Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 46

Morgunblaðið - 19.03.2002, Síða 46
46 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús FAGRIHJALLI Afar vandað og glæsilegt 182 fm parhús á tveimur hæðum með 25 fm innbyggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum, afar glæsileg eldhúsinnrétting. 4 svefnherbergi. Mjög stórar suðursvalir með skemmtilegu útsýni. Hiti í plani. Frábær staðsetn- ing. Áhv. 6 m. húsbréf. Verð 20,9 m. ( 3484 ) GÍGJULUNDUR - GARÐABÆ Mjög glæsilegt 202 fm einbýlishús á einni hæð með 63 fm innbyggðum bílskúr. 3 parketlögð, einkar rúmgóð svefnherbergi. Fallegur garður með góðum garðskála. Einstaklega rólegt og gott hverfi. Verð 22,8 m. ( 4549 ) HRÍSRIMI Virðulegt 181 fm parhús á 2 hæðum. Vandaðar innréttingar. 23 fm innbyggður bílskúr. Ahv. 7 m. húsbr. Verð 19,9 m. ( 2776 ) MÓAFLÖT Frábært 235 fm raðhús með 45 fm innb. bílskúr og sér tveggja herb. aukaíb. Möguleiki er á að breyta bílsk. í 3. íb. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar og einnig mjög fallegur garður. Áhv. 4,4 m. V. 22,9 m. (3202) ÁSENDI Vorum að fá í sölu mjög fallegt 284 fm einbýlishús á 2 hæðum á þessum frábæra stað. Húsið er einstaklega vel skipulagt að innan og all- ar innréttingar mjög vandaðar. Falleg gólfefni, parket og flísar. Stór garður í mjög góðri rækt. Mjög einfalt að útbúa tvær íbúðir í húsinu. Góður innbyggður bílskúr. V. 30 m. (3469) FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt 187 fm ein- býlishús innst í botnlanga. Vandaðar eikarinnrétt- ingar. Eikarparket og flísar á gólfum. 4 góð svefn- herb. Virkilega skemmtilegt skipulag á eigninni. Fallegur garður í kringum hús og hitalagnir í heim- keyrslu. Áhv. 2,0 m. V. 22,9 m. (3305) GRETTISGATA Vorum að fá í sölu virkilega skemmtilegt 153 fm mikið endurnýjað einbýli á þremur hæðum. Nýlegt bárujárn. Mikið af upprunalegum innréttingum. Rafmagn allt endurnýjað. Mjög góður afgirtur garður í kringum húsið. Áhv. 8,5 m. í byggsj. og húsbr. V. 17,9 m. (3310) BLÁSKÓGAR Stórglæsilegt einbýli á 2 hæðum m. innb. bílsk. Nýtt eldhús, ný og glæsileg innr. úr kirsuberjaviði og öll tæki ný. Stór og glæsi- leg sólstofa. Úr sólstofu er útgengt á stóra s-aust- urverönd og suðursvalir. Möguleg skipti á 3ja herb. íb. Áhv. 3 m. V. 24,9 m. Laust strax. (2960) LÆKJARÁS - GB. Einbýli á 2 hæðum á góðum stað í Garðabænum. Húsið er 5 her- bergja, 178 fm. Svefnherbergi, eldhús og stofa eru parketlögð, nýleg innrétting í eldhúsi. Tvö flísalögð baðherb. m. sturtu og kari. V. 20 m. 2043. SMÁRARIMI Stórglæsilegt 220 fm einbýli á einni hæð innst í botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Innbyggður 40 fm bílskúr. 100 fm sólpall- ur. V. 25,9 m. Áhv.10,5 m. (3283) HÁBERG Fimm herb. parhús í góðu standi í þessu eftirsótta hverfi. Neðri hæð: Komið inn í flísalagða forstofu m/fatahengi. Flísalagður gangur. Tvö herbergi m/pergo-parketi, skápar í báðum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, sturta og bað. Eldhús flísalagt m/ljósum flísum, ljós snyrtileg innrétting, flísar á milli, rúmgóður borðkrókur, stofa/borðstofa m/filtteppi, útgengt á suðaust- urverönd. Hringstigi liggur upp á efri hæð. Þar er rúmgott sjónvarpshol og tvö góð herbergi. Filt- teppi er á efri hæð og mikið gólfrými í kaldri geymslu undir súð. Gengið er að utan í þvotta- hús/geymslu. Bílskúrsréttur. Verð 15,9 m. Áhv. 3,2 m. (3477) KÁRSNESBRAUT Fallegt 165 fm steypt einbýli + 45 fm bílskúr á frá- bærum útsýnisstað Fossvogsmegin í Kópavogi. 