Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Ásmundur Skeggjason. lögg. fasteigna- og skipasali. SÉRBÝLI Ásbúð Gbæ - Fallegt raðhús! - Skipti á minni eign! Fallegt mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Hiti í hellulagðri innkeyrslu. Fallegt útsýni af efri hæð. Skipti á minni eign möguleg. Hafðu samband. (1993) Norðurvangur, Hf. - Frábær staðsetning! Einkar vel skipulagt 177 fm einbýlishús (þar af 39 fm bílskúr) á besta stað í Norðurbænum í Hafnarfirði. Glæsilegur suðurg- arður, verönd og pallar. Húsið er á einni hæð og er fermetranýting því mjög góð. Eign sem vert er að skoða! (2430) Aratún Gbæ - Mikið endurnýj- að á einni hæð! Erum með til sölu mik- ið endurnýjað einbýlishús á einni hæð ásamt um 50 fm bílskúr á fínum stað í Garðabæ. Glæsilegt nýtt eldhús, nýtt baðherb. með hornbaðkari, fjögur svefnherbergi, timburverönd til suðurs, fallegur garður. (2404) Hringbraut, Hf. - Ætlar þú að láta þessa einstöku eign fram hjá þér fara? Þessi einstaka eign er nú til sölu hjá okkur á Höfða. Húsið er skráð 161 fm en auk þess er að hluta til einangrað rými í risi sem er um 80 fm að gólffleti ásamt rúml. 20 fm frístandandi bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Fataherb. og baðherb. innaf hjónaherbergi. Rúmgóðar, klassískar samliggjandi stofur. Drífðu nú kallinn með þér að skoða þetta einstaka hús áður en þið missið af því! V. 18,9 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. í Hf. (2298) EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Víðihvammur, Kóp. - Kósí íbúð! Lítil og sæt einstaklingsíbúð á jarðhæð, með sér- inngangi, á frábærum stað í Hvömmunum í Kópavogi. Góður suður garður. Flísar á gólfum. Búið að leggja breiðband í húsið. Kíktu á þessa! Verð 4,5 millj. (2455) 2JA HERB. Reykjavíkurvegur, Hf. - Lítil og snotur! Snotur 2ja herb.íbúð á jarðhæð með sérinngangi, bakatil í þekktu fjöleignarhúsi á ágætis stað í Hafnarfirði. Góður suðausturgarð- ur fyrir framan inngang. Gluggar íbúðar snúa einungis út í garðinn. Rúmgóð stofa, t.f. þvotta- vél á baði. (2315) 3JA HERB. Hólabraut, Hf. - Falleg íbúð- miklir möguleikar! Skemmtileg 74 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í vel staðsettu 5 íbúða fjölbýli á Holtinu. Góður garður, leikvöllur + körfuboltavöllur svo og verslun í næsta ná- grenni. Björt og falleg jarðhæð með mikla mögu- leika. Verð 9.3 millj. (2460) Kríuás 47, Hf. - ein eftir! Eigum eft- ir eina 3ja herb. íbúð á 2. hæð í glæsilegu lyftu- fjölbýli efst í Áslandinu. Frábært útsýni! Teikn- ingar á skrifstofu. Ekki missa af þessari! (1609) 4-6 HERB. Álfholt, Hf. - Rúmgóð og björt íbúð í góðu fjölbýli. Vel skipulögð 98 fm 4ra herbergja íbúð á góðum stað með glæsi- legu útsýni. Stutt í skóla og leikskóla! Viðgerðir að utan standa yfir og verða kláraðar á vormán- uðum. Seljandi tekur á sig kostnað vegna þeirra. Kíktu á þessa strax! Breiðvangur, Hf. - Glæsileg íbúð á góðum stað! Frábær 122 fm 4 herbergja íbúð í snyrtilegu fjölbýli við Breiðvang í Hafnarfirði. Íbúðin er einstaklega vönduð, björt og rúmgóð. Allar vistarverur eru sérlega rúm- góðar og er eldhúsið af stærri gerðinni miðað við blokkir í Norðurbænum. Aðkoman er góð og stigagangurinn sérlega vel viðhaldinn. Sér 10 fm geymsla fylgir íbúðinni. Þetta er eign fyrir þá sem vilja vandaða íbúð í góðu fjölbýli. Verð 12,5 millj. (2445) Lyfta, stór bílskúr og ÚTSÝNI! - Kríuás Hf. