Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is
VANTAR ALLAR TEGUNDIR
HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ - SKOÐUM
SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
FOSSVOGUR Mjög fallegt og vel viðhaldið 185 fm
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr
sem stendur neðst í Fossvogsdalnum. 3-4 svefn-
herb., tvær stofur með arni, yfirbyggð sundlaug og
fallegur garður. Toppeign á vinsælum stað. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
BÆJARGIL - GBÆ. 179 fm einbýlishús sem er
hæð og ris ásamt 39 fm bílskúr eða samtals 213 fm
Húsið m.a. rúmgóð stofa, borðstofa og arinstofa,
rúmgott eldhús, sjónv.hol, 4 rúmgóð svefnherb.
o.fl. Áhv. 4,2 m. Byggsj. Verð: 24,9 m.
LOGAFOLD 227 fm einbýlishús á tveim hæðum
með innbyggðum bílskúr, ásamt ca 90 fm fokheldu
rými á jarðhæð. Íbúðin er m.a. stofa, sjónvarps-
stofa, 4 svefnherb. mjög rúmgott nýlegt eldhús,
baðherbergi, þvottaherbergi o.fl. Mjög stutt í skóla
og alla þjónustu. Verð 23,5 m.
LÆKJARSEL - 4RA HERB. - AUKAÍBÚÐ Fallegt
tæplega 400 fm einbýli með 4ra herb. aukaíbúð.
Þetta er fallegt hús á 2 hæðum í góðu viðhaldi. Bíl-
skúr er tvöfaldur 36 fm með geymsluplássi undir, 4
svefnherb. í aðalíbúð og þrjú í þeirri minni, tvö
þvottaherb. og fallegur garður. Áhv. 4,9 V. 29,5 m.
ÞRÚÐVANGUR - HF.
Á besta stað í Hafnarfirði við óbyggt svæði við
hraunið. Falleg lóð með hrauni og miklum trjágróðri
(þarna þarftu ekki sumarbústað). Vandað og vel
umgengið 272 fm einbýli. 2 stofur, 6 svefnherberb.,
nýtt fallegt eldhús, 2 baðherb. og ein snyrting. Park-
et á stofum. Góð eign. Skipti koma til greina á góðri
hæð eða stórri íbúð í lyftuhúsi. Myndir á netinu.
GILJALAND Mjög gott 210 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bílskúr. Húsið er í góðu við-
haldi bæði að innan og utan. Stofan er rúmgóð með
parketi á gólfi og fallegu útsýni,suðursvalir, borð-
stofa, 6-7 svefnherb., tvö baðherb., gott eldhús og
fallegur suðurgarður. Suður hlið hússins ásamt bíl-
skúr tekin í geng og máluð í sumar. Toppeign á vin-
sælum stað. V.22,9 m
HRAUNTUNGA - AUKAÍBÚÐ Gott og mikið
endurnýjað 214 fm raðhús á tveimur hæðum. Í
húsinu eru tvær aukaíbúðir, ein tveggja herb. og
ein stúdioíbúð. Í aðalíbúð eru þrjú svefnherb.
baððherb., nýtt eldhús með fallegri innréttingu og
falleg og björt stofa með útgangi út á mjög stórar
suðursvalir. Áhv. 10,3 m. V.21,5 m.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Fallegt járnklætt
steinhús 136 fm sem er kjallari, hæð og ris. Hús í
góðu viðhaldi að innan sem utan, þrjú svefnherb.,
þrjár stofur, fallegt eldhús, flísalagt baðherb.,
sólpallur með yfirbyggðri grillaðstöðu og gróinn
sérgarður. Áhv. 5,6 m. húsbréf og byggsj. Verð
13,9 m.
HÖFÐATÚN 153 fm einbýlishús sem er hæð og
kjallari ásamt 47 fm bílskúr eða samtals 200 fm
Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb.
o.fl. Möguleiki að hafa aukaíbúð í kjallara. Nýtt
þak og nýtt verksmiðjugler. Einnig eru stofn-
inntök fyrir heit og kalt vatn nýtt. Áhv. 6,8 m.
húsbréf. Verð 21,9 m.
