Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 C 41HeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
NÝBYGGINGAR
Ársalir - Kóp. Glæsilegar og rúm-
góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og
12 hæða lyftuhúsum. Um er að ræða 99
fm og 109 fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm
4ra herb. íbúðir. Húsin eru með vandaðri
utanhússklæðn. úr áli og álkl. trégluggum
og því viðhaldslítil. Afar vel staðsett hús
með útsýni til allra átta. Stutt í alla þjón-
ustu. Möguleiki á stæði í bílskýli. Teikn. og
allar uppl. veittar á skrifstofu okkar.
ELDRI BORGARAR
SÉRBÝLI
Álfheimar - laust strax 215 fm
tvílyft raðhús auk kj. þar sem er 2ja herb.
séríb. Húsið er allt nýtekið í gegn að innan
á vandaðan hátt. Suðursvalir. Bílskúrséttur.
Áhv. húsbr./lífsj. 11,7 millj. Verð 23,9 millj.
Brúarflöt - Gbæ Fallegt 150 fm ein-
býlishús á einni hæð auk 44 fm tvöf. bíl-
skúrs. Nýleg innrétt. í eldhúsi, parketl.
stofa, 4 svefnherb. og baðherb. Ræktuð
lóð m. sólpalli. Verð 21,9 millj. Góð eign.
Viðarás Fallegt og vel skipulagt 161 fm
endaraðhús á tveimur hæðum auk 40 fm
óinnrétt. rýmis á efri hæð. Eignin skiptist í
forst., stofu, þvottaherb., eldhús, 4 herb.
og baðherb. Vandaðar innrétt. Ræktuð lóð
með timburverönd og skjólveggjum. Áhv.
húsbr. 6,6 millj. Verð 20,7 millj.
Heiðargerði Glæsilegt og mikið
endurn. 176 fm tvílyft einbýlishús m. 32
fm bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Eignin skiptist í forst., gestawc., 4-5
herb., stofu og borðst., sólstofu, eldhús
og baðherb. Húsið klætt að utan og gler
nýlegt. Glæsil. garður með timburverönd
og heitum potti. Verð 29,5 millj.
Árskógar - útsýnisíbúð Fal-
leg 3ja herb. 90 fm íbúð á 11. hæð, íb.
1102, í nýl. lyftuhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Íb. skiptist í hol, 2 herb., stofu,
eldh. og baðherb. með þvaðst. Góðar
innr., parket á gólfum. Suðvestursvalir,
stórkostlegt útsýni. Stutt í þjónustu.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Hálsasel Fallegt og vandað 173 fm
endaraðhús á tveimur hæðum auk 24 fm
sérstæðs bílskúrs. Saml. stofur með arni,
stórt sjónvarpshol og 4 herb. Falleg ræktuð
lóð til suðurs m. hellul. verönd og skjól-
veggjum. Verð 21,9 millj.
Logafold Fallegt 136 fm einbýlishús á
einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skipt-
ist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb.,
3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt.,
flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir.
Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í
stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj. Verð
22,0 millj.
Hvannhólmi - Kóp. Fallegt 250 fm
einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. tvöf.
bílskúr. Niðri eru stór andd., gestawc., 2
rúmg. herb. og þvottaherb. Uppi eru rúmg.
stofa/borðst., eldhús, sjónvarpshol/setust.,
3 herb. og flísal. baðherb. Suðurgarður.
Áhv. húsbr. Verð 23,8 millj.
Espilundur - Gbæ 150 fm einbýlis-
hús á einni hæð auk 46 fm tvöf. bílskúrs.
Eignin skiptist í forst., þvottaherb., gesta
wc., stór stofa, auk borðst., 3 svefnherb.
auk fataherb. og flísal. baðherb. Ræktuð
lóð m. hellul. verönd. Verð 20,0 millj.
HÆÐIR
Safamýri Góð 5 herb. efri sérhæð í
fjórbýli ásamt 29 fm bílskúr. Hæðin skiptist
í gestawc., eldhús, búr, saml. borð- og
setustofa, 2-3 herb. og baðherb. Þvotta-
hús á stigapalli. Suðursvalir. Vel staðsett
eign við opið svæði. Laus strax. Áhv.
húsbr./lífsj. 10,0 millj. Verð 20,2 millj.
Hjálmholt Falleg 140 fm neðri sérhæð
í þríbýli ásamt bílskúr. Stofa m. glæsil. arni,
rúmgott eldhús, 3 herb. auk bókaherb. og
flísal. baðherb. Svalir út af stofu. Ræktuð
lóð. Verð 19,5 millj.