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í þessu fallega húsi. Húsið hefur upp á að bjóða það helsta sem fólk leitar eftir í hverfinu þ.e. lyftu, stóran bílskúr og frábært útsýni. Auk þess eru íbúðirnar vel hannaðar með topp innrétting- um og á góðu verði. Tilbúnar til afhendingar í feb. nk. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð- dæmi: 4ra herb. m. bílskúr ásett verð kr. 14,8 millj. (1603) HÆÐIR Laufás, Garðabæ - Glæsileg sérhæð! Glæsileg, björt og rúmgóð 114 fm efri sérhæð ásamt 30fm bílskúrí Garðabæ. Íbúð- in skiptist í þrjú góð svefnherbergi, fallegt eld- hús, nýlega standsett baðherbergi, forstofu, sjónvarpshol og stofu. Öll rými eru sérlega rúm- góð, vönduð gólfefni og sérinngangur. Bíl- skúrinn er með nýlegri hurð og vel búinn að öllu leyti, gryfja. Húsið er vel staðsett í miðju á botn- langa í rólegu hverfi. Verð kr. 15,9 millj. (2432) Norðurbraut, Hf. - Gott FM- verð! Falleg 141 fm (9 fm geymsla) efri sér- hæð með sérinngangi sem býður upp á tölu- verða möguleika fyrir skapandi fólk. Aðkoman er góð og hefur húsið allt verið klætt með viðhalds- léttri klæðningu. Möguleiki á bílskúr til hliðar við húsið. Frábær garður, stutt í góðan skóla. V.12,9 millj. (2441) Tjarnarbraut Hf. - við Lækinn! - Aukaherbergi! Vorum að fá á skrá nota- lega sérhæð í góðu þríbýlishúsi á þessum frá- bæra stað við Lækinn í Hafnarfirði. Aukaher- bergi í kjallara. Góðar stofur. Kíktu sem fyrst á þessa! (2079) Hverfisgata, Hf.-2ja íbúða hús! Vorum að fá í sölu gullfallegt og mikið endurnýjað tæplega 300 fm tveggja íbúða einbýli. Á jarðhæð er tæpl. 100 fm 3-4ra herbergja íbúð með sérinngangi. Á 1. og 2. hæð er tæplega 200 fm íbúð. Búið er að endurnýja innréttingar og gólfefni. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,9millj. (2334) Guðjón Guðmundsson, viðskiptafræðingur, sölustjóri. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður Hraunhvammur, Hf. - SKIPTI Á 2-3JA Í HF.! Kósí og töluvert endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum í botnlangagötu á góðum stað í Hafnarfirði. „Rómantískar”gólffjalir og flísar á gólfum, stórt eldhús, opin stofa, fjög- ur svefnherb., sér inng. á jarðhæð, stór gróinn lóð allt í kringum húsið, bílskúrsréttur. Frábært tækifæri fyrir þá sem eru að stækka við sig í Firðinum! V. 15,0 millj. (2359) NÝBYGGINGAR Erluás Hf. - Einbýli á einni hæð! Erum með á skrá tæpl. 260 fm einbýli á einni hæð þ.a. 45 fm bílskúr. Fjögur góð svefnherb., stofa og sjónvarpsherb., gengt út á verönd til suðurs frá stofu og svefnherb. Afh. í vor fullbúin að utan, fokheld að innan. Teikn.á skrifstofu! (2433) Lerkiás, Gbæ - EITT HÚS EFTIR! Lítið og nett raðhús á einni hæð með stórum inn- byggðum skúr. Afhendist tilb. til innréttinga eða fokhelt fljótlega. TOPPSTAÐUR í nýja hverfinu í Garðabænum. Teikn. á skrifstofu. V. 13,0 millj. Þrastarás Hf. - Hörkugóðar íbúðir! Eigum eftir nokkrar 3 og 4ra herb. íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum í Þrastarás í Ás- landinu í Hafnarfirði. Allar íbúðir eru með sér inn- gangi af jarðhæð eða af svölum. Nánast engin sameign. 1. flokks innréttingar og tæki. Svalir til vesturs. Stutt í skólann fyrir börnin. Gott verð! Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Svöluás, Hf. - Glæsileg parhús! Falleg tæpl. 200 fm parhús á flottum útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarf. Útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Hægt að fá afhent fokheld eða tilbúin til innréttinga. Hafðu samband sem fyrst! Teikn. á skrifstofu. (2054) Skrúðás Gbæ - EINSTÖK EIGN! SJÁVARLÓÐ! Vorum að fá á skrá þetta einstaka einbýlishús á besta stað í nýja hverfinu í Garðabæ. Húsið er reist á lóð sem stendur næst sjónum og hefur því ótakmarkað útsýni vestur til sjávar. Eignin er samtals um 240 fm á einni hæð þ.a. tvöfaldur innbyggður bílskúr. Sér- lega skemmtileg hönnun íbúðar. Teikningar á skrifstofu. Hafðu samband sem fyst! (2098) ATVINNUHÚSNÆÐI Bæjarhraun Hf. - Allt í leigu! Efsta hæðin í þessu húsi er til sölu. Skiptist í 5 herb.og 1 stóra íbúð. Hátt til lofts. Klassaeign. Allt í leigu. Góð fjármögnun! (2333) Iðnaðar- og/eða lagerhúsn. til sölu Hvaleyrarbraut Hf. - 105-600 fm - v. 65 þús. fm - LAUST Skrifstofuhúsn. - Miklir mögu- leikar! Strandgata Hf. - 2 skrifstofuhæðir í miðbænum sem þarf að taka í gegn og innrétta. Mögul. að breyta í íbúðir. Skipti á íbúð í nýbygg. V. Yfirtaka á lánum. Verslunarhúsn. til sölu Lækjargata Hf. - 150 fm - jarðhæð -LAUST Skrifstofuhúsn. til sölu Bæjarhraun Hf. - 2.h. - 130 fm - v.10,8 millj. - LAUST TIL LEIGU Bæjarhraun Hf. - Gott húsn. á jarðhæð! Til leigu gott rúml. 100 fm versl- unarhúsnæði á jarðhæð. Til leigus trax. Hafðu samband. Bæjarhraun Hf. - Skrifstofa- hornherbergi! Til leigu rúmgott hornher- bergi á 2. hæð. Nýlega innréttað. Öll aðstaða til staðar. V. 25 þús./mán. K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhraun 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Opið kl. 9-17 virka daga  www.hofdi.is Fyrir fólk í Firðinum VANTAR - VANTAR Höfum kaupanda að neðri sérhæð í Hafnarfirði/Garðabæ. Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignina. Áhugasamir hafi samband við Guðmund á Höfða. Erum með kaupanda að góðri íbúð í nágrenni Lækjarskóla. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur á Höfða. SE LD ÁLFABORG er flutt í nýtt hús- næði í Skútuvogi 6 en fyrirtækið var áður til húsa í Knarrarvogi 4. Í tilefni opnunarinnar verða ýmis opnunartilboð veitt viðskiptavinum og Tolli sýnir listaverk sín í nýju versluninni. Álfaborg er sérhæfð bygginga- vöruverslun en sérstök áhersla er lögð á flísar og efni tengt flísa- lögnum. Einnig selur Álfaborg helstu baðherbergisvörur, s.s. hreinlætis- og blöndunartæki og baðkör, teppi, dúka, parket, þakrennur o.fl. Álfaborg keypti nýlega Mál- arameistarann og býður því helstu málningarvörur, s.s. Nordsjö- málningu. Heildarstærð nýja húsnæðisins er um 1.450 fm og starfsmenn eru 13, en endursöluaðilar eru um allt land. Álfaborg var stofnað árið 1986 og eigendur fyrirtækisins eru Össur Stefánsson, Ásdís Sam- úelsdóttir og Kolbeinn Össurarson og starfa þau öll hjá fyrirtækinu. Álfaborg selur flísar frá stærstu flísaframleiðendum Evrópu, spænska fyrirtækinu Porcelanosa og ítalska fyrirtækinu Marazzi en flísar frá því hafa verið seldar á Íslandi í yfir 20 ár. Í nýju versl- uninni verða til sýnis ýmsar nýj- ungar í flísum s.s. slípaðar og glerjaðar flísar og mósaík. Þar eru jafnframt sérdeildir frá þessum flísaframleiðendum þar sem vörum er stillt upp og boðið er upp á sér- staka hönnunaraðstöðu. Álfaborg flytur Álfaborg selur einnig helstu baðherbergisvörur. Úr hinu nýja húsnæði Álfaborgar. Verslunin er sérhæfð byggingavöruverslun sem leggur sérstaka áherslu á flísar og efni tengt flísalögnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.