Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið frá kl. 9-17 alla virka daga VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ, VERÐMETUM SAMDÆGURS BORGARFJÖRÐUR Erum með mikið úrval af sumarbústaðalóðum og minni jarðskikum í þægilegri akstursfjarlægð frá Reykjavík, t.d. í Svínadal og á Mýrum. Vantar fleiri lóðir á skrá, hafið sam- band við sölumann eign.is í Borgarnesi, s. 437 1030. Langafit - Garðabæ Einbýlishús ásamt bílskúr og 2ja herbergja íbúð í kjall- ara. Húsið er 160 fm, bíslkúrinn 27 fm. Efri hæð húss er ekki inni í fermetratölu, stærð 40-60 fm. Eign sem býður upp á margskon- ar möguleika. V. 21,9 m. 1671 Langagerði Í einkasölu 191 fm ein- býlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bíl- skúr á þessum frábæra stað. Góð innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi, stofa með arni, og sólstofa. Góð eign í friðsælu umhverfi. V. 23,9 m. 1582 Garðastræti - tilvalið gisti- heimili Mjög fallegt einbýlishús á besta stað í miðbænum ásamt aukaíbúð í kjallara. Steinflísar í anddyri og holi. Mjög falleg eld- húsinnrétting, útgengt á verönd úr eldhúsi. 3 stofur með rauðeikarparketi á gólfum. 4 svefnherbergi á efri hæð með nýlegum linol- eum-dúk. Baðherbergi nýlega standsett. Kjallari er með sérinngangi, þar eru 3 rúm- góð herbergi, eldhús og bað. Hús í góðu standi. Myndir á eign.is. Áhv. 9,5 m. V. 34,9 m. 1576 Álfheimar - aukaíbúð Í sölu mjög gott raðhús sem búið er að taka í gegn frá a-ö. Nýtt parket á öllum gólfum, ný eld- húsinnrétting, allt nýtt á baði. 3 svefnher- bergi með nýjum skápum. Í kjallara er 2ja herbergja íbúð með sérinngangi (möguleiki á að fá hana samþykkta). Áhv. 11,8 m. hagst. lán. V. 23,9 m. 1575 Engjasel Í sölu mjög gott um 206 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt stæði í bíl- skýli. Þetta er mjög gott hús með 5 svefn- herbergjum og góðum stofum, svalir úr stofu. Stórt eldhús með viðarinnréttingu. Mjög gott verð. V. 17,9 m. 1510 Glæsibær - Góð eign Í sölu mjög gott einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsið stendur á frábær- um stað í Árbænum. Eignin hefur verið endurnýjuð að mestu leyti síðustu 2 ár. 4 svefnherbergi. Rúmgóð stofa með arni. Nýtt parket er í öllu húsinu, flísar á baði. Hús nýlega klætt að utan, nýtt þak, nýlegt gler. Glæsilegur garður. Þetta er mjög góð eign á frábærum stað. Myndir á www.eign.is. Áhv. 7,5 m. V. 22,9 m. 1474 Álfaskeið - aukaíbúð Vorum að fá í sölu mjög góða sérhæð með bílskúr, ásamt aukaíbúð í kjallara. Falleg kirsu- berjainnrétting í eldhúsi, 4-5 svefnherbergi, möguleiki á að leigja einhver þeirra út með aukaíbúð. Nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 23 m. 1563 Reykjahlíð Reykjahlíð - endurnýjuð 134 fm íbúð á jarðhæð/kjallara, þrjár tröppur niður. Tveir útgangar í garðinn, annar frá eldhúsi og hinn frá stofu. 3 svefnherbergi, öll parketlögð, flísalagt baðherbergi, glæsi- legt eldhús og rúmgóð stofa. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 1661 Hraunbær Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk. 3 svefnherbergi. Stofa með parketi, tvennar svalir, í suður og vestur. Ágæt innrétting í eldhúsi. V. 10,8 m. 1669 Dyngjuvegur Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. 