ÁSBÚÐ GB - MEÐ AUKAÍBÚÐ 125 einbýli með
28 fm aukaíbúð ásamt 46 fm tvöföldum bílskúr
eða samtals ca 199 fm Aðalíbúðin er rúmgóð
stofa og borðstofa, rúmgott eldhús, 3 svefnherb.,
vinnuherbergi, o.fl. Húsið stendur innst í botn-
langa á 1.100 fm lóð við óbyggt svæði. Áhv. 8,3
m. húsbréf. Verð 24,9 m.
GARÐASTRÆTI - BÍLSKÚR Mjög falleg 5 herb.
114 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur,
þrjú rúmgóð svefnherb., tvær bjartar og fallegar
stofur með parketi á gólfi, nýlegt flísalagt baðherb.
og gott eldhús. Eign í mjög góðu ástandi jafnt að ut-
an sem innan. Nánari uppl. á skrifstofu.
MELHAGI Erum með til sölu hæð og ris ásamt 40
fm bílskúr. Neðri hæðin skiptist í rúmgott hol,
tvennar stofur, mjög rúmgott eldhús og baðherb. Á
efri hæð eru 2-3 rúmgóð svefnherb., baðherbergi,
þvottaherbergi og eldhús sem áður var barnaherb.
Tvennar suðursvalir eru í íbúðinni, sérgarður og
hægt er að nota eignina sem tvær íbúðir. V. 19,9 m.
STARARIMI Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega
125,8 fm 3ja herbergja neðri sérhæð í fallegu ný-
máluðu tvíbýlishúsi. Allar innréttingar mjög vandað-
ar, parket og flísar á gólfi. Stór sólpallur og frábært
útsýni. Sjá myndir á netinu.
Verð 14.4 m.
ENGIHJALLI - KÓP. 4ra herb. 98 fm íbúð á 8.
hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi. Íbúðin er m.a. Stofa,
borðstofa, þrjú svefnherb., rúmgott eldhús, nýlegt
flísalagt baðherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum.
Þvottaherb. á 8. hæð. Tvennar svalir. Mikið útsýni.
Áhv. 4,9 m. húsbréf og byggsj. Verð 11,8 m.
KAMBASEL - BÍLSKÚR Góð 93 fm 3-4ra herb.
íbúð ásamt 26 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., rúmgott
eldhús, parketlögð stofa með útgengi á suðvest-
ursvalir , nýlega endurnýjað baðherb. og þvotta-
herb. í íbúð. Bílskúr með geymslulofti. Áhv. 5,8 m.
V. 12,9 m.
LÆKJASMÁRI 2
Mjög falleg 4ra herb. 112 fm endaíbúð á annari
hæð. Þrjú parketlögð svefnherb. með skápum, flísa-
lagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa, fallegt
eldhús og rúmgóð parketlögð stofa með suður-
svölum út af og þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 6,8 m.
V. 15,4 m.
ARNARSMÁRI 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð í
nýlegu fjölbýli. Íbúðin er stofa, borðstofa, 3
svefnherb. rúmgott eldhús, flísalagt bað, þvotta-
herb. í íbúð. Parket á gólfum. Áhv. 6,0 m. hús-
bréf. Verð 13,7 m.
SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ 5 herb. 130 fm efri sér-
hæð í þríbýlishúsi ásamt 26 fm bílskúr sem er
staðsett innst í botnlanga á þessum vinsæla stað í
austurbænum. Íbúðin er stofa, 4 svefnherb., rúm-
gott nýlegt eldhús, baðherb., o.fl. Parket. Suður-
svalir. Hús nýviðgert að utan. Nýtt gler í gluggum.
Nýjar skólplagnir, raflagnir o.fl. Stutt í skóla og
alla þjónustu. Áhv. 3,4 m. húsbréf. Verð 18,9 m.