3 svefnherb. Stór stofa/borðstofa, flísalögð m/ind- verskum skífum, kamína, stórkostlegt útsýni úr stofu yfir Fossvoginn. Stuðlabergsveggur skilur að hol og stofu. Eldhús flísalagt, góð eikarinnrétting, keramikhelluborð + 2 gashellur, góður borðkrókur. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á eigninni á undanförnum 2 árum. Til greina kemur að selja húsgögnin með. Verð 24,5 m. Áhv. 7,5 m. (3451) BARÐAVOGUR BARÐAVOGUR - EFRI SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR. Falleg og björt 112,5 fm 5 herb. efri sérhæð í fallegu tví- býli auk 20 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, bjarta sjónvarpsstofu, stóra stofu sem skiptist í setustofu og borðstofu og eldhús m/góð- um borðkrók. Svefnherbergjaálman skiptist í þrjú svefnherbergi, tvö með fataskápum, og gott flísa- lagt baðherbergi. Stórar suðvestursvalir. Virkilega góð eign á friðsælum stað. Verð 16,5 m. (3407) ÓLAFSGEISLI GLÆSILEGT 169 FM EIN- BÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT 29 FM INN- BYGGÐUM BÍLSKÚR VIÐ GOLFVÖLLINN, SAMTALS 198 FM. NEÐRI HÆÐIN: Anddyri, svefnherbergi, geymsla, gangur, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. EFRI HÆÐ: Stofa og hol, hjónaherbergi með fataherbergi inn af, svefnherbergi, baðher- bergi, stigarými, svalir út frá stofu og stigapallar á hvorri hæð. Gert er ráð fyrir rúmgóðum svölum með miklu útsýni til suðurs og vesturs. Húsið er í smíðum og afhendist fullbúið að utan, marmara- sallað og grófjöfnuð lóð en fokhelt að innan. Lóðin er 657 fm með tveimur bílastæðum. Verð 19,5 m. ÞINGÁS Afar vandað og fallegt 171 fm ein- býlishús á einni hæð auk 48 fm tvöfalds bílskúrs. Flísar á flestum gólfum og fallegur arinn í stofu. Loft með eikarpanil og skemmtilegri halogenlýs- ingu. 4 rúmgóð svefnherbergi. Hiti í plani. Áhv. 4 m. byggingasj. Verð 25,7 m. (3488) 5-7 herb. og sérh. FLÚÐASEL - LAUS STRAX 99 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýuppgerðu fjölbýli ásamt 33 fm stæði í sameiginlegri bílageymslu. 4 dúklögð svefnherbergi og flísalagt baðherbergi. Sameign nýlega uppgerð. LAUS STRAX. Áhv 5 m. Verð 11,9 m. (3487) FRAMNESVEGUR Vorum að fá í sölu mjög fallega 136 fm þakíbúð á tveimur hæðum. Vandaðar kirsuberjaviðarinnrétt- ingar í íbúðinni. Parket og flísar á gólfum. Virki- lega skemmtilegt skipulag. Eign sem er öll í góðu ástandi. Áhv. 7,0 m. V. 16,9 m. (3491) KLEIFARSEL Virkilega góð 5 herbergja 124 fm íbúð á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Parket og flísar. Nýuppgert baðherb. Stórar suðursvalir. Verð 14,9 m. (3476) MIKLABRAUT - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR Falleg 168 fm 6 herb. efri sérh. í þríbýli auk 27 fm bílskúrs. Fjögur svefnh., tvær bjartar stofur, glæsilegt baðh. Parket og marmari á gólfum. Suður- og vestursvalir. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Verð 16,8 m. (2381) ÖLDUGRANDI Glæsileg 106 fm íbúð með sérinngangi ásamt 25,8 fm stæði í bíla- geymslu. Fjögur svefnh. Góðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu, m.a. Grandaskóla og leikskóla. Get- ur verið laus fljótlega. Skipti koma til greina á 3-4 herb. íb. V. 14,9 m. (2938) 4 herbergja SELJABRAUT Mjög góð 96 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 30,5 fm stæði í sameiginlegri bílageymslu. 