Vísir - 25.04.1980, Page 27

Vísir - 25.04.1980, Page 27
VÍSIR rmmm Föstudaeur 25. aoril 1980 KÍHVÉRJflRÍ STÖRUGRI FRAMFÖR 1 A þeim tveim árum sem liðin eru siðan Kinverjar fóru að tefla á alþjóðlegum mótum, hafa þeir látiö æ meira á sér bera. Meðal sigra kinverskra skákmanna má nefna 3:1 gegn Islensku skáksveitinni á siðasta Ólym- piuskákmóti, og fremsti skák- maöur Kina, Chi Ching-Hsuang, sigraöi bæöi Larsen og Gligoric á skákmóti I Portoros fyrir skömmu. I siðasta mánuöi gengust Möltubiíar fyrir 15 manna skákmóti. Þarna mætti Tukmakov frá Sovétrikjunum, Karaklaic frá Jiigóslavíu, fjórir Englendingar, að ógleymdum Kinverjunum Liang og Liu. Úr- Gligoric mátti þola tap fyrir Chi Ching-Hsuang einum fremsta skákmanni Klnverja slit mótsins urðu þau að Tukma- kov, eini stórmeistarinn, sigraöi meö 12 vinninga af 14 möguleg- um, næstur varð Karaklaic með 10 vinninga, og I 3-5 sæti voru Liang og Liu, ásamt Italanum Toth, með 9 1/2 vinning. Mörk alþjóölega titils voru einmitt 9 1/2 vinningur, þannig að Kinverjamir náðu áfanga að téðum titli. Viö skulum nú sjá hvernig Liu afgreiddi gamlan kunningja islenskra skák- manna, breska skákmeistarann Wade. Hvítur: Liu Wenzhe Svartur: Robert Wade Caro-Can. 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 (Grófur afleikur að mati Lar- sens sem fylgir boðorðum manntaflsins og drepur inn á borðið með 5. ... gxf6.) 6. Bc4 De7+ (Hugmynd Bronsteins. 7. Be3? Eftir 3 umferðir af 7 I skák- keppni stofnana, er staða efstu sveita þessi: 1. Búnaðarbankinn 9 l/2v. 2. Ctvegsbankinn 9v 3. Verkamannabústaðir 8 l/2v. 4. Landspitali A-sveit 8 l/2v. 5. Kleppur 7 l/2v. 6. Landsbankinn 7 l/2v. 7. Fjölbrautask. Breiöholti 6 l/2v. 8. Póstur og Slmi 6 l/2v. 9. Reiknistofa bankanna 6 l/2v. og 7. Re2? stranda á 7. ... Db4+ sem vinnur mann.) 7. De2 Be6 8. Bd3 Rd7 (Hort mælir með 8.... Dc7 9. Df3 Bd6 10. Re2 0-0 og svarta staðan er traust.) 9. Rf3 0-0-0 10.0-0 Dd6 11. a4 Bg4 12. a5 f5 (Eftir 12. ... a6 vofir fórnin á a6 yfir). 13. a6 b6 14. h3 h5 (Svartur vill ekki láta biskupa- parið af hendi með 14.... Bxf3 og kýs fremur að fórna manni fyrir flækjur. Eins og framhaldið ber meö sér er þaö hvitur sem fær sóknina og manninn i kaup- bæti.) 15. hxg4 hxg4 16. Re5 Dxd4 17. Bxf5 Bd6 18. Rxg4 (Hvi'tur varö að valda h2-reit- inn.) 18. ...g6 10. Morgunblaðið6v. í 3. umferð mættust stórveldin tvö, Búnaöarbankinn og Útvegsbankinn, en þau hafa skipst á um að sigra i keppninni slöustu árin. Úrslit á einstökum borðum urðu þessi: Búnaðarbankinn: 1. borð Jóhann Hjartarson 2. borð Bragi Kristjánsson 3. borð Leifur Jósteinsson 4. borð Hilmar Karlsson 20. Dc4! (Bindur endi á allar gyllivonir svarts um sókn.) 20. ... Kc7 21. Bxd7 Hxd7 22. Hf-dl f5 23. Bd4 Dh7 24. Bxh8 Dxh8 25. Hxd6 (Einfaldast.) 25. ... Hxd6 26. Re3 Dxb2 27. Hel De5 28. g 3 Hd7 29. Rg2 Df6 30. He6 Dal+ 31. Rel Hd6 32. DÍ4 Ddl Næsta umferð veröur á mánu- dag og tefla þá m.a. saman: Búnaðarbankinn: Verkamanna- bústaðir, útvegsbank- inn : Kleppur, Landspitai- inn:Landsbankinn, Fjölbrauta- skóli Breiðholts: Póstur og simi. Útvegsbankinn: Björn Þorsteinsson 1/2-.1/2 Gunnar Gunnarsson 1:0 Jóhannes Jónsson 1/2:1/2 Bragi Björnsson 0:1 19. Be3 Dg7 Skákkeppnl stofnana: Búnaðarbankinn efstur skák Umsjón: Jóhann örn '• Sigurjóns- ^son— .... og einnig hinn persónuleiki, Bent sama skákmóti. litskrúðugi Larsen, á 33. De5 b5 34. Hxg6 og hér haföi Wade loks fengið sig fullsaddan og gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. Hokkavaidið vill „viðráðanlegan” forsela Sú kenning, aö á Bessastöðum skuli alla jafna