HÁTEIGSVEGUR - BÍLSKÚR 3ja herb. 80 fm
íbúð á 1. hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi
ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin er tvær samliggjandi
stofur, svefnherbergi, eldhús, bað o.fl. Parket á
gólfum. Hús klætt að utan með stení-klæðningu.
Ekkert áhv.
HRAUNBÆR
Falleg 3ja herb. 69 fm íbúð á 2. hæð með sérinn-
gang af svölum. Tvö svefnherb., rúmgóð stofa með
vestursvölum út af, gott eldhús með borðplássi og
flísalagt baðherb. Hús og sameign í góðu ástandi,
sameiginlegt þvottaherb. með tækjum ásamt gufu-
baði á jarðhæð. Áhv. 4,0 m. byggingasj. V. 8,7 m.
RAUÐÁS Mjög falleg 73 fm íbúð á þriðju hæð
(efstu) auk geymslu í litlu fjölbýli í Árbænum. Sér-
smíðuð falleg eldhúsinnrétting, parketlögð stofa,
tvennar svalir með fallegu útsýni, tvö rúmgóð
svefnherb., flísalagt baðherb. með glugga. Húsið í
góðu viðhaldi jafnt að innan sem utan. Áhv. 2,1 m.
V. 10,9 m.
GRANDAVEGUR - VESTURBÆR 2ja herb. íbúð á
1. hæð með sérinngangi. Íbúðin er m.a. stofa,
svefnherb,. eldhús, bað o.fl. Áhv. 3,5 m. húsbréf.
Verð 5,6 m.
GLÓSALIR 7 Í KÓPAVOGI
Til sölu vandaðar og rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8 hæða ál-
klæddu 29 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bíl-
geymsluhúsi. Í húsinu verða tvær lyftur. Stórar suð-
ur- og vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetn-
ing og stutt í alla þjónustu. Verð á 2ja herb. frá kr.
11,3 m. á 3ja herb. frá kr. 14,0 m. og 4ra herb. frá
kr. 15,9 m., allar íbúðirnar með stæði í bílgeymslu-
húsi. Innangengt er úr bílgeymsluhúsi. Afhending í
júní 2002. Byggingaraðili er Bygging ehf.
SÓLARSALIR 4 Í KÓP.
Tvær 5 herb. 137 fm endaíbúðir eftir á 2. og 3. hæð
í þessu glæsilega fimm íbúða húsi. Íbúðirnar eru
stofa með vestursvölum, 4 svefnherbergi, flísalagt
bað, eldhús o.fl Verð frá kr. 16,6 m. Afhending í
apríl 2002. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Góð 2ja til 3ja
herb. íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Hafnarfjarðar.
1-2 svefnherb, rúmgott eldhús með góðu borð-
plássi, 1-2 stofur. Íbúðinni fylgir hálfur kjallari
sem ekki er inn í fm tölu eignar. Áhv. 8,0 m. V.
9,2 m.
HRAUNBÆR - HÁTT BRUNABÓTAMAT Góð
3ja herb. 90 fm íbúð á annari hæð. Tvö rúmgóð
svefnherb., flísalagt baðherb., eldhús með snyrti-
legri innréttingu og góðum tækjum og rúmgóð
stofa með suðursvölum út af. Áhv. 4,2 m. V. 10,8
m.
Skoðið heimasíðu okkar
www.fasteignamidlun.is
Fjöldi eigna á skrá, allar með ljósmyndum.
KAUPENDALISTINN
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-350 fm einbýlishús
með aukaíbúð á svæði 101-108.
EINBÝLISHÚS:
RAÐ- OG PARHÚS:
SÉRHÆÐIR
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Þingholtunum. Góðar
greiðslur í boði fyrir rétta eign.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega einbýlishús í Fossvogi. Af-
hending á eigninni má vera eftir allt að tvö ár.
Vantar einbýlishús með aukaíbúð í Foldahverfi Grafarvogs.
Kennara frá Ísafirði vantar 150-200 fm einbýlishús í Grafarvogi.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 120-160 fm hæð í vestur-
eða miðborginni.