3 svefnherbergi með góðum skápum. Hvít, vel út- lítandi eldhúsinnrétting. Hol og stofa parketlögð með útgangi út á suðursvalir. Áhv 7,8 m. húsbr. og byggingasj. Verð 11,5 m. ( 6884 ) BERGSTAÐASTRÆTI Mjög góð 4 herb. 102 fm íbúð á jarðhæð á besta stað í Þing- holtunum. Flísar og nýlegur linoleumdúkur á gólf- um. Íbúð sem býður uppá mikla mögul. Sérútg. á verönd með frábærri aðstöðu fyrir börn. Íbúð sem þarfnast smálagfæringar V. 11,9 m. (2925) HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 91,8 fm íbúð í kjallara í þríbýli. 3 góð svefnherb. Sérinngangur. Áhv. 3,7 m. V. 10,2 m. (5870) RJÚPUFELL Vorum að fá í einkasölu góða 108 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgóð herb. Gott skipulag. Húsið allt klætt að utan og sameign í mjög góðu ástandi. V. 10,9 m. (3496) ÁSBÚÐARTRÖÐ - HF. 4ra herb 91,2 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Þrjú góð herbergi. Stór stofa. Stórt eldhús með fallegri upp- gerðri innréttingu. Nýr sólpallur, snýr í suður. Áhv. 7,5 m. V 11,1 m. (3301) STELKSHÓLAR - 4RA HERB. - LAUS Glæsileg 4ra herb. u.þ.b. 100 fm íb. á jarðhæð. Stór parketlögð stofa. 3 góð svefnherb. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Sérgarður með hellulagðri verönd. Áhv. 5 m. húsb. V. 11,2 m. (3208) SUÐURHÓLAR Vorum að fá mjög góða 4ra herbergja 105 fm íbúð á 2. hæð. Þrjú rúmgóð herbergi. Parket á gólfi. Flísalagt baðherb. Blokkin hefur nýlega verið standsett. V. 11,8 m. (3460) NJÁLSGATA Virkilega falleg 3-4 herb. íbúð á 3. hæð, að hluta undir súð. Komið inn í hol m/pergo-parketi. Pergo- parket á svefnh., sjónvarpstengi, rúmgóðir skápar. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf m/nýlegri marm- arainnréttingu m/halógenlýsingu frá V. Poulsen, baðkar m/sturtuaðstöðu. Rúmgott barnaherbergi m/pergo á gólfi, hornskápur. Stofa með sama gólf- efni, útgangur á suðursvalir. Eldhús m/nýlegri Al- no-innréttingu, gott skápapláss, rúmgóður borð- krókur, frábært útsýni til Esjunnar. Viðarstigi liggur upp í ris. Margvíslegir notkunarmöguleikar, um 20 fm gólfflötur, fjórir þakgluggar. Góðir stækkunar- möguleikar. Hluti af innbúi getur fylgt með. Sam- eign er öll mjög snyrtileg. Húsið er nýlega málað að utan. Verð 13,9 m. Áhv. 11,4 m. (3452) KLEPPSVEGUR Góð 4 herbergja íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Parketlagt eldhús með viðarinnréttingu, borðkrókur. Inn af eldhúsi er þvottahús. Samliggjandi parketlögð stofa/borð- stofa með útgengi á suðursvalir. Frábær fjallasýn. Bílskúrsréttur. Verð 12,5 m. (3449) VESTURBERG Góð 98,5 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. Þrjú svefn- herbergi. Fallegt endurnýjað baðherbergi. Áhv. 7,5 m. V. 11,9 m. (3404) HRAUNBÆR 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í Hraunbæ. 3 svefnherbergi. Baðherb. flísa- lagt í hólf og gólf með baðkari. Vestursvalir. Getur losnað með stuttum fyrirvara. Verð 10,8 m. (3478) 3 herbergja GRENIMELUR Afar skemmtileg 83,3 fm 3ja herbergja íbúð í kjall- ara á þessum sívinsæla stað. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt. Ágæt eldhúsinnrétting. Hús- ið í mjög góðu standi að utan sem innan. Áhv 5,2 m. húsbr. Verð 9,6 m. ( 3303 ) HRAUNBÆR - M. SÉRINNG. 