2 stofur og 2 svefnherbergi. Baðherbergi allt endurnýjað með vönduðum innréttingum og tækjum. Eldhús með nýlegri eikarinnrétt- ingu. Góð lóð. V. 14,5 m. 1670 Laugarnesvegur - sérhæð Vorum að fá í einkasölu ágæta 91 fm sér- hæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í tvö til þrjú svefnherbergi, eldhús, bað og tvær stofur. Íbúðin þarfnast lagfæringar að hluta. V. 10,4 millj. 1656 Vesturgata Mjög góð efri hæð í þríbýlishúsi sem búið er að taka í gegn að mestu leyti. Íbúðin er hæð og ris. 3 svefnherbergi, 2 stofur. Viðargólfborð á öllum gólfum. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Risið er allt nýtt. Hús í góðu standi. Góð eign á frábærum stað. Myndir á www.eign.is. Áhv. 5 m. V. 13,7 m. 1628 Laufbrekka GÓÐ EFRI SÉR- HÆÐ Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ ÚT- SÝNI YFIR FOSSVOGINN. STÓR SÓL- SKÁLI MEÐ HEITUM POTTI - MÖGU- LEGT VÆRI AÐ ÚTBÚA ÞAR EINSTAK- LINGSÍBÚÐ. 5 svefnherbergi, stofa og borðstofa. 2 baðherbergi. Bílaplan upp- hitað sem og stétt við húsið. V. 21,5 m. 1668 Ferjubakki Í sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ágæt innrétting í eldhúsi, 3 svefnherbergi með parketi á gólf- um, flísar á baði. Nýir gluggar og nýtt gler. Gott verð. V. 10,9 m. 1640 Grýtubakki - laus strax Mjög góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi með skápum í báðum, parket á gólfi. Baðher- bergi allt nýlega flísalagt. Góð innrétting í eldhúsi. Myndir á www.eign.is. Áhv. 7 m. V. 10,5 m. 1659 Leirubakki - falleg Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýlishúsi með sérinngangi. Húsið var byggt 1998. Parket á gólfum. Baðherbergi með kari flísalagt í hólf og gólf. Stofa með suðurverönd og garði. Áhv. 7,1 m. V. 12,8 m. 1660 Miðtún Í sölu rúmgóð 3ja herbergja íbúð í kjallara á þessum rólega stað. 2 góð svefnherbergi, baðherbergi allt nýlega tekið í gegn, flísalagt í hólf og gólf. Hús nýlega málað og í mjög góðu standi Áhv. húsb. + viðbl. samtals um 8,1 m. V. 10,9 m. 1632 Langholtsvegur - bílskúr Í sölu mjög góð 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi, ásamt bílskúr. Íbúðin hefur verið tekin í gegn að mestu leyti, t.d. er allt nýtt á baði, nýtt parket á gólfum. Stofa með litlum svöl- um, ágætt eldhús. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er 78 fm samkvæmt FMR en er 90 fm að gólffleti samkvæmt uppl. eiganda. Íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr með dyraopnara. Hús í góðu standi. Áhv. 10 m. V. 12,8 m. 1527 Flétturimi - bílskýli, laus strax Í sölu mjög góð 91 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Rima- hverfinu. Íbúðin er öll í góðu standi, 2 góð svefnherbergi og góðar innréttingar. Íbúð- inni fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Laus strax. Áhv. 6,8 millj. í húsbréfum. V. 11,3 m. 1300 Njálsgata 2ja herbergja sérbýli við Njálsgötu. Stofa með parketi. Ágæt eldhús- innrétting. Baðherbergi með sturtu. Svefn- herbergi með skáp, parket. Hús í góðu standi. V. 5,5 m. 1666 Reykás Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Gott svefn- herbergi með skápum. Baðherbergi með kari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Parket á öllum gólfum. Áhv. 4,4 m. V. 9,2 m. 1565 Langholtsvegur - bílskúr Í sölu falleg 2ja herbergja íbúð ásamt risi og bílskúr. Búið er að taka alla íbúðina í gegn á vandaðan hátt. Parket á öllum gólfum. Flísalagt baðherbergi. Hús í góðu standi. Eignin er veðbandalaus. V. 10,9 m. 1663 Seljavegur Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. 2 svefnher- bergi, spónaparket á gólfi. Eldhús með eldri en snyrtilegri innréttingu. Að utan er húsið í góðu standi. V. 8,5 m. 1665 Flúðasel - bílskýli, gott verð Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt aukaher- bergi í kjallara og stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi í íbúð, rúmgóð stofa með yfirbyggðum svölum. Aukaherbergi með aðgangi að snyrtingu og sturtu. Hús ný- lega klætt að utan. Áhv. 8,1 m. V. 12,9 m. 1487 eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is • Óla vantar 3-4ra herbergja íbúð í Víkurhverfi Grafarvogs. • Vinnufélaga vantar 2 samþ. íbúðir í sama húsi, verðhugmynd 26 m. • Par óskar eftir 2-3ja herbregja í Þingholtunum, v. 6-8 m. • Báru vantar 2ja herb. íbúð, hverfi 104 eða 108 v. 8,5 m. • 3ja herb. á svæði 111 v. 8 m. • Kristínu vantar 2ja herbergja íbúð á svæði 105,108 eða í Kópav., v. 9,5 m. • Rað-, par- eða einbýlishús á einni hæð í Kópavogi eða Garðabæ, útsýni og góður bílskúr. • Einbýli á einni hæð með góðum bílskúr, suðurgarður. • Einbýli á einni hæð með stóru hjónaherbergi, 2 barnaherbergjum, stofa þarf ekki að vera stór. • Jarðhæð í fjölbýli, minna sérbýli með útgangi í sérgarð, 110-130 fm, v. 12-16 m. • Erum með ákveðinn kaupanda að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu, ekki 110-111. • Einbýlishús á einni hæð, svæði 109, má vera aukaíbúð í kjallara. EIGNIR ÓSKAST Njálsgata Vorum að fá snotra stúdíó- íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir ca 3 árum. Parket og flísar á gólfum, góð innrétting í eldhúskrók. Íbúðin er ósamþykkt. Áhv. 2,1 m. V. 4,6 m. 1648 Lóð (sökklar) í Reykjavík Í sölu lóð á góðum stað undir einbýlishús, sökklar komnir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu eign.is. 1644 Ólafsgeisli - frábært útsýni Erum með í sölu 2 raðhús á besta útsýnis- stað í Grafarholti. Húsin eru 166 fm ásamt 33 fm bílskúr, og eru þau afhent fullfrágeng- in að utan (ómáluð) en fokheld að innan. All- ar nánari upplýsingar á eign.is. V. 16,6 m. 1650 Sólarsalir Vorum að fá í sölu mjög rúmgóðar 4ra og 5 herbergja íbúðir í litlu fjöl- býlishúsi (aðeins 5 íbúðir). Möguleiki á bíl- skúr. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna, nema baðið, sem verður flísalagt. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofu. 1583 Roðasalir - Glæsilegt Til sölu einbýlishús við Roðasali í Kópavogi. Húsið er um 190 fm ásamt 50 fm bílskúr. Þetta er múrsteinsklætt timburhús, möguleiki á 60 fm aukarými. Húsið er komið upp og er til afhendingar strax eins og það er. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofu. 1391 Kórsalir - Lánamögu- leikar, full húsbréf + seljandi lánar allt að 85% af kaupverði Erum með til sölu 2ja herb., 4ra herb. og þakíbúðir á besta útsýnisstað í lyftu- blokk í Salahverfi Kópavogs. Íbúðirnar skilast fullbúnar en án gólfefna, ásamt stæði í bílageymslu. Afhending áætluð í mars. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu. 1538 Vesturgata - nýstandsett Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð í parhúsi með sérinngangi sem búið er að taka alla í gegn. Allt sér. Parket á öllum gólfum. Svefnherbergi með skáp. Íbúðin er í bakhúsi við Vesturgötu, og er hún ósamþykkt. Möguleiki á að 4 m. kr. lán geti fylgt. V. 6,2 m. 1615 Klukkurimi Mjög góð 74 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Snyrtileg eldhúsinnrétting. Svefnher- bergi með ágætum skápum. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. 5,6 m. V. 9,5 m. 1667 Brákargata Vorum að fá í sölu um 90 fm 4ra herbergja íbúð í þríbýlishúsi á þessum góða stað. Allar nánari uppl á skrifstofu eign.is í Borgarnesi, s. 437-1030. 1598 Galtarholt 210 ferm. einbýli á fallegu landi í 10 mín. keyrslu frá Borgarnesi. Hentar vel fyrir þá sem vilja vera útaf fyrir sig eða t.d. hestamenn. 3,5 hekt lands fylgja. HAFIÐ SAMB VIÐ SÖLUMÍ SÍMA 437-1030. 1577 Berugata 143 ferm. hæð við sjávarsíð- una á góðum stað í hjarta Borgarness. Björt og skemmtileg 5 herb., frábært útsýni. HAF- IÐ SAMB VIÐ SÖLUM Í s. 437-1030. 1578 Þórðargata 180 ferm. raðhús á þrem- ur hæðum með garði beggja vegna og svöl- um að framanverðu. Gott útsýni. HAFIÐ SAMB VIÐ SÖLUM Í SÍMA 437-1030. 1580 Svínadalur Vorum að fá í sölu sumar- hús í landi Eyrar í Svínadal. Gólfflötur er 60 fm + 20 fm svefnloft m/kvisti. Veröndin er 70 fm. Undir veröndinni er gert ráð fyrir geymslu fyrir gas og garðdót. Bústaðurinn er fokheldur að innan en tilbúinn að utan. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu eign.is, Borgarnesi, s. 437-1030. 1001 Höfuðborgarsvæðið - Lóðir Erum með í sölu iðnaðar- og athafnalóð mið- svæðis, rúmlega 34.000 fm, sem hentað gæti undir verslun, iðnað og/eða íbúðir. Upplýsing- ar eingöngu hjá Guðmundi á skrifstofu. 1567 Funahöfði Við Funahöfða í Reykjavík, 27 herbergja leiga. Skilast fullbúin með hús- gögnum, tilbúin til leigu. Afhending maí 2002. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur sölu- maður. V. 108,0 m. 1617 Skeifan Höfum fengið í sölu mjög vel staðsett versl.- og lagerhúsnæði samt. 1342,9 fm, miklir möguleikar, næg bílastæði. V. 100,00 m. 1624 Miðbærinn - Lögmenn Mjög gott skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í strætó- húsinu við Lækjartorg. Ca. 150 fm, skiptist í móttöku, 2-3 skrifstofuherb. og fundarherb. sem hægt er að skipta í tvö minni herb. Laust fljótlega. Sanngjarnt verð. 1645 Garðastræti Nýkomið í sölu skrifstofuhúsnæði sem allt var tekið í gegn fyrir 2 árum. Herbergi fyrir fundar- aðstöðu, gert er ráð fyrir sex skrifborð- um, fyrir hendi er eldhús, kaffiaðstaða, geymsla og WC. Lögð voru ný gólfefni og málað fyrir tveim árum. Samþykkt var á fundi bygginganefndar 26.05.1994 að breyta húsnæði í tvær íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. Auðvelt að fá nýja sam- þykkt. Áhv. 5,8 m. V. 14,8 m. 1629            Andrés lögg. fasteignasali Ellert sölustjóri Garðar sölumaður Guðmundur sölumaður atv.húsn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.