Morgunblaðið - 19.03.2002, Page 35

Morgunblaðið - 19.03.2002, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 C 35HeimiliFasteignir Hverafold - Einbýlishús Stór glæsilegt 125 m² einbýlishús á einni hæð ásamt 33 m² sérstæðum bílskúr. Þrjú svefnherbegi, tvær stofur. Glæsilegur garð- ur. Heitur pottur. Áhv. 2,5 millj. Verð 21,9 millj. Eign í sérflokki. Földi mynda á vef. Grundargerði - Einbýli Vorum að fá í einkasölu fallegt 137 m² ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt 28 m² bíl- skúr. Húsið er mikið endurnýjað með nýlegu parketi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Berjarimi - Parhús Mjög fallega innréttað og fullbúið 153 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 31 m² innb. bílskúr. Fjögur svefnh. Pallur og verönd. Eign í sérflokki. Áhv. 9,1 millj. Verð 20,5 millj. Háagerði - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls 141 m². Hér er um sannkallað fjölskylduhús að ræða Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj. VANTAR Í FOSSVOGI EINBÝLI Í FOSSVOGI. Höfum ákveðin kaupanda að einbýlishúsi í Fossvogi, verð allt að 35 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Barðastaðir - „Penthouse“ Stórglæsileg 162 m² 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýju fjöleignarhúsi. Innrétt- ingar frá Brúnási. Íbúðin er tilb. til afh. fullb. án gólfefna. Áhv. 7 millj. Verð 18,7 millj. Sólheimar - Bílskúr Mjög góð 123 m² 5 herbergja íbúð á 8. hæð ásamt bílskúr. Þrjú svefnherb. Parket og flísar. Nánari uppl. veitir Pálmi. Kópavogsbraut - Sérinngangur Vorum að fá í sölu góða 3 til 4ra herbergja 98 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Parket á gólfum og flísalagt baðherbergi. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Boðagrandi - Skipti Glæsileg og ný 111 m² íbúð í nýja fjöleignar- húsinu við Boðagranda. Skipti á hæð eða litlu sérbýli í Vesturbænum eða Seltjarnar- nesi æskileg. Nánari uppl. veitir Pálmi. Flúðasel - Stæði Vorum að fá í sölu góða 100 m² 5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. húsbréf og veð- deild. Verð 11,9 millj. Ásendi - Sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög góða og töluvert endurnýjaða 97 m² 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýl- ishúsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Meistaravellir Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja 94 fm íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjöleignarhúsi. Endurnýjuð eld- húsinnrétting og gólfefni (parket). Fallegt út- sýni. Áhv. 4,5 m. húsbréf. Verð 12,4 m. Hátún Góð 3ja herb. íbúð á 7. hæð í góðu fjöleignarhúsi. Parket á stofu. Suð- vestursvalir. Áhv. 4,7 millj. Brunabótamat 9,3 millj. Verð 9,9 millj. Gyðufell - Laus 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi sem hefur verið klætt að utan með varanlegri klæðningu. Nýlegt parket á stofu og holi. Verð 8,9 millj. Vallarás Mjög falleg og skemmtilega hönnuð 87 m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- eignarhúsi með lyftu. Parket og flísar. Út- sýni. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Orrahólar - Lyfta Mjög góð 91 m² 3ja herb. íbúð á 6. hæð í mjög góðu fjöleignarhúsi. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Verð 10,4 millj. Hraunbær Mjög góð 112 m² 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöleignar- húsi. Rúmgóð og björt stofa, sérþvottahús. Verð 11,5 millj. Hrafnhólar Mikið endurnýjuð 84 fm íbúð á 2. hæð í ný- lega klæddu lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Verð 9,9 millj. Möguleiki á að kaupa með íbúðinni 25,4 fm bílskúr á 1,2 millj. Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl- eignarhúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Ársalir Tvær rúmgóðar 4ra herb. íbúðir í nýju fjöleignarhúsi. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna nú þegar. Verð 14,7 millj. Hólsvegur Skemmtileg 95 m² 4ra her- bergja rishæð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Til afhending- ar strax. Verð 12,8 millj. Víðimelur Mjög skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir gluggar og gler, svo og ofnar og ofnalagnir. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Boðagrandi - Stæði Mjög góð 2ja herb. íbúð á 8. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Mjög skemmtilegt útsýni. Áhv. 3 millj. Verð 8,2 millj. Krummahólar - Útsýni Vorum að fá í sölu góða 67 fm 2ja herbergja íb. á 6. hæð í nýklæddu fjöleignarhúsi með lyftu. Nýflísalagt baðherbergi og ný gólfefni á íbúð. Glæsilegt útsýni í suður. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Knarrarvogur Mjög gott u.