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og sérgarði. Afar falleg nýleg eldhúsinnrétting er í íbúðinni. 2 rúmgóð svefnherbergi. Stofa með mer- bau-parketi á gólfi. Baðherbergi með baðkari og tengi f. þvottavél. Sérgeymsla innan íbúðar. Áhv. 5 m. húsbréf. Verð 9,5 m. ( 6830 ) MIÐTÚN 95 fm 3ja herbergja íb. í kj. á frá- bærum stað. Parket á gólfum. Baðh. með baðk. hefur nýlega verið tekið í gegn, m.a. flísalagt í hólf og gólf. Góð eldhúsinnrétting. Mjög rúmgóð her- bergi. Áhv. 8 m. V. 11,5 m. (3286) VESTURGATA - LAUS FLJÓTLEGA Sérlega glæsileg 115 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á besta stað í Vesturbænum. Frábært útsýni, tvennar góðar svalir. Nýleg, einkar glæsileg eldhúsinnrétting og eru allar innréttingar og gólfefni í íbúðinni fyrsta flokks. Baðherbergi með baðkari er flísalagt í hólf og gólf. Húsið var málað að utan sl. sumar. Verð 13,5 m. ( 105 ) EYJABAKKI Virkilega góð 90 fm 3ja herb íbúð á 1. hæð. Parket og flísar. Mjög rúmgóð og skemmtilega skipulögð eign. Þvottahús innan íbúðar. Húsið allt nýlega standsett bæði að innan og utan. Áhv. 4,6 m. V. 10,6 m. (3285) LAUFRIMI Nýtt á skrá. Gullfalleg 3ja herb. íbúð á frábærum útsýnisstað í Grafarvogi. Tvö rúmgóð herbergi og björt og falleg stofa með út- gangi á suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. Góð staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,7 m. V. 11,6 m. (2570) ÞÓRUFELL Vorum að fá í sölu góða 77,8 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Rúmgóð herb. Parket og dúkur. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3453) KRUMMAHÓLAR Mjög góð 95,3 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 5,2 fm geymslu á sömu hæð, 23,8 fm. Bílskýli fylgir eigninni. 2 stór og rúmgóð herbergi ásamt rúmgóðri stofu. Snyrti- legt eldhús og salerni. V. 10,2 m. (3492) FANNAFOLD - SÉRBÝLI Mjög glæsilegt 3ja herb. um 75 fm sérbýli í einbýlishúsa- hverfi. Sérinngangur, 2 góð herbergi, stór stofa, glæsilegt eldhús, sérgarður.Glæsileg eign á góð- um stað. Áhv. byggsj. um 6 m. V. 12.5 m. (3240) GYÐUFELL Mjög rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Rúmgóð her- bergi. Nýlegar innréttingar og skápar. Yfirbyggðar svalir. Eign í góðu ástandi. V. 8,9 m. (3461) LANGHOLTSVEGUR - BÍL- SKÚR Mjög góð 3-4ra herb. risíbúð, u.þ.b. 90 fm með sérinngangi, sem búið er að taka í gegn að mestu leyti, ásamt bílskúr. Baðherbergi, allt nýlega tekið í gegn, með kari. 2 góð herbergi með skápum. Stofa og borðstofa, útgengt á vestursvalir, nýtt parket á gólfi. Geymsluris yfir íbúð. Bílskúrinn er með raf- magni, hita og dyraopnara. Hús í góðu standi. Áhv. 7,2 m. V. 11,9 m. Laus fljótlega. (3498) SOGAVEGUR 2ja-3ja herb. íb. á jarð- hæð við Sogaveginn. Íbúðin þarfnast standsetn- ingar. Sérinngangur, geymsla, baðh. m/sturtu, op- ið eldhús inn í stóra stofu/eitt stórt herbergi sem hægt er að breyta í tvö herb. Allt sér. Laus strax. V 7,9 m. BÁRUGATA Virkilega falleg algerlega endurnýjuð 3 herbergja kjallaraíbúð í þríbýli á þessum vinsæla stað. Búið er að taka í gegn á síð- ustu 2 árum rafmagn, allar lagnir (bæði raf- og pípulagnir) og glugga/gler og þakið var tekið ´98. Verð 9,5 m. (3406) SKELJANES - SKERJAFIRÐI Falleg 3ja herbergja, 73,2 fm íbúð á jarðhæð í steinhúsi byggðu 1982. Allt sér. Sérinngangur, hiti og þvottaherbergi. Nýleg viðarinnrétting í eldhúsi. Nýlegur sólpallur. Nýlegt parket er á öllum gólfum nema baðherbergi og forstofu þar sem eru flísar. Verð 10,8 m. (3481). LJÓSAVÍK Vorum að fá mjög rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Tvö góð herbergi, glæsileg- ar birkiinnréttingar. Glæsilegt útsýni. Þvottaher- bergi í íbúð. Áhv. 7 m. V. 12,8 m. (3456) 2 herbergja SKÓGARÁS - M. BÍLSKÚR 52 fm 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð með 25 fm bílskúr. Flísar og dúkar á gólfum. Snyritleg stúdíóeldhús- innrétting. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél. Dúklagt svefnherbergi og dúklagt auka- herbergi sem er notað sem vinnuaðstaða í dag. Áhv 3,5 m. byggingasj. Verð 9,3 m. ( 6073 ) FURUGRUND - ÓDÝR ÍBÚÐ Ósamþykkt, ódýr og góð 48 fm kjallaraíbúð í fal- legu fjölbýli á besta stað í Fossvogsdalnum. Íbúðin er rúmgóð og björt, gott eldhús og baðherbergi ásamt rúmgóðu svefnherb., mikið skápapláss. Eign sem vert er að skoða! V. 5,7 m. Áhv. 2,0 m. (2308) JÖRFABAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. 64 fm íbúð. Rúmgóð stofa, parket á gólfi. Blokkin og sameign í góðu standi. V. 8,5 m. KÁRASTÍGUR 2ja herbergja íbúð, u.þ.b. 53 fm, í kjallara, lítið niðurgrafin. Stór stofa með stúdióeldhúsi, parketlagt. Ágætt svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með sturtu. Húsið og íbúðin hefur verið tekin í gegn. Björt og skemmtileg eign í miðbænum. Áhv. 5 m. V. 8,5 m. (3444) ÁLFAHEIÐI - KÓP. Virkilega góð 2ja herbergja 63,8 fm íbúð á jarð- hæð með útgengi í suðurgarð, möguleiki á að setja upp sólpall. Virkilega gott útsýni úr stofu og svefnh. Baðherbergi m/ljósum flísum á gólfi, bað- kar með sturtuaðstöðu, t.f. þvottavél. Um 8 fm geymsla, ekki inni í fm-tölu. Árið 2000 voru glugg- ar og fjölbýlið sjálft málað. Hiti í stéttum út að götu. Verð 9,3 m. Áhv. 6 m. (3313) BÁRUGATA Ósamþykkt hugguleg 49,2 fm kjallaraíb. í fallegu þríbýlishúsi. Sérinngangur. Björt stofa. Húsið lítur mjög vel út, nýlega málað, ný rafmagnstafla. Verð 5,6 m. Áhv. 2,4 m. (2937) LAUGAVEGUR Góð einstaklingsíbúð á 3. hæð. Eldhús með snyrtilegri eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtuklefa, t.f. þvottavél. Búið er að endurnýja rafmagn og hitalagnir. Nýlega er búið að mála húsið að utan og gluggar voru mál- aðir í fyrrasumar. Verð 5,8 m. (3447) ÞVERBREKKA Góð 2ja herb. 45 fm íb. á 7. hæð í lyftublokk. Björt stofa með stúdíóeld- húsi. Flísalagt baðherb. Rúmgott svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. 5,0 m. V. 7,4 m. (3213) Ýmislegt HRAUNBÆR Vorum að fá mjög vel út- búinn 27 fm bílskúr sem stendur sér í bílskúra- lengju við Hraunbæ. Heitt og kalt vatn, innrétting, rafmagn og gott hillupláss. V. 1.950 þús. Í smíðum JÓRSALIR MJÖG HENTUGT OG VEL SKIPULAGT EINBÝLI Í NÝJA SALAHVERFINU Í KÓPAVOGI. EIGNIN VERÐUR AFHENT FULLBÚIN AÐ UTAN EN FOKHELD AÐ INNAN. LÓÐ GRÓF- JÖFNUÐ. Húsið er um 198,4 fm að stærð ásamt 57,4 fm tvöföldum bílskúr. INNRA SKIPULAG: And- dyri, geymsla og þvottahús. Svefnherbergisgangur. Skv. teikningu er gert ráð fyrir 3 svefnherb., 2 u.þ.b. 14 fm og 20 fm hjónaherbergi. Rúmgóð stofa 25 fm og borðstofa 18 fm. Úr gangi er geng- ið upp í turnherbergi/stofu 24 fm. V. 21,9 m.(3497) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Óli Ingi Ólasson sölumaður Svanhvít Sunna Erlendsdóttir þjónustufulltrúi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.