Óskum eftir sérbýli í Vesturbænum eða á Seltjarnarnesi fyrir fólk sem sem
er að minnka við sig.
Óskum eftir 5 herb. sérhæð (með sérinngangi) í Norðurmýri, þ.e. Hrefnu-
götu, Kjartansgötu, Guðrúnargötu, Bollagötu eða Gunnarsbraut.
5 herb. íbúð í Fossvogi óskast fyrir traustan kaupanda. Góðar greiðslur í
boði.
Höfum traustan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða vesturbæ í
góðu fjölbýlishúsi.
Höfum kaupanda að 100-150 fm 3ja-4ra íbúð við Efstaleiti eða Miðleiti
með rúmgóðum svefnherb.
4ra herb. íbúð á hæð með bílskúr óskast. Háaleitishverfi æskilegt. Góðar
greiðslur í boði.
Vantar fyrir hjón sem eru að flytja utan af landsbyggðinni rað- eða parhús
helst á einni hæð á verðbilinu 17-22 m.
Vantar rað- eða parhús með fjórum svefnherbergjum í Garðabæ fyrir
traustan kaupanda
3JA - 4RA HERB.
Vantar 3ja herb. íbúð á svæði 108 fyrir hjón sem eru að minnka við sig.
Erum með kaupanda af íbúð í vestubæ sem þarfnast standsetningar, stað-
greiðsla í boði fyrir réttu eignina.
2JA HERB.
Ungt par sem hefur lokið Háskólanámi vantar góða 2ja herb. íbúð vestur-
bæ eða Þingholtum.
Einstæðan föður bráðvantar 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Til sölu mjög vandað 320 fm einbýlis-
hús. Kjallari hæð og rishæð, innbyggður
bílskúr. Í kjallaranum er aukaíbúð með
sérinngangi. Aðalíbúðin er forstofa,
stórar glæsilegar stofur, rúmgott eldhús
o.fl. Í risinu sem er með mikilli lofthæð
eru 4 rúmgóð svefnherbergi og óvenju
glæsilegt og rúmgott baðherbergi og
þvottaherberbergi. Allar innréttingar eru
mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum gólfum. Í heild vönduð og velumgeng-
in eign.
Sjá texta og myndir á netinu.
SKELJAGRANDI - EINBYLI
OLÍS hefur nýlega hafið innflutning
á viðhaldsfríum þakpappa á rúllum
frá ítalska fyrirtækinu Index. Árlega
framleiðir fyrirtækið um 50 milljón
fermetra af þakdúk og selur um alla
Evrópu. Gústaf Kristinsson, sölu-
maður hjá Olís, segir að þessi nýi
þakpappi henti á flest þök, þó hann
sé mest notaður á flöt þök. Nýlega
voru milli 500 og 600 fm af slíkum
pappa notaðir á skyggni fyrir ofan
innganginn á Hótel Sögu.
Dúkarnir eru framleiddir eftir
ISO-9000 gæðastaðli og að sögn
Gústafs er dúkurinn auðveldur í
notkun og heldur sveigjanleika sín-
um, togþoli og rifstyrk við mikinn
kulda. Ávinningurinn við rúllupapp-
ann er færri samskeyti, hann er
fljótlegri í lagningu og því minni
kostnaður. Þá segir Gústaf að Olís
bjóði einnig upp á þakpappa sem
sérstaklega er ætlaður þar sem
gróður er, því rætur komast ekki í
gegnum hann.
Meðal þeirra sem hafa kynnt sér
lagningu þessa þakpappa eru SM-
verktakar og G. Helgason. Þakpapp-
inn á rúllunum 1x10 m og er til í ýms-
um gerðum, litum og munstri, upp-
litast ekki af sólarljósi og Olís býður
10 ára ábyrð á efninu.
Munstraður
þakpappi á rúllum
Morgunblaðið/Sverrir
Munstraður þakpappi á skyggni fyrir
ofan innganginn á Hótel Sögu.