þ.b. 740 m² verslunar-, lager-, og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1. hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2. hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið augl.gildi. Verð 59 millj. Stórhöfði Í nýju húsi á góðum stað eru til sölu fjórar einingar, 153 m², á 1. hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 3. hæð og 218 m² á 4. hæð. Húsnæðið fæst afhent nú þegar, fullbúið að utan og sameign fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að innan er hús- næðið tilbúið til innréttingar. Hlíðarsmári Sala eða leiga. Mjög gott og fullinnréttað 146 m² skrifstofuhúsnæði á 1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma góð og fjöldi bílastæða. Skipti á u.þ.b. 10 millj. eign koma til greina. Uppl. veitir Pálmi. Til leigu - Síðumúli Í mjög áber- andi húsi við Síðumúla eru til leigu 250 m². Húsnæðið er til afhendingar nú þegar, tilbú- ið til innréttingar. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, 140-200 m² á 3. hæð sem er innréttað sem kírópraktorsstofa/nudd- stofa. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. ALLAR EIGNIR Á NETINU - fasteignasala.is Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Þóroddur S. Skaptason löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason Klukkuberg - Hf. Vorum að fá í sölu mjög gott 215 fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Húsið stendur efst í Setberginu á fallegum stað. Áhv. 5,4 millj. húsb. Verð 19,9 millj. Byggðarholt - Raðhús Mjög gott 159 m², 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 9,7 millj. Verð 15,8 millj. Seljahverfi - Raðhús Mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- geymslu. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 5,2 millj. Verð 17,3 millj. Haukalind - Raðhús Glæsileg 180 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 27 m² bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Vandaðar inn- réttingar. Áhv. 8,7 millj. Verð 21,9 millj. Roðasalir - Raðhús Skemmtilegt 136 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 35 m² bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Húsið fæst afh. nú þegar, fullbúið að utan og „fokhelt“ að innan. Verð 13,9 millj. Þingás - Einbýli Vorum að fá í sölu hörkugott 171 m² einbýli á einni hæð ásamt 48 m² bílskúr. Það eru ekki mörg svona hús til sölu í dag. Áhv. 5,1 m. Verðtilboð. Miðbærinn Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 111 m² 4ra herbergja hæð á 2. hæð í nýju húsi við Grettisgötu. Glæsilegt baðherbergi og eldhús. Gegnheilt parket og flísar. Góðar suðursvalir. Þetta er eign í sérflokki. Áhv. 6 millj. Verð 16,9 millj. Fjöldi mynda á vef. Vesturbær - Sérhæð Vorum að fá í sölu góða 138 m², 5 herb. sér- hæð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Rúm- góðar stofur. Verð 17 millj. FJÖR Á FASTEIGNAMARKAÐI – VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 11-13 VANTAR EIGNIR - KAUPENDASKRÁ Mikil sala - Yfir 200 kaupendur á skrá Frá áramótum höfum við m.a. fengið eftirfarandi óskir: • Einbýlishús í Rvík, Kóp., Garðabæ eða Mosfellsbæ. • Rað- eða parhús í Grafarvogi eða Smáíbúðahverfi. • Hæðir á svæðum 101-108. • 3ja-5 herb. íbúðir í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. • 3ja og 4ra herbergja íbúðir á svæðum 101-112. • 20-30 2ja herb. íbúðir í Reykjavík. • Allar stærðir og gerðir eigna. Ef þú ert í söluhugleiðingum eða vilt breyta til hringdu þá í okkur og við skoðum þér að kostnaðarlausu. Vertu með þína eign þar sem sérfræðingarnir eru og þjónustan er betri. Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu núna hæð og ris að Ægisíðu 72, 107 Reykjavík. Þetta er steinhús og er íbúðin 189,8 fermetrar en bílskúr- inn sem er úr holsteini er 31,5 fer- metrar. Tveir eigendur voru að hús- inu í upphafi og eru enn. Gunnar Ólafsson arkitekt teiknaði það. Teikningar voru samþykktar 1952 og húsið var reist 1953. „Þetta er glæsileg eign á besta stað við Ægisíðu, rétt ofan við skúrana niðri í fjöru. Þessi eign er í sérflokki og mjög eftirsótt. Íbúðin er að hluta til upprunaleg að innan,“ sagði Stefán Hrafn Stefánsson hjá Eignamiðlun. „Komið er inn í sér inngang og er forstofan flísalögð. Gengið eru upp teppalagðan stiga og er góð lofthæð í stigagangi. Komið er upp á stigapall og þar eru litlar vestursvalir út af. Holið er parketlagt. Inn af holi til suð- urs eru þrjár glæsilegar og parket- lagðar samliggjandi stofur. Arinn er í einni stofunni. Svalir eru til suðurs út af einni stofunni. Útsýni er frábært. Inn af holi er snyrting og til vinstri úr holi er komið í eldhús sem er allr- úmgott og með málaðri upprunalegri innréttingu. Eitt rúmgott hjónaher- bergi er á hæðinni og er það dúklagt og með suð-austursvölum út af. Á ris- hæð eru þrjú mjög góð herbergi og eru þau öll parketlögð. Eitt af her- bergjunum er með svölum til suðurs og frábæru útsýni. Baðherbergið er endurnýjað og flísalagt í hólf og gólf, með baðkari, sturtu og innréttingu. Bílskúr nærri húsi fylgir. Ásett verð á þessari glæsilegu eign er 32 millj.kr.“ Ægisíða 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.