ar nánari uppl. veitir Sverrir.
Raðhús í Fossvogi óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að-
útvega raðhús í Fossvogi. Allar nánari
uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir.
EINBÝLI
Aratún - einlyft einbýlishús -
laust
Glæsilegt einlyft um 187 fm einbýlishús
auk um 35 fm sólstofu. Húsið hefur tölu-
vert mikið verið standsett, m.a. gólfefni,
nýtt þak o.fl. Góð upphituð hellulögð
innkeyrsla. Húsið er laust nú þegar. V.
21,9 m.
2219
Sunnubraut
Frábærlega vel staðsett einlyft 155 fm
einbýlishús auk 24 fm bílskúrs sem
stendur niður við sjóinn. Eignin skiptist
m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, borðstofu,
eldhús, búr, þvottahús, bókastofu, bað-
herbergi og þrjú herbergi. Falleg lóð,
góð aðkoma. Húsið þarfnast einhvers
viðhalds og endurnýjunar. V. 18,9 m.
2201
Kópavogsbraut - einstök
eign
Vorum að fá í einkasölu einbýli í sérflokki
við Kópavogsbraut. Eignin, sem er alls
um 300 fm, skiptist m.a. í fjögur her-
bergi, tvær stofur, snyrtingu, baðher-
bergi og eldhús. 40 fm sólstofa með
sjávarútsýni. Lóðin er u.þ.b. 1500 og er
hún afgirt, með eindæmum gróðursæl
og stór og falleg tré. Skipti koma vel til
greina á minni eign. V. 34,0 m. 2172
Vesturtún - Álftanesi
Erum með í sölu rúmgott og fallegt
einbýlishús á einni hæð sem er 212
fm ásamt 34 fm bílskúr. Húsið af-
hendist nú þegar rúmlega fokhelt
með hitalögn og vinnurafmagni.
Einangrun er komin en eftir er að
múra. Stórt og falleg hús í grónu
hverfi. V. 17,3 m. 2122
Laufásvegur - einbýli
Um er að ræða steinsteypt einbýli á
tveimur hæðum á einum besta stað í
Þingholtunum. Húsið er í dag um 105
fm en með því fylgja samþ. bygging-
arnefndarteikningar sem heimila
stækkun upp í 167 fm. V. 13,5 m.
1861
Höfum kaupanda að einbýlis-, rað- eða parhúsi á Seltjarnarnesi fyrir traustan við-
skiptavin, sem flytur tillandsins nk. haust. Mjög góðar greiðslur í boði. Vesturbær
og Fossvogur koma einnig til greina. Upplýsingar gefur Þorleifur.
Sérbýli á Seltjarnarnesi óskast
DISKASTANDUR úr máluðu járni,
hægt að nota fyrir hvaða diska sem
passa, kostar 3.790 kr. í Borði fyrir
tvo í Kringlunni.
Diskastandur
ÁVAXTASKÁL úr burstuðu stáli.
Fæst í Duka í Kringlunni og kostar
3.300 kr.
Ávaxtaskál
KOLLURINN Mumu, úr stáli og kálf-
skinni. Hönnun Friðrik Weisshappel,
framleiðandi Epal, kostar þar 65
þúsund kr.
Mumu
HITAKANNA frá Eva Solo, dönsk úr
stáli að utan sem innan. Kostar
7.755 kr. og tekur einn litra. Fæst í
Kúnígúnd.
Hitakanna
TRÉSNAGI og herðatré fyrir
yngstu kynslóðina. Þetta er amer-
ísk framleiðsla og kostar herðatréð
1.900 kr. og snaginn 4.400 kr. Fæst
í Borði fyrir tvo í Kringlunni.
Fyrir þá yngri