sitja forseti, sem ekki hefur nálægt stjórnmálum komið og ekki veit hvað upp né niður snýr I pólitikinni i landinu, á óefað nokkru fylgi að fagna meðal almennings I landinu. Val á frambjóðendum við forseta- kjör nú hefur mótast nokkuð af þessum viðhorfum og má mikið vera, ef þeir sem vinna að kosn- ingu þeirra, sem utan við stjórnmálin hafa staöiö, eiga ekki eftir að koma máli sinu fram, til að tryggja að næsti for- seti verði þægur maður flokks- vaidinu i iandinu, svo bermilegt sem það er nú. Aö visu hafa skrif I blöð undanfarna daga upplýst að einn frambjóðenda hefur tek- ið þátt I pólitiskri starfsemi, sem átti aö liggja i þagnargildi vegna þess aö framboö hans byggðist á þvi aö hann hefði aldrei nálægt pólitik komið — heldur haft nokkra forstöðu fyrir listum, sem auövitað er ekki „pólitik”. Þessi skrif benda til þess að viðkomandi fram- bjóðandi hafi fyrst og fremst verið nytsamur sakleysingi en notadrjúgur til sins brúks fyrir viss öfl I þjóðfélaginu. Að sjálf- sögðu vilja sömu öfl hafa slikan nytsaman sakleysingja á Bessastöðum. Þessi ágæti frambjóðandi hefur m.a. lýst þvi yfir, aðspurður, að hann hefði aiveg getað setiö i út- hlutunarnefnd listamannalauna fyrir Sjálfstæðisflokkinn, eins og fyrir Alþýðubandalagið, sem hann gerði um tima. Þetta er stórbrotin yfirlýsing. Forseta er faiið ákveðið vald með lögum, og mun engum detta I hug, að nú sé stund eða staður til að ræða breytingu á þeim lögum. Areiðanlega hefur enginn frambjóðenda hug á sliku, enda mundi breytingin aðeins minnka forsetavaldið frá þvi sem nú er, vegna þess aö stjórnarskrárbreytingarnar verður að sækja til flokka- valdsins i landinu, og það hefur ekki haft uppi neinn viija til aö forsetar notuðu jafnvel það vald sem þeim er áskipað nú sam- kvæmt iögum, heldur hefur flokkavaldið i landinu verið ánægt.ef forsetar hafa brugöið á það ráð aö verða einskonar taln- ingameistarar I hringnum. í venjulegum slagsmálum er tal- ið upp að tiu áöur en „knock out” er tilkynnt. En flokkavald- ið ætiast til að forsetinn telji að- eins upp að fjórum áöur en ný hringferð stjórnarmyndunartil- rauna hefst. Meö þeim hætti geta allir forustumenn flokka- valdsins I landinu gamnað sér I hringekju stjórnarmyndunar- viðræðna nokkrar bunur i röð. Það er auövitaö ekkert I lögum, sem bannar forseta að stunda talningar I hringnum. Það er heldur ekkert i lögum, sem bannar honum að hafa forustu um stjórnarmyndanir og velja þá til starfa, sem hann telur að geti með skjótustum árangri leyst úr vanda stjórnarkreppu. Aðeins einn stjórnmálamaður er i framboði við forsetakjör að þessu vinni. Flokkavaldið i landinu vinnur nú að þvi að telja almenningi trú um, að hann geti oröiö „erfiöur” forseti. Með þvi er flokkavaldið að staðfesta, að það vill takmörkun á þvl lýð- ræði, sem heimildir um forseta- embættið veita. Þetta er þó ekki algilt. Helstu stjórnlaga- fræðingar I hópi stjórnmála- manna munu styðja þennan frambjóðanda, kannski vegna þess, að þeim blöskrar hvernig flokkavaldið hyggst enn einu sinni reyna að tryggja það, að einhver þeirra sem litið eöa ekkert veit um stjórnmál og baksvið þeirra, verði kjörinn. Þessar staðreyndir snerta auðvitað ekki þá fulivissu ails þorra ljósenda, að fram- bjóðendur allir sem einn séu ágætis fóik. Því getur Svart- höfði veriö fyllilega sammmála. En það er engin ástæða til að leyfa flokkavaldinu i landinu að ákveða fyrir hönd aimennings og jafnvel i nafni hans, að for- seti án þekkingar á stjórnmál- um skuli sitja á Bessastöðum. Svarthöfði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.