Stóragerði - m. bílskúr Góð
5-6 herb. 178 fm efri sérhæð ásamt bíl-
skúr. Hæðin skiptist í gestawc., 3 glæsil.
stofur, hol, eldhús, 3-4 svefnherb. og
baðherb. Góðar innrétt. Tvennar svalir.
Sér þvottaherb. í kj. Nýtt þak. Verð 21,5
millj. Mögul. skipti á minni eign.
Hraunkamur - Hf. 72 fm 3ja
herb. efri sérhæð í tvíbýli auk ca 50 fm
rýmis í kj. þar sem mögul. væri að útb.
t.d. vinnuaðst. Auk þess er geymsluris
yfir íb. þar sem væri hægt að innrétta
herb. Raflagnir endurn. Verð 12,9 millj.
Haukalind - Kóp. 180 fm raðhús
á tveimur hæðum auk 27 fm bílskúrs.
Gestawc., saml. stórar stofur, eldhús m.
birkiinnrétt., alrými, baðherb., 3 herb.
auk fataherb. og þvottaherb. með rými
þar innaf. Svalir út af efri hæð og mikil
lofthæð. Eignin er að mestu leyti fullbú-
in. Vel staðsett eign á miklum útsýnis-
stað. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv.
húsbr. 7,5 millj. Verð 21,9 millj.
4RA-6 HERB.
Kleppsvegur Mjög falleg 108 fm 5
herb. útsýnisíbúð á 3. hæð (efstu). Saml.
skiptanl. stofur, eldh. m. nýl. innrétt., 2 stór
herb. og flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð.
Stórar svalir til suðurs. Verð 12,7 millj.
Fornhagi Falleg 5 herb. útsýnisíbúð á
3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Stofa, stórt
eldhús og 3 herb. Suðvestursv., mikið út-
sýni. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv.
byggsj. 3,6 millj. Verð 12,3 millj.
Framnesvegur - laus strax
Falleg 125 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð
auk 11 fm geymslu. Saml. stofur, stórt
eldh. m. nýl. innrétt. úr kirsuberjaviði og
tækjum, flísal. baðherb. og 3 herb. Þvotta-
aðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv.
húsbr. 6,6 millj. Verð 16,8 millj.
Gautavík - m. bílskúr Glæsileg
136 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð auk bíl-
skúrs. Íbúð sem er afar vönduð m. glæsil.
innrétt. skiptist í setu- og borðstofu, stórt
baðherb., 2 herb., sjónvarpshol, eldhús og
þvottaherb. Merbau-parket og skífa á gólf-
um. Suðursv. Áhv. lífsj. 7,6 millj. Verð 20,5
millj.
Bergþórugata Mjög falleg og mikið
endurn. 96 fm íb. á 1. hæð. Eldhús m. nýrri
innrétt., saml. stofur, 2 stór herb. og flísal.
baðherb. Ein íb. á hæð. Þvottaaðst. í íb.
Nýl. gler. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 12,9
millj.
3JA HERB.
Langholtsvegur - laus strax
Algjörlega endurn. 70 fm íbúð á efri hæð í
þríbýli auk rislofts og 34 fm bílskúrs. Saml.
stofur og 1 herb. Íbúðin er öll endurn., m.a.
gólfefni, innréttingar og hurðir. Nýl. gler og
gluggar og nýtt þak. Verð 10,9 millj.
Vesturberg Góð 76 fm íbúð á 4. hæð
m. glæsilegu útsýni. Þvottaherb. í íbúð.
Svalir. Hús viðgert að utan. Verð 9,3 millj.
Stangarholt Mjög falleg 71 fm íbúð á
jarðhæð með sér suðurgarði í nýlegu húsi.
Parket á gólfum, góðar innétt. Þvottaaðst. í
íbúð. Laus strax. Verð 11,7 millj.
Grenimelur - sérinng. 84 fm fal-
leg kjallaraíb. í vesturbænum. Parketlögð
stofa og 2 svefnherb. Hús í góðu ástandi
að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,9 millj.
Verð 9,6 millj.
Víðimelur Góð 74 fm 3ja-4ra herb. ris-
íbúð. Íb. sem er lítið undir súð skiptist í
andd., hol, eldhús m. uppgerðri innrétt.,
rúmgóða stofu/borðst., 2-3 herb. og bað-
herb. Geymsluris yfir íb. Raflagnir endurn.
Verð 11,9 millj.
Langagerði Góð 72 fm neðri sér-
hæð auk 30 fm bílskúrs. Góð stofa og 2
svefnherb. Sólpallur til suðurs. Verð
11,5 millj.
Ástún - Kóp. Nýkomin í sölu 79 fm
íbúð á 1. hæð. Svalir út af stofu og herb.
Þvottaaðst. í íbúð. Hús viðgert að utan.
Verð 11,2 millj.
Hraunbær Góð 79 fm íbúð á 1.
hæð. Baðherb. nýtekið í gegn, parketl.
stofa, eldhús með nýjum innrétt. og 2
góð herb. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 4,7
millj. Verð 10,5 millj.
Eskihlíð Góð 96 fm íbúð á 3. hæð í
nýuppgerðu fjölbýli. Þvottaaðst. í íbúð.
Nýl. raflagnir. Verð 11,9 millj.
Þórsgata. Mjög góð 3ja-4ra herb.
120 fm íbúð á 3. hæð. Stórt eldh. með
nýl. innrétt., saml. borð- og setustofa og
2 svefnherb. Suðursv., gríðarlegt útsýni.
Parket á gólfum. Hús og sameign í góðu
ástandi. Verð 15,0 millj.
Laugavegur - laus strax 59 fm
íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi ofarlega
við Laugaveg. Íbúð sem þarfnast einhv.
lagfæringa. Þvottahús á hæð. Verð 6,5
millj.
2JA HERB.
Leifsgata Falleg 46 fm 2ja herb.
íbúð á 3. hæð. Parket á gólfum. Áhv.
húsbr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj.
Framnesvegur - sérinng.
Mjög fín 60 fm íbúð í kj. með sérinng.
Íbúðin er mikið endurn. og í góðu ásig-
komulagi. Verð 10,0 millj.
Skólavörðustígur - laus
strax Falleg 123 fm 3ja-4ra herb. íbúð
í kj. m. sérinng. Íbúðin er mikið endur-
nýjuð m. smekkl. innréttingum og flísum
á gólfum. Verð 12,2 millj.
Óðinsgata Mikið endurn. 88 fm
íbúð á 1. hæð m. sérinng. og mikilli loft-
hæð. Rúmgott eldhús m. nýrri innrétt.,
stór stofa auk borðst., endurn. baðherb.
og 1 stórt herb. Furugólfborð. Hús nýl.
lagað að utan. Laus 1. apríl nk. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,6 millj. Verð 12,5 millj.
Íbúð sem vert er að skoða.
Skúlagata Mjög falleg 63 fm íbúð á
4. hæð. Íbúðin er öll endurn. nýlega á
vandaðan og smekklegan máta. Suður-
svalir, þvottaaðst. íbúð og geymsluris.
Nýl. gler og nýl. raflagnir. Áhv. húsbr.
Verð 9,4 millj.
Lautasmári - Kóp. Mjög falleg og
vönduð 73 fm íb. á 3. hæð (efstu) auk 24
fm bílskúrs og 9 fm geymslu. Stór stofa og
rúmgott herb. Þvottaherb. í íbúð. Stórar
svalir í suðv. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð
12,7 millj.
Skeljagrandi Góð 66 fm íbúð á 1.
hæð með sérinng. af svölum. Parketl. stofa
og 1 herb. Suðursvalir. Þvottaaðst. í íb. Bíl-
skýli. Verð 9,9 millj.
Njálsgata - sérinng. Góð 49 fm
2ja herb. ósamþykkt íb. í kj. með sérinng.
Nýl. gler og nýl. gluggar. Verð 5,9 millj.
Mávahlíð - laus strax Mikið end-
urn. risíbúð í Hlíðunum. Parket á gólfum.
Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr.
Verð 7,5 millj.
Spóahólar Vel skipulögð 75 fm
íbúð á jarðhæð m. sér 30 fm afgirtri lóð.
Stór stofa, rúmg. eldhús, flísal. baðherb.
og stórt herb. Þvottahús í íbúð. Hús ný-
viðgert að utan. Laus fljótlega. Verð 9,3
millj.
Rekagrandi Góð 51 fm íbúð á
jarðhæð með stæði í bílskýli. Þvotta-
aðst. í íbúð. Hús nýtekið í gegn að utan.
Áhv. byggsj./húsbr. 3,3 millj. Verð 9,3
millj.
Kleppsvegur Mjög björt og mikið
endurnýjuð 66 fm íb. í kj. auk 5 fm
geymslu. Saml. stofa og eldhús, 1
svefnherb. og baðherb. Nýleg gólfefni á
allri íb. Áhv. húsbr. Verð 8,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Fossháls - heil húseign
2.600 fm heil húseign við Fossháls með aðkomu frá Fossháls og Dragháls. Eignin
sem skiptist í þjónustu-/verslunarhúsnæði á 1. og 2. hæð og skrifstofuhúsnæði
á 3. hæð er mjög áberandi, liggur vel við umferð og hefur mikið auglýsingagildi.
Góð aðkoma og fjöldi bílastæða. Innkeyrsludyr. Hagstæð áhvílandi lán.
Gistiheimili í miðborginni
Höfum fengið til sölu gistiheimili í fullum
rekstri í hjarta miðbæjarins. Eignin, sem
er mikið endurnýjuð og í góðu ásig-
komulagi, skiptist í sex samþykktar
íbúðir, tvö herbergi og góða morgun-
verðaraðstöðu. Auk þess er óinnréttað
ris þar sem möguleiki er að útbúa tvö til
fjögur herbergi eða tvær stúdíóíbúðir.
TILVALIÐ FYRIR SAMHENTA FJÖL-
SKYLDU. Allar nánari upplýsingar veitt-
ar á skrifstofu.
Austurströnd - Seltjarnarnesi
Mjög gott 166 fm verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, mót-
taka, stór skrifstofa, stórt opið rými
með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús,
wc. auk lagerrrýmis og gluggal. herb.
Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2
millj.
Hjarðarhagi - verslunar-/þjónhúsnæði
Mjög vel staðsett 288 fm verslunar-
og/eða þjónustuhúsnæði í Vesturbæn-
um við fjölfarna götu. Húsnæðið, sem
er á tveimur hæðum, skiptist í stóran
sal, wc., anddyri og 2 stórar skrifstofur
á efri hæð og stóran sal í kjallara. Auð-
velt er aðbreyta efri hæð í einn stóran
sal og einnig er mögul. að nýta kjallara
sér. Innkeyrsluhurð. Til afhendingar nú
þegar.
Laugavegur - verslunarhúsnæði
Til sölu tvö verslunarrými í nýju og
glæsilegu húsi við Laugaveg. Um er að
ræða 148 fm og 259 fm á jarðhæð.
Áhv. langtímalán. Teikn. og nánari uppl.
á skrifstofu.
Lyngás - Garðabæ - Heil húseign
Höfum til sölu 950 fm gott atvinnuhús-
næði á tveimur hæðum. Húseignin,
sem er að stórum hluta í útleigu, hefur
verið mikið endurnýjuð á undanförnum
árum og er í góðu ásigkomulagi. Mal-
bikuð lóð, góð aðkoma. Byggingarrétt-
ur er að 380 fm á tveimur hæðum. Allar
nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Við Laugaveg - verslunarhúsnæði
130 fm gott verslunarhúsnæði á tveimur
hæðum í nýlegu steinhúsi ofarlega við
Laugaveg. Góðir gluggar sem snúa út á
Laugaveg. Eitt bílastæði fylgir og
geymsla í kjallara. Verð 16,8 millj.
Ásvallagata
Nýkomið í sölu 198 fm einbýl-
ishús, tvær hæðir og kjallari,
auk bílskúrs. Á neðri hæð eru
forstofa, hol, 3 saml. stofur og
eldhús m. nýl. innrétt., uppi eru
þrjú góð herbergi og baðherb.
sem er nýl. endurnýjað og í
kjallara eru þvottaherb. og
geymsla auk 2ja herb. séríbúð-
ar. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Húsið er klætt
að utan og í góðu ástandi, nýtt gler í gluggum og nýtt járn á
þaki. Suðursvalir út af efri hæð og ræktuð lóð.
Þrastarlundur - Garðabæ
Fallegt 144 fm einbýlishús á
einni hæð auk 56 fm bílskúrs.
Eignin skiptist í forst., gesta-
wc, eldhús, 4 herb. auk fjöl-
skylduherb., borð- og setu-
stofu, þvottaherb. og baðherb.
Góðar innrétt. Parket og flísar
á gólfum. Falleg ræktuð lóð m. timburverönd og skjólveggjum.
Áhv. húsbr./lífsj. 6,2 millj. Verð